Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1968 7 Hefur viðtöl við íslenzka ísframleiðendur fyrir BB€ Hér á landi er staddur um þessar mundir þrítugur bre*k- ur blaðamaður, John Burke að nafni, í boði Flugfélags íslands Hann mun ferðast um landið á næstunni, auðvitað með Flugfé- laginu, og skrifa síðan greinar um kynni sín af landi og þjóð í ýmis brezk blöð og tímarit, svo sem „Catholic Herald", „Ir- ish Independent" og „Travel Trade Gazette". Hann mun ræða við viðskiptamálaráðherra um ferð hans til A-Evrópu nú fyr- ir skömmu og ennfremur hefur brezka útvarpið, BBC, beðið hann um að hafa viðtöl við ís- lenzka ísframleiðendur (mjólk- urísframleiðendur). Burke heimsótti starfsbræður sina á Morgunblaðinu í fyrra- kvöld og notuðum við þá tæki- færið til þess að spyrja hann um ferðina, og hann sjálfan, og reyna að komast að því hvað hann ætlar að skrifa um okkur íslendinga þegar hann kemur heim. — Ég las mikið um ísland áður en ég kom hingað, segir 1. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Þjóðkirkjunni í Hafnar- íirði af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Þorbjörg Bernhard og Sig urjón Gunnarsson Heimili þeirra er Bröttukinn 4 Hafnarfirði. (Stodio Guðmundar) Þann 9. júní voru gefinn saman af séra Ragnari Fjalari Lárussyni ungfrú Sigríður Herbertsdóttir og Sigurjón Bjarnason. Þau búa að Urðarstíg 15. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna G. Árnadóttir, stud. Burke, svo að ég var búinn að gera mér nokkuð rétta mynd af landi og þjóð. Þó kemur það mér á óvart, hversu dökkir þið eruð yfirlitum. Það vekur sér- stakan áhuga minn, því að ég hef dálítið írskt blóð í æðum. Mér finnst hreint ekki erfitt að komast fram úr íslenzku Ég skil bæði sænsku og þýzku og get því stautað ofurlítið í Morg unblaðinu. Hann segir okkur frá því, að hann hafi numið sagnfræði við Lundúnaháskóla og hafi mik- inn áhuga á sögu íslands og fornum bókmenntum. — Þetta er eins og að hverfa þúsund ár aftur í tímann, segir hann. Nei, ekki að þið séuð svö frumstæð- ir, heldur er þetta rómantískt, sálrænt, þið skiljið hvað ég á við. ísland hlýtur að vera demó kratískasta land í heimi. Burke er hrifinn af landinu. — Jóhannes Snorrason leyfði mér að koma fram í stjórnklefa til þess að njóta útsýnisins þeg- ar við flugum með suðurströnd inni, segir hann, ég sá Vatna- jökul og Heklu — loftið er svo hreint. — Sem blaðamaður vonast ég til að geta aðstoðað við að „koma íslandi á kortið“, segir hann. Ég tek litmyndir ogætla að halda fyrirlestra þegar ég kem heim. Ég held að ég hafi komið til landsins á réttum tíma, því að um þessar mundir er svo mikið að gerast. Meðal þess sem ég mun fjalla um í greinum mínum er hægri um- ferðin, vorfundur Nato, forseta- philol., Nýjagarði, Reykjavík, og Egiil B. Hreinsson, stud, polyt. írá Akureyri. kjörið, Katla sem getur farið að gjósa á hverri stundu, 50 ára afmæli fullveldis á þessu ári og 25 ára afmælis lýðveldisins á næsta ári. Árið 1964 var Burke blaða- fulltrúi (hann notaði íslenzka orðið, hefur komizt í kynni við Svein Sæmundsson) Evrópu þings stúdenta í Lundunum. Það var fyrsta þingið sem ís- lenzkir stúdentar áttu fulltrúa á og var þar fyrir hönd þeirra Þorsteinn Vilhjálmsson eðlis- fræðistúdent. Burke kynntisthon um þar og vonast til þess að hitta hann aftur ef hann er hér á landi. Burke segir okkur frá þvi, að hann sé annar maðurinn úr fjölskyldunni sem kemur til ís- lands. Faðir hans var hér á brezku skipi á stríðsárunum og bar mikinn vinarhug til íslend- inga. — Ég ætla að reyna að læra svolitið í íslenzku á meðan ég hérna, sagði Burke að lokum, enda er ég ákveðinn í því að koma aftur. Laugardaginn 22. júní voru gef- in saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Jóhanna Val- geirsdóttir Bólstaðarhlíð 36 og Bene dikt Axelsson kennari Ásbraut 3 Kóp. Heimili ungu hjónanna verð ur á Freyjugötu 15 Rvík. (Ljósmyndari ókunnur) Laugardaginn 4. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Jutta Ge- baner og Ögmundur Árnason. Heim ili þeirra er að Nesveg 68. Loftur h.f. 20. apríl voru gefin saman í hjóna band í Háskólakapellu af séra Hall dóri Gunnarssyni ungfrú AuðurPét ursdóttir og Haraldur Finnsson. Heimili þeirra er að Vesturg. 17. (Studio Guðmundar) Þann 18.5 voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Louisa Bieríng og Magn ús Arnar Sigtryggssyn. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 72. Hafnarf. 8Studio Guðmundar) Spakmœli dagsins Heimurinn er spegill, þar sem hver maður sér sitt eigið andlit endurspeglast. Grettu þig framan í hann, og hann sýnir þér afar súran svip. Hlæðu við honum, og að hon- um og þér mun finnast hann glað- ur og góður félagi.— M. Thackeray. Keflavík — Suðumes Ódýrar toppgrindur, barna stólar, barnakerrur, garð- sláttuvélar, Brigston-hjól- barðar. Stapafell hf., sími: 1730. Keflavík — Suðumes Svefnpokar, tjöld, vind- sænguT og pumpur, pick- niksett, gaseldunartæki, pottasett. Stapafell hf., sírni: 1730. Willy’s jeppi í mjög góðu ásigkomulagi, áæg. 1945, 'til sölu. Uppl. í síma 50361 kl. 10—13 og 20—22. Trilla Til sölu. 5 tonna frilla með díselvél og Simrad-mæli. Uppl. i sima 2196, Kefla- vík. FIAT 1100 ’63 til sölu. Vel með farinn, skoðaður' ’68. Upplýsingar í sima 35640 kl. 9—6. Hraðbátur til sölu, ódýrt, 50 Iha. Mer- euiry-ivél. — Uppl. í síma 42356. Barnavagn Barnavagn til sölu. Sími 52234. Vinna óskast 13 ára telpa óskar eftir barnagæzlu, einnig óskar 14 áira telpa ■eftir inn- heimstustörf'Um. Uppl. í s. 82939. Hestamenn Til sölu 3 hestar af Horna- fjarðar-, Svaðast,- og Hind isvikurk., 2 ó't. 4ra v. og 1 6 v., taminn gæðingiur. — Uppl. í s. 19008 kl. 6—8 sd. Klæðum og gerum við Ibólstruð húsgögn. Komum og gerum tilboð. — Úrval áklæða. Bólstrnnin, Strand igötu 50, Hafnarfirði, sími '50020. Hraðbátur til sölu Nýr 16 feta Mecoury-bátur, trauð'ur að lit, til sölu. Fæst fyrir skuldabréf. Uppl. í s. 1190, Akranesi. Bronco — Scout Óska eftir að kaupa nýleg- an Bronco eða Soouf. Uppl. á daginn í s. 24111 og á kvöldin í síma 50680. 4ra herb. íbúð til leigiu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „íbúð — 8428“. Til sölu er 4ra henb. íbúð við Ljós- heima. Upplýsimgar í síma 84986 eftiir kL 7 á kvöldin. Landrover (bensín), árg. 1965, klædd- ur að innan, til sýnis og sölu. Uppl. að Leifsg. 7, 1. h. t.'h. og í síma 34818 kl. »—10 f. h. 2ja herb- íbúð ósikast til leigu. Upplýsing- ar í síma 20116. BÍLAR - BÍLAR Aðal-BÍLASALAN er flutt új- Ingólfsstræti 11 að SKÚLAGÖTU 40 (við Hafnarbíó). Ennþá höfum við stærsta sýningarsvæðið á bezta stað í borginni. Bíll er verðmæti. — Látið þekkingu okkar tryggja hag ykkar. Bílasala — Bílaskipti — Bílakaup. AÐAL- BÍLASALAN Skúlagötu 40 (við Hafnarbíó) Símar 15-0-14 og 1-91-81. M.P. miðstöðvarofnar Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fehingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBOÐA Einkaumboð: Hannes Þorsteinsson heildverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.