Morgunblaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL 1968
25
V erzlunar h úsnæði
100—200 ferm. óskast fyrir sérverzlun. Tilboðum
sé skilað til afgr. blaðsins fyrir 18. þ.m. merktum:
„Verzlun — 8035“.
Fosskraft
Óskum eftir að ráða vana veghefilsstjóra.
Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32.
Ráðningarstjórinn.
Kirkjutónleikar i
Hafnarfjarilarkirkju
föstudaginn langa, 12.
apríl kl. 5 síðdegis.
Aðalheiður Guðmunds-
dóttir mezzosopran.
Páll Kr. Pálsson orgel-
leikari.
Aðgöngumiðar við
innganginn.
Hljómleikarnir verða
endurteknir í Borgar-
neskirkju annan í pásk-
um klukkan 5 síðdegis.
— og þú getur búið þér til
bragðgóðan og fljótlegan
kakoarykk
1. Helia kaldri mjólk í stórt glas^
2. Setja 2-3 teskeiðar NESQUIK út í.
3. Hræra. Mmmmmmmmm.
NESQUIK
KAKÓDRYKKUR
*mjólkin
bragöast
með
bezt
'NESQU/K
Raðhús í Hafnarfirði
Fallegt raðhús á 2 hæðum við Smyrlahraun í Hafn-
arfirði til sölu. Á efri hæð eru 4 svefnherb., bað
og tauherbergi. Á neðri hæð stór stofa, eldhús og
þvottahús. Bíiskúrsréttur.
SKIP & FASTEIGNIR
Austurstræti 18, sími 21735.
Eftir lokun 36329.
ROMR
úrin hafa sannað
ágæti sitt.
Spyrjið Roamer-
eigendur og þið fáið
meðmæli sem duga.
Helgi Sigurðsson
úrsmiður
Skólavörðustíg 3.
Hafnarstræti 19
Dömukjólar
Ullarjersey-kjólar
Crimplene-kjólar
Prjónakjólar
ítalskar peysur með belti.
HUDSON SOKKAR
því ég veit hvað ég vil
AIWA
Mið- og langbylgjutæki
kr. 1587.00.
Ferða plötuspilari
33 og 45 sn. kr. 1712.00.
Ferða-segulband fyrir
220 W og battery
kr. 4255.00.
Bíla-segulband með sleða
kr. 4661.00.
FM-mið- og langbylgju,
220W og battery
kr. 3074.00.
Lang-, mið- og stuttbylgju,
útvarp ásamt plötuspilara
kr. 5163.00.
HAFIBJAN
VZSTURGÖTO U — 9IMI