Morgunblaðið - 26.06.1968, Page 3

Morgunblaðið - 26.06.1968, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1968 3 LAUST íyrir kl. 10 árdegis í gær renndi bifreið banda- ríska sendiherrans upp að hliði Stjórnarráðsblettsins og út úr honum stigu þeir Dean Rusk, utanrikisráðherra, Karl Rolvaag, sendiherra, og ráð- gjafar ráðherrans. Þeir gengu á fund dr. Bjarna Benediktssonar, for- sætisráðherra, og Emils Jóns- sonar, utanrikisráðherra. Við- ræðurnar fóru fram í skrif- stofu forsætisráðherra og stóðu yfir í um það bil stund- arfjórðung. Að þeim loknum gekk Rusk ásamt fylgdarliði sinu að bif- reið sinni. Veður var hið feg- ursta, sólskin og norðan and- vari. Rusk átti að mæta á ráð herrafundi NATO í öáskóla íslands kl. 10.30 árdegis. Hann spurði Rolvaag, hvort langt væri til Háskólans og benti sendiherranum honum á hvar skólinn væri. Dean Rusk vildi þá ganga áleiðis, enda hafði hann nokk- urn tíma til stefnu. Rusk gekk svo yfir á Lækj- artorg, yfir Austurstræti og suður Lækjargötu. Fátt fólk var á ferli, en sumir vegfar- .... ■ ■ : :: ■ ■ Utanríkisráðherrann og Rolvaag, sendiherra, við Tjörnina í gærmorgun. — Ljósm.: Ol. K. M, : V : Æm ■i —- Dean Rusk á góðviðris- göngu í Miðbænum Ræddi við forsætisráðherra og utanríkis- ráðherra i Stjórnarráðinu i gærmorgun endur virtust undrandi yfir því aað sjá utanríkisráðherra Bandaríkjanna ganga í róleg- heitum um götur borgarinnar. AÐALFUNDUR Norræna félagsins í Hafnarfirði var haldinn á uppstigningardag, 23. maí sl- Fundarstjóri var Haukur Helgason, skóla- stjóri, og fundarritari Magn ús Jónsson, kennari- — Að lokniun skýrslum formanns og féhirðis, sagði Eiríkur Ráðherrann stanzaði vfS nokkra búðarglugga og loks dvaldi hann um stund og virti fyrir sér Tjörnina og endurn- Pálsson frá vinahæjarmót- inu í Bærum. Úr stjórninni áttu að ganga Jóhann Þorsteinsson og Eiríkur Pálsson en voru báðir endur- kjörnir. Aðrir í stjórninni eru Þóroddur Guðmundsson, formað- ur, Inger Helgason, féhirðir, Anna Guðmundsdóttir, með- stjórnandi. — Endurskoðendur voru kosnir Eyjólfur Guðmunds- ar. Hann gekk svo suður með Tjörninni, en við Hljómskál- ann fór hann inn í bifreið sina og hélt til ráðherrafundarins. son og Helgi Jónasson. Sigurður Bjarnason, ritstjóri og alþingis- maður, forseti norrænu félag- anna á íslandi var gestur aðal- fundarins. Flutti hann snjallt og ítarlegt erindi á fundinum um norræna samvinnu. Þóroddur Guðmundsson flutti skýrslu á fundinum um störf Norræna félagsins í Hafnarfirði starfsárið 1967—68. Ennfremur minntist hann 10 ára starfs fé- lagsins. En hann hefur verið for- maður félagsins öll 10 árin frá stofnun þess. Varaformaður hef- ur verið Jóhann Þorsteinsson, sömuleiðis öll 10 árin. Ritarar hafa verið Eggert ísaksson í 3 ár, Anna Guðmundsdóttir í 3 ár og Eiríkur Pálsson í 4 ár. Féhirð- ar hafa verið Páll Helgason í 8 BRIDGE EINS og skýrt hefur verið frá hér i blaðinu lenti íslenzka bridgesvei'tin, sem keppti á Ól- ympíumótinu í Frakklandi í 10. sætL AIls spilaði sveitin 32 leiki og vann 19 en tapaði 13. Til gamans fara hér á eftir úrslit í öllum leikunum: ísland — Portúgal ....... 19- 1 ísland — Svíiþjóð ....... 16- 4 ísland — Jamaica ........ 20- 0 ísland — Holl. Anteyjar . 8-12 ísland — Líbanon .......... 14-6 ísland — Grikkland .... 17- 3 ísland — Chile ............ 12-8 ísland — Brazilía ......... 7-13 ísland — Filippseyjar .... 20 0 ísland — Ítalía .. . ...... 0-20 ísland *— Kenýa ........... 4-16 ísland — Þýzkaland .... 18-2 ísland — S-Afríka ....... 20- 0 ísland — Frakkland .... 3-17 ísland — Mexikó ......... 20- 0 ísland — Belgía ......... 20- 0 ísland -y Holland ....... 6-14 ísland — Bermuda ........ 15- 5 ísland — ísrael ......... 14- 6 ísland — Danmörk ........ 4-16 ísland — Bandaríkin .... 2-18 ísland — Thailand ....... 9-11 ísland — Argentína .... 5-15 ísland — Austurríki .... 18- 2 ísland — Sviss .......... 13- 7 ísland — Ástralía ....... 20- 0 Ísland — Spánn .......... 20- 0 ísland — írland ......... 18- 2 ísland — Venezúela .... 0-20 ísland — Egyptaland .... 4-16 ísland — Kanada ......... 1-19 ísland — Finnland ....... 10- 1 Tekið skal fram að í leiknum Tekið skal fram að í leiknum gegn Ítalíu fékk íslenzka sveitin 4 stig í mínus. Þóroddur Guðmundsson. ár og Inger Helgason í 2 ár. — Meðstjórnendur hafa verið Eyj- ólfur Guðmundsson í 6 ár og Anna Guðmundsdóttir í 4 ár. — Éndurskoðendur hafa verið Helgi Jónsson í 10 ár, Páll Daní- elsson í 5 ár, Eyjólfur Guðmunds Framhald á bls. 27 Dean Rusk gengur yfir Austurstræti í góða veðrinu. Norræna félagið í Hafnarfirði 10 óra —■ Frá adalfundi félagsins í STAKSTEINAR Kosninganóttin ^ EFTIR að í ihámæli komst að talning atkvæða i forseta kosn- ingunum n. k. sunnudag hefjist ekki fyrr en á mánudag, hefur mjög verið rætt um það manna á meðal. Hafa nær allir látið í ljósi mikla óánægju með , ef nú að svipta þá „kosninganótt- inni“. 5 Vísir ræðir þetta mál í rit- stjórnargrein í gær. Þar segir m. a.: „Islendingum er af fréttum blaða og útvarps kunnugf um, að talningu atkvæða í kosning- um í nálægum löndum er yfir- leitt lokið að morgni dags eftir kosningadaginn. Áhugamenn um : kosningar vaka þá um nóttina i og hlusta á tölumar, en hinir ; áhugaminni heyra úrslitin með j morgunkaffinu. Þessi hraði þyk- ir sjálfsagður. Hér á landi er vakan um kosn- inganóttina einnig föst hefð hjá mörgum. Sjálfboðaliðar flokk- anna á kosningadegi og annað áhugafólk hópar sig saman til að hlusta um nóttina. ; Þessu áhugafólki finnst það vera galli, í hve fáum kjördæm- um er talið um nóttina. Heidar- úrslit kosninga hér á landi eru kunn miklu síðar en í öðrum löndum á svipuðu stigi menning- ar og tækni. í alþingiskosning- unum í fyrra voru heildarúrslit — og þar með úrslit um stjórn- armeirihluta — ekki kunn fyrr en rúmum sólarhring eftir að kjörfundi Iauk. Það var ekki fyrr en aðfaranótt þriðjudags, að endanleg úrslit fengust:“ j Erfiðar samgöngui Þá segir ennfremur: „Hér á landi verður að taka tililt til samgönguerfiðleika, sem eru meiri en víðast annars stað- ar. Víða þarf að fara langan og erfiðan veg með kjörgögn úr af- skekktum sveitum á þá staði, þar sem talning fer fram. Þessir erfiðleikar eru þó ekki meiri en svo, að flýta má talingu verulega frá þvi, sem nú er. Vestfirðingar gáfu um þetta gott forgott fordæmi í kosning- unum í fyrra. í þvi kjördæmi eru samgöngur einna erfiðastar : á landinu. Samt urðu Vestfirð- | ingar næstir Reykvíkingum og : Suðurnesjamönnum að hefja og ! ljúka talingu. Þeir voru búnir þegar fyrir hádegi. Þeir höfðu nefnilega tekið tæknina í sína þjónustu og létu flugvél safna kjörgögnum. Þttta framtak Vest- firðinga vakti töluverða athygli. f fyrra hófst talning í fjórum kjördæmum, Norðurlandi vestra og eystra, Austurlandi og Suður- landi, ekki fyrr en kl. 5—7 síð- degis á mánudag. A Norður- j landi vestra og Suðurlandi eru samgöngur svo góðar, að taln- ing á að geta hafizt þegar um kosninganóttina. Á Norð- ] urlandi eystra á talning að geta hafizt snemma morguns. Erfið- leikarnir eru meiri hjá Austfirð- ingum, en samt ekki meiri en hjá Vestfirðingum.“ Teljum strax Eins og hér er greint frá er undir samgöngum komið, hve- nær talning atkvæða getur haf- izt í nokkrum kjördæmanna, en í öðrum verður því ekki við bor- ið, t. d. í Reykjavík, Reykjanes- kjördæmi og Vesturlandskjör- dæmi. Það er örugglega ósk mik ils meirihluta kjósenda að taln- ingu atkvæða þar verði ekki seinkað, hún hefjist starx eins og verið hefur við undanfarnar W kosningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.