Morgunblaðið - 29.03.1968, Page 6

Morgunblaðið - 29.03.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1968 J * Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Hreinsum — pressum Hreinsum samdægurs. — Pressum meðan beðið -er. Lindin, Skúlagötu 51, Sími 18825. Fatnaður — seljum sumt nýtt, sumt notað. — Allt ódýrt. Lindin, söludeild, Skúlag. 51. Sími 18825. Klæðningar úrvals áklæði. Bólstrun Helga, Bergstaðastræti 48. Sími 21092. Málmur Munið að allur brotamálm ur nema járn, er keyptur hæsta verði. Opið kl. 9—5, ld. 9—12, staðgreitt. Arinco Skúlag. 55. S. 12806, 33821. Ökukennsla Lærið á fullkomna stærð af bifreið. Sími 17691. Jón Sigurðsson. Góð fermingargjöf Skrifborðin vinsælu með þrem skúffum og bóka- skáp, nýkomin. G. Skúla- son og Hlíððberg hf., sími 19597. Æfingasalur til leigu 140 ferm., 3 búningsherb. Píanó, Sigríður Ármann. Sími 32153. Keflavík — Suðurnes Black & Decker föndur- sett, ódýrar snjóþotur. Úr- val fermingargjafa. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðurnes Nýkomið tertuskraut, tertublóm, ferminagrstytt- ur, skírnarskraut. STAPAFELL, sími 1730. Þrjár stofur eldhús og boð til leigu, fullorðnum. Tilboð merkt: „Sólvellir 8845“ sendist Mbl. 3ja herb. íbúð í Miðbænum til leigu frá 1. apríl. Uppl. í síma 83369 Eyðijörð eða land á fallegum stað undir sumarbústað óskast keypt. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Eyði- jörð 8849“. Góð 2ja herb. kjallaraib. til leigu frá 1. apríl. Aðeins barnlaust og reglusamt fólk kemur til greina.. Tilb. merkt: „Hlíð ar 8911’ sendist Mbl. f. 30/3 Keflavík Sem nýr barnavagn til sölu. Uppl. í sima 1987. J Bolungavíkinni er björgulegt Iífi5“ EINS og kunnugt er af fréttum, hefur legið landfastur ís víða á Vestfjörðum á þessum harða vetri, og þá ekki síður við Bolunga- vík við ísafjarðardjúp en á öðrum stöðum. Og þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti, sem landsins forni fjandi heimsækir þessar byggðir. Myndin hér að ofan ier tekin árið 1954, en þá sigldi hin hvíta skelfing inn Djúp, lagðist upp að Boiungavík og lokaði höfninni um tíma, en slíkt eru váleg tíðindi fyrir blómlega verstöð eins og Bolungavík er. Við birtum mynd þessa af því tilefni á næsta laugardag, á morg- un, heldur Bolvíkingafélagið í Reykjavík árshátíð sína í Sigtúni og hefst hún kl. 7 með borðhaldi. Þar verða fjölbreytt skemmti- atriði og dansað til kl. 3, en þá list hafa Bolvíkingar löngum kunnað og iðkað, og var þá hér áður og fyrr meir sjaldan spurt, hvað klukkan sló. Þeir báðu fyrir skilaboð þarna í stjórninni, að allir Boivíkingar í Reykjavík og nágrenni væru velkomnir. Ótti við menn leiðir í snöru, en þeim er borgið, sem treystir Drottni. (Orðskviðirnir, 29,25) I dag er föstudagur 29. marz og er það 89. dagur ársins 1968. Eftir lifa 277 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.53. Upplýstngar um læknaþjönustu i borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavik- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- •toðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — «ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin e*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar om hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 30. marz er Bragi Guðmunds- son sími 50523. Næturlæknir í Keflavík 29.3 Guð- jón Klemenzson, 30.3 og 31.3 Kjart an Ólafsson 1.4 og 2.4 Arnbjörn Ólafsson, 3.4 og 4.4 Guðjón Klem- enzson. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 23. marz — 30. marz er I Vesturbæjarapóteki og Apóteki Austurbæjar. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- i’.r- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í síma 10-000. o Gimli 5968417 — Frl. atkv. IOOF 1 = 1493298% = K.s. IE1 Helgafell 59683297. VI. 2. FRETTIR Elliheimilið Grund Stúd- entamessa kl. 6.30 Einar G. Jónsson, stud. theol. prédik- ar. Heimilispresturinn. Hjálprræðisherinn. í kvöld kl. 20.30 heldur Hjálp- arflokkurinn sérstaka samveru- stund. Johan Olsen sjómannatrúboði talar. Það verða sýndar skuggamynd- ir frá Færeyjum. Strengjasveit- in. Veitingar. Allir velkomnir. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund þriðjudaginn 2. apríl kl. 8.30 í Tjarnarlundi. Sýning á smurðu brauði og leiðbeiningar um það. Eftir fund spilað Bingó. Kvenfélag Hallgrímskirkju Áð- ur auglýstum aðalíundi frestað um óákveðinn tíma. Hvítasunnusöfnuðurinn, Selfossi Almenn samkoma verður haldin að Austurvegi 40 B, laugardaginn 30. marz kl. 3. Ræðumaður: John Anderson frá Glasgow, Filadelfiu- kvartettinn úr Reykjavík syngur. Allir velkcrmnir. Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 31. marz kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Laugarnessóknar Af- mælisfundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 1. aprO í kirkju- kjallaranum kl. 8.30. Stundvíslega. Margt til skemmtunar. Góðar veit- ingar. Æskilegt að sem flestar kon ur klæðist íslenzkum búningi. Myndataka. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Munið félagsfundinn þriðjudaginn 2. apríl, kl. 8.30. Sýning á hár- greiðslu. Spilað Bingó. Kvenfélagið Hringurinn, Hafnar- firði. Fundur verður haldinn í Al- þýðuhúsinu þriðjudaginn 2. apríl kl. 8.30. Aðalfundur. Fuglaverndunarfélag fslands Aðalfundur verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans laug ardaginn 30. marz kl. 4. Slysavarnafélagskonur, Keflavík Munið basar félagsins 30. marz kl. 4 í Tjarnarlundi. Uppl. í símum 2391, 1362. 1781, 1435 og 1848. Hjúkrunarfélag fslands. Félagar munið árshátíðina að Hótel Sögu, föstudaginn 29. marz kl. 7.30 Sunnukonur, Hafnarfirði: Munið Rabb— og handavinnukvöldið þriðjudaginn 2. apríl kl. 8.30 i Góðtemplarahúsinu. Stjórnin býður upp á kaffi. Bolvíkingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð í Sigtúni, Laugar- dagskvöldið, 30. marz, og hefst hún með borðhaldi kl. 7. Aðgöngu- miðar fást í Pandóru og einnig við innganginn. Fjölbreytt skemmti atriði. Dansað til kl. 3. Allir Bol- víkingar í Reykjavík eru vel- komnir. Munið GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS og frímerkjasöfnun þess. — fslenzk og erlend frímerki til öryrkjastarfsins. Pósthólf 1308, Roykjavík- Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar veitir öldruðu fólki kost á fóta- aðgerðum á hverjum mánudegi kl. 9—12 í Kvenskátaheimilinu að Hall veigarstöðum, gengið inn frá Öldu- götu. Pantanir í 14693. Hjálpræðisherinn. Úthlutun fatnaðar frá 26.—31. marz frá kl. 2—5. s.d. Árbæjarhverfi: Árshátíð F.S.Á Framfarafélags Seláss og Árbæjar- hverfis, verður haldin laugardag- inn 30. marz 1968, og hefst með borðhaldi kl. 7. Gamalt og gott Orðskviðuklasi Lofs er verður Ijúfur maður, lundprúður og góðs til hraður, brúkar lí-ka tryggða tal, gjörðir vandar, gott vill kenna, gamlan á sá orðskvið þenna: Fátt er Ijótt á fríðum hal. (ort á 1 7.öld.) Minningarsjóður Minningarsjóður Þórarins Björns sonar skólameistara. Framlögum frá stofnendum að Minningarsjóði Þórarins Björnssonar skólamestara er- veitt viðtaka fram tíl 1. júní n.k. á Akureyri í Bókaverzluninni Bókvali í Hafnarstræti og 1 Reykja- vík hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar í Austurstræti. Börn hdnia kl. 8 Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stúðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Spakmæli dagsins Öll sigurþrá skilur oss frá öðr- um, öll fómfýsi tengir oss öðrum. — Frans frá Assisi. /e oóir Þú færðir mér rósii um frostkaldan vetur, ég fann að ég átti að kyssa þig betur. Þú komst með það bezta er gaztu mér gefið, gróandi blómstrin og hér kemur stefið. Þær fölna ei einnþá og fögnuð mér veita, ég fann á þær nafn svo þær Rósvina heita. Ég ætti svo bágt ef þær bliknuðu og dæju og blikandi stjörnurnar tárin mín sæju. Ég sit hjá þeim löngum og syng við þær ljóðið og svæfandi kvöldrökkrið læðist á hljóðið. En heyrirðu ei líka í hörpunni minni, ef hlustarðu vel þegar dvelurðu inni? Sigríður Jónsdóttir. sá NÆST bezti Mað'ur nokkur lét þekktan pressara hér í borg press-a fyrir sig einar buxur. Þegar hann náði svo í buxurnar, spurði hann, hvað ætti að borga meistaranum? „EKKI NEITT. ÞÚ ERT AUMINGI". Fór svo, að maðurinn ætlaði í buxurnar. Sá h'ann þá brennt far í gegn eftir straujárn. SiGMÚMJI- L Guði sé lof!! Maður er þá ekki að viliast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.