Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1968 M. Fagias: jmmiv minn stað, hversvegna þið lögg- urnar, haldið alltaf, að við hin- ir vitum aldrei neitt í okkar haus. Ekki einusinni þegar þið þurfið á okkar hjálp að halda. Raddhreimurinn bar vott um, að hann væri sármóðgaður. Nemetz fannst viðeigandi að blíðka hann. — Afsakið þér, sagði hann. Og svo bætti hann við: — En þar eð ég hekkti riddaramennsku yðar, ar ég hræddur við að hafa fyriríram áhrif á yður með því að segja yður strax, að hún væri dauð. Þér hefðuð kannski farið að hugsa um spakmælið um að tala aldrei nema vel um þá dauðu. Lehotzky hristi höfuðið og hló. — Þér talið alveg eins cg biskup. Ekki eins og hinir ap- arnir hérna í húsinu. — Jæja, Ernoe, hvað h dið þér þá grafið upp um þessa dömu? — Fyrst og fremst það, að hún var nú engin dama. Það er þó að minnsta kosti víst, sagði hann og hló íbygginn. — Dug- leg kaupkona en engin dama. Sjáið þér til: Einn kunningi minn, Imre Helan, þekkti hana mætavel. Imre hefur fyrir sér- grein kaffí, nælonsokka, te, vindl inga, ilmvötn —, allt innflut.tar vörur. Sumt er smyglgóss, ann- að keypt af fólki sem á skyld- menni erlendis. Þessi H.'lmy fékk nælonsokka og þessháttar GRENSASVEGI22-24 SiMAR: 30280-32262 UTAVER NYTT - NYTT Franskur veggdúkur sem er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Veggefni er kemur í stað máln- ingar á eldhús, ganga, forstofur og böð. Vinsælar fermingargjafir Skíðaútbúnaður Skautar frá kr. 770.— Útivistartöskur Svefnpokar Tjöld Ferðagastæki Veiðistangasett Instamatic Ijósm.vélar Sjónaukar o. fl VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALID ER. VERZLIÐ ÞAR SEM IIAGKVÆMAST ER. Laugavegi 13. hjá Imre, en aðeins til eigin nota. Hennar sérsvið var ieður. Pabbi hennar er forstjóri í ltð- urverksmiðjunni Veritas. Þar fékk hún vörurnar sínar. Hún seldi það leður, sem pabbi bei.n- ar stal í verksmiðjunni ,fó]ki, sem vinnur úr leðri. Þér vitið alveg, hversu erfitt það er fyrir slíkt fólk að útvega sér n^áefni. Ég á frænda, sem var skóari. Þeir píndu út honum líftóruna — kommúnistastjórnin. Hvern einasta morgun þegar hann ætl- aði að fara að opna, sióð þar annaðhvort einhver skactaiukk ari, eða þá einhver frá heilbrigð iseftirlitinu og hótuðu að ioka hjá honum, eða þá það voru AVO menn með stefnur. líenn er nú sauðþrár, hann frærdi minn, en fyrir eitthvað ári var hann búinn að fá nóg. Nú vinn- ur hann í einu þessara ríkisfvrir tækja, sem þeyta frá «ér vél- skóm, sem endast svo stm einn mánuð. Er það ekki skömm, að þessir kommúnistar neyða \<< í ð- duglega menn til að hætta við sín eigin fyrirtæki og vinna sem annarsflokks verksmiðjublæKur. — Jú, það er skömm að því, sagði Nemetz, dálítið óþolinmóð- ur, — en við skulum ekki sleppa okkur út í þá sálma. Segið n ér eitthvað um frú Halmy. — Þetta kemur í hendi. Imre segir, að hún hafi grætt offjár á svartamarkaðnum, og það eins þótt hún hafi orðið að gefa þessum kumpánum hans föður síns úr verksmiðjunni peirra VEIZLU maturJ Heitur og kaldur SMURTBRAUÐ OG SNITTUR Sent hvert sem óskað ert sírni 24447 SILD OG FISKUR hlut. Því að vitanlega gat hann ekki sjálfur stolið öllu leðrinu, skiljið þér. Imre sagði, að hún hafi sannarlega kunnað að gera kaup. Hún þekkti viðskiptamenn ina sína út í æsar. Og ef þeir Jeane Ðixon 29. MAR4. Hrútui'irn 21. marz — 19. apríl. Þú þarft að taka á þolinmæðinni í dag, en þrátt fyrir það skaltu ekki hopa í neinu eða gefa eftir. Sýndu kunningjum þinurn að þú ert gæddur meiri skapstillingu en þeir og þeir munu skammast sín Nautió 20. apríl — 20. maí. Þú verður sennilega skotspónn slúðursagna í dag, en vertu viss uh að þú munt undir lokin standa með pálmann i höndun- um. Farðu snemma í rúmið. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní. Gamlir vinir þarfnast hjálpaf þinnar og ætti þér að vera kær- komið rækifæri til að endurgjalda ýmislegt, sem þeir hafa fyr- ír þig gert að undanförnu. Rrabbinn 21. júní — 22. júlí. Komdu reglu á ýmislegt á heimili þínu, sem aflaga hefur farið upp á síðkastið. Hætt er við að nokkrar tafir verði á málum, sem þér er í mun að fá framgengt. Ljónið 23. júií — 22. ágúst. Þér b'óðast nýir möguleikar i dag, sem geta fært þér drjúgan skilding i aðra hönd. Hugsaðu þig vel um og kynntu þér öll skilyrði. Jómfrúin 23. ágúst — 221 september. í dag getur orðið nauðsynlegt fyrir þig að taka fé að láni til að greiða ýmsar iausaskuldir sem hafa safnazt fyrir undanfarið. Vogin 23 september — 22. októbber. Mikið annríki í dag og margir leita til þín og þurfa á ráð- leggingum og aðstoð að halda. Margt er enn ógert í ákveðnu máli og ætlirðu að gera þar bragarbót. IJrekinn 23 oktober — 21. november. Þú Skalt vinna starf þitt af kostgæfni í dag, litlu má muna að m af bregði. Vertu kaldur og æðrulaus, þótt einhver óhöpp steðj- að þér. Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember. Þú verður að bíða eftir svari við umsókn eða fyrirspurn og hætt við, að þolinmæðin þrjóti. Reyndu eftir beztu getu að vera rólegur. Steingeitin 22. desember — 19. janúar. Hjalj-aðu maka þínum við alsherjar heimilishreingerningu. Komdu skipulagi á öll tæki þín og tól, en sýndu gætni. Farðu í hein pókn í kvöld. Vatnsberinn 20. janúar — 18. FEBRÚAR. Ekki ósennilegt að nú fari að birta til og áhyggjurnar minnki. Vertu bjarsýnn á framtíðina, en vænztu ekki of mikils I einu. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz. Þér vt-rður falin nokkur byrgð og sfcaltu tafca henni eins og sæmir Kvöldið sfcaltu nota til lestrar eða hluta á góða tónlist. ÍÍÍHÍÍÍÍ& £0 CIAS‘Í 4 ClGAftETIfS FILTERCIGARETTES iljiihiillii VHWWWiViYi'Í FULL • RICH TOBACCO FLAVOR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.