Morgunblaðið - 29.03.1968, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 29.03.1968, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1988 l LAUGARVATNS er fyrst get- ið í Njálu. Flosi var þar um nótt, þegar bann reið til al- þingis 1012, vorið eftir Njáls- torennu. Um fyrsta bæ að Laugar- vatni eru engar heimildir til- tækar og vera má, að í Njálu *é aðeins átt við vatnið, þó líklegra sé, að Flosi hafi gist á bænum að Laugarvatni. f kirknatali Páls biskups frá um 1200, sem er elzta heimild um kirkjur í landinu fyrir ut- an íslendingasögurnar, er ekki getið um kirkju að Laugarvatni. En samkvæmt máldaga Odd- geirs biskups Þorsteinssonar sem settur var 1397, er þá kom- lin kirkja að Laugarvatni og nema eigur hennar 10 hundruð- um í heimalandi, tveim kúm og níu ám. Samkvæmt Gíslamál- daga (biskups Jónssonar), sem settur var á síðari hluta 16. aldar, er þá aðeins hálfkirkja lað Laugarvatni og nema eig Laugarvatn er nú stærsta menntasetur í sveit á íslandi — Menntaskólinn að Laugarvatni. (Ljósm: Jóhann Bergmann) og varð hann íþróttakennara- skóli íslands. Húsmæðraskóli Suðurlands var stofnaður að Laugarvatni 1942 og 1953 var Menntaskólinn að Laugarvatni stofnaður. Barnaskólahús var tekið í notk un að Laugarvatni 1962 og eru nú fimm skólar á staðnum. Á jörðinni er einnig bú. Hér- aðsskólinn rak það áður, en nú einstaklingar. Að Laugarvatni eru nú heimil isfastir á annað hundrað manns, mest starfsmenn skólanna og skyldulið þeirra. Þar er verzl- un — útibú frá Kaupfélagi Ár- nesinga — og að Laugarvatni hefur Ólafur Ketilsson, bíl- stjóri, sína bækistöð. Nemendur að Laugarvatni eru í vetur um 360. Við Mennta- skólann 143, í barnaskólanum 32, í Héraðsskólanum um 120, í íþróttakennaraskólanum 20 og við Húsmæðraskóla Suðurlands stunda 42 stúlkur nám. Framkvæmdir viið skólana á staðnum eru miklar. Fyrir tveim ur árum hófust framkvæmdir við nýja húsmæðraskólabygg- ingu, sem talin er verða ein sú glæsilegasta á Norðurlönd- um. Laugnrvotn í Laugárdal í hlíðinni fyrir ofan byggðinaað Laugarvatni er fallegur skóg ur, sem setur skemmtilegan svipá staðinn og eykur á ánægju þeirra, sem þangað sækja. Brjóstlíkanið er af Jónasi Jónassyni sem allt frá upphafi beitti sérmanna mest fyrir framgangi skólamála Laugarvatns. (Ljósm: Gísli Sigurðsson) ur hennar 10 hundruðum í heima landi, sem fyrr, og fjórum kú- gildum. Þessi hálfkirkja hefur síðar lagzt niður, því í JarðabókÁrna (Magnússonar) og Páls (Vída- lín) frá 1708 segir: „Munn- jnæli eru, að hjer hafi til forna hálfkirkja verið, og sjást þess enn nú nokkur merki, en eng- inn minnist, að húsið hafi þar uppi verið“. Samkvæmt Manntali 1703 er tvíbýli að Laugarvatni, en fimm árum síðar býr á Laugarvatni hálfu Ragnheiður Jónsdóttir, (ekkja Þórðar Sighvatssonar, en: „Ábúandinn á öðrum helm- ingi er nú enginn síðan far- daga“. Eigandi jarðarinnar 1708 er vicelögmaður Oddur Sigurðsson að Rauðamel, eða móðir hans, Sigríður Hákonardóttir og er Lauarvatn þá metið á 30 hundr uð. Sama mat er í Jarðatali Jonsens frá 1947. Vera má að heimildir greini frá enn eldri atburðum að Laug- arvatni, en að framan er frá sagt. í Kristnisögu segir svo: „All- ir Norðlendingar ok Sunnlend- ingar váru skírðir í Reykja- laugu í Laugardal, er þeir riðu af þingi, því að þeir vildu eigi íara í kalt vatn. Hjalti mælti, er Runólfr var skírðr: „Gömlum kennu vér nú goðanum at geifla á saltinu." Þarna er átt við þá Hjalta Skeggjason úr Þjórsárdal og ,Runólf goða Úlfsson úr Dal, og hælist Hjalti um, að hafa beygt til kristni þann mann, sem hafði á alþingi árið áður sótt Jiann til sektar fyrir goð- gá. f ÓlaÆs saga Tryggvasonar ens mesta segir frá sama atburði, en þar eru nefndir Austfirðingar i stað Sunnlend- inga. Þar segir: „Slítu þeir með þvi þinginu at kristni var ilög tekin vm alt Island. Voro þa allir menn primsignadir. Þeir er þar voro aa þinginu ok margir skirðir. þeir er aðr voro heiðnir. En þvi eigi allir. at Norðlendingar ok Austfirðingar uilldu eigi fara ikalt vatn. ok voro þeir margir skirþir við laug at Reykium í Laugardal. Hialti SkeGia s(on) ueitti guðsifiar Rvnolfi goða Vlfs syni er hann hafði sekðan hit fyrra sumarit. En er hann var primsigndr þa m(ælti) HiaRi. Gömlum kennum ver nu goðanum at geífla aa saRínu." Laug sú, sem þarna er átt við, er að öllum líkindum Vígða- laug að Laugarvatni. Dregur vatnið að sjálfsögðu nafn sitt af lauginni, en ekki hvernum, og hefur bærinn síðan fengið nafn af vatninu. Vígðalaug. Vígðalaug er um 20 metra frá vatninu. Hún er hringhlaðin, 1.60 m breið, en dýpt hennar er um 60 sm. Hjá lauginni eru sex steinar, sem nefnast Líkar- steinar. í biskupsannálum séra Jóns Egilssonar segir frá því, er Norðlendingar sóttu til Skál- holts lík Jóns biskups Arason- ar og sona hans: „Að morgni fluttu þeir þá út að Laugarvatni og tjölduðu þar yfir þeim og þvoðu líkin og bjuggu um þá til fulls, og fóru Þar sem hveralækurinn rennuri vatnið, hefur það hæfilegan sundlaugarhita á nokkru svæði. Hörmulegt skipulagsleysi rikir enn í sambandi við vatnið, semgæti m.a. verið miðstöð róðra íþróttarinnar og ferðafólki tilyndis og ánægju á margan hátt. (Ljósm: Gísli Sigurðsson) svo norður til Hóla“. Sennilegast er að Norðlend- ingar hafi þvegið líkin við Vígðulaug, og er sagt, að líkbörur þeirra feðga hafi ver- ið settar á steinana og þeir fengið af því nafn. Sú trú hefur löngum verið uppi, að vatnið í Vígðulaug væri heilnæmt við augnverk og jafnvel fleiri kvillum. Barnhóll. í túninu að Laugarvatni, nið- ur af Héraðsskólanum er hóll einn, sem Barnhóll nefnist. Við hann er bundin sú trú, að ekki megi slá efsta topp hólsins og liggja þau álög á, að þá missi bóndinn sir.n bezta grip. í Árbók Ferðafélags íslands 1961, sem dr. Haraldur Matt- híasson skrifar um Grímsnes og Biskupstungur segir, að einu sinni hafi hóllinn verið sleginn í tíð Bjarna Bjarnasonar fyrrum skólastjóra vegna ókunnugleika kaupamanns. „Næsta dag drapst Stækkun Menntaskólans að Laugarvatni um helming stend- ur yfir og hafa undanfarið ris- ið ný heimavistarhúsnæði og kennarabústaðir við skólann. Sl. haust var tekinn í notk- un hluti af nýju heimavistar- húsnæði við íþróttakenn- araskóla íslands, en á sl. sumri var ákveðið. að Laugarvatai skyldi framvegis vera miðstöð sumaríþróttanna á íslandi. Jarðhiti er að Laugarvatni. Þar eru nokkur gróðurhús og þar sem hveralækurinn rennur í vatnið, hefur það hæfilegan sundlaugarhita á nokkru svæði. Vatnið setur mikinn svip á stað- inn. Það er talið 59 metra yfir sjávarmáli, er víðast grunnt og gróður í því mikill. Nokkur veiði er í vatninu. En náttúrugæði og fegurð Laugarvatns laða til sín fleiri en skólanemendur eina. Allt frá því, að hús Héraðsskólans var reist og Laugarvatn komst í Aðstaða til íþróttaiðkana ermjög góð að Laugarvatni, enda hefur verið ákveðið að þarverði í framtíðinni miðstöð sumaríþróttanna á íslandi. íbaksýn sézt skólahús Héraðs- skólans, sundlaug og iþróttahúsíþróttakennaraskóla íslands. (Ljósm: Gísli Sigurðsson) bezta kýrin á bænum, þá ný- borin, úrvalsgripur. Laugarvatn í dag. í dag er Laugarvatn stærsta skólasetur i sveit á íslandi einn vinsælasti sumardvalarstaður landsins og jafnframt miðstöð sumaríþróttanna. Árið 1928 hófst þar Héraðs- fökóli og við hann starfrækti Björn Jakobsson íþróttaskóla sinn frá 1932 til 1943, að ríkið tók skólann upp á sína arma sæmilegt Vegasamband, hefur staðurinn verið eftirsóttur sum- ai*dvalarstaður — einn sá vin- sælasti á landinu. Gistihúsarekstur hófst í húsa kynnum Héraðsskólans 1933, en sumarið 1947 brann efsta hæð skóla'hússins og féll g stihúsa- rekstur þá niður um nokkurn tíma, þar til endurbyggingu hússins var lokið. Nú er hús- næði Menntaskólans einnig notað til gistihúsareksturs. Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.