Morgunblaðið - 31.05.1968, Síða 14

Morgunblaðið - 31.05.1968, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAf 1068. Jóhann Hannesson prófessor: Flest er í lagi með fræðslukerfið ' „Það sem almenning heilum Viðkemur, á að vera öllum kunn ugrt ... Jón Sigurðsson for- iseti. 1. Kerfið og aðrir þættir. jr Undanfarna mlániuði hafa imenn rætt fræðslumál, mennta- jnál og jafnvel upjyeldisniiál af italsverðu kappi, meira að segja Btundum atf nofckurri forsjá. Margt hefir verið vel fram sett og hugsað, eflaust er ýmislegt rétt, aainað nærri réttu, en nofck- luð virðist mér gvifa í laiusu lofti Bjáltfablekkinga, einfcum sú hugs un að breyting á fcerfi muni Bjálfkrafa leiða til betri mennt- jtnar. ! I Efcki ákal því neitað að til- Bangiurinn með þeasum hugleið- iingum er öðr.um þræði 9á að á- irétta sumit af því, sem sagt hef- ir verið, en andmæla öðru, og benda á nofckuð nýtt, sem yfir- Jeitt verður út undan. Fyrst er kertfið. Stundum er lengu likara en menn haldi að skólakerfið sé allt, sem að al- mennings fræðslu lýtur. En það er öðru nær. Nýtt skólakerfi byggir ekki bókaisiötfn, semur fekki skólabæteur eða reiisir skóla byggingar, og breyting á kerf- inu greiðir ekki sjálfkrafa úr neinum vandræðum. Skólakerfið er samstæða atf Skólium á mi»- munandi stigum, og er þessari heild vel lýst í Félagsfræði Magnúsar Gíslasonar. Fræðslu- mál eru víðtækara hugtak en ékólamál, og uppeldismál enn víðara hugtate, því þar koma við Sögu fleiri en þeir, sem að fræðslumálum vinna. Og tfræðslulögin eiu fynst og fremst rammalöggjötf. Þótt öllum lög- um sé framtfylgt, t.d. í tveim gagnfnæðasíkólum, getur annar verið mitelu betri en hinn fyrir !því. Eitrt er kerfi, annað eir bennsla, þriðja er skólapólitíik, (fjórða er prótf eða prófanir. Kerfið kann að vena í lagi, en .teennslubækur gallaðar, uppeld- iáheiimtspeki engin, kennara- menntun. þunn eða slitr- ótt, vinnuaðstaða erfið og of- tnoðið í ákólastotfur, stundatötfl- iur svo gallaðar að það ónýtist BÍðdegiis sem kennt er árdegis. Aðbúnaður þjóðfélagsins að Bteóla sínum Skiptir einatt meira máli en fræðslufeerfi eða sfeóla- kerfi. Enda fer svo í reynd að þær stotfnaniir manntfélags, sem Itatea til mikils fjölda, svo sem Bkóli og kinkja, hatfa tilhneig- ingu til að draga mjög dám af þjóðinni sjá'ltfri. Vera má að fræðsluteerfi sé sæmilegt eða allgott, en val menntameðala meira eða minna gallað, sumu sé ofaukið, annað vanti en oí lítil skil séu gerð _ýmsu, sem miklu varðar. Stund- um getuir smávægileg fræðsla gjörbreytt þjóðfélagsástandi í heilli heimsáltfu, eins og kennsla ,jkartötfkiprestanna“ gerði á sín- um tíma, og sú upptfinning píet- istanna að stofna kennaraskóla (seminarier). Það verður að teljast senni- legt að einhverjir aðilar utan skólans svo sem blöð, sjónvarp, krvikmyndir, útvairp, bókaútgáfa o.tfL rítfi niður að kveldi það Bem skólinn byiggir upp að morgni. Steólastarfið verður þá Sisyfosarvinna, og árangur sézt ekki, né heMur njóta nemend- ur neins verulegs gagns atf því, Bem skólinn gefur. Ýmislegt er í iblöðum svo þunnt og illa unnið, marklaust og úitvatnað eða rang- tfært, að miaður verður hvorfei tfróðari né betri af því að lesa það, etf til vi'll aðeins verri eða heimskari. jí Erlendis heyrast oft raddirum þetta, jatfnframt krötfum um að íjölmiðlunartækin eigi ekki að Vera stefnulaus reköld í höndum é/byrgðarlauisra leikhyiggju- manna og tæteniferata, heMur ee/ttu þau að vera manneskjuleg og hjálpa þjóðunum til nokkurs þrostea. 2. Formúlan í fræðslukerfinu. Fræðsluteerfi vort er auðviitað ekki alfullkomið. Uppeldisheim- speki vita landsmenn Util deiU á, og hér bæta ekki blöðin úr. En margt fólk byggir enn á Ufs- viziku kynslóðanna, er sjálft vandað fólte og elur böm sín vel upp. Þúsundir mæðra sýna að þær finna fuirðu vel hvað bömuruum er fyrir beztu. Marg- ar þeirra, batfa sýnt þetta í veriki með því að iáta í ljós að kriist- intfræði Sfculi etfld í skólunum og þar með siðrænt uppeldi. Annars er það allt otf sjaldgæft að heyra frá almenningi raddir um einstakar námsgreinar, og væri þess þó full þörf á þess- um tímum. Eigum vér t.d. að halda átfram að kenna þúsundum ungra íslendinga Skriflega dönSku, þegar engin þjóð utan Danaveldiis legguæ slíkt á sína unglinga? Vitanlega verður að teenna unglingunum að lesa dönstou, norsku eða sænsku, vegna samjskipta vorra viðNorð urlönd. Nú iærir fóik í þessum löndum öllum að lesa ensku, svo að skrifleg dönskukennsla er ekki lengur nauðsynleg. Vér höldum í hana atf gömlum vana, ekki atf neinni framtíðar nauð- syn. En að breyta hér um er eteki ráðlegt, þrátt fyrir allt, nema fólkið í landinu vilji það. í einræðisríkj'Um breyta hug- myndafræðingar og tæknikratar fræðslukerfum og eigin vild. Þá leið vi'lja skólamenn lýðræð- islanda ekki fara. Æðsti vald- hafi hjá oss er í þassuim málum Alþingi, þar sitja fulitrúar fólks ins og þeir hafa sett þau lög, sem nú gilda. Fulltrúarnir þurfa því að reynast uimbjóðendum sínum það vel að þeir setji sig svo vel inn í fræðslumiálin að þeir séu dómbærir um þau, ekíki sízt á nýjungar og endurbætur, því sumar þeirra kunna aðreyn aist gagnlegar, en aðrar verri en ekki neitt. Engir menn hatfa betri aðstöðu til að kanna þarf- ir fóikisins en þingmennirnir. Al- mennings heillir þurtfa að vera þeim kunnar á öilum sviðum. „Formúluna í fræðslukerfinu“ má nota til að umbæta sjáltft kerfið, en iífea má nota hana til að „atfkristna sóikerfið“ eins og segir í bökmenntum íslenzteum, eða til að „setja hnött vom í hæt)tu“ eins og erlendir speking- ar segjia. — Með uppeMinu má gera mannshugann gátufullan og hættu'tegan, eins og Albert Seheitzer sagði. Vér skólamemn getum miðlað bæði almennimgi og þingmönnium af reynslu vorri og þekkingu, sumir atf reymslu mangra þjóða, aðrir af lamgri reynslu hér á landi, og skiptir það sízt minna máli. En það eru fulltrúar þjóðarinnar, ekki vér, sem ejga að ráða því sem kennt er 1 Skólunum, menmtameðulum þjóðfélagsins, því að ábyrgðin á stjórnun þjóðfélagsins fellur á herðar kjörinna fulitrúa þar sem lýðræði rí'kir. Að formúlumni, sem er í semn varnarvirki og leynivopn kerfis- ins, skal síðar vikið. Fyrat um sinn skal otfurlítið rætt um upp- eldisheimspeki og reynt að gera hana aknenningi skiljanlega. 3. Hugsun almennings um eig in heill. Aiþýða manna heldur ef til vil'l að uppeldisheimsipeki sé fá- nýt hei'labrot um einhverjar að- ferðiir til að koma þetekingu inn í hötfuð unglinga, gera þá gáf- uðustu að páíagaufcum, en hiina að hænisnum á priki, verpandi sínu daglega eggi. En því fer fjarri. Uppeldisheiimispeki er eikki skólaspeki, þótt skólaspeki sé til og til margra hiutta góð. UppeMisheimspekin verður ein- la'it mál með spurningum og svörum, og sérhver feona og karl getuir tekið í henni nokteum þátt. Spurningin er þessi: f hverskonar þjóðfélagi viit þú lifa, bæði í nánustu framtíð og þegar börnin þín eru búin með skólagöngu? Hvers konar þjóð félag telur þú heppitegast fyrir þau og þeirra börn? Samtáð vor hetfir eftirfarandi á boðstólum, meðal annars, úr- val, líkt og kaupmaður sem get- ur boðið upp á kex og tertu- botna, brauð og osta í búð sinni. Hvað má bjóða? 1) Vi'lt þú til dæmis sams kon- ar mannifélag og það sem Hiiler skapaði úr frœndum vorum, Þjóðverjum, eða Mao formaður Prófessor Jóhann Hannesson. er nú að framleiða með sínum 74.000 kommúnum? Eiga börn þín að verða stonmsveitanmenn eða kommúnubúar. 2) Vilit þú mannfélag, þar sem menn Skjóta öðru hvoru forseta sína og mikilmenni, hafa ævin- týralegan auð og alls nægtir og heimsins fullkomnustu tækni og uppþot blossa upp í sumarhitum og menn brenna niðuir hverfi í austur- og vesturbænum unglingar hætta í skólum og ger ast hippar, betlarar og rætfiar — en aðrir verða hávísindamenn, igeimfarar og garpair í hernaði? 3) Vilit þú manntfélag þar sem „Big Brother", tætenikratinn, stóri bróðir, stjórnar öllu og hiugsar allt fyrir þig, og þú lætur þér liða einis vel og varp- hænu í hreiðri — meðan þú ert þægur og verpir þínu daglega eggi og ræðst ekki á önnur hænsni? 4) Vilt þú manntfélag líkt og það sem vér hötfum nú, að miklu leyti alið upp atf foreldrum, kennurum og prestum, en með lítils háttar umbótum á síðustu árum, svo sem nökterum „vél Skipulögðum bótfaflokkum“, svindlurum og betlurum, þó ekki fleiri en svo að mannfélagið er ennþá með þeim friðsömustu og tekjuhæstu á jörðu? 5) Eða er þér hjartanlega sama um öll mannfélög og fram- tíð þeirra og viltu tatea hverju því, sem þóknast að troða sér inn hér hjá oss — og htfa að- eins fyrir líðandi Stund? Meðan þú rennir augum ytfir þetta, gerist auðvitað ekki neitt. En farir þú að velja á milli, þá myndast afstaða, eiins etf þú bætir hér einhverju við, sem ekki er tekið fram. Etf þú skritf- ar eitthvað í þá átt að þannig og þannig viljir þú að manníé- 'lagið verði, þá hefir þú um ieið sett uppeldinu (menntuninni, fræðslunni) markmið, og það er einmi'tt slítet markmið, sem er hið þýðinigarmesta í uppeldis- heimspekinni. Skólakerfi þjóðanna eru öll meira og minna mótuð af slík- um markmiðum. Þýzki skólinn var á mjög skömmium tíma mót- aður að því markmiði, sem naz- istar settu, rússneSki skólinnmót ast enn af markmiðum Lenins, og hinn kínrverski af marfemiðum Mao formanns. Markmið Norð- urlandaskólanna mðtast aí því að menn vi'lja þar halda fast við lýðræðislegt stjórnartfar, kriistið siðlferði og víðtæka menntun al- mennings og þroska einstaklinga Hjá oss er þetta í stórum drátt- um líkt, nema hvað einstak- iir þættir eru yfirleitt veiteari og meira atf grönnum bláþráðum í menntuninni. Skóli vor er all- miklu styttri árlega en með ná- grannaþjóðunum, uppeldismennt un kennara minni og kjör þeirra lakari, kennsiubækur þynnri og bókatoostuir á voru máli mjög fá- tæfclegur. Samt telst alþýðu- menntun góð á íslandi, og eins og í pottinn er búið, verð- ur að þakka það kennurum að verutegu leyti. Eins og einn höfundur (Bragi) gat um fyrir nokkrum mánuðum, þá hefir alþýðleg uppeldisheim- speki „alla tíð verið nauðsyn- leg forsenda fyrir mótun og þró- un fræðslumála“. Þetta á einnig við hér á landi. Tökum dæmi: Einhver unigur maður óskar umbóta í etfna- fræðikennslunni og tekur upp á því að kenna börnum á ferm- ingaraldri að 3míða harM- sprengjur (Þetta hefir gerzt er- lendis og er vel gerlegt). Spum- ingin er hvort foreldrar og þing- menn telja þessa kennslu æski- lega. Etf allir þegja, þá er etek- ert við því að segja þótt slík tilraun væri gerð. Hér er á ferð- inni þýðingarmiki'l vísindagrein í nútímanium. Hitt er svo ann- að mál að talsverðir hvelliir yrðu ef mörgum vel smíðuðum sprengjum væri kastað á gamlaárskvöld við brennumar. Tökum vér upp kjörtfrelsi í námi, þá verða menn auðvitað að gera sér ljóst hvað eiginlega er verið jð gera. Einn atf yngri skólamönnum (■Arnór) lét greinilega í ljós hvers feonar markimiði hann viidi keppa að: Vísindatega menntuðu og siðuðu þjóðfélagi. Að mínu viti þarf enginn að skammast sín fyrir að móta sína stefnuskré með þessum orðum, en auðvitað þarf að skilgreina nánar hvað í þessu felst. Og það er almennt kunniugt að vísinda- Legri menntun fleygir fram, en hin siðferðilega Stendiur í stað eða er jafnvel í atfturtför. ís- lenzk menntamannaeíni kunna ytfirleitt ekki að Skritfa rétt nafn ið á höfundi kristindómisins, hvað þá að þeir viti skil á siða- kenningum hans. Og nöfn helztu siðfræðinga mannteyns eru mörg um ístenzkum menntamanni móðu hiulin, og kennin'gar þeirra ókunnar að miklu leyti eða öllu. Menn vita að vísu að „vondiur félagsskapur spilliir góðum sið- um“ — en hvar er það að finna, og hver setti þá hugmynd fyrst fram? Félagsskapiurinn við Mammon hefir nú spillt vorum igóðu siðum svo að gteyxnd er dýrmæt Mfsvizka kynslóðanna, kristin og heiðin. Mig hetfir furð- að á því hve fáir íslendingar vita hvar Hávamál er að finna- 4. Þjóðleg menning eða til- skipanir taaknikrata. Það er almenn forsenda lýð- ræðis að fólkið, en ekki örfáir tæknikratar skuli ráða menntun barnanna. Um þetta enu meira að segja áfevæði í stjórnskipan vorri og alþjóðlegum samningum sem þjóð vor á aðild að. En ef fólteið þegir eða hundsar sín eig- in l'ög, ef það veit eteki hvað 'ft'lmennings heillum viðkemur, þá missir það vöM sín í henduir tæbnikratanna, sem vilja hag- ræða því, líkt og hænsnum á priki. Nú eru góð hænsni mjög nytsamir fuglar, og uppeldishug- sjón tæknikratanna er einmitt að framleiða nytsamar manneskjur, en ekfki siðaðar. Hvað er þá til ráða? Fólkið verður að tala við fulltrúa sína, þingmennina, um þær þarfir baimanna, sem Skólannir þurfa jið bæta úr, allt neðain frá Há- skólanum upp til barnaskól- anna. (Pýramidanum er hér vilj- andi snúið við, til að komast hjá skólaspekinni að lífsviskunni). Þingmenn nágrannalandanna eru margir hverjir prýðilega að sér um uppeldismál, og ég tes oiflt grieinar etftir slika þmgmenn, er- lenda. Þeir nota blöðin til að rabba við umbjóðendur (kjós- endur sína um uppeldismál, vel vitandi hvaða tjón sérmenntaðir tæknikratar geta unnið á þvl sviði, með að grafa undan lýð- ræðinu. Það kom út doktorsrit- gerð um siðferðisuppeldi og póM tík fyrir nokkrum árum á Norð- urlöndum. Mér var tjáð aðþing- menn vildu ekki að það spyrðist um þá að þeir væru ófróðir uim innihald, þ.e. aðatefni og niður- stöður þeirrar bókar. Oss er tjáð að nú sé unnið að steólarannsóknum, og það væri eðlilegt að almenningur fengi atf þeim nokkrar fréttiir. Svo miki’l- fenglegt og miikilvægt mál við- kemur vissutega almenningB heil'lum. En þú getur gert þínair Skólaranmsóknir og ég mínar, og við getum borið saman bækur okkar. Annars kann svo að fara að ég (eða einhver mér meiri skólamaður) kuinni að gteyrna Stund og stað, lamgt inni í djúp- um námiugöngum vísindanma, dundandi við rannsóknir á hluit- um, sem ekki eru rannsóknar virði. Og um leið kann það að vera út undan, sem brýnaista nauðsyn ber til að rannsaka. „Massiv unforstand" — saman- hnoðað skilningsleysi kallar Dr. E. Skard þá tilhneigingu, sem sums staðar gerir vart við sig, að hnoða nýjum greinium inn í Skóla og afrækjia aðrar, sem vel hafa dugað þjóðunum, í ljósi reynslunnar. Sama mætti seigja um þá tilhneigingu, að vilja ekki vita atf nýjum greim- um, sem ástæða er til að ætia að vel muni reynast. Nú er það altalað að andleg memning hatfi dregist aftur úr þeirri verklegu á Vesturiöndum, og verði þetta bil ekki brúað, þá blasir við vél- vætt tækniveldi yfir manneskj- unni, semnilega samfaira ytri hairð stjórn og innri upplausn. Meðal dýrmætustu réttinda al- memnings í lýðræðislöndum eru þau að mega ráða menntun upp- vaxamdi kynslóðar, en þessi rétt indi fyrnast, ef merrn leggja ekki rækt við þaiu. Réttindunum fylgj a líba Skyldur og þung á- byrgð. Ég hef nokkurt hugboð um að sú sterka tilhneiging, sem nú er komin í tízku, að skel'la Skuldinni á feerfið — kerfi sem menn bafa eteki einu sinni kann- að sjáifir að neinu gagni — sé flótti frá ábyrgðinni á uppeldi eigin þjóðar. Ég dreg mjög í etfa að vér þurfum á nýrri skóla- löggjöf að halda á meðan þjóð- in hefir ekki efni á að binda skólabækur barnanna í betra efni en pappann í mjólkurhyrn- unum, sem venjulega er notað- ur einn dag og hent síðan. Eí ekki er til fé til þess að láta skólastjóra vora fá niauðsynlega skrifstofuhj'álp, svo að þeir geti sinnt sínum nemendum og sín- um vísindum, þá tekur því etoki að verja stórtfé til að semja ný lög. Vi'ti menn ekki ski'l á Náms- Skrá Menntamálaráðuneytisiins friá 1960 og því sem gera skal samkvæmt henni, þá hjálpa Mtt h'átfleygar ræður eða voldug vis- indi. Sú bók ætti að vera í hönd um allra foreldra, og þingmenn ættu að kunna efni henmar utan bókar. Þar næst er eðlitegt að snúa sér að umbótum. 5. Nokkrir Skólabrandarar. Ef menn tækju nú upp á þvi að stunda lítils háttar skólarann sóknir með aðferð SÓkratesar, myndu þeir hitta fyrir ýmistegt skemmtitegt, sem við ber, bæði í skólum og utan þeinra. Þetta er miklu einfaMara en skoðana- könnun „Vísis“. Drengur spyr mig hvað klukkan sé, og ég fæ 'tækiifæri til að tala við hann um það sem hann veit — og veilt ekki. Kunninigi hringir til mín og ég spyr hann um velferð yngstu borgara staðarins. Og mörg önnur tíðindi berast, æði sundurleit. „Það sem helzt er að krökk- unum hérna, er að þeir verða ekki læsir, kunna ekki marana siði og geta ekki talað þegar þeir eru um flermingu". Þetta var nú álit eins fluggátfaðs Is- lendings. En kerfið getuir verið Framh. á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.