Morgunblaðið - 29.03.1968, Síða 23

Morgunblaðið - 29.03.1968, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1968 23 Bændurnir við vélsleðana. Frá vinstri: Karl Jakobsson, Grund, Stefán Halldórsson, Brú og Þórður Sigurðsson frá Hákon arstöðum. Jökuldolsbændur í kuupstaðulerð ú snjósleðum Egilsstöðum, 28. marz. I þar sem ófært er fyrir bifreið- BÆNDUR á Jökuldal hafa feng- ar um dalinn mestan hluta vetr- ið sér snjósleða í vetur, og er ar. það þeim til mikils hagræðis, í fyrradag komu þrír bænd- ur í kaupstaðarferð til Egils- staða ,og gekk ferðin vel. Sá - GAGARIN Framhald af bls. 1 ur Sovétríkjanna, Georgy Petr- ov, sem á sæti í sovézku vís- indaakademíunni, sagði aftur á móti í minningarræðu í Moskvu- útvarpinu í kvöld, að Gagarin og Serjogin hefðu verið í venju- legu æfingaflugi. — Óstaðfestu fréttirnar herma, að hreyflar flugvélarinnar hafi stöðvazt skömmu eftir flugtak. Gagarin sat vfð stýrið og reyndi að koma flugvélinni aftur í gang í stað þess að varpa sér út í fall- hlíf, en tókst það ekki og flug- vélin hrapaði til jarðar. Sagt var, að flugvélin hefði lagt af stað frá herflugvelli í norðurút- hverfum Moskvu skammt frá herbúðum þar sem margir sov- ézkir geimfarar hafa aðsetur. Þjóðarsorg Þegar fréttir um slysið barst út söfnuðust verkamenn, emb- ættismenn og bændum víða sam- an og minntust Gagarins á sér- stakan hátt. Forystumenn ríkis- ins, þeirra á meðal Leonid Brezh nev, a'ðalritari kommúnista- flokksins, Alexei Kosygin, for- sætisráðherra, Andrei Gretchko, varnarmálaráðherra, og Mstislav Keldish, forseti vísindaakademí- unnar, gáfu í kvöld út opinbera minnmgargrein þar sem segir meðal annars; að milljónir manna í Sovétríkjunum og’heim inum öllum syrgi Gagarin. Við munum alltaf heiða minningu þessa glæsilega sonar þjóðarinn- ar, fyrsta mannsins sem sigraði geiminn, dásamlegs kommúnista, vopnabróður og vinar, sagði í minningargreininni. þurfti að fara um 100 km.,' en hinir lítið styttra. Bændurnir gerðu innkaup sín á Egilsstöðum og fóru heim aft ur um kvöldið. \t>ru bændurn ir um 5 tíma að akstri báðar sem lenglst var frá Egilsstöðum 1 ieiðir. — Hákon. - ALÞINGI Framhald af bls. 14 ar í stað sigla umfangsmikill svartur gjaldeyris markaður með þeim álitshnekki fyrir landið og : þeirri spillingu er af honum j leiddi- Langvarandi reynsla af leyfa— og úthlutunarfyrirkomu laginu frá 1930—1960 er ekki með þaim hætti að vera hvatn- ing til að taka sjíkt fyrirkomu- lag upp að nýju. Úthlutunar- nefndirnar voru að jafnaði skip ' aðar fulltrúum þeirra stjórnmála flokka sem með völdin fóru. Mátti telja það eðlilegt, því ; að nefndirnar voru eitt aðaltæk- ið þá til að stjórna efnahags- málunum. Þessir fulltrúar stjórn málaflo’kkanna börðust síðan i fyrir mestum leyfisveitingum til ' fyrirtækja og einstaklinga er ; studdu þeirra flokka. í lok ræðu sinnar sagði svo Ólafur Björnsson: I Nýlega var samþykkt í einu hljóði hér á Alþingi heimild til handa ríkisstjórninni til þess að - ABRAMS Framhald af bls. 1 þar sem Abrams hefur jafnan verið samþykkur hernaðarað- gerðum Westmorelands. Ef John- son hins vegar tilnefnir annan hershöfðingja í stáð Westmore- lands mun það trúlega boða stór felldar breytingar á hernaðar- framkvæmdum í Víetnam. I ísland gerist aðili að GATT en I GATT samningarnir takmarka [ einmitt mjög heimild aðildarríkj anna til þess að beita innflutn- ingshöftum, og að því leyti sem slíkt er heimilað, þá er gert ráð fyrir framkvæmd þeirra með öðrurn hætti en hér tíðkaðást áð ur fyrri. En sæmilegt jafnvægi í ríkisbúskapnum er skilyrði I þess að jafnvægi ríki í þjóðar- 1 búskapnum í heild. Og þó sá sparnaður sem ráð er fyrir gert með þessu frumvarpi, er auðvit að ekki stór hluti ríkisútgjald i anna í heild, þá hygg ég samt að þrátt fyrir ágreining sem í vafalaust er fyrir hendi um ein- I staka liði þess, þá sé varla um ! það ágreiningur að hér sé um að ræða spor í rétta átt. j Þó að því beri engan veginn ' að neita að með sámþykki frum I varpsins er skert ýmiss konar þjónusta hins opinbera fyrir ■ borgarana, sem æskilegt væri að geta veitt og enginn ágreining ur væri sennilega um að, bæri að veita ef betur áraði, þá ber jafnframt á það að líta, að þegar allir virðast sammála um að alþjóð verði að herða ólina, þannig að neyzla einstakling anna verði að minnka, þá ber Alþingi, að mínu áliti, þess sið- ferðisleg skylda að sýna nokk- urn lit á því að draga einnig úr neyzlu .hins opinbera, eða samneyzlunni sem sumir nefna svo. Bjarni Guðbjörnsson mælti fyrir áliti minni hluta fjárhags- Rannsókn hafln í kvöld tilkynnti Tass-frétta- stofan. að flugvélin sem Gagarin og félagi hans fórust með, hefði hrapað til jarðar í grennd við þorpfð þorpið Novoselkovo í sýslunni Kirsjatsky í Vladimir- héraði. Fréttastofan vitnar í til- kynningu frá rannsóknarnefnd- inni, sem skipuð hefur verið, en þar segir, að Gagarin hafi verið í venjulegri flugferð ásamt Vladi mir Serjogin ofursta þegar slys- ið varð. Þeir fóru frá flugvelli nálægt Moskvu í tveggjasæta æf ingaþotu til að æfa sig í flug- tækni, segir í tilkynningunni. Sagt er, að flugvélin hafi hrapað er þeir sneru aftur úr flugferð- inni til flugvallarins. Rannsókn- arnefndin og reyndir flugsér- fræðingar rannsökuðu orsakir slyssins á slysstaðnum, segir í tilkynningunni., Hubert Humphrey, varafor- seti Bandaríkjanna, geimfararn- j ir John Glenn og Scott A. Carp- enter og bandaríska geimfara- j stofnunin hörmuðu í dag dauða Gagarins og sendu samúðarkveðj ; ur til Moskvu. Skemmdarfýsn fólks getur komið fram í ýmsu. í hinu glæsi- lega húsi og Silla og Valda í Austurstræti 17, hefur veggfóðr- un á lyftuhúsi æ ofan í æ verið rifin og skemmd. Á mánudag skemmdu óvandaðir ungligna r sér enn við að skemma vegg- fóðrið og rifu það svo sem myndin sýnir. Verði fólk vart við slíka áráttu fólks, ætti það að gera lögregiunni viðvart . - HLÝTUR SESS Framhald af bls. 10 hagur á tré og hafði af sjálf um sér lært að lesa og skrifa. Frá lokum heimstyrjaldarinn ar síðari starfaði hann' á sam- yrkjubúi sem. trésmiður. Hann var strangur faðir börn um sínum fjórum, en þá um- burðarlyndur og átti ætíð ó- skorað traust þeirra. Fjöl- skyldan kynntist hörm- ungum heimstyrjaldarinnar, bjó meðal annars við slíkan matvælaskort, að heimilisfað- irinn varð alvarlega sjúkur um tíma. Tvö elztu börnin voru flutt í hinum sérstöku „barnalestum", nazista til Þýzkalands undir lok styrj- aldarinnar en sluppu lifandi til Rauða hersins. Og litlu munaði, að þýzkur hermaður tæki líf yngsta sonarins með því að hengja hann. En það var líka í heim- styrjöldinni sem Gagarin, er þá var nýbyrjaður í barna- skóla, kynntist flugvélum. Hann sá þær þjóta um him- ingeiminn og hann sá þær hrapa logandi til jarðar. Það an í frá gat hann dundað tímum saman við að tálga flugvélar úr spítukubbum, er faðir hans gaf honum. Hann dreymdi um að verða flug- maður og innritaðist í flug áhugamannaklúbb, þegar er hann hafði aldur og tæki- færi til. Síðar fór hann á skóla flughersins í Oriep- burg og frá 1957 starfaði hann í flughernum sovézka sem orrustuflugmaður. Jafn- framt aflaði hann sér víð- tækrar og traustrar mennt- unar í flugvélatækni og e'ðlis- fræði og þegar farið var að leita að mönnum til þjálfun- nefndar og breytingartiUögU' sem þeir fluttu við frumvarpið, einn ig tóku til máls við umræðuna Jón Ármann Héðinsson, Ólafur fjármálaráðherra, Einar Ágústs- son og Björn Fr. Björnsson. Flutti Björn skriflega brej%;ing- artillögu við frumvarpið, þess efnis, að ekki yrði fellt niður fjárframlag hins opinbera til prestsembættisins í Kaupmanna höfn, sem hann sagði vera hið mikilvægasta. Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra, svaraði því til að hann gæti vissuiega fallist á, að hér væri um mikilvægt embætti að ræða, hins vegar gæti hann ekki fallist á tillöguna, þar sem hún hefði verið flutt að athuguðu máli og að á erfiðleikatjmum væri erfitt að hafa prest starf- andi erlendis. Við atkvæðagreiðslu voru all- ar breytingartillögur sem fram voru komnar felldar, og málinu síðan vísað til 3. umræðu. BOG^ Demporor í flestar gerðir bíla. Kristinn Wnason hf. Klapparstíg 27. Laugaveg 168. Siimj 13314 og 22676. ar fyrir geimferðir varð Gag arin meðal þeirra fyrstu, sem valdjr voru- Um það bil, sem hann hóf þá þjálfun, var hann orðinn maður kvæntur. Kona hans Valentína stund- aði nám í læknisfræði. Þau eignuðust dóttur árið 1959 aðra mánuði eftir að Gaga- rin fór hina sögulegu ferð Galya eru nú sjö og níu ára — og móðir þeirra starfar sem læknir. Eftir geimförina 1961 hélt Gagarin áfram störfum fyrir sovézk geimvísindi. Jafnframt gaf hann sig að flokks|‘,örf- um, hann hafði gerzt félagi í kommúnistaflokknum árið 1960 og átti sæti í miðstjórn hans. Hann hefur ferðast tölu vert á síðari árum sem eins- konar farandsendiherra lands síns. Hann kom meðal annars til Bandaríkjanna, Frakk lands og Englands og hitti á þessum ferðum sínum marga menn, er unnu að geimvís- indum, bæði geimfara, tækni— og vísindamenn, og átti marga vini í þeirra hópi. Á þeim fundum gleymdust stjórnmál og mismunandi þjóðfélags- ^skipulag: þar ríkti einungis sameiginlegur áhugi á því sameiginlega markmiði að grafast æ betur fyrir um leyndardóma himingeimsins. Vélapakkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bcdford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jóosson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215 HETTUKÁPtTR með loðfóðri, ljósar og dökkar, fjölbreytt úrval. hum Laugavegi 3. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.