Morgunblaðið - 31.05.1968, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR .31. MAÍ 1968.
29
(útvarp)
FÖSTUDAGXJR
31. MAÍ 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
1110 Lög unga fólksins (endur-
tekinn þáttur - H. G.).
13.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.15 Lesin dagskrá næstu v'ku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Jón Aðils leikari endar lestur
sögunnar „Valdimar munks“ eft-
ir Sylvanus Cobb (19).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lcg:
Chet Atkins, Nete Schreiner,
Ehlers Jespersen, Russ Conay,
John Walker, Jimmie Haskell
o.fl. leika og syngja.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. „Fjalla-Eyvindur", forleikur
eftÍT Karl Ó. Runólfsson. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur
Igor Buketoff stj.
b. „Messa til vegsemdar konung
inum Kristi" eftir Victor Ur-
bancic. Liljukórinn syngur:
Jón Ásgeirsson stj.
c. Lýrísk svíta eftir Pál ísólfs-
son. Sinfóníuhljómsveit ísland
leikur: Páll P. Pálsson stj.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Artur Schanbel og Pro Arte kvar
ettinn leika „Silungakvintettinn"
op. 114 eftir Schubert.
Ezio Pinza syngur ítölsk lög.
17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börnin
18.00 Þjóðlög
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Björn Jóharmsson og TómasKarls
son fjalla um erlend málefni.
20.00 Þjóðlagaþáttur
Helga Jóhannsdóttir flytur 7.
þátt sinn um íslenzk þjóðlög.
20.35 Kvöldvaka
a. Flensborgarför Framars flokks
foringja. Þorsteinn ö. Steph-
ensen les riddarasögur eftir
Vestur-íslending, Hjálmar Daní-
elsson frá Kolviðamesi.
b. „Þá hló marbendill"
Þorsteinn frá Hamri flytur
þjóðsagnamál. Með honum les
Helga Kristín Hjörvar.
c. íslenzk Iög
Þjóðleikhúskórinn syngur: dr.
Hallgrimur Helgason stj.
d. Almannaskarð
Torfi Þorsteinsson bóndi í
Haga flytur frásöguþátt.
e. Á kvöldvöku hjá Kvæðamanna
félaginu Iðunni 9. marz s.I.
Andrés Valberg, Margrét
Hjálmarsdóttir, Jón Kaldalog
Sigurbjörn Stefánsson kveða.
og Jóhannes Jónsson fer með
frumortar stökur. Formaður
félagsins, Ulrich Richter, kynn
ir.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf-
ísnum" eftlr Björn Rongen
Stefán Jónsson fyrrverandi náms
stjóri les (6).
22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu-
hljómsveit fslands leikur í Há-
skólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
„Scheherazade" op. 35 eftir Rim-
sky-Korsakoff.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
1. JÚNÍ 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 830
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8 55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónieikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir 10.25 Tónlistarmaður vel-
ur sér hljómplötur: Sigurveig
Hjaltested söngkona.
12.00 Iládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir
15.00 Fréttir
15.15 Á grænu Ijósi
Pétur Sveinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferðarmáL
15.25 Laugardagssyrpa
í umsjá Baldurs Guðlaugssonar.
Tónleikar, þ.á.m. syngur ung
söngkona, Sigríður Guðjónsdótt-
ir, við undirleik Guðrúnar Krist-
insdóttur. Stuttir þættir um hitt
og þetta. 16.15 Veðurfregnir.
17.00 Fréttir.
17.15 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu hörn-
in.
18.00 Vögguvísur og þjóðlög:
ita Streich og Dómkóginn í
Regensborg syngja.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Ámi Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn.
20.00 Leikrit: „Rómúlus mikli“,
ósagnfræðilegur gamanleikur I
fjórum þáttum eftir Friedrich
durrenmatt
Þýðaodi Bjami Benediiktsson
frá Hofteigi.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Rómúlus Ágústus keisari . . .
Júlíus keisarafrú ...
Rea, dóttir þeirra ...
... Kristín Anna Þórarinsdóttir
Senó, keisari Austur Rómverja
Emilían, rómverskur höfðingi
Mares hermálaráðherra ..
Túllíus Rótúndus innanríkisráðh.
Spúrítus Títus Mamma riddaral.f
Akkilles herbergisþjónn Rómúl-
ar . . .Gestur Pálsson
Pýramus, annar herbergisþjónn
Appólýson listaverkakaupmaður
Sesar Rúpf iðjuhöldur ...
Ódóvakar, foringi Germana ..
Aðrir leikendur: Amar Jónsson,
Jón Júlíusson, Karl Sigurðsson,
Valdimar Lámsson og Borgar
Garðarsson.
22.10 Fréttir og veðurfregnir.
22.20 Á ýmsum strengjum
Else Snorrason kynnir lög í
hálfa aðra klukkustund.
23.50 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
FÖSTUDAGUR
31. MAf 1968.
20.00 Fréttir
20.35 f brennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar
21.00 Að lyfta sér á kreik (Bebig)
Skopmynd með Stan Laurel og
Oliver Hardy I aðalhlutverkum.
ísl. texti: Andrés Indriðason.
21.30 Kveðja frá San Marino
Myndin lýsir lífi f jölskyldu einn
ar í dvergríkinu San Marino, og
rekur lauslega sögu þess.
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
(Nordvision - Danska sjónv.)
22.00 Dýrlingurinn
ísl. texti: Júlíus Magnússon.
22.50 Dagskrárlok.
TOKUM UPP I DAG
stórt úrval aí
sumarkjólaefnum
Komið meðan úrvalið er mest
Austurstræti 9.
Gítarar
Mikið úrval - verð frá kr. 750,-
HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR
HELGADÓTTUR, VESTURVERI.
FYRIR HVÍTASUNNUNA
Hústjöld
Vind-
sængur
Svefn-
pokar
Nestis-
töskur
Tjöld
2ja—5 m.
Gas-
prímusar
Gúmmíbátar
Vciðistengur — veiðihjól,
spúnar — flugur í úrvali.
Verzlið þar sem hagkvæmast er.
Ný sending
af hollenzkum kápum, drögtum
og höttum.
Bernharð Laxdal
Kjörgarði.
AÐ GEFNU TILEFNI
er vakin athygli á því, að skipting lands
t. d. í sumartaústaðaland er háð sérstöku
samþykki hlutaðeigandi byggingarnefnd-
ar. Bygging sumarbústaða er eins og bygg-
ing annarra húsa óheimil án sérstaks
leyfis byggingarnefndar, ef bygging er
hafin án leyfis verður hún fjarlægð bóta-
iaust og á kostnað eiganda.
Byggingarfulltriiinn í Reykjavík.
Byggingarfulltrúinn í Kópavogi.
Byggingarfulltrúinn á Seltjarnarnesi.
Byggingarfulltrúinn í Garðahreppi.
Bvggingarfulltrúinn í Hafnarfirði.
Byggingarfulltrúinn í Mosfellshreppi.
Oddvitinn í Bessastaðahreppi.
Oddvitinn í Kjalarneshreppi.
Laugavegi 13.
HÖTEL
GARDIIR
OPNUM 4. JUNI
Verð á 1 manns herbergi kr. 300,-
Verð á 2/o manna herbergi kr. 400,-
Veitingasalurinn opinn alla daga frá
klukkan 7.oo — 23.3o.
HÓTELGARÐUR* HRINGBRAUT* SÍM115918