Morgunblaðið - 29.03.1968, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MAR2 IW»
■P
GOÐAFOSS 20 ÁRA
Fyrir nokkrum dögum kom Go ðafoss í höfnina var að koma frá
Rotterdam og Hamborg með fullfermi af vörum. Goðafoss er
elzta vöruflutningaskipið í m illilandasiglingum og elztur af
skipum Eimskipafélagsins. Sl. laugardag voru liðin 20 ár síð-
an Goðafoss sigldi inn í Reyk javíkurhöfn í fyrsta sinn. Það
var 23. marz 1948. Síðan hefur Goðafoss siglt um 838 þúsund
sjómílur, en sú vegalengd er iiðlega 33 ferðir kringum hnött-
inn.
70 ára er í dag Jón Hjartarson,
fyrrv. verkstjóri, til heimilis að
Básenda 10, Reykjavík. Hann
dvelst í dag að heimili dóttur
sinnar, að Hátúni 35, Keflavík.
Þann 9. marz voru gefin sam-
. an í Neskirkju af séra Rrank
M. Halldórssyni ungfrú Sigrúri
Valsdóttir og Guðumundur M.
Jónsson. Heimili þeirra ér að
Hrauníbæ 146. (Studio Guðmund
ar, Garðastræti 8. Rvik. Sími
20900).
þeirra verður fyrst um sinn
Borgarbraut 3, Borgarnesi. (Ljós-
myndastofa Ól. Árnasonar Akra-
nesi.)
Þann 16 þ.m. opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Anna Þ Guðlaugs-
dóttir, Birkimel 8b og Einar Svein
björnsson, Holtsgötu x!.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Kristín Þorsteinsdóttir,
og Kjartan Jakobsson, sjómaður,
Austurgötu 34, Hafnarfirði.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Margrét Sigmundsdóttir,
Hjallabrekku 13, Kópavogi og Þor-
steinn Þ. Hraundal, Garði, Garða-
hrepp.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Svanhildur Guðmunds-
dóttir, skrifstofustúlka, Þvervegi
44, Skerjafirði og Guðmundur
Steindór Ögmundsson, bifvéla-
virkjanemi, Lindarhvammi 12,
Hafnarfirði.
GENGISSKRANIN3
Nr. 36 - 25. marz 1968*
#kráðfráEining Kaup Sala
•7/11 '6? 1 Bandar. dollar 56,93 57.0?
J2/3 '68 1 Sterlingspund 136,80 137,14
1 Kanadadollar 52,53 52,6f
- lOODariskar krónur 764,16 766,oa
§7/11 '67 lOONorskar krónur 796,92 798,88
§D/2 '68 ÍOO Saenskar krónur 1.101,45 1 104,1$
|2/3 - ÍOO Finnsk mörk 1.361,31 1 364,68
§2/3 - lOOFranskir fr. 1.156,76 1 159,6<J
*§5/3 - 100 Belg. frnnkar 114,52 114,80
19/3 - lOOSvissn. fr. 1.316,301 319,54
§1/3 - ÍOO Gyllini 1.578,37 1 582,28
»7/11 67 lOOTékkn. kr. 790,70 792,64
§1/3 68 lOOV.-þýzk mörk 1.428,35 1 431,88
- ÍOO Li'rur 9,12 9,14
t/1 - lOOAusturr. soh. 220,10 220,64
§3/12'67 100 Pesetar 81,80 82, CK>
§7/11 " 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalörul 99,86 íoo,14
1 ' “ l.Reikningspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,9?
Vísnborn
Lítið þróast lífsins traust,
lýðs er nógur vandi.
Alltaf snjóar endalaust
ógn á sjó og landi.
Lilja Björnsdóttir.
Spakmæli dagsins
Laugardaginn 9. marz voru gef-
in saman í hjónaband af séar Þor-
steini Björnssyni, ungfrú Ingibjörg
Jakopsdóttir Stóragerði 21 og Óm-
ar Hafliðason Ásvallagötu 61.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína, Kristín Þorsteinsdóttir, Aust-
urgötu 34, Hafnarfirði og Kjartan
Jakobsson, sjómaður Reykjavík.
4. janúar opinberuðu trúlofun
sína, Snorri Jóhannesson, Húsafelli,
Borgarfirði og Jóhanna G. Björns-
dóttir, Varmalandi, Reykholfsdal,
Borgarfirði.
S Ö F IM
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl. 1,30
til 4.
Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga kl. 1,30—4.
Listasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1,30—4.
Listasafn Einars Jónssonar
er lokað um óákveðinn tíma.
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu
115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu
daga, laugardaga og sunnudaga frá
k.l. 1,30—4.
Landsbókasafn fslands,
Safnahúsinu við Hverfisgötu
Lestrarsalur er opinn alla
virka daga kl. 10—12, 13—19 og
20—22, nema laugardaga, kl.
10—12 og 13—19.
Útlánasalur er opinn alla
virka daga kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheim
ilinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud.,
fimmtud. og föstud. Fyrir börn ki.
4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15—
(0. Barnaútlán í Kársnesskóla og
Digranesskóla auglýst þar.
Tæknibókasafn IMSÍ —
Opið alla virka daga frá kl.
13—19, nema laugard. frá 13—
15. (15. mal — 1. okt. lokað á
laugardögum).
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafn .Þinghoitsstræi 29A
sími 12308.
Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22.
kl. 14—19.
Útibú Sólheimum 27, sími 36814.
Mán. — föst. kl. 14—21.
Útibú Hólmgarði 34 og Hofs-
vallagötu 16.
Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn.
Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud.
er útlánsdeild fyrir fullorðna i
Hólmgarði 34 opin til kl. 21.
Útlán fyrir börn:
Mán., mið., föst.: kl. 13—16.
Bókasafn Sálarrannsóknarfél.
íslands,
Garðastræti 8, sími 18130, er op
lð á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif-
stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG-
UNS“ opin á sama tíma.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu,
Hlégarði.
Bókasafnið er opið sem hér
segir: Mánudaga kl. 20,30—
22.00. þriðjudaga kl. 17.00—
19.00 (5—7) og föstudaga kl.
20.30—22.00. Þriðjudagstíminn
aðallega ætlaður börnum og
unglingum.
HÆunið effir
smáfufjilunum
Munið eftir að gefa smáfugl-
nnum, strax og b.iart er orðið.
Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
fæst vonandi í næstu búð.
. '
FJARVERANDI
Laugardaginn 9. marz voru gefin
saman í hjónaband í Akraneskirkju
af séra Jóni M. Guðmundssyni, ung
frú Ása Gústafsdóttir, Borgarbraut
3, Borgarnesi og Birgir Þórðarson
Suðurgötu 38, Akranesi. Heimiii
Hugleiddu, hve fátt það er, sem
vert er að reiðast af, og þig mun
furða í því, að nokkur skuli vera
svo heimskur að láta reiðina ná
tökum á sér. — R. Dodsely.
Erlingur Þorsteinsson fjv. til 1.
apríl.
Læknar fjarverandi Stefán Guðna
son fjv, apríl og maí. Stg. Ásgeir
Karlsson, Tryggingastofnun ríkis-
ins.
Rennibekkur 8 til 12 tommu rennibekk- ur óskast. Uppl. í síma 13589. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig sprengingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544.
Hjón á bezta aldri sem vinna bæði úti, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. — Reglusemi og góðri umg. heitið. Uppl. í síma 24650. Kjöt — kjöt 5 verðflokkar, opíð frá 1— 5 alla lauagrd., aðra da.ga eftir umtali. Sími 50199 og 50791. Sláturhús Hafnaxfj. Guðmundur Magnússon.
Óska eftir að kaupa sendiferðabíl, Ford eða Chevrolet, ekki eldri en model ’58. Uppl.. í síma 99—4193.' Norsk stúlka óskar eftir vinnu í tvo til þrjá mánuði. Uppl. í síma 13430.
Stúlka vön vélritun óskar eftir skrifstofustarfi hálfan dag inn. Tilb. merkt: „8848“ sendist Mbl. fyrir 1. apríl. Lán óskast óska eftir að kynnast manni sem getur lánað 150 þús. kr. í 3 ár. Tilboð sendist strax Mbl. merkt: „Kona í vanda 8847“.
Ung hjón með barn á 1. ári óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Sími 22793 eftir kl. 18. Nýleg 3ja herb. íbúð til leigu á Seltjarnarnesi. Uppl. um atvinnu og fjöl- skyldustærð, sendist Mbl. fyrir 2. apríl merkt: „íbúð 8852“.
íbúð óskast Hjón með eitt barn óska eftir lítilli íbúð sem fyrst Uppl. í síma 22150. Keflavík fbúð til leigu, 4 herbergi og eldhús, Uppl. í síma 32062, Reykjavík.
Bílaleigan Akbraut Sími 82347. Nýir VW-1300. Sendum. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
EINANGRUIMARGLER
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
er heimsþekkt fyrir gæði.
Verð mjög hagstætt.
Stuttur afgreiðslutími.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
2-4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
verður lialdin í Tjarnarbúð á morgun, laugardag
og hefst með borðhaldi kl. 19.00.
SKEMMTIATRIÐI:
SIGFÚS HALLDÓRSSON
HJÁLMAR GÍSLASON
HERMANN GUNNARSSON
RÍÓ TRÍÓ O. M. FL.
Miðar seldir í félagsheimilinu, og í kjötbúðinni
llverfisgötu 50.
ELDRI FÉLAGAR HVATTIR TIL AÐ MÆTA
NEFNDIN.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaöinu