Morgunblaðið - 09.04.1968, Side 13

Morgunblaðið - 09.04.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1968 13 DYMBILVAKA A» VENJU heldur Stúdentafé- lag Reykjavíkur kvöldvöku mið- vikudaginn fyrir páska, þ. e. 10. apríl n. k., að Hótel Sögu í Súlnasal. Helgi Sæmundsson flytur ávarp, mælskukeppni verður o. fl. Kvöldvakan hefst kl. 21, en húsið verður opnað kl. 19. Stúdentafélagið vill hvetja júbil-árangra til þess að nota þessa kvööldvöku til þess að maela sér mót og ræða um hátíða höld á vori komanda. Starfsemi Stúdentafélagsins hefur staðið með miklum blóma nú í vetur og margir fundir verið haldnir og má þar nefna fund um verkfallsmál og fund er prófessor Guðlaugur Þorvalds son kom á og hélt erindi um áhrif gengisfellingar enska sterl- ingspumdsins á efnahagslíf ís- lendinga. Nú í marz sl. bauð Stúdenta- félag Reykjavíkur hingað til landsins fyrrv. markaðsmálaráð- herra Danmerkur hr. Dalhgaard og talaði hann um ísland og EFTA á fundi hjá Stúdentafélag inu. Formaður Stúdentafél. Reykja víkur er Ólafur Egilsson lögfræð ingur. Drengjaúlpur, telpnaúlpur M U bOöin Laugavegi 31, sími 12815. Hin nýja»lína«vindlanna Trygging á góðum vindli - er hinn nýi DIPLO DIPLOMAT SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISH COURT 380 A Fljúgið með fegurð og gestrisni Nú hvern dag til Japan vfir Norðurpólinn. mi við framfarimar hefur Japan Air Llnes ennþá lerðum yfir norðurpólinn og geta nú boðið: DAGLEGAR ferðir yfir Norðurpólinn til Japan*, einnig • S feröir í viku með »SILKXLEIÐINNI« um Indland og Hongkong til Japan*, • 2 ferðir í viku um New York og San Francisco til Ja- pan, og auk þess flölda ferða frá Japan til fjölmargra mikilvægra borga í U.S.A. og Suö-austur-Asíu. . • I tengslum við Air France, Alitalia og Lufthansa. Þar að auki skipuleggur Japan Air Lines sérstakar hópferðir til Japan og hinna íjarlægu Austurlanda m. a. í sambandi við: Mannfræði og/í>jóðmenningarfræði ráð- stefnuna (brottför 1/9) Alþjóða véla og verkfæra kaupstefnu (brottför 2/10) Alþjóða skurðlækna ráðstefnu (brottför 2/10). Ferðaskrifstofa yðar og Japan Air Lines veita yður allar upplýsingar. Segið Japan Air I.ines við ferðaskrifts- tofu yðar. UAPAN JKER LENES ■krlistofur fyrir Skandinavíu: Kaupmannahöfn: Imperíal-Huset, V., Sími (01) 11 33 00 - Telex 24 94 Stokkhólmur: Sveavagen 9-11, C., Sími (08) 23 34 30 - Telex 10 665 Oslo: Tollbugaten 4, Herbergí 512, Sími 42 24 64 - 41 33 03, Telex 66 65 XSTMAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.