Morgunblaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1968 11 Leikíélag G.Ö. sýnii íslenzkt barnnleikrit LEIKFÉLAG Gagnfræðaskólans í Ólafsfirði frumsýndi nýlega í félagsheimilinu Tjarnarborg gamansöngleikinn „Kubbur og Stubbur" eftir Þóri S. Guðbergs- son með tónlist Jóns Ásgeirsson- ar tónskálds. Undirtektir áhorf- enda voru forkunnar góðar og húsfyllir á þeim tveim sýning- um, er þegar hafa verið í Ólafs- firði. Fleiri sýningar eru ráðgerð ar þegar færð batnar í nágrenni bæjarins og til næstu byggðar- laga. Leikarar eru alls um tutt- ugu talsins en auk þess hafa nem endur sjálfir gert leikmyndir og búninga t>g lætur nærri að helm ingur allra nemenda skólans hafi unnið að uppsetningu leiksins. Undirleikarar eru þeir Magnús og Sigursveinn Magnússynir, en leikstjóri Kristinn G. Jóhanns- son, skólastjóri. Almælissöng- skemmtun Tóna- kvartettsins Húsavík, 6. apríl . TÓNAKVARTETTINN á Húsa- vík hélt söngskemmtun á Húsa- vík í gærkvöldi í tilefni af því, að þeir félagar höfðu þá sungið saman í 5 áx. Kvartettinn skipa: Ingvar og Stefán Þórarinssynir og Eysteinn Sigurjónsson og Stefán Sörens- son. Á undanförnum árum hefuir kvaTtettinn suingið víða um land- ið, alls á 37 stöðum, og ein hjóm plata hefur komið út með söng þeirra. Fréttaritari. 19 ára Englendingur sem ætlar í háskóla, óskar að búa hjá fjölskyldu í maí og júní og læra íslenzku. Vill vinna. Skrifið til Carpmael, Roek Farm, Reigate, Surrey, England. Stúdentafélag Reykjavíkur stofnað 1871. Dymbilvaka Hin árlega páskakvöldvaka félagsins verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn 10. apríl 1968 kl. 21. (Húsið opnað kl. 19). Helgi Sæmundsson flytur ávarp. Ræðukeppni og fleira. Miðar afhentir þriðjudaginn 9. apríl kl. 17—19 í anddyri Súlnasalar og við innganginn. Atvinna Óskum eftir að ráða konur og karla til verksmiðju- starfa. Ekki verður ráðið fólk hálfan daginn, eða undir 17 ára aldri. Dósagerðin h.f., Borgartúni 1, sími 12085. * Ný sending af HUDSON Pasalong sokkabuxum komin í verzlanir. Úrval lita — lægra verð. HUDSON-merkið tryggir meiri vörugæði. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F. Sími 24-333. £Qj'\QsxQru}JXQ/xsj"ianQJXQ.ri&?XQj~t... K Ci | a K Cí r —.. of t CX t: CÁ § g o: c y? líWgSu? /Siisá \ frá bráuðbæ er (Æ jbezt og ódýrast / BRAUÐBÆR VIÐ ÖÐINSTORG, SIMI20490 J C § ..-5 Ki f P A 10 jt ki P Vt J. 50 fo\-röXjfevrty\-rtru/iruít)t? GITAR ER GÓD FERIVIIIMGAR- GJÖF j< Eigum mjög gott úrval at rafmagns gíturum og venju legum gíturum. Verð frá kr. 1325 til kr. 9.494 -jc Allar nýjustu plöturnar HL J ÓÐFÆRA VERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, VESTURVERI — SÍMI 11315. Njótið hinnar útfjólubláu geislunar af fjallasnjónum VERÐID BRÚN - BRENNIÐ EKKI - NOTIÐ COPPERTONE er langvinsælasti sólaráburðurinn í Bandaríkjunum. Vísindalegar rannsóknir framkvæmdar af hlutlausum aðila, sýna að Coppertone sólaráburður gerir húðina á eðlilegan hátt brúnni og fallegri á skemmri tíma, en nokkur annar sólaráburður sem völ er á. Fáanlegar Coppertone-vörur: Suntan lotion, Suntan oil, Shade, Baby Tan og Noskote. Heildverzl. Ýmir Garðastræti 4. — Sími 14191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.