Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 5
MOHGUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 196« 5 um í ágúst í fyrra. Það hef- — Hvað er svona heillandi við laxveiðina? — Það kemur margt til, úti veran, spennan við veiðina og að vita hvort hann gefur Stiklað á steinum hjá laxveiðimönnum í Elliðaám „HANN ER byrjaður", segja þeir á vorin laxveiðimennirn- ir og veiðiútbúnaðurinn er tekinn hið snarasta fram og ef eitthvað er óklárt er ráð- in bót þar á. Elliðaárnar eru alltaf vinsælar af veiðimönn- um og um þessar mundir eru daglega 3 stangir í gangi. Við fórum að Elliðaánum einn ef vætir á undan og dimmir á ána. Bezt er að renna fyr- ir hádegið, því laxinn er allt- af tregari að bita selnni part dags. Þorkell ætti að vita, hvað hann er að tala um, því sl. rúm 30 ár hefur hann á hverju sumri þreytt glímuna við laxirnn í Elliðaánum. man það svo glöggt, að hann byrjaði að ganga klukkan þrjú á föstudegi. Á stuttri stundu urðu árnar kröktar af laxi allt upp í Foss og við bræðurnir tveir fengum 38 stykki þann daginn. Það var heldur betur líf í tuskunum Upp við Skáfoss í Elliða- ám hittum við Jón Svan Sig- urðsson, þar sem hann var nýbúinn að losa einn 15 punda lax af króknum. Við tókum hann tali: — Hefur þú stundað lengi veiðar í Elliðaánum? — Það eru 4 ár síðam ég byrjaði að kíkja í Elliðaárn- ar og ég hef verið hér eitt- hvað á hverju sumri siðan. — Hvar er áin skemmtileg- ust til veiða? — Ég held að mér finnist uppáin skemmtilegust, þ.e. fyrir ofan stíflu. Þar er bezta flugusvæðið. — Hwernig hefur gengið það sem af er sumrinu? — Það hefur gengið sæmi- lega, svona reytingur. Þetta er skemmtilegast til að byrja með, þá er mest fjörið í fisk- inum, en þegar komið er fram í ágúst fer hann að verða leg- inn og leiðinlegur og þá er hann ekki eins góður á bragð ið. Einhver kynni kannski að segja að það væri komið tað- bragð af honum. — Eins og staðan er nú hafa verið helvíti miklir þurrkar og hann gefur sig ekki að ráði fyrr en vætir og eins og þeir segja „eykur súrefnið í vatninu“. — Hvar hefur þú veitt1 Jón Svan Sigurðsson við Skáfoss. ur aldrei verið um neina mok veiði að ræða. sig. Glíman við laxinn er heillandi. Þorkell V. Þórðarson niður undir Elliðaárvog. daginn og þá voru þeir bún- ir að veiða 9 laxa fyrir há- degi. Við hittum tvo laxveiði- menn að máli: Beztu skilyrðin við Elliða- árnar, segir Þorkell V. Þórð- arson, eru, þegar sunnan, suð austan eða jafnvel austan átt er og ég tala nú ekki um, — Hvenær manst þú eftir mestum laxi í Elliðaánum, Þor kell? — Ég held það hafi verið sumarið „34 eða 5. — Það var alla vegana fyrsta sum- arið, sem ég var í ánum. Þetta sumar gekk laxinn ekki fyrr en í þriðju viku og ég ■ ; •Xv- ' Séð upp Elliðaárnar. Ljósm. Mbi. Á. Johnson. Tjöldum stolið BROTIZT var inn í kjallara- geymslu að Skaftahlíð 3 aðfara- nótt sl. laugardags og tveimur tjöldum stolið. Annað tjaldið er fjögurra manna, bleikt með bláum botni og netgluggum á báðum stöfn- um. Hitt tjaldið er tveggja manna, gult með grænum botni og rykkt í kring um opið. Þeir, sem geta gefið upplýsing- ar í máli þessu, eru vinsamleg- ast beðnir að hafa samband við rannsóknarlögregiuna. Raðhús í Fossvogi Höfum til sölu raðhús í smíðum í Foss- vogi, á einni og tveimur hæðum. SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18 — Sími 21735, eftir lokun 36329. Fyrir félög, starfshópa og einstaklinga. Þér sparið tíma og' fyrirhöfn fyrir og á ferðalaginu. Veljið réttina sjálf — hringið eða komið í verzlunina. *ÍP> Strandgötu 4, Hofnarlirði, sími 50102 | ^mmmmmmmmmmmmm URVALS NESTISPAKKAR IFERÐALAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.