Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1968 ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR v\ . • Tónabíó: ÁSTSJÚK KONA (A Rage to Live) ÞEGAR John O’Hara skrifaði bókina, sem mynd þessi er gerð í STUTTIJ MÁL! Istanbul, 26. marz AP. FORSÆTISRÁÐHERRA Búlga- ríu, Todor Zhivkov, hélt heim- leiðis í dag eftir sex daga opin bera heimsókn í Tyrklandi. I op- inberri yfirlýsingu hans og tyrk nesku stjórnarinnar er lögð á- herzla á aukin samskipti milli Evrópuríkja, er búa við mismun andi þjóðfélagsskipulag og drap ið á ýmsar ráðstafanir, sem gerð ar verði til að efla samskipti Tyrklands og Búlgaríu. Lýst er áhyggjum stjórna beggja land- anna vegna Vietnam stríðsins og hvatt til friðarsamninga á grund velli Genfarsamkomulagsins frá 1954. Þá sameinast stjórnirnar um að fordæma Israel fyrir síð- ustu árás á Jórdan og skorað er á fsraelsmenn og Araba að virða vopnahléð og samþykkt Sameinuðu þjóðanna frá 22. nóv ember 1967. eftir ,er óhætt að fullyrða, að hann hefur ekki grunað hvernig farið yrði með hana í kvikmynd- un. Bækur O’Hara eiga það yfir- leitt sameiginlegt að vera læsi- legar og hafa mikinn og flókinn söguþráð. Oft viill fara þannág, þegar slíkar bækur eru kvik- myndaðar, að þær verði safn af svipmyndum, fremur en heilleg kvikmynd. Nokkuð verður þess vart í þess ari mynd, en þó er alvarlegasti gallinn sá, að væmnin nær öll- um yfirtökum. Myndin fjallar um unga stúlku, af ríkum komna, sem er lauslát nokkuð. Fær mióðir hennar hjartaslag af áhyggjum, nær sér nokkuð, en deyr síðan alveg, á meðan dótt- irin er einu sinni sem oftar úti í garði með karlmann sér til dundurs. Stúlkan verður sorg- bitin, en þá kemur ungur maður og biður hennar, og eins og segir í prógramminu: „. , . en samvizku sinnar vegna getur hún ekki játast honum, fyrr en húri hefur skýrt honum frá öllu varðandi sjálfa sig. Hann svarar því til að hann elski hana og sé reiðubúinn að kvænast henni. Svo líða nokkur ár Grace og Cidney eiga yndisiegan son og eru mjög hamingjusöm. Grace hefur getað iátið sér nægja ást eins karlmanns — eiginmanns- ins.“ Svo mörg voru þau orð, og má greinilega skilja, að það muni ekki á allra kvenna færi að láta sér nægja ástir eins mans, eða að minnsta kosti að það sé vel af sér vikið. En ekki stendur það þó lengi. Maður kemur fram á sjónar- 9viðið, klæddur vinnufötum, dökkhærður, með dökka skegg- rót, og þá er strax ljóst, að nú muni eins manns ást ekki duga lengi enn. Hvaða erindi annað gæti líka svona maður átt inn í mynd, þar sem allb eru forríkir. — Og prógrammið heldur áfram: „Um ieið og þau Grace og Bannon hittast aftur magnast loftið annarlegri spennu. Fyrst reynir hún ag láta eins og hún sjái ekki, en er það um megn og áður en langt um líður er hún farin að skrökva upp alls- konar tylliástæðum í því skyni að geta átt launfundi með hon- um sem elskhuga sínum.“ En annar maður er einnig áhugasamur um mök við stúlk- una, en eins og segir í pró- gramminu .........hún minnir hann .sífellt á að hann sé kvænt- ur — þau geti því aðeins verið vinir, og er hann því feginn, en kona iians því andvíg að sama skapi. Fer svo að Jack yf irgefur Amy, sem hvorki kann taum- hald á sjúklegu ímyndunarafli sínu né afbrýðissemi og hyggur vitalega, að það sé Grace, sem á sökina.“ Það mætti halda að þetta væri línubrengl, en svo virðist þó ekki vera. Myn-din endar svo á því, eins og segir í prógramm- inu að „. . . . svo kaldhæðnislega vill til, að roeint brot, sem Grace hefur ekki framið, verður til þess að eini maðurinn, sem hún hefur í raun og veru elskað, hverfur frá henni og hún stend- ur eín eftir." Léikur Susan Pleshette og Bradfoi'd Dillman er nokkuð sæmilegur, en aukahlutverk eru fiest sérlega illa leikin, enda gefur tcxtinn litla möguleika. fslenzi textinn er að þessu dagur verður að sunnudegi o.s. frv. VILLIKÖTTURINN (Kitten with a Whip) MYND þessi passar frábærlega vel inn í það svið, sem kvik- myndahúsin hafa markað sér síð an um áramót. Með örfáum und- antekningum, hafa þau sýnt myndir, sem eru í meðallagi og þar fyrir neðan. Ekki er mér kunnugt um hvað veldur en sjaldan hefur úrval mynda verið jafn slæmt og síðustu tvo mán- uði. Þessi kvikmynd er dæmigerð fyrir svokallaðar B-myndir, sem voru mjög algengar fyrir nokkr- um árum. Þær eru yfirleitt svart hvítar, ódýrar í gerð, með einn þekktan leikara í mesta lagi. Ekki eru þær þó endilega leiðin- Iegar eða lélegar. Þessi mynd fjallar um stúlku, sem er á flótta, brýzt inn í hús til að hvíla sig og kemur hús- bóndinn þar að henni. Hann veit ekkert um stúlkuna en kemst síðar að því að hún er strokufangi. Hann er stjórnmála- maður, en slíkir menn mega ekki við miklum blettum á mann orðið og orðstírinn. Notar stúlk- an þetta og hótar að hún ákæri hann fyrir nauðgun og mök við stúlku innan lögaldurs. Nær hún í vini sína, sem notfæra sér varnarleysi mannsins og láta hann fara í öllu að vilja sínum. Skerst loks í odda með þeim vinunum, en annar særist og neyða þau nú manninn til að aka sér til Mexico, til áð komast til læknis. Kemst maðurinn loks undan, með hjálp stúlkunnar, en þau deyja öll í bílslysi, og mað- urinn sleppur stórslasaður. Mynd þessi er á köflum mjög spennandi, og all vel leikinn, sérstaklega aukahlutverkin. Aðalhlutverkið leikur stúlka, sem kallar sig Ann Margret og notar ekki neitt eftimafn. Er hún dæmigerð fyrir þær leik- konur, sem koma út úr því, þeg- ar ákveðið er að skapa stjörnu, eftir gömlum Hollywood aðferð- um. Svo mikið af persónulegum köntum og hornum verður að sverfa af, að líti'ð verður eftir annað en tómleg skel. Ég hef séð þessa stúlku í mörgum kvik- myndum, og hún verkar alltaf eins og tóm skel, blómlegur líkami en visnaður persónu- leiki. í þessari mynd á hún að leika hálfgeggiaða vandræða- stúlku, en tilfinningarnir líta ekki ekta út. Leikur hennar nær frá því að vera flírulegur í fýlu- legur. Hefði getað orðið' góð mynd, méð betri leikkonu. Starfsmenn Flugfélags íslands 1 Reykjavík 330 ( 4). Öryrki gefur Öryrkjabandalaginu sjö íbúðir að verðgildi 5 millj. kr. (7). Vörusikiptajöfnuðurinn óhagstæður um 2,8 milljarð króna árið 1967 (8). O. E. C. D. í París birtir árs- skýrslu sína um ástand og þróun íslenzkra efnahagsmála (9). Sýning haldin hér um Grænland hið forna (10). Danski sendikennarinn færir Borg arbókasafninu bókagjafir (10). Meirihluti íslenzkra háskólamanna erlendis hyggst snúa aftur heim (10) Umfangsmikil kynningarherferð á íslenzkum iðnaði fyrirhuguð (11). Lönd og Leiðir hafa flutt 40 þús. farþega í kynningarferðir um Reykja vík (11). Samtal við prófessor Símon Jó- hann Agústsson um könnun á lestrar venjum barna (11). Rauði krossinn hefur söfnun til styrktar Vietnam (13). Hitaveita Reykjavíkur fullnægir fyllilega þörf í frostum þeim, sem nú eru (13). Orrustuflugsveitin á Keflavíkur- flugvelli hlýtur viðurkenmngu hers- ins (14). Skartgripum að verðmæti 56 þús. kr. stolið úr Skartgripaverzlun Stem þórs og Jóhannesar, Laugavegi 30 (15). 50 millj. kr. skortur á skil Sjávar- afurðadeildar SÍS. Seðlabankmn og landsbankinn krefjast rannsóknar (16, 17). Fjölda hesta saknað úr nærsveitum Reykjavíkur (16). Þrír menn settir um borð í veð- urathugunarskip til eftirlits með brezkum togurum hér við land (16). Hreindýrin hérlendis mjög illa haldin (16). 18800 bifreiðar í Reykjavík (16). Hreyfill leggur 100 þús. kr. til hof uðs morðingja Gunnars Tryggvason- ar (17). íslendingur dæmdur 1 15 mánaða fangelsi fyrir rán í Kaupmannahöfn (17). Samkvæmt Hæstaréttardómi eru arkitektar ábyrgir vegna galla á í- búðum, sem þeir teikna (18). Deila reís út af lagningu háspennu línu frá Búrfelli (21). Laugarneskirkju gefinn skírnar- fontur (21). Tveir Danir dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun á 16 ára stúlku (21). Stangveiðifélag Reykjavíkur gerir samning um Miðfjarðará (21). Slysum fækkaði um 135 í Reykja- vík á sl. ári (22). v Tugþúsunda vöruþjófnaður fram- inn 1 verzlunihni Esju á Kjalarnesi (22). Léleg beit hjá hrossum í Skaga- firði (24). Björgun síldarmjöls hafin úr Hans Sif, sem strandaði við Rifstanga (24, 25). Rofar til í hreindýrabyggð 27). Vöruskiptajöfnuðurinn í janúar ó- hagstæður um 234,3 millj. kr. (27). Hringnum berst nær 128 þús. kr. gjöf samkvæmt erfðaskrá Elísabetar Jóhannesdóttur, sumakonu á Kleppi (28). 8. bókamarkaðurinn í Listamanna- skálanum hefst (29). Varðskipið Ægir hættir störfum sem slíkt (29). GREINAR Um hvað er deilt á ASt-þingi (1). Stöðvun hraðfrystihúsanna, eftir Finnboga Guðmundsson (1). Ráðstefna um heilbrigðismál lialdin í Húsavík (2). .Sumarið ’37‘ — á æfingu í Iðnó (2). Sjávarútvegurinn 1967, eftir Má Elísson, fiskimálastjóra (2). Sauðfjárræktin, eftir Karl Dúason (2). Margs þarf búið við, eftir Árna G. Eylands (2 og 7). Fyrirspurn, eftir sr. Pétar Magn- ússon (2). Kröfugerð, verkbönn og skilning- ur, eftir Svein Olafsson (3). Spurning dagsins: Hjartagræðsla (3) . Hvað eru íslenzk fræði? eftir Hrein Benediktsson, prófessor (3 og 4). Á 500. ártíð Johanns Gutenbergs, eftir Finnboga Guðmundsson, lands- bókavörð (3). Önauðsyn H-umferðar á íslandi, eftir Arna Einarsson (3). Stóraukið flokksræði, eftir Ár- mann Sveinsson (3). Söguleg ferð til Reykjavíkur, eítir Steina Guðmundstson (4). Jeane Dixon spáir fyrir árið 1968 (4) . Síðustu dagar Bjarna frá Sjöundá, eftir Kjartan Sveinsðon (4). Samtal við Ólaf Guðmundsson, framkvæmdastjóra skrifstofu SH í London (7). Ljóðskáldin leggja orð í oelg: Hvað segja þau um ljóðlistina (7). Er þörf þreytinga á löguríi um verzhmaratvinnu? eftir Jón Ó. Hjör leifsson (7). Athugasemd frá Fél. ísl. botnvörpu- skipaeigenda (8). Aukaþing A.S.Í., eftir Sverrí Her- mannsson (8). Þátttaka ,,Vísis" í tónlistarhátíð- inni í Cannes (8). Góðgæti eða óæti, aðvörun til syína kjötsframleiðenda, eftir Gunnar Bjarnason (8). Samtal við Helga Hallvarðsson, skip herra á Alberti um björgun skip- verja á Ver frá Bíldudal (9). Aukin hagræðing og nýjar vinnslu- aðferðir, eftir Maríus Þ. Guðmunds- son, ísafirði (9). , Mannfræðileg rannsóknarstöð. nokkrar athugasemdir eftir Jón Steffensen, prófessor (9). Áburðarverksmiðjan, eftir Pétur Guðjónsson (10). Bræðurnir Ormsson h.f. (10). Athugasemd frá formar.ni Sildarút- vegsnefndar (10). Samtal við Jón á Kleifum, piltinn, sem fann skipbrotsmanninn af Ross Cleveland (10). Samtal við Geir Jón Helgason, byggingameistara í Kanada (11). Sjöunda innsiglið, eftir dr. Jakob Jónsson (11). Mannskaðaveður á Halamiðum, eft- ir Borgþór H. Jónsson, veðurfræð- ing (11). þjóðkjörið eða flokkskjörið þing? eftir Sven Magnus Orrsjö (11). Leikhús þrátt fyrir sjónvarp, eftir Örnólf Árnason (11). Vandasamt ár framundan, Noregs- bréf frá Skúla Skúlasyni (11). Samtal við Sigurð Árnason, skip- herra á Óðni um björgunarstarfið á ísafjarðardjúpi (13). Um landsbókasafn Grænlands, eftir Finnboga Guðmundsson, lands- bókavörð (13). Kirkjan á Reykhólum, eftir sr. Þór arin Þór (13). Enn um Ríkisútgáfu námsbóka. eftir Finn T. Hjörleifsson og Hörð Bergmann (13). Samtal við Björn Bjarnason, ior- mann Stúdentaráðs um úthlutun lána úr lánasjóði námsmanna (14). Samtal við Hörð Ágústsson um gamla íslenzka byggingarlist (14). Rætt við skipstjóra 1 Keflavíkur- höfn (15). Samtal við Knud J. Krogh, forn- leifafræðing (15). Samtal við Eivind Berdal, upplýs- ingafulltrúa NATO (16). Heimsókn í barnaheimilið Stiðar- borg (17). Farið í beitukrær og báta í Sand- gerði (17). Pistlar úr Eyjum, eftir Björn Guð- mundsson (17). Fiskað í gruggugu vatni, eftir Ey- jólf ísfeld Eyjólfsson (17 og 24). ,Þau er verst, hin þöglu svik. . .* eftir séra Stefán Eggertsson (17). Samtal við Agnar Guðnason, fram- kvæmdastj. landbúnaðarsýningarinn- ar (17). Rangfærslur Jóns Steffensens, prófessors, eftir Jens Pálsson (18). Er heimskreppa að skella á:, sam- tal við Jónas Haralz (18). Litið inn hjá listamönnum: Jó- hannesi Kjarval, Svavari Guðnasyni og Ásmundi Sveinssyni (18). Ræða landbúnaðarráðherra við setn ingu Búnaðarþings (20). Athugasemd við grein Péturs Guð- jónssonar, eftir Jóhann^s Bjarnason, verkfræðing (20). Keflavíkursjónvarpið, eftir Árna Bry n j ólsson (20). Þótt hagfræðingarnir reikni rétt, eftir Finnboga Guðmundsson, út- gerðarmann (20). í bátum við Grindavíkurbryggjur (21). Listamannalaunin, eftir Gunnar Norðtfjörð (21). Kennaraskortur og kennaramennt- un, eftir Ingólf Þorkelsson (21 og 24). Mjólkin, framleiðsla, sala, neyzla, eftir Pétur Sigurðsson (21). Rætt við eigendur týndra hesta í Reykjavík (22). Sjóslysin, eftir Loft Júlíusson (22). Viðreisnin nýja, eftir Eystein Ey- mundsson (22). Ný verkefni RKÍ, eftir dr. Jón Sigurðsson, formann KRÍ (23). Tjónagreiðslur og iðgjaldatekjur tryggingafélaganna (23). 20 ára afmæli íslenzku gærukát>- unnar (24). í þjónustu mannúðarinnar, eftir sr. Jón Auðuns (24). Krafa til borgarráðs um að öll útboð séu á íslenzku, eftir Einar Ás- mundsson (24). Með Búnaðarþingsmönnum í Kolla- firði (24). Nær allar gerðir eldfjalla á jörð- inni gera ísland að óskalandi eld- fjallafræðinga (25). Samtal við Jóhann Briem, listmál- ara (25). Samtal við Runólf Guðjónsson, fram tovæmdastjóra, sem fór til Suður- Afríku (27). Kalskemmdir, eftir Jón E. Vest- dal (27). ,Hví slær þú mig‘, eftir Ásmund Eiríksson (27). Vökufundur um Alþingi og em- bættismannakerf ið (27). Frá umræðum á stúdentafundi um endurskoðun stjórnarskrárinnar (28). Hvað segja þau um skólakerfið? (28). Verkföll verka nú sem loftárás á alla þjóðina, eftir Einar Ö. Björns- son, Mýnesi (28). ,Þegar býður þjóðarsómi', eftir Steindór Steindórsson, skólameistara (28). Einstæð áskorun á menntamála- ráðherra, eftir Árna Grétar Finns- son, hrl. (28). „Vandamál æskunnar — Vandamál unglinganna‘,‘ eftir Þórð Jónsson, Látrum (28). Sjáltfstæði og sparnaður, eftir Hen- rik Sv. Björnsson, sendiherra (29). Ratsjárþjónusta við skip við Ísa- fjarðardjúp, eftir Björgvin Bjarna- son (29). MANNLÁT Ágúst Jósefsson, fyrrv. heilbrigðis- fulltrúi. Friðrik Valdimar Björnsson, lækn- ir. Jónas Frlmann Samúelsson, Hafn- argötu 78, Keflavík. Bjarni Kristinsson, lyfjafræðingur. Páll Jónsson, Grenivöllum 24, Akur eyri. Valgferður Þorleifsdóttir, Höfn í Hornafirði. Margrét Jónsdóttir, Langholtsvegi 165. Sigrún Bergvinsdóttir, Helga- magra-stræti 1, Akureyri. Arnfinnur Guðmundsson, Hrafna- björgum. Sigrún Andersen, Skraverup, Dan- mörk. Sveinn Ársælsson, útgerðarmaður, Vestfnannaeyjum. Laufey Guðmuridsdóttir, Nesvegi 48. Hólmfríður Sigurðardóttir, Álf- heimum 13. Þorbjörg Vilhjálmsdóttir frá Öldu- hrygg. Sigurberg Eiríksson, Bræðraborg- arstíg 47. Anna Eymundsdóttir, fyrrverandi Ijósmóðir. Friðrik Gunnlaugsson, Hafnargötu 43, Keflavík. Svanfríður Sólbjartsdóttir, Eski- hlíð 16. ísleifur Einarsson, Hátúni 4. Sigurður Arinbjarnar, bókari Á fta mýri 32. Sigurður Arnór Jónsson, fyrrv. vigt- armaður. Sveinlaug Þorsteinsdóttir, Fjölnis- vegi 6. Jón Eldon, framkvæmdastjóri, Kópavogi. Þorbjörg Stefánsdóttir, HÚ3ey, Hróarstungu. Helga Steingrímsdóttir, Njálsgótu 4. Laufey Guðjónsdóttir, Þykkvabæ 13, Reykjavík. Guðríður Ólafsdóttir, Njálsgötu 33 A. Þórður Jónsson, bifreiðarstjóri, Akurgerði 26. Þorsteinn Gíslason, bifreiðarstjóri, Eskihlíð 18A. Gunnhildur Steinsdóttir frá Eski- firði. Elín Helgadóttir, Brekku við Soga- veg. Ingólfur Gíslason, kaupmaður, Öldugötu 5. Sigurður Guðnason, Hofsvallagötu 21. Páll Skúlason, kaupmaður, Akur- eyri. Ingimundur Eyjólfsson, prentmynda smiður, Sogamýrabletti 33. Soffía Á. Grönquist, Emdrupvej 125, Kaupmannahöfn. Jón Ingvar Jónsson,' kaupmaður kaupmaður frá Mjóafirði. Einar Björn Davíðsson, Kleppsvegi 24. Chr. Berndsen, verzlunarmaður, Klapparstíg 42. Sigríður Jónsdóttir, Langholti, Hraungerðishreppi. Helga Hiibner, hjúkrunarkona. Hildur Tómasdóttir, Brú, Skerja- firði. Ólafur Kristmundsson, Eyrarveg 1, Selfossi. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir frá Bol- ungarvík. Páll Jónsson frá Tröð á Álftanesi, Hjal lavegi 56. Sigurður G. Meyvantsson, Grettis- götu 96. Nils Hagerup Jensen. Guðrún Indriðadóttir, leikkona. Eyþór Þórarinsson, verkstjóri. Sigurjón Jónsson frá Seyðisfirði. Ólatfur Gíslason frá Geirakoti. Kristján Sigurðsson, gullsmiður frá Bíldudal. Guðmundur Jóhannesson, Arnar- hóli, Gaulverjabæjarhreppi. Ólafía Stephensen, hjúkrunarkona. Karl Jóhannsson frá Fáskrúðs— firði. Hans Holm, kaupmaður, Grenimel 28. Guðbjörg Þorsteinsdóttir frá Reykj- um, Barónsstíg 53. Kristín Sigríður Jónsdóttir frá Stykkishólmi. Elinborg Jónsdóttir, Gunnarssundi 7, Hafnarfirði. Þrúður Aradóttir, Kvískerjum. Óskar Hatfliðason, Fossi, Rangár- völlum. Ásgeir Blöndal, Blöndubakka. Jóhannes Jónsson, bóndi Hömrum, Grímsnesi. Guðmundur Björnsson, Görðum, Álftanesi. Guðrún S. Bjarnadóttir, Vesturgötu 26. A. Skarphéðinn Benediktsson, Bústaða- vegi 73. Sigurbjörg Jónsdóttir, Skólastíg 13, Akureyri. Guðrún Árnadóttir, SkúlagÖtu 78. Guðríður Árnadóttir frá Grund 1 Vopnafirði. Ólöf Magnúsdóttir, Hnífsdal. Georg Sigurðsson frá Skjálg. Steindór Jónsson, Fagrahvammi v/Digranesveg, Kópavogi. Halldór Sigurgeirsson, Arnarstapa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.