Morgunblaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 196« 29 (ufvarp) Þriðjudagur 9. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „En það bar til um þessar mundir": Séra Garðar Þorsteinsson pró- fastur les úr bók eftir Walter Russel Bowie (15) Tónleikar 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les annan sögukafla eftir Inger Ehrström, þýddan af Margréti Thors. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög frá New York. Julie Andrews, Rex Harrison, Stanley Holloway o.fl. syngjalög úr „My Fair Lady“ eftir Lerner og Loewe. Matovani og hljóm sveit hans leika valsasyrpu. 16:15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Jón Nordal og JónLeifs Ragnar Björnsson stj. Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leikur Dansa frá Marosscék eft- ir Kodály: Rudolf Moralt stj. 16:40 Framburðarkennsla í sönsku og ensku. 17:00 Fréttir. Við græna borðið. Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Stúf ur tryggðatröir* eftir Anne-Cath Vestly Stefán Sigurðsson les (8). 18:00 Tónieikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Tryggvi Gislason magister talar. 19:35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flyt ur. 19:55 Klarínettusónata í g-moll op. 29 eftir Ferdinand Ries. Jost Michaels leikur á klarínettu og Friedrich Wilhelm Schnurr á pianó. 20:15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréffrá hlustendum og svarar þeim. 20:40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. ' 21:30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníels son Höfundur byrjar lestur sögu sinnar (1). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (48) 22:25 Dagheimili og leikskólar í Svíþjóð Margrét Sigurðardóttir flytur erindi 22:45 Atriði úr óperunni „Fidelio" eftir Beethoven og „Ævintýrum Hoffmanns" eftir Offenbach. Julius Patzak syngur með Fíi- harmoníusveit Vínarborgar. 22:55 Á hljóðbergi „Fruentimmerskolen" (L'école des femmes), leikrit í fimmþátt run eftir Moliér: fyrri hluti (síð- ari hluta útv. viku síðar). Með aðalhlutverk fara Poul Reumert, . Ingeborg Brams og Jörgen Reenberg. 23:55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi 8.10 Fræðsluþátt ur Tannlæknafélags íslands: Elín Guðmundsdóttir tannlæknir talar um hirðingu og viðhald tanna. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. Tónleikar 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „í straumi timans" eftir Josefine Tey, þýdd af Sigfríði Nieljohníus- dóttur (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu þáttur Tannlæknafélags fslands (endurtekinn): Elin Guðmanns- dóttir tannlæknir talar um hirð- ingu og viðhald tanna. Létt lög: Horst Jankowski, Bítlarnir, Rey Conniff, Tore Lövgren o.fL skemmta. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Sigurður Björnsson syngur tvö lög eftir Karl O. Runólfsson. Aldo Parisot og Rfkisóperuhljómsveit in í Vínargorg leika Sellókon sert eftir Villa-Lobos: Gustav Meier stj. 16.40 Framburðarkennsla í espe- ranto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáld mánaðarins, Þórarinn Jónsson, og Björn Ólafssonleik ur Forleik og tvöfalda fúgu um B-A-CH fyrir einleiksfiðlu (Áð ur útv. 3. þ.m.). 17.40 Litli barnatíminn Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr ir yngstu hlustendurna. 18.00 Rödd ökumannsins Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Hálftíminn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Einleikur á píanó: Peter Kaitin leikur verk eftir Scarlatti, Schimann, Copin og Rakhmanioff. 20.35 „Kona Pílatusar", saga eftir Höllu Lovísu Loftsdóttur Sigríður Ámundadóttir les. 21.15 Kammerkonsert fyrir píanó, fiðlu og þrettán blásturshljóð- færi eftir Alban Berg. Daniel Berenboim, Sachko Gaw- riloff og blásarar úr hljómsveit brezka útvarpsins leika: Pirre Boulez stj. 21.45 „Serenata", frásaga eftir Jo- hannes Möller Ragnar Jóhannesson íslenzkaði. Höskuldur Skagfjörð les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (49). 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (6). 22.45 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.15 Tvö hljómsveitarverk eftir Saint-Saéns: „Dauðadans" og „Rofckur Om- fölu drottningar". Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur: Jean Martinon stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) Þriðjudagur 9. apríl 1968 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson 20.50 Lifandi vél Mynd um tölvur, sem lýsirmarg víslegum notum, er hafa má af af þeim og sýnir eina slíka leika „damm" við meistara í þeirri grein. 21.45 Úr fjölleikahúsunum Þekktir fjöllistamenn víðsvegar að sýna listir sínar. 22.10 Sjómannslíf Brugðið er upp myndum úr lífi og starfi þriggja kynslóða fiski manna á Nýfundnalandi. íslenskur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.35 Dagskrárlok Miðvikudagur 10. apríl 1968 18.00 Grallaraspóamir íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 18.25 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson 18.50 HLÉ 20.00 Fréttir 20.30 Málaferlin Myndin er gerð eftir sögu Dick- ens, Ævintýri Pickwicks. Kynnir er Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir 20.55 Kjánaprik (Blockheads) Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. íslenzkur texti: Andrés Indriða- son. 21.50 Ungt fólk og gamlir meistarag Kynnir og hljómsveitarstjóri: Björn Ólafsson. Strokhljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur I. þátt úr sinfóníu Mozarts K—137. Farið er í stutta heimsókn í Tónlistar- skólann og blásturshljóðfæri kynnt. Einnig leikur sinfóníuhljómsveit Tónlistarskólans L þáttinn úr I. sinfóníu Beethovens í C-dúr. 22.20 Ghettóið í Varsjá Mynd um fjöldamorð þýzkra naz ista á pólskum Gyðingum I heim styrjöldinni síðari, þar sem þeir voru lokaðir í „gettói" eða gyð- ingahverfi í borginni. Myndin er ekki ætluð böraum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagskrárlok Föstudagur 12. apríl 1%8 — Föstudagurinn langi — 20.00 Fréttir 20.20 Via Dolorosa Lýst er leið þeirri í Jerúsalem, er Kristur bar krossinn eftir og fylgzt með ferðalöngum sem þræða götur þær, er hann gekk út á Golgatahæð. Þýðandi og þulur: Séra Arngrímur Jónsson (Nordvision - Sænska sjónvarp.) 20.35 Hin sjö orð Krists á krossinum Hljómlist: J. Haydn. Flytjendur: I Solisti VenetL (ítalska sjónvarpið). 21.25 Gestaboð Leikrit eftir T.S. ElioL Persónur og leikendur: Edward Chamberlayne: Sverre Hansen Julia (frú Shuttlethwaite): Wench Foss Celia Coplestone: Liv Ullman Alexander Maccolgie Gibs: Per Gjersöe Peter Kuilpe: Geir Börresen Óþekktur gestur: Claes Gill Lavinia Chamberlayne: Bab Christensen Einkaritari: Inger Heldal Þjónn: Finn Mehlum Stjórn: Michael Elliott Sviðsmynd: Gunnar Alme (Nordvission - Norska sjónvarpið) 23.25 Dagskrárlok Laugardagur 13. apríl 1968 17.00 Endurtekið efni „Sofðu unga ástin mín“ Savanna tríóið syngur vöggu- vísur og barnalög. Áður flutt 21. apríl 1967. 17.30 íþróttir 19.30 HLÉ 20.00 Fréttir 20.25 Öræfin (Síðari hluti) Brugðið er upp myndum úr Ör- æfasveit og rætt við Öræfinga. Lýst er ferð yfir Skeiðarársand að sumarlagi. Umsjón: Magnús Bj arnfreðsson 21.00 Til sólarlanda Flytjendur: Þjóðleikhúskórinn á- samt Árna Tryggvasyni, Huldu Bogadóttur, Hjálmtý Hjálmtýs- syni og Ingibjörgu Björnsdóttur. Leikstjóri og kynnir: Klemenz Jónsson. ’ Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. 21.40 Hattarnir (Chapeaux) Ballett eftir Maurice Bejart. Dansarar: Michele Sergneuret og Maurice Bejart. Tónlist eftir Roger Roger 21.50 Pabbi Nýr myndaflokkur byggður á sögum Clarence Day, „life with father". Leikritið „Pabbi" eftir Howard Lindsay og RusselCro- use, sem flutt var í Þjóðleik- húsinu á öðru leikári þess, var byggt á þessum sögum. Aðal Aðalhlutverk leika Leon Ames og Lurene Tuttle. Fyrsta myndin nefnist: Pabbi fer í óperuna íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir 22.15 Meistarinn Sjónvarpskvikmynd frá pólska sjónvarpinu er hlaut GrandPrix Italia verðlaunin 1966. Aðalhlutverk: Janusz Wernecki, Ignacy Gogolewski, Ryszara Han in, Andrzej Lapicki, Henryk Borowski, Igor Smialowski og Sbigniew Cybulski. Handrit: Sdzislaw Skowronski Stjórn: Jerzy Antczak Kvikmyndun: Jan Janczewski íslenzkur texti: Arnór Hannibalsson 23.30 Dagskrárlok. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 2494CX _______ Til leigu í Nýju blikksmiðjunni h.f., tvær hæðir sem hvor um siíj eru 550 ferm. Upplýsingar að Ármúla 12. I drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FRAMLEITT AF VERKSMIOJUNNI VÍFILFELL f UMBPÐI THE CDCA-CDLA EXPPRT CORPDRATIDN BETURMEÐ C00A-C0LA \ ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenær sem er - við leik og störf t Uti og inni og á góðra vina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.