Morgunblaðið - 31.05.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1966.
Húseignir til si
REGNFRAKKAR nýkomnir,
enskir og danskir.
TERYLENEFRAKKAR
ljósir og dökkir,
sérlega fallegir.
V E R ZLU N { N
GEísiPi
Fatadeildin.
3ja herbergja
inýtízku íbúð á 2. hæð við
Háaleitisbraut, er til sölu.
3ja herbergja
jarðhaeð við Kvisthaga um
100 ferm. er til sölu. Sér-
inngangur og sérhiti.
3ja herbergja
efri hæð mjög rúmgóð er
til sölu. íbúðin er í fyrsta
flokks standi. Bílskúr fylg-
5 herbergja
íbúð á L hæð við Háaleitis-
braut er til sölu.
Einbýlishús
nýtt hús um 140 ferm. ein-
lyft hús við Aratún er til
sölu.
Hús í Fossvogi
Nýtt raðhús, tvilyft, sem er
að verða fullgert er til sölu.
Glæsileg eign.
4m herbergja
efri hæð við Mávahlíð er
til sölu. Bílskúr fylgir.
Verð 1300 þúsund kT.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Simar 21410 og 14400
FÉIAGSLÍF
Valsfélagar
Hlutaveltan ákveðin sunnu-
daginn 9. júní í íþróttahúsinu
að Hliðarenda. Félagar verið
sóknharðir og samtaka við
söfnun og undirbúning allan.
Skilið munum sem fyrst að
Hlíðarenda.
Valur.
Einbýlishús, parhús, raðhús
og einstakar íbúðir af öllum
stærðum í Reykjavik og nágr.
Til leigu
4ra herb. íbúð með eða án
húsgagna.
Rannveig Þorsteinsdóítir,
hrl.
málflutningssfcrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
2ja og 3ja herb.
íbúðir víðsvegar í borginni
og Kópavogi.
4ra herb.
endoíbúðir
við Álfheima 4. hæð o-g
Eskihlíð 1. hæð.
4ra herb. íbúð
við Bogahlið ásamt góðu
herb. í kjallara.
4ra og 5 herb.
íbúðir með bílskúrum og
bílskúrsrétti við Bólstaðar-
hlíð, Háteigsveg, Mávahlíð,
Holtagerði, Hraunbraut.
Einbýlishús
raðhús og íbúðir, fullgerð
og í smíðum víðsvegar í
Kópavogi, Garðahreppi og
Reykjavík.
Leitið upplýsinga og fyrir-
greíðslu á skrifstofunni Banka
stræti 6.
F ASTE IGN ASAI AN
HÚSftÐGNlR
BANKASTRÆTIé
Símar 18637 og 18628.
Heimasímar 40863 — 40396.
FELAGSLÍF
Knattspyrnudeild Vals
Æfingatafla sumarið 1968.
Meistaraflokkur:
Mánudaga kl. 19.30—20.30.
Miðvikudaga kl. 20—21.30.
Fimmtudaga (föstudaga)
kl. 21—22.30.
1. flokkur:
Mánudaga kl. 20.30—21.30.
Miðvikudaga kl. 20—21.30.
Föstudaga kl. 20—21.
2. flokkur:
Mánudaga kl. 20.30—21.30.
Miðvikud. kl. 21.30—22.30.
Föstudaga kL 20—21.
3. flokkur:
Mánudaga kL 20.30—22.
Miðvikudaga kl. 19—20.30.
Fimmtudaga kl. 20-30—22.
4. flokkur:
Mánudaga kl. 19.30—20.30.
Þriðjudaga kL 19.30—21.
Fimmtud. kl. 19.30—20.30.
5. flokkur A og B:
Mánudaga kl. 18.30—19.30.
Þriðjud. kl. 18.30—19.30.
Fimmtud. kl. 18.30—19.30.
5. flokkur C og D:
Þriðjudaga kl. 17.30—18.30.
Fimmtud. kl. 17.30—18.30.
Old Boys (Fálkamir):
Þriðjud. kl. 21.00—22.00.
Mætið vel og stundvíslega á
æfingar. Nýir félagar vel-
kcwnnir. Æfingar falla niður
klukkutíma fyrir leiki meist-
araflokks.
Stjórnin.
JÁRMAMEINJN
geta bætt viS verkefnum.
Þaulvanir menn með góð
verkfæri. Simar 23799, 20098.
Síminn er Z4300
Til sölu og sýnis: 31.
Fokhelt einbýlishús
endagarðshús 134 ferm. við
Hraunbæ. Skipti á góðri
3ja—4ra herb. íbúð í borg-
inni æskileg.
Fofcheld raðhús við Hjalla-
land, Giljaland, Staðar-
bakka, Brúarflöt oig Látra-
strönd.
Nýtízku 5 herb. íbúð um 1600
ferm. 1. hæð með rúmgóð-
um svökim í Austurborg-
inni. Sérinngangur, sérhita-
veita, bílskúr fylgir.
Einbýlishús 60 ferm. kjallari
og tvær hæðir alls 6 herb.
ibúð ásamt bílskúr við
Sogaveg.
Lítið einbýlishús, 3ja ' herb.
íbúð á 730 ferm. lóð í Kópa-
vogskaupstað. ÍJtb. aðeins
70 þúsund.
Nýlegt einbýlisíhús um 120
ferm. með bílskúrsréttind-
um og ræktaðri lóð við
Löngubrekku. Æ s k i 1 e g
skipti á góðri 3}a—4ra
herb. fbúð á 1. hæð í stein-
húsi í borginnL
Einbýlishús, steinhús, um 70
ferm. hæð og kjallari undir
rúmlega hálfu húsinu við
Kársnesbraut, 1720 ferm.
lóð fyLgir. Húsið er laust
og fylgir leyfi til stækkunar.
Nýlegt steinhús, parhúsendi,
tvær hæðir, alls 121 ferm.
nýtízku íbúð við Skóla-
gerði.
Steinhús um 106 ferm. kjall-
ari, hæð og rishæð á eign-
arlóð í Vesturborginni. I
húsinu eru tvær íbúðir, 3ja
og 4ra herb. með meiru.
Til greina kemur að taka 3ja
herb. íbúð upp í með vægri
peningagreiðslu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð með
svölUm í steinhúsi við Amt-
mannsstíg. Eitt herbergi,
geymsla og hlutdeild í
þvottahúsi fylgir. Laus nú
þegar.
L 2ja. 3ja. 4ra, 5 og 6 herb.
ibúðir víða í borginni og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Somí 24300
FASTEIGNASALAN
GARDASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til SÖlll
Raðhús við Skipasund 5 herb.
40 ferm. bílskúr.
4ra herb. hæð við Skipasund,
bílskúr með 3ja fasa rafm.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Laugarnesveg.
4ra herb. íbúð á 7. hæð við
Ljósheima, mjög vönduð
íbúð.
Einbýlishús i Kópavogi 4ra
herb. söluverð 300 þúsund.
Einbýlishús við Gufunes 4ra
herb. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Parhús við Digranesveg,
7 herbergja.
Einbýlishús í smíðum í Garða
hreppi, uppsteypt og tilbú-
in undir tréverk.
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Fasteignir til sölu
Gott einbýlishús við Hita-
veituveg. Bilskúr, stór lóð,
laust strax, hagstæð kjör.
5 herb. hæð við Kópavogs-
braut. Sérinngangur, bíl-
skúr.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ás-
braut.
Sja herb. íbúð og 2 auka
herbergi við Eskihlíð.
4ra herb. íbúð við Hrísateig.
Bílskúr, mjög góð kjör.
Ný 4ra herb. íbúð við Álfa-
skeið. Skipti hugsanleg.
Nokkur góð einbýlishús.
Austurstræti 20 . Sirni 19545
IMAR 21150 • 21370
Höfum góða kaupendur að 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðum.
Sérstaklega óskast stór eign
í borginní eða nágrennL
TIL SOLL
2ja herb. glæsileg íbúð í há-
hýsi við Austurbrún með
fögru útsýni yfir Sundin.
2ja herb. glæsileg íbúð, 72 fm.
við Laugarnesveg.
2ja herb. ibúð við Þverholt.
Útb. aðeins 100 þús. kr. sem
má skipta.
2ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi við Barónstíg. Útb. kr.
200 þús, áhvíl. lán til 15 ára.
3/o herbergja
3ja herb. glæsilegar íbúðir í
háhýsum við Sólheima og
Kleppsveg.
3ja herb. glæsileg endaibúð
við Laugarnesveg.
4ra herbergja
4ra herb. hæð við Álfhólsveg
með sérhita. Útb. kr. 350
þús. I sama húsi góð 3ja
herb. risíbúð, útb. kr. 250
þús.
4ra herb. hæðir við Víði-
hvamm, Kópavogi, góð kjör.
4ra herb. glæsilegar íbúðir í
Heimunum og í Hvassaleiti.
Einbýlishús
170 ferm. við Goðatún, með
6 herb. glæsilegri ibúð.
Verð kr. 1500 þús. Skipti á
3ja herb. íbúð í Reykjavík
koma til greina.
Einbýlishús
105 ferm. við Víghólastíg
með góðri 4ra herb. ibúð.
Ennfremur kjallari og 90
ferm. gott verkstæði.
5 herbergja
glæsileg ibúð við Dunhaga.
Mjög góð kjör ef samið er
fljótlega.
I smíðum
Einbýlishús í ÁrbæjarhverfL
Einbýlishús við Sunnubraut.
Sérhæð i Kópavogi.
Sérhæð í gamla Austurbæn-
um og margt fleira.
ALMENNA
FASTEIGN ASAL AN
LiNDARGATA 9 SIMAR 21150-21570
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
IGMASALAM
REYKJAVIK
19540 19191
Stór 2ja herb. jarðhæð við
Álfheima, íbúðin öll í góðu
standi.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Leifsgötu, nýjar innrétting-
ar.
Glæsileg 3ja herb. íbúð á II.
hæð í nýlegu fjölbýlishúsi
við SafamýrL
3ja herb. rishæð í Miðbænum,
sérinng., teppi fylgja, útb.
kr. 150 þús.
Góð 3ja herb. rishæð í Hafn-
arfirði, ný eldhúsimnrétt-
ing, íbúðin öll nýstandsett,
teppi fylgja, útb. kr. 100
þús.
3ja herb. íbúð í hábýsi við
Sólheima, tvennar svalir.
Góð 4ra herb. endaibúð við
Eskihlíð, bílskúrsréttindi
fylgja.
4ra—5 herb. endaíbúð á 3.
hæð við Háaleitisbraut,
tvennar svalir.
4ra berb. íbúð á 1. hæð við
Háagerði, sérinng., útb. kr.
400 þús. sem má skipta.
Glæsileg 142 ferm. 5 herb.
íbúðarhæð í Heimunum, sér
inng., sérhiti, sérþvottahús
og geymsla á hæðinni, bíl-
skúr fylgir.
Nýleg 5—6 herb. íbúð við
Háaleitisbraut, bílskúr fylg-
ir, sala eða skipti á minni
íbúð.
íbúð við Karlagötu, 2 stofur
og eldhús á 2. hæð, 3 herb.
og bað í risi.
Hæð og ris við Langholtsveg,
alls 5 herb. og eldhús.
Góð 6 herb. hæð við Goð-
heima, sérhiti, bílskúr fylg-
ir.
F.nnfremur íbúðir og einbýlis-
hús i smíðum í miklu úrvali.
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstraeti 9.
Kvöldsími 83266
Til sölu:
Við Sólvallagötu
steinhús, eimbýlishús, laust
strax.
Hús við Mánagötu, 3ja og 2ja
herb. íbúðum í, ásamt
kjallara og tveimur herb.
með geymslu og þvottahús.
Vil taka upp í nýlega hæð
í Háaleitishverfi, 5 herb.
5 herb. 1. hæð í Háaleitis
hverfi. Vil skipta á 3ja herb
Kæð á góðum stað.
5 faerb. 1. hæð við Hjarðar-
haga. Vil skipta á 3ja herb.
íbúð, helzt i Háaleitishverfi.
2ja herb. hæðir í háhýsum.
2ja herb. 2. hæð við Löngu-
hlíð, laus strax.
5, C og 7 herb. nýlegar hæðir
m. a. við Háaleitisbraut,
SafamýrL Kvisthaga, Tóm-
asarhaga og víðar.
3ja herb. hæðir við Safamýri,
Álftamýri og Eskihlíð.
4ra herb. 1. hæð við Laufás
veg, laus strax, 1. veðrétt
ur laus. Væg útborgun, og
margt fleira.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767. Kvöldsími 35993
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu