Morgunblaðið - 31.05.1968, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 31. MAÍ 196-8.
31
McCarthy féll unga
fólkinu vel
r
I
geð
— Rætt v/ð próf. Jónas Jónasson,
islenzkættaðan mann frá Oregon um
úrslit forkosninganna fyar o. //.
Ég held, að menntafólki
og fólki úr millistéttum í
Oregon hafi fallið McCart-
hy mjög vel í geð og sömu
leiðis unga fólkinu. Mörg-
um finnst Robert Kennedy
of ríkur, of reikull í skoð-
unum og sæki það of fast
að verða forseti Bandaríkj-
anna. Þetta tel ég helztu
skýringuna á ósigri Kenne
dys fyrir McCarthy í Ore-
gon, þrátt fyrir það að úr-
slitin þar komu mér mjög
á óvart. Ég hafði búizt við
sigri Kennedys. Þannig
komst prófessor Jónas
Jónasson, bandarískur mað
ur og búsettur í Oregon en
af íslenzkum ættum, að
orði í viðtali við Morgun-
blaðið í gær.
Jónas Jónasson er prófesisor
í sagntfræði við Linfield
Collajgie í McMinnvi'lllie í Ore-
gon. Enda þótt hann hafi aldr
ei áður til íslands komið,
ta-lar hann prýðilega íalenzku.
Jónas lýsti fyrst aðstæðun
um í Oregon og sagfW: — í
Oregon búa um 2 miilj.
manna. Enda þótt það sé ekki
fjölrruenint ríki miðað við
miörg önnur ríki Bandaríikj-
anina, þá þykja kiosninigaúr-
slit þar gefa nokkiuð góða á-
bendingiu uim, hver kosninga
únsíffit kunna að verða í Banda
ríkjunuim í heild.
Blöikkufólik er fámennt í
Oragon og býr flest af því í
Portiland, sem er langstærsta
borgin í þessu ríiki. Þá er
minna af mjög fátæku fólki
í Oregon en sums staðar ann-
ans staðar t.d. Suðurríkjun-
um.
Hér áður fyrr voru republi
kanar öflugastir í Onegon, en
síðustu 20 árin hafa demó-
kratar verið sterkasti flokk-
urinn.
— Hverju viljið þér spá,
prófessor Jónas, usm úrslit
fonkosninganna í Kaliforníu
á þniðjudaginn kemur?
— fíg tel, að sigur MeCarth
ys í Oregon bæti aðstöðu
hans mjög í Kafl'ilforníu otg
geri Kennedy erfiðara fyxir.
Ég býst samt við, að Kenn-
edy fái fleird atkvæði en Mc-
Cartfiy. Ég geri hins vegar
róð fynir, að hvorugur þess-
arra manna hljóti útnefninigu
demó-kratafLokksins sem
frambjóðandi í forsetakosn-
Prófessor Jónas Jónasson.
ingunum, heldur verði það
Humphrey. Ég tefl Humprey
mikilLhæfan miann. Hann er
ekki bara skuggi Joihnsons
forseta. Ég álít, að margir,
sem eru andvígir Johnson,
myndu kjósa Humipbrey.
— En hver haldið þér, að
verði forsetaframbjóðandi
r ep uiblilka naflokkisins?
— Ég held, að það verði
Nixon. Ég er riepubMkani og
kysi heLdur, að það yrði
Rockefeller, en ég er hrædd-
ur um, að hann hafi gefið of
seint kost á sér til þess að
sigra í kapphlaupinu við Nix
on um að verða forsetaefni
republika n aflokksins.
Nú, etf svo myndi fara, að
það yrðu þeir Nixon og Hump
hrey, sem leiða myndu sam
an hesta sína í forsetakosn-
ingunum í haust, þá held ég,
að Nixon hafi nokkuð gott
tækitfæri núna til þess að
sigra oig betra heldur en á
móti John F. Kenmedy 1960.
Saimt álít ég, að munurinn á
fýlgi hans og Humphreys
yrði ekki mfikill.
Ættaður að norðan
— Þér ' eruð fæddur í
Bandarikjunum og hafið al-
drei fyrr komið til íslands.
Hvernig stemdiur á því, að þér
talið jafn prýðilega íslenzku?
— Foreldrar mínir voru
Jón Eðvaflld Jónasson, ættað-
ur úr Skagafirði og Guðrún
Þorsteinsdóttir, sem fædd
var á Bakka í Öxmadai nærri
Akureyri. Þau fluttuBt vestur
uim haf 1901, bjuggu um 6
ár í Norður-Dakóta og Mani-
toba í Kanada, en settust síð
an að í Washimgtonríki árið
1907. Faðir minn lézt 1961, þá
85 ára að al-diri en móðitr mín
í fyrra 88 ára gömiul. Skýring
in á því, að ég kann íslenzku
að nokkru marki, er sú, að á
heimili forgldra minna var
yfirleitt töluð íslenzka og
móðir m-ín lærði ensku aldrei
mjög vel. Við börn þeirra
lærðum því öflfl meira eða
minna íslenzku í uppvextin-
um.
— Hvað lögðuð þér svo
stund á, þegar þér urðuð
eldri?
— Ég nam sagnfræði við
Linfieldháskóla, háskólann í
Washingtonríki og Stanford-
hásbólann í Kálitforníu, en
þaðan lauk ég doktorsprófi.
Síðan kenndi ág við „high-
school“ um tíma og frá 1931
hef ég kennt við Linfielöhá-
skóla nema í heimsstyrjöld-
inni, en þá var ég í flug-
hernum.
— Hafið þér tekið þátt í
stjórnmálum og félagsmálum.
— Jú, ég sat í borgarstjórn
Menville í mörg ár og var
um tíma borganstjóiri þar. Þá
haf ég tekið talsverðan þátt
í starfsemii Rotaryhreyf’nigar
innar og var um tíma um-
dæmáisistjóri á svæði, þar sem
vonu 35 Rotarykliúbbar.
— Eigið þér maxgt skyld-
fólk hér á landi, sem þér vit
ið deili á?
— Já, ég á násð skyldfólk
bæði hér í Reykjavík, á Ak-
ureyrí og á Húsavík.
Nú að lokum er kannski
rétt að geta þess, að systir
mín, en hið íslenzka nafn
hennar er Sigurbjörg, kemur
hingað til lands í nœstu viku
og þá í fyrsta sinn, síðan hún
fluttist sem barn vestur um
haf með foreldrum sínum.
6 íslenzkar flug-
vélar á sölulista
Loftleiðir hafa þegar selt einn
Cloudmasterinn til S-Ameríku
- KALLMERKI
Framh. af bls. 1
aílra stöðva sem heyra . .
er Scorpdion“.
þetta
Orðin voru endurtekin nokkr-
um sinnum, en síðan heyrðust
þau ekiki meir. Tunduirspillar og
fkigvélar leituðu ákaft á þeim
svæðum í allan dag, þar sem
hellzt þótti sennileigt, að merkin
hetfðu bomið frá, en urðú einsk
ils vísari.
Kallmerki þesisi heyrðust að-
eims fáeinuim stundum etftir, að
bandaríska flotamálaráðuneytið
hatfði opiinberíega lýst yfir því,
að báts og áhatfnar væri saknað.
Bandarísika flotamólaráðuneytið
varaði þegar í upphafi við of
milkilli bjartsýni ag sagði, að
ekki mætti loka augunum fyrir
þvi, að um gabb gæti verið að
rœða.
Talsmaður flotastöðvarinnar í
Norfolk sagði, að kafllmerkið
hetfði verið mjög greinilegt og
hann teldi óilíklegt, að þau hefðu
getað komið frá kafbát, sem
væri langt undir yfirborði sjáv-
ar. Eins og fyrr segir er leit
haldið áfram og taka 55 skip og
10 þúsund manna lið þátt í
henni.
Patreksfirði, 30. maí.
VÉLBÁTURINN Þrymur kom
af veiðum frá Austur Grænlandi
kl. 04.30 í morgun. í viðtali við
Pétur Sveinsson, stýrimann, tók
hann það fram að afli væri á-
gætur á þessum miðum, en þau
voru 80 sjómílur SSA frá Kulu-
sukk. Virðist fiskurinn vera að
ailega á blettum. Hann kvað þá
leggja í einu 20 bala línu og bíða
síðan í 3 til 5 tíma, þar til byrj
að væri að draga línuna.
Pétur bjóst við að í skipinu
væru um 100 tonn, mest þorsk-
ur. Á þeflm slóðum, sem þeir
voru á sást naumast is, og held
uir ekki á heim.Lei'ð. Þoka var
aftur á móti miikifl á miðunum.
Fjórir bátar voru við Grænland,
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q«10Q
ALLMARGAR flugvélar úr flug-
flota íslendinga eru nú á sölu-
lista. Loftleiðir ráðgera nú að
selja allar Clodumaster-vélar sín
ar 4 að tölu — ein er þegar seld
til Suður-Ameríku og Flugfélag
íslands ætlar að selja Viscount-
vélina Snæfaxa og Clodu-master
vélina Sólfaxa. Þá mun í bí-
gerð að selja Skymaster-vélina
Sif, sem Landhelgisgæzlan á.
Jóhannes Einarsson, deildar-
stjóri hjá Loftleiðum, tjáði Mbl.
í gær, að þegar hefði félagið selt
eina af sexunum til Suður-Ame-
ríku. Tvær væru nú á sölulista
og hinar tvær, sem nú eru í leigu
flugi fyrir hollenzkt fyrirtæki
fara á sölulista í haust, er leigu-
tíminn rennur út.
Sigurður Árnason, skipherra
hjá Landhelgisgæzlunni tjáði
Mbl. í gær, að ekki hefði verið
tekin ákvörðun um sölu á Sif,
en það yrði gert um leið og
Föðurnafn
misritaðist
í FRÉTT á baksíðu Mbl. á mið-
vikudaginn var skýrt frá því að
Einar Markússon, hagfræðingur
og Gísli ísleifsson hrl. hefðu
keypt varðskipið Ægi. í fréttinni
var farið rangt með föðurnafn
Einars og eru hlutaðeigendur
beðnir afsökunar.
Grummanflugbátarnir kæmu til
landsins. Mikið hefði hins vegar
verið talað um sölu á Sif.
Jóhannes Einarsson hjá Loft-
leiðum sagði blaðinu í gær, að
verð á gömlum flugvélum af
Cloudmaster-gerð væri mjög mis
munandi, en mikið framboð væri
á markaðinum. Verðið fer mjög
eftir flugtímum á vélum og
I hreyflum, en yfirleitt væri verð-
| ið frá 125 þúsund dollurum til
150 þúsund dollara.
Slysið í
Borgarfirði
SLYSIÐ í Tunguá í Borgarfirði,
sem sagt hefur verið frá í blað-
inu, gerðist neðan við bæinn Ið-
unnarstaði í LundarreykjadaL
Átta ára gamall drengur Sigur'ð-
ur Bjarni Eysteinsson fór á
ellefta tímanum út að huga að
kindum. Er fólk fór að lengja
eftir honum, var farið að huga
að honum og fannst hann ekki
fyrr en kl. 5 um morguninn, þá
drukknaður í ánni. Var talið að
hann hefði séð lax eða eitthvað
þessháttar í ánni og dottið af
kletti.
Sigurður Bjarni Eysteinsson
var fæddur 7/8 1959. Foreldrar
hans eru hjónin á Iðunnarstöð-
um.
Nýr kvikmyndaklúbbur
stofnaður í Reykjavík
Fyrsta sýning í Litlabíói kl. 6 r dag
Þrymur með ágætan
af la af Grænlandsmiðum
er þeir lögðu af stað heimleiðis.
Enu það GísM Árnii, Júliuis Geir
mundsson, Garðar og Tálknfirð-
imgw, en hann er nú á heáim-
leið með um það bil 70 tonn.
Pétur gat þess, að þeir félagar
færu strax á sjó atftiur að lok-
inni löndun en henni var ekki
lokið kil. 19. — Trausti.
KL. 6 síðdegis í dag fer fram
í Litlabíói við Hverfisgötu
fyrsta kvikmyndasýning ný-
stofnaðs kvikmyndaklúbbs
með sýningu tékkóslóvsku
kvikmyndarinnar „ViS nán-
ari atliugun“ eftir Ivan Pass-
er. Klúbbur þessi ber heitið
„Kvikmyndaklúbburinn“ og
er samtök einstaklinga í
Reykjavík og nágrenni, sem
vinna að bættri kvikmynda-
menningu í samvinnu við
kvikmyndasafnið.
Félagar geta allir þeir orð-
ið, sem orðnir eru fullra 16
ára, greiða félagsgjöld og
samþykkja lög félagsins.
Stofnendur teljast þeir, sem
ganga í félagið fyrir 17. júní
1968.
Fyrirkomulag Kvikmynda-
klúbbsins er með þeim hætti,
að ársgjald er kr. 250.00 og
veitir það aðgang að fundum
félagsins og 4 sýningum Litla
bíós og rétt til kaupa á fram-
haldsskírteinum, sem veitir
aðgang að 4 sýningum og kost
ar kr. 120.00. Það á svo að
endurnýja, þegar það er full-
notað.
Tvær sýningar verða dag-
lega, kl. 6 og kl. 9, nema á
fimmtudögum. Verður sín
myndin á hvorri sýningu
nema fyrstu vikuna, þannig,
að hver mynd er fyrst eina
viku á 6-sýningu og síðan
aðra viku á 9-sýningu. Engin
sýning verður á fimmtudög-
um. Reynt verður að gefa út
tvær síður um hverja mynd í
formi blaða, sem festa má í
lausblaðabók og halda þann-
ig saman.
Með myndinni, sem verður
sýnd í dag, verður sýnd írsk
aukamynd: „Yeats Country“
eftir Patric Carey. í júnímán-
uði verða svo sýndar tvær
rússneskar myndir gerðar
eftir sögum Maxim Gorkis,
þ.e. „Barnæska mín“ og „Há-
skólar mínir“ eftir Mark
Donskoj. Einnig verður sýnd
kvikmyndin „L’Atalante"
eftir Jean Vigo.
Stœrsti
þungur
hvalurinn jafn-
1600 mönnum
— 7704 hvalir á 20 sumrum
í SYNINGARBÁS Hvals h.f. á
sýningunni „íslendingar og haf-
ið“ er hvalveiðibyssa af sömu
tegund og notuð er í hvalveiffi-
skipum félagsins, en mynd af
byssunni birtist í Mbl. fyrfr
skömmu. Einnig eru þar ýmsar
upplýsingar um hvalveiffi og í
ágripi af hvalveiðum Hvals h.f.
segir svo: „Hvalur h.f. var
stofnaður áriff 1947. Fjögur
hvalveiffiskip félagsins hafa
veitt 7704 hvali á 20 sumarver-
tíffum.
Helztu hvai vei'ðitegumdir, sem
hér veiðast eru: lantgreyður,
sandreyður og búnhvelá.
Stærsta hvalategundin er
steypireyður, en hún var friðuð
frá árinu 1966.
Stærsti hvatfur, sem veiðzt hef
u.r hjá Hval h.f. var 29 m. lön.g
steypireyð, sem er svipuð að
lengd og framhlið Alþingisihúss
ins.
Steypireyð, sem er uim 33 m.
á lengd er talin vera um 130
tonn, sem jafngildir: 1600 mönn
uim, 200 uxum, eða 30 fíkttm“.