Morgunblaðið - 25.02.1968, Side 11

Morgunblaðið - 25.02.1968, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1968 11 Nýjuitg: SUNNUFERÐIR með þotu beint til Mullorku A TÆPUM 4 TÍMUM beint til sólskinsparadís- ÞVÍ ER SLEGIÐ FÖSTU: HVERGI MEIRA FYRIR FERÐAPENINGANA LÆGRA VERÐ EN FYRIR GENGISFELLINGU Ferðaskrifstofan SUNNA hefir gert samn- ing um leigu hinnar nýju og glæsilegu Boeing þotu Flugfélags íslands til reglu- legra flugferða til Mallorka. Áður hefir SUNNA gert samning til margra ára við hótel á Mallorka og þess vegna getum við nú boðið ferðir í mörgum tilfellum á lægra verði en fyrir gengisfellingu. Verð ferffa miffað viff dvöl á góffum stúdenta görðum með baffi og sundlaug í garðinum: 21 dagur. — Kr. 12.400.— 14 dagar. — Kr. 10.400.— PÁSKAFERÐIR: BROTTFÖR 10. APRÍL. 17 dagar Mallorka og London. Verð frá kr. 11.400,— Flogið með íslenzkri flugvél allar leiðir. Páskamir eru nú um miðjan apríl, þegar kominn er sumar- hiti á Mallorca, sólríkt og 24—30 stiga hití. dag hvem. Baðstrendurnar þéttsetnar og skemmtcinalíf- ið í fullu fjöri. 17 dagar Mallorka, Kanarieyjar, London. Frá kr. 16.100.— Þessi vinsæla páskaferð SUNNU hefir í mörg ár verið langfjölsóttasta og vinsælasta páskaferðin frá íslandi, enda öruggur hiti, þægileg ferð og góð hótel, skemmtanaiíf og fjöl/breytni. Fimm dagar við páska- hátíð og páskagleði á Mallorca Vika á hinni imdur- fögru, stærstu eyju Kanaríeyja, Tenerife. Tveir dagar í London á heimleiðinni. Veljið snemma réttu utanlandsferðina, þar sem þér fáið mest fyrir peningana. Þrátt fyrir mikinn fjölda SUNNUFERÐA á síðasta ári, urðu ferðimar fljótt fullskipaðar. Áratugs reyixsla og ótvíræðar vinsældir SUNNU- FERÐA hafa skipað þeim í sérflokk hvað gæði snertir og þjónustu. SUNNUFERÐ er trygging fyrir ánægjulegri og snurðulausri utanlandsferð, undir leiðsögn reyndra fararstjóra, sem mörg ár í röð hafa farið sömu ferðirnar, viðurkenndar og vinsœlar af þeim mörgu þúsundum sem reynt hafa og valið þær ár eftir ár í mörgum tilfellum. — Og þar að auki fáið þér hvergi meira fyrir peningana. ar Miðjarðarhafsins meðan þér snæðið þenn- an glæsilega kvöldverð í hljöðlausu þotuflugi. WíaUtL RÆKJUR og HEILAGFISKI í MAYONNAISE GLÓÐAÐIR KJÚKLINGAR m/sveppasósu Gulrætur og grænar baunir syk. br. kartöflur, ristaðir tómatar. Kampavín. J ar ðarber j afromage Kaffi (Koníak). 8 dagar. — Kr. 8.900.— Verff á fyrsta flokks hótelum eins og þeim sem myndimar sýna: 14 dagar. — Kr. 12.400.— Dvöl í lúxusíbúðum: 21 dagur. — Kr. 9.800.— Til þess að unga fólkið komizt líka með, geta þeir sem bóka fyrir 1. april fengið að greiða ferðirnar með mánaðarlegum af- borgunum kr. 2.000.— á mánuði. Aðeins fyrÍT ungt fólk til 22ja ára aldurs. Fjölskylduafsláttur. í ferðinni sem fér héðan 24. apríl er veitt- ur 30% fjölskylduafsláttur. Eigin skrifstofa SUNNU í Palma: Mon- senior Palmer 28, sími 235334, skrifstofu- stjóri Daði Runólfsson. — Símar 16400 og 12070. SUIMIMA FRÉTTIR FRÁ MIÐJARÐARHAFI Nú er yndislegt sumarveður á Mallorka. Fyrir röskum mánuði varð fyrsta appelsínuuppskera áns- ins fullþroskuð á Mallorca og sítrónan hlær í grænu laufi sínu í sólinni. Á baðströndum og við laugar nýtur fólkið þegar sólar og sumars, sem raunar er þarna alltaf. Sóllheitur andvari flytur hlýja goluna sunnan frá SahaTa í Afríku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.