Morgunblaðið - 23.06.1968, Síða 27

Morgunblaðið - 23.06.1968, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1968 27 Þessi mynd var tekin í fyrrakvöld er fyrsta skóflustungan var tekin fyrir nýju íþrótta- og félagsheimili Knattspyrnufélagsins Fram á íþróttasvæði félagsins við Miklubraut á móts við Álfta mýri. Guðmundur Halldórsson heiðursfélagi og fyrrum knattsspyrnukappi stakk fyrstu skóflu- stunguna. Gegnt honum stendur formaður Fram, Jón Þorláksson. Ýmsir framámenn félagsins voru viðstaddir þessa sögulegu athöfn — Ljósm. Mbl. Sveinn Þ rmóðsson. Gu5mundur Hermannsson varpaii 17.38 m í Berlín Starfsmannafél. Ríkisútvarpslns mótmælir FRÁ StarfsmannaÆélagi Ríkisút- varpsins hefur Mbl. borizt eftir- farandi: „Fundur haldinn í Starfs- Hláiverkasýning á Akranesi Akranesi 22. júní: — Jakob V. Hafstein lögfræðingur hefur opn- að málverkasýningu á Akranesi, sem opin verður áðeins í tvo daga, laugardag og sunnudag (í dag og á morgun). Á sýningunni eru alls 36 myndir, 20 olíumál- verk, 11 vatnslitamyndir og 5 svartlitsmyndir með litum. Mynd irnar eru viða af landinu, úr Þingeyjarsýslum, Snæfellsnesi, Hvalfirði, frá Þingvöllum og Heklu auk blómamynda og mannamynda og í nokkrum þeirra setja fuglar, svanir og gæsir lífrænan blæ og svip á við- fangsefnin. Sýningin gefur ljósar hugmyndir um vinnuaðferðir málarans, allt frá litlum, léttum stirikteikningum upp í stórar olíu myndir, allt að 1,5 metra. Flestar myndimar á sýningunni eru til sölu og virðist verði vera vel í hóf stillt. Jakob Hsifstein hefur tvisvar áður haldið sýningar á myndum sínum, á Húsavík í fyrra, þar sem flestar myndirnar seldust og svo í sýningarglugga Morgunblaðsins. H.J.Þ. mannafélagi Ríkisútvarpsins, þriðjudaginn 18. júní 1968, mót- mælir þeirri rangsleitni, að geng ið hefur verið framhjá Margréti Indriðadóttu við veitingu frétta- stjórastarfs við Ríkisútvarpið, en í hennar stað verið valinn í starf íð maður, sem hvorki hefur til að bera reynslu eða starfsaldur við stofnunina. Félagið lítur slíka ráðstöfun mjög alvarlegum aug- um, og skorar á menntamálaráð- herra að taka þessa veitingu til endurskoðunar." Undir þetta rita starfsmenn Ríkisútvarpsins, sjötíu og einn. LEIÐRÉTTING í KVIKMYNDAUMSÖGN minnl í gær voru tvær leiðinda prent- villur, auk þess sem nafn kvik- myndarinnar og sýningarstaður féll niður. Kvikmyndin nefnist „Kvíðafulli brúðguminn“ og var sýnd í Hafnarfjarðarbíói. Prent- villurnar voru þær, að neðarlega í fremsta dálki stendur listaverk, en á að vera listsvið. Efst í öðrum dálki hafa tvær setning- ar gengið úr skorðum. Réttar eru þær þannig: „Menn hafa yfirleitt ekki langlundargeð til að hafa ánægju af innihaldslausri firam- setningu fáránlegra atburða mjög lengi í einu. Fleiri atriði mætti að sjálfsögðu telja, sem vega þungt innbyrðis samanburði fjarstæðra skrípamynda“. Þetta leiðréttist hér með. Sveinn Kristinsson. LEIÐRÉTTING í MINNINGARGREŒN um Árna Jónasson, sem birtist á fimmtu- daginn var sagt í fyrirsögn að hann hefði verið matsmaður. Þar átti að standa ullarmatsmaður. Erlendur Valdimarsson kastaði kringlu 50.54 metra GUÐMUNDUR Hermannsson og Erlendur Valdimarsson voru meðal keppenda á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Berlín á miðvikudaginn. Guðmundur varð 7. í röðinni af 10 keppendum og varpaði 17.38 m. Erlendur varð 10. í röðinni af 13 keppendúm Houkor-ÍR Þróttur - FH Ú TIM Ó T í handknattleik verður fram haldið í dag á mal- biksvelli Melaskólans. í meistara flokki karla leika fyrst ÍR og Haukar en siðan Þróttur og ís- landsmeistarar FH. Keppnin befst kl. 4. og kastaði kringlu 50.54 m. Meðal keþenda í kúluvarpinu voru margir af beztu kúluvörp- urum Evrópu, en enginn þeirra náði sér verulega á strik í keppn- inni. Sigurvegari varð A-Þjöð- verjinn Dieter Hoffman með 19.23 m. Hann varð 8. í undan- kepninni með tæplega 17 m kast, og tóku forráðamenn mótsins skyndilega þá ákvörðun að hafa 8 í úrslitakepninni, en upphaf- lega hafði verið tilkynnt að þar myndu 6 keppa. Með þessu gerðu þeir Hoffmann kleift að halda áfram í keppninni. Honum tókst þó ekki vel upp fyr en í 5. tilraun, að hann náði 19.23 m og það vai'ð sigurvarp- ið. Annar í keppninni varð Grabbe A-Þýzkalandi 1828, 3. Zucker Júgóslavíu 18.26, 4. Karajev So- vétríkjunum 18.22. Erlendur Valdimarsson er enn ytra og mun keppa á Norður- löndum og Guðmundur Her- mannsson fer aftur utan í næstu viku og keppir þá á ýmsum mót- um. Sveinomeistara- mótið í dag SVEINAMEISTARAMÓTIÐ í frjálsum íþróttum verðu-r háð í dag og hefst keppnin kl. 4.30. Mótið hófst í gær og var þá keppt í 7 greinum og aðrar 7 g-reinar fara fram í dag. Keppendur á mótinu eru 50 talsins og flestir frá ÍR eða 19. f dag verðiXr keppt í 80 m grinda hlaupi, 200 og 800 m hlaupum, stangarstökki, langstökki, kring'.u kasti og sleggjukasti. Sundmeistaramótinu lýkur í dag Sundfólkið keppir við Olympíu lág- mörkin auk meistaratitlana AÐALHLUTI Sundmeistaramóts Islands hófst í gær í nýju Sund- lauginni í Laugardal. Lýkur mót- inu í dag og hefst þá keppnin kl. 3. Fer í dag fram keppni í 10 greinum karla og kvenna. Sundfólkið hefur sýnt miklar framfarir að undanförnu og má ætla metin falli nú sem á fyrri mótum, enda sundfólkið í góðri æfingu. Meðal keppenda er allt bezta sundfólk landsins og auk þess sem keppt er um íslandsmeistara titla berst sundfólkið við að reyna að ná lágmörkum þeim sem sett hafa verið til þátttöku í Olympíuleikunum í Mexico, en Olympíunefnd íslands h-efur ný- lega tekið þá ákvörðun að til- kynna þátttöku ísl .sundfólksins í Mexicoleikunum. - S.F.R. Framhald af bls. 2 gilt í samtökum opinberra starfs manna öðrum en S.F.R. er, að allir, sem eru fastráðnir sta-rfs- menn á starfssvæði hlutaðeig- and'i óski sérstaklega að standa -utan félagsins. Félög starfsmanna Reykjavíkurbor-gar hafa fengið reglu þessa staðfesta í samningi og er það í fiullu samræmi við framkvæmd þessara mála hjá stéttarfélögum almennt. Ýmsir einsta-klingar, og jafnvel starfs- hópar eins og háskólamenntaðir kennarar hafa valið sér það hlutverk að standa u-tan við heildarsamtökinn, og hef-ur aldr- ei verið reynt „að stugga háskóla mönnum inn í félag si-tt eins og sauöu-m í nátt'haga‘‘. Fleiri a-triði eru ekki svara verð í u-mrædd-ri gr-ein og er því mál að linni. Að lokum vill s-tjórn S.F.R. taka það skýrt fram, að hún hef- ur engan áhuga á að kljást við aðra opinlbera star-fsmenn, þó að ekki verði legið þegjand undir ámælum, sem ek-ki hafa við rök að styðja-st. Þá er það skoðun stjórnar S.F. R,. að allir rí-kisstarfsmienn, hvort sem þeir eru háskóla- menntaðir eða ekki, ættu að vera félagar í þeim samtökum, sem skv. lan-dslögu-m fara -með samn- ingarétt þeirra. Með því móti axla allir byrðina, í stað þess að skjóta sér undan og láta aðra og iðulega þá tekjulægri standa straum af rekstri samtakanna með félagsgjöld-um sínum. Islendingar og hafið lýkur í kvöld í KVÖLD kl. 22 lýkur sýmngunni íslendingar og hafið. Tæplega 50 þúsund gestir hafa nú skoðað sýninguna. Sýning þessi er ugg- laust sú yfirgripsmesta, sem hald in hefur verið á íslandi. Búast má við að margir noti tækifærið í dag og sjá sýninguna. Margar deildir sýningarinnar hafa vak- ið mikla athygli og má þar nefna safn 70 uppsettra fiska úr Byggð arsafni Vestmannaeyja, sögusýn ingu, deildir rannsóknarstofnana, Slysavarnafélagsins o.fl. Sýning in þykir hin vandaðasta að öll- um frágangi. Sérstök skemmtidagskrá verð- ur í dag kl. 16.30 og þar mun hin vinsæla hljómsveit Hljómar leika og syngja. Öldukórinn mun syngja létt lög, en í þeim kór eru eiginkonur skipistjóra. Þá verður sýnd björgun í stól yfir sýningarsalinn og „Eyjapeyjar“ munu sýna sprang í Laugardals- höllinni. Sprang Eyjamanna va'kti mikla athygli, þegar það var sýnt á sérstakri skemmtun Vestmannaeyinga fyrr á sýning- unni. Vitaduflið við innkeyrsluna að sýningarhöllinni í LaugardaL Sýningunni „íslendingar og h afið“ lýkur í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.