Morgunblaðið - 29.03.1968, Page 1

Morgunblaðið - 29.03.1968, Page 1
32 SIÐUR 64. tbl. 55. árg. FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Nýjasta þota Bandaríkjanna týndist í cárás Gagarin í hópi fulltrúa á 22. þingi sovézka kommúnistaflokk sins. Washmgton, 28. marz NTB-AP — BANDARISKA varnarmála- ráðuneytið tilkynnti í kvöld, að sprengj'Uþota af gerðinni F-lll hefði týnzt í árásarferð í Suðaustur-Asíu. Sex þotur af þessari gerð voru sendar til Thailands á sunnudaginn og þær fóru í fyrstu árásar- ferð sína gegn Norður-Viet- nam á þriðjudaginn. Leitin að þotunni, sem sam kvæmit áreiðanlegum heim- ildum var send í árásarferð gegn Norður-Vietnam, hefur engan árangUT borið. Talið er, að F 11’1-þoturnar hafi verið í stöðugum árásarferð- Gagarin fórst í flugslysi - Þjóðarsorg I Sovétríkjunum um síðustu daga. Hér er um að ræða nýjustu og einhverja fullk'omnustu þotu sem Bandaríkjamenn hafa smáð- að. Þotur af þessari gerð hafa hreyfanlega vængi'. Hraði þeirra er 3.200 km. á klukku- stund. Þær geta borið rúm- lega 13 lestir af eldflaugum og öðrum vopnum. Þótt þessi tegund sé sú fullkomnasta, sem Bandaríkjamenn hafa smíðað, hefur kostnaðurinn vegna smíði hennar verið gagnrýndur á þingi. Því hef- ur einnig verið halddð fram, að þotan geti ekki leyst af hendi öll þau verkefni, sem henni er ætlað að gera. Moskvu, 28. marz. NTB-AP. ÞJÓÐARSORG ríkti í Sovét- ríkjtinum í dag vegna dauða Juri Gagarins, fyrsta geim- fara heimsins, sem beið bana í flugslysi í gær. Mikil leynd hvílir yfir slysinu, en sér- stök nefnd hefur verið skipuð til að rannsaka það. Útför Gagarins verður gerð á kostn að ríkisins og hann verður jarðsettur við múra Kreml ásamt Vladimir Serjogin of- ursta, sem fórst í flugslysinu með honum. Serjogin ofursti hefur verið lítt kunnur til þessa, en talið er að hann hafi verið einn af leið- togum sovézkra geimvísinda- mála að tjaldabaki. Juri Gagar- in var 34 ára gamall og ofursti í sovézka flughernum. Hann fór í hina sögufrægu geimferð sína í „Vostok 1“ 12. apríl 1961. — Þegar útvarpið í Moskvu minnt- ist Gagarins í dag var hann kall- aður „Kólumbus geimsins“. — Varsjá: Háskólanum Eokað Varsjá, 28. marz. NTB. HASKÓLANUM í Varsjá var lokaff i dag, þar sem stúdentar höfðu boffaff tii nýs fjöldafund- ar. Stúdentar voru varaðir viff að sækja fundinn og stofna námi sínu þannig í hættu. A þeim tima er fundurinn átti að fara fram tók mikill fjöldi lögreglu- manna sér stöðu á háskólalóð- inni. í kvöld var ekki vitaff hvort af fundinum hefði orffiff. (Sjá grein um Gagarin á bls. 10). Samkvæmt stuttri tilkynningu, sem lesin var í útvarpinu í morgun fórust Gagarin og Serjo- gin í tilraunaflugi. í tilkynning- unni sagði, að þeir hefðu verið að reyna nýja flugvélategund. Þess var ekki getið hvaða flug- vélategund hér var um að ræða, hvernig slysið bar að höndum og hvers vegna ekki var til- kynnt um dauða Gagarins fyrr en alllöngu eftir að slysið varð. Óstaðfestar fréttir herma hins vegar, að flugvélin, sem þeir Gagarin og Serjogin flugu í, hafi verið af ger'ðinni MIG-15. Þetta er gömul og þekkt flug- vélategund, sem var mikið not- uð í Kóreustríðitiu. Samkvæmt þessum fréttum hrapaði flugvél- in til jarðar í um 40 til 70 kíló- metra fjarlægð frá Moskvu. Einn kunnasti geimvísindamað Framhald á bls. 23 Abrams í Washington — fil viðrœðna við Johnson forseta Washington, 28. marz, AP-NTB. CREIGHTON W. Abrams, hershöfðingi, sá, sem búizt er við að Johnson Bandaríkja- forseti skipi yfirmann her- afla Bandaríkjamanna í S- Víetnam eftir William C. Westmoreland, kom flug- leiðis til Washington í nótt frá Saigon. Abrams mun ræða tvo næstu daga við Bandaríkjaforseta og hernað- arleiðtoga í Washington. Eng in opinber staðfesting hefur enn fengizt á þeim orðrómi, að Abrams verði skipaður eftirmaður Mrestmorelands. Þegar er Abrams kom til Washington ræddi hann við Johnson í fjórar klukkustundir. Stjórnmálafréttaritarar í Was- hington segja, að ef Abrams verði útnefndur yfirmaður bandaríska heraflans, sé það stað festing þess, að Johnson hyggist halda í meginatriðum sömu stefnu í Víetnam og hingað til, Framhald á bls. 23 Wilson tapaði Mælt með Svoboda í forsetaembættið — í Tékkóslóvakíu — 73% Tékka styðja lýðræðisöflin London, 28. marz — NTB—AP ÍHALDSFLOKKURINN sigraffi í fjórum aukakosningum, sem fram fóru í Englandi í dag. Verkamannaflokkurinn beiff gíf- urlegan ósigur og tapaffi þrem- ur þingsætum i þessum kosning- um. í einu kjördæminu þreföld- uffu íhaldsmenn fylgi sitt miff- aff viff kosningarnar 1966. í kjör dæminu Dudley, þar sem Verka mannaflokkurinn sigraffi síffast meff 10.000 atkvæffa mun, sigr- uðu íhaldsmenn í dag meff 11.500 atkvæða mun. Prag, 28. marz, AP-NTB. ÆÐSTA. ráð miðstjórnar tékkneska kommúnista- flokksins mælti í dag með Ludvik Svoboda, hershöfð- ingja, sem frambjóðanda við forsetakosningarnar á laugardag, 30. marz, að því er tékkneska fréttastofan CTK tilkynnti í dag. Loka- ákvörðunina um framboð- ið tekur Þjóðernisfylking- in, en í henni eru komm- únistaflokkurinn, Sósíal- istaflokkurinn og kaþólski þjóðarflokkurinn. — Sam- kvæmt fregnum tékknesku fréttastofunnar mælti Æðsta ráðið með Svoboda, sem „hæfasta manninum, sem á þessum tíma getur tekið að sér sameiningu þjóða vorra (Tékka og Slóvaka) og hinna ýmsu þjóðfélagshópa, og styrkt stjórnmálastöðuna innan- lands“. Svoboda, sem er 73 ára gamall, var yfirmaður tékk- nesku herjanna, sem börðust með Rauða hernum í seinni heimsstyrjöldinni. Hann var á þessum tíma dýrkaður sem þjóðhetja og Rússar veittu honum orðuna „Hetja Sovét- ríkjanna" árið 1944, er hann vann frægan sigur í bardög- unum um Dukla-skarðfð á landamærum Póllands og Tékkóslóvakíu. Svoboda var skipaður varn- Ludvik Svoboda. armálaráðherra í fyrstu ríkis- stjórn Tékka eftir stríð, en hann gerðist félagi í komm- Framíhald á blis. 3 Heræfingar í Ungverjalandi Búdapest, 23. marz — AP — UNGVERSK dagblöff skýrffu frá þvi, aff heraefingar færu nú fram í Ungverjalandi og næðu yfir meira en heiming alls landsins. Mjög fjölmennt varaliff var kvatt út til heræfinganna, sem bráðum mun ijúka, aff sögn blaff anna. Varaliðarnir eru þjálfaðir ásamt faistaihermönnuim í rnotk- un nýtízku vopnabúnaðar. Æf- ingarnar hófust í síðuistu viku. Sumir varaliðarnir voru kallaðir út um miðja nótt^ og fyrinskip- að að fara þegar til bækistöðva sinna. Ungver9ku blöðin segja, að æfingarnar hafd farið fram með tiiliti til ríkjandi hættu- ástands í a’þjóðamá'lum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.