Morgunblaðið - 10.07.1968, Page 11

Morgunblaðið - 10.07.1968, Page 11
MORGUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1908 11 SKÓLASLIT Hagaskólinn Hagskólanum var slitið 31. maí sl. í skólanum varu í vetur 812 nemendur í 28 bekkjardeild- um. Fastir kennarar við skól- ann voru 25 og 19 stundakenn- airar. Við skólauppsögn ræddi skólastjórinn, Björn JónssO'n, um starf Hagaskóla síðastliðinn vet- ur, lýsti úrslitum prótfa og af- heniti gagnfræðingum prófskír- teini. Landsprótf þreyttu 81 nem- andi. Stóðust allir prótfíð og 73 máðu framhaldiseinkun'n. Hæstu einikunn á prótfinu hlaut Hafliði Gíslason, ág. 9,71. Gagnfræða- prótf þreyttu 112 nemendiur. — Hæstu einkunn hlaut Jó'n Uunn- dórsson, 8,84. Réttarholtsskólinn Réttarholtsskólanum var slitið 31. maí. í vetur voru í skólanum 667 nemendur í 24 bekkjiardeild- um, flestir í I. bekk, 222. Við skólann störfuðu 24 fastir kenn- arar og 17 stundakennarar. Undir landspróf gengu 62 nemendur og stóðust 58 prófið, þar af hlutu 46 nemendur framhaldseinkunn, eða 76,6%. — Hæstu einkunn á landsprótfinu hlaut Magnús Guðmundsson, I. ág. 9,31. Gagnfræðaprófi luku 85 nem- endur. Hæsta einkunn hlaut Guð rún Finnsdótftir, 9,01. Við skólasliit gaf skólastjórinn, Ástráður Sigursteindórsson, yfir- lit um skólastarfið og ávarpaði hina ungu gagnfræðinga. Gagnfræðaskóli Austurbæjar Skólaslit Gagnfræðaskóla Aust urbæjar fóru fram 31. maí sl. í vetu.r voru í skólanum 421 nem- andi í 15 bekkjardeildum. Fastir kennarar voru 22 og stundakenm arar 6. Við skólasLiit gaf Svein- björn Sigurjónsson, skólastjóri, ytfirlit yfir störf skólans á starfs- árinu og lýsti úrslitum prófa. Landspróf þreyttu 120 nem- endur. 118 stóðust prófið og þar af hlutu 83 framhaldseinkunn. Undir gagnfræðapróf gengu 95 neimendur, en deildin skiptist í almenna bóknárrusdeild og verzlunardeild. f bóknámsdeild- inni hlaut Esiter Magnúsdóttir hæsta einkunn, 8,15, en Ingi- björg Guðbjartsdóttir í verzlun- ardeildinni, 8,23. Gagnfræðaskólinn í Keflavík Gagnfræðaskólanum í Ketfla- vík var slitið 31. maí. 448 nem- endur stunduðu nám í skólanum í vetur. Við skólaslit flutrti Rögn- valdur J. Sæmundsson, skóla- stjóri, ræðu og fjallaði um starf- semi skólans í vetur. Ræddi hann m.a. um húsnæði skólans, sem er mjög ófullnægjandi. 22 nemendur þreyttu lands- prótf. Hæstu einkunn á prófinu hlaut Ellen Mooney, 8,58. — 82 nemendur tóku gagntfræðapróf og hæstu einikunn hlaut Marsha Kay Adkins, 8,33. Héraðskólinn í Skógum Héraðsiskólanum í Skógum var sagt upp 26. maí sl. Jón R. Hjálm arsson, skólastjóri, flutti ytfirliit um starfið á vetrinum, lýsti prófum og á'varpaði nemendur. Nemendur í Skógaskóla sl. vet- ur voru 115, en 112 gengu undir próf. 29 nemendur þreyttu lands- prótf,, en sökum intflúenzufarald- urs í skólanum luku aðeins 23 nemendur öllutn prótfum. Þar af náði 21 framhaldseinkunn. — Hæsu einkunn á prófinu hlaut Sigurður Sigursteinsson, Norður- Fossi í Mýrdal, 9,27. 29 nemendur luku gagnfræða- prófi. Hæstu einkunn, 8,85, hlaut Gréta Adólfsdóttir, Litlu-Tungu, Holtum. Kvennaskólinn í Reykjavik Kvennaskólanum í Reykjavík var sagt upp 25. maí sl. Skóla- slitaræðu flutti frú Hrefna Þor- steinsdóttár, settur skólastjóri í orlofi frú Guðrúnar P. Helga- dóttur. Mikill fjöldi gesta voru viðstaddir skólaslitin. 223 námsmeyjar settust í skól- ann sl. haust og 36 brautskráð- ust úr skólanum í vor. Hæstu einkunn á lokaprófi hlaut Ásta Ásdís Sæmundsdóttir, 9,27. Mið- skólaprófi luku 30 stúlkur, en landspróf þreyttu 27. Á miðskóla prótfi hlaut hæsta einkunn Sig- urlína Hermannsdóttir, 8,52. Skólanum bárust margar góðar gjafir við skólaslitin. Tækniskóli íslands 1 Tækniskóla íslands var slitið í fjórða sinn 27. júni. — Bjarni Kristj ánsson, skólastjóri, flutti skólaslitaræðu og ræddi m. a. í henni starfsemi skólans ag fram- tíðarhorfur. 139 nemendur stunduðu í vet- ur nám í Tækniskólanum. Til- skilin árspróf stóðust 78. Þar af eru 17, sem fara nú uitan til að ljúka tveim síðustu námsárun- um. Próf í undirbúningsdeild luku 33 nemendur með fullnægjandi árangri, en alls voru í deildinni 63 nemendur í vetur. Próf í raun greinadeild stóðust 28 af 40 sem stunduðu þar nám. í meinatækni deild luku 12 stúdínur prófi. Hæistu einkunn í undirbúnings deild hlaut Jón Ragnar Höskulds son, 9,1. í raungreinadeild hlutu hæsta einkunn, 9,2, Sigurður HörðUr Sigurðsson og Stefán Arnar Kárason. Hæsta próf í 1. hluita tók Ingi Ásmundsson, 8,8, og í meinatæknideild var Hrefna Kjartansdóttir efst með meðal- einkunnina 8,6. Við skólann voru i vetur 5 fastráðnir kennarar, stundakenn- arar voru 20 og prófdómarar 24. Vélskóli tslands Vélskóla íslands vaT slitið í 53. SAIMYL ÞAKRENNUR J. Þorláksson & Norðmann sinn 31. maí sl. Skólastjóri, Gunar Bjarnason, flutti skólaslitaræðu og rakti í henni störf skólans sl. vetur, en tilkoma nýrra laga um menntun vélstjóra hatfa orðið til þess að miklar breytingar hafa orðið í kennslu skólans. t skólaslitaræðu Gunnars Bjarnasonar kpm fram, að á skólaáriniu voru gefin út samtals 180 iskírteini. Þau skiptast þann- ig: Lokapróf samkvæmt eldri reglum 33, 1. stig 39 (þar af 11 á Akureyri), 2. stig 42, 3. stig 28 og öldungar 38. Að lokinni ræðu skólastjóra og afhendingu prófskírteina • til hinna nýútskrifuðu prófsveina tók Jóhannes G. Jóhannesson til máls tfyrir hönd 10 ára nemenda og færði skólanum að gjöf mál- verk atf skólastjöra, er Halldór Pétursson hefur málað. Þakkaði skólastjóri hlýhug gamalla nemenda sinna. Síðan sagði hann skóalnum slitið. Skrifstofustiilka óskast Skrifstofustúl'ka með starfsreynslu óskast að stóru fyrirtæki tii fjölþættra starfa. Með umsókn verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknum þurfa að fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf og óskast þeim skilað til Morgunblaðsins fyrir 17. þ.m. merktum: „Skrifstofustúlkur — 8485“. Hjúkrunarkona Hjúkrunarkonu vantar frá 1. október n.k. að Dval- arheimilinu Ási í Hveragerði. Umsóknir sendist í skrifstofu vora, sem gefur allar nánari upplýsingar. EIIi- og hjúkrunarheimilið Grund. KAUPMENN — KAUPFÉLÖC SUNDSKYLUR oc SÓLBUXUR HEILDSÖLUBIRGÐIR: S. Óskatsson. &. (Zo.j HEILDVERZLUN — Garðastræti 8 — Sími 21840. ALLT Á SAMA STAÐ Notoðar biíreiðir til sölu Scout 1967 klæddur, skipti möguleg. Opel Reckord 1963, Opel Caravan 1962, Opel Capitan 1961 ódýr, Opel Cadett L gerð 1966, eins og nýr, Opel Cadett station 1967, Hillman Husky 1964, Renault Dauphine 1963, Austin Gipsy 1962, Willy’s jeep 1966, með blæjum, Willy’s Tuxedo 1966, Ford Bronco 1966, Commet imp 1967 sendiferðabifreið, Rambler Classic 1964, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Rambler Classic 1963, Jeepster 6 cyl., Wil'ly’s jeep frambyggður 1964, Singer Vouge 1965, Taunus 17M station 1965, Hillman Super Minx 1966, lítið ekinn, Saab special 60 hestöfl 1966. EGILL VILHJÁLMSSON H.F., sýningarsalur, Laugavegi 116, sími 22240. Njótið hollrar útiveru í fögru um- hverfi og skemmtilegum félagsskap Skíðukennslo, gönguferðir, kvöldvökur Næstuferöir eru 13. júlí — 19. júlí, 21. júlí — 27. júlí og 27. júlí — 2. ágúst. Þátttökugjald 4800 kr. — Innifalið: ferðir, fæði, gisting, skíðakennsla, skíðalyfta, leiðsögn í göngu- ferðum, kvöldvökur. — Skíði og skíðastafir til leigu. — Heit og köld böð eru á staðnum. Fjölskylduferð verður 2. ágúst — 8. ágúst og síðan fimm unglinganámskeið. Upplýsingar hjá Hermanni Jónssyni úrsmið, Lækj- argötu 4, sími 1-90-56 og Ferðafélagi íslands, Öldu- götu 4. Skiðaskólinn i Kerlingarfjöllum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.