Morgunblaðið - 29.03.1968, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 29.03.1968, Qupperneq 29
MORGUN3LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1968 29 (utvarp) FÖSTUDAGUR 29. marz. 1968. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt- ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgun tónleikar. 8:30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9:50 Þingfréttir. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 11:00 Tónleikar. 11:10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur). 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn lngar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalmann les söguna „í straumi tímans“ eftir Josefine Tey, (4). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Shadows, The Suprems og hljómsveit Mantovanis flytja m.a. lög eftir Rodgers og Hart og kvik- mynda- og söngleikjalög. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Karlakór Reykjavíkur og Guðmund ur Jónsson syngja lög eftir Bald- ur Andrésson og Karl O. Runólfs- son. Kammerhljómsveitin í Ziirich leikur svítuna .Kvæntan spjátrung* eftir Purcell; Edmond de Stout stj. Leon Goossens og hljómsveitin Phil- harmonia leika Óbókonsert eftir Vaughan Williams; Walter Suss- kind stj. Leonhard Bernstein og Fílharmon- íusveitin í New York leika Píanó- konsert nr. 2 op. 102 eftir Sjosta- kovitsj. Bernsttin stjórnar hljóm- sveitinni frá píanóinu. 17:00 Fréttir. Endurtekið efni IngaBlandon les smásögu eftir Mögnu Lúðvíksdóttur: „Hver var Gunnþórunn?" (Áður útv. 28 f.m.). 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll" eftir Anne-Cath. Vestly Stefán Sigurðsson kennari les eigin þýðingu (5). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. >9:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karls- son tala um erlend málefni. 20:03 Gestur í útvarpssal: Frcderick Marvin frá Bandaríkjunum leikur á píanó. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir hifreióa Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugaveg, 168 - Sími 24180 a. Krómatíska fantasíu og fúgu eftir Johann Sebastian Bach. b. Sónötu í B-dúr eftir Antonio Soler. 20:30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla- sögu (22). b. „Forða hríðum“ I>orsteinn frá Hamri flytur þjóð- sagnamál. Lesari með honum: Nína Björk Árnadóttir. c. Tvö norðlenzk tónskáld Lög eftir Áskel Snorrason og Jó- hann Ó. Haraldsson. d. Kvæðabókum flett Jónas Pétursson alþingismaður les nokkur sinna kærustu ljóða. e. Þáttur undan Eyjafjöllum Þórður Tómasson safnvörður í Skóg um flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (39). 22:25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur.les (1). 22:45 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 1 í c-moll op. 58 eftir Johannes Brahms. Hljómsveitin Philharmonia í Lund- únum leikur; Otto Klemperer stj. 23:30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 30. marz 1968. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt- ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgun tónleikar. 8:30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8;55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- bíaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9:50 Þingfréttir. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 11:40 íslenzkt mál (end- urtekinn þáttur Á.Bl.M.) 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn ing.r. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14:30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 15:00 Fréttir. 15:10 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar þætti um umferðarmál. 15:20 Um litla stund“ Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavík með Árna Óla (4). 16:00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Örn Arason flytur. 16:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræðing- ur talar um marketti. 17:00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur Sigurður Markússon fagottleikari. 18:00 Söngvar í léttum tón. Karmon-félagarnir syngja og leika þjóðlög og alþýðulög frá ísrael. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:00 íslenzk tónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leikur tvö tónverk. Stjórnendur: Bohdan Wodiczko og Páll P. Pálsson. a. „Veizlan á Sólhaugum", tónlist eftir Pál ísólfsson við samnefndan sjónleik. b. íslenzk rapsódía eftir Sveinbjörn Sveinb j ör nsson. 20:20 Leikrit: ,Perlan og skelin‘ eftir William Saroyan. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Harry van Drusen rakari .... Þorsteinn Ö. Stephensen Clay Larrabee ..... Björn Jónasson Clark Larrabee, faðir hans ... Jón Sigurbjörnsson Vivian McLean kennslukona .... Sig- ríður Hagalín Rithöfundur á ferðalagi .... Ævar R. Kvaran Appelgarth dómari, fjörusnápur ... Valdemar Helgason Wozzeck úrsmiður ... Guðm. Pállsson 21:05 Dægurlög frá Þýzkalandi. flutt af þýzkum söngvurum og hljómsveitum. 21:35 „Frægasti fslendingurinn*, smásaga eftir Jón Óskar Höfundur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (40). 22:25 Danslög, þ.á.m. syngur Hauk- ur Morthens með hljómsveit sinni í hálfa klufckustund. 23:55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 29. marz. 1968. 20:00 Fréttir. 26:35 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. Jón Baldvin Hannibalsson, hagfr. og Páll S. Pálsson hæstaréttarlög- amuðr eru á öndverðum meiði um það, hvaða breytingar þurfi að gera á löggjöfinni um verkföll og vinnudeilur. 21:05 Rautt, blátt og grænt Rússneskur skemmtiþáttur. íslenzkur texti: Reynir Bjarnason. (Sovézka sjónvarpið). 22:05 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22:55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 30. marz 1968. 17:00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 19. kennslustund endurtekin 20. kennslustund frumflutt. 17 :40 íþróttir Efni m.a.: Leikur West Ham United og Chelsea 1 ensku deildarkeppn- inni. 19:30 Hlé. 20:00 Fréttir. 20:20 Hollywood og stjörnurnar Konan á kvikmyndatjaldinu (fyrri hluti). í þessum þætti er fjallað um ýmsar frægar konur, sem kom- ið hafa fram á hvíta tjaldinu, allt frá Mary Pickford til Marilyn Monroe. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.30 Rannsónkir á Páskaeyju Myndin segir frá vísindaleiðangri til Páskaeyjar veturinn 1964—1965. Leiðangursmenn gerðu athugun á öllum eyjaskeggjum, sem þá voru 949 að tölu, varðandi uppruna þeirra, sögu og þjóðfélagshætti. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. 21.25 Heimeyingar Þrír fyrstu þættirnir úr mynda- flolcknum Hemsöborna, sem sænska sjónvarpið gerði eftir skáldsögu August Strindberg. Herbert Greve- nius bjó til flutnings í sjónvarpi. Leikstjóri: Bengt Lagerkvist Kvikmyndun: Berie Wiktorsson Sviðsmynd: Nils Svenwall Tónlist: Bo Nilson Persónur og leikendur: Sögumaður: Ulf Palme Carlsson: Allan Edwall Madam Flod: Sif Ruud Gusten: Sven Wollter Rundqvist: Hilding^ Gavle Norman: Hákan Serner Clara: Anna Schönberg Lotten: Ása Brolin íslenzkur texti: Ólafur Jónsson og flytur hann emnig inngangsorð. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok. VEIZLU5EÐILL FERMINGAVEIZLUR RRÚÐKAUPSVEIZLUR AFMÆLISVEIZLUR VEIZLUR FYRIR ÖLL HÁTÍÐLEG TÆKIFÆRI KALT BORÐ • HEITIR RETTIR SÉRRÉTTIR • SMURT BRAUÐ SENT HVERT SEM ÞÉR ÓSKIÐ Hringið 1 síma 5 01 02 og fáið heimsendan veizluseðilinn, þar eru allir okkar vinsælu veizluréttir. Sérmenntaðir matreiðslumenn STRANDCOTU 4 SIMI 5 01 02 IFÖ - hreinlœtistœkin mest seldu á Norburlöndum Sænskt postulín. Vitreous China. ítalska línan. Margir litir. — Ilagstætt verð. Verið velkomin og lítið inn. KJARJAN JÓNSSON Sími: 13184. B yggingavöruverzlun Hafnarstræti 19 — Tryggvagötumegin. Til termingargjafa PHILIPSi Ronson Segulbandstœki Útvarpstceki Plötuspilarar Hárþurrkur Hárlagningatœki HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMI 20455.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.