Morgunblaðið - 31.05.1968, Page 15

Morgunblaðið - 31.05.1968, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1968. 15 Frá Æskulýðsráði Kópavogs f sumar starfa eftirtaldir klúbbar: Siglingaklúbbur, Stangaveiðiklúbbur, Ferða- og skemmtiklúbbur, íþrótta- og leikjanámskeið fyrir börn 5 — 13 ára. Upplýsingar og innritun á skrifstofu æskulýðsfull- trúa, Álfhólsvegi 32 virka daga kl. 14 — 15.30 og þriðjudaga kl. 20 22, sími 41866. Æskulýðsfulltrúi. Fra Verzlunarskóla Islands Inntökupróf inn í 3. bekk Verzlunarskóla íslands fer fram dagana 4.—7. júní, kl. 8.15 árdegis og kl. 2 síðdegis, alla dagana. Röð prófa er sem hér segir: íslenzka, danska, enska, þýzka, stærðfræði, bókfærsla, landafærði og vél- ritim. Skólastjóri. Tilkynnmg um lóðahreinsun Húseigendur og umráðamenn lóða í Reykjavík eru minntir á, að samkvæmt auglýsingum 16. og 17. apríl s.l. rann frestur til lóðahreinsunar út 14. þ.m. Skoðun á lóðunm stendur nú yfir og mun hreins- un, þar sem henni er ábótavant, verða framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari við- vörunar. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufu- nes á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga kl. 7.30 — 23.00. Á helgidögum kl. 10.00 — 18.00. 27. 5 1968. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild. GOOD/yEAR GOOD YEAR VINYL GÓLFFLÍSAR hafa þessa eftirsóttu eiginleika GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR þarf ekki að bóna það er nóg að hreinsa þær með rökum klút. GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR endast mjög vel og litirnir dofna ekki. GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR eru heims- þekktar fyrir gæði — spyrjið þá sem reynt hafa. Verðið er mjög hagstætt. — Fjölbreytt litaúrval AÐEINS GÆÐAVÖRUR FRA GOOD YEAR. MALNING-&JA’RNVÖRUR LAUGAVEGI 23 SÍMI 11295 SVONA AUÐVELT ER ÞAÐ NOTIÐ VERDID BRÚN - BRENNIÐ EKKI COPPERTONE ■■ • SlllSIÉisII Coppertone er lang vinsælasti og langmest seldi sólaráburðurinn í Bandaríkjunum, enda sanna vísindalcgar rannsóknir, framkvæmdar af hlutlausum aðila, að Coppertone gerir húðina brúnni og fallegri á skemmri síma en nokkur önnur sólarolía. Útsölustaðir í Reykjavík og nágrenni: Sápuhúsið, Ocúlus, Hygea, Herradeild P. & Ó., Mirra, Gjafa- og snyrtivörubúðin, Regnhlífabúðin, Tíbrá, Ilmbjörk, Skemmuglugginn, Verzl. Örn Valdimarsson, Snyrtiáhöld, Nesti, Verzl. Anita, Sólheimabúðin, Verzl. Doris, Vesturbæjar Apótek, Holts Apótek, Ingólfs Apótek, Laugavegs Apótek, Iðunnar Apótek, Garðs Apótek, Austurbæjar Apótek, Kársneskjör (Kóp)., Hafnarbúð (Hafnarf.), Verzl. Edda og Yerzl. Kyndill (Keflav.), Akraness Apótek, Borgarness Apótek, Kaupf. Borgfirðinga, Olíustöðin Hvalfirði, B.P. Olíustöðin Mosfellssveit. — Ennfremur fæst Coppertone í flestum sérverzlunum, apótekum og kaupfélögum um land allt. HEILDVERZLUNIN ÝMIR sími 14191.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.