Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 196«
21
(utvarp)
MIÐVIKUDAGUR
10. JÚUÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
veðurfregnir. Tónleikar. 11.05
Hljómplötusafnið (endurtekinn
þáttur).
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
14.40 Við, sem heima sitjum
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Lög úr „Járnhausnum eftir Jón
Irska lúðrasveitin leikur bítlalög
Múla. Tivolihljómsveitin leikur
Sounds Orchestral-hljómsveiti
lög eftir Lumbye. Los Bravos,
Sounds Orchestral-hljómsveitin,
16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist.
a. fjögur íslenzk þjóðlög fyrir
flautu og pianó eftir Árna
Bjömsson, Averil Williams og
Gísli Magnússon leika.
b. „Söngurinn" og „Gissur ríður
góðum fáki“, Þorsteinn Hann-
esson syngur tvö lög eftir
Bjarna Þorsteinsson.
c. Canzona ogvals eftir Helga
Pálsson. Sinfóníuhljómsveit ís
lands leikur: Olav Kielland
stjórnar.
d. Syrpa af lögum úr „Piltl og
stúlku" eftir Emil Thoroddsen
í útsetningu Jóns Þórarinsson
ar. Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur: Páll P. Pálsson stj.
e. Úr Hulduljóðum eftir Skúla
Halldórsson. Gunnar Kristlns-
son syngur við undirleik höf-
undar.
17.00 Fréttir
Klassísk tónlist.
Fiðlukonsert í e-moll, op. 64 eft-
ir Mendelssohn. Wolfgang Schenid
erhan og hljómsveit útvarpsins í
Berlin leika: Fernec Fricsay stj.
Rita Gorr syngur óperuariur eft
ir Saint-Saéns og Gluck.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn-
in
18.00 Danshljómsveitir leika
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir. Tilkinningar.
19.30 Daglegt mái
Tryggvi Gíslason magister flytur
þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi
Rafeindastríð stórveldanna, Páll
Theódórsson eðlisfræðingur flyt-
ur fyrra erindi sitt.
19.55 Hollenzk þjóðlög
Hollenzki kammerkórinn og Con
certgebouw hljómsveitin flytja,
Felix de Nobel stj.
20.20 Spunahljóð
Umsjónarmenn: Davíð Oddson
og Hrafn Gunnlaugsson.
21.15 Unglingameistaramót í knatt-
spyrnu:
tsland - Noregur leika á Laugar-
dalsvelli.
Sigurður Sigurðsson lýsir.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og
böðull hans“ eftir Fredrich Durr
enmatt. Jóhann Pálsson les þýð-
ingu Unnar Eiríksdóttur (7).
22.35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
11. JÚLÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Ibúð til sölu
Til sýnis og sölu fjögurra herbergja íbúð, 110 fer-
metrar, að Álfheimum 46, 2. hæð til vinstri, ásamt
öllu tilheyrandi, þar á meðal tækjum í þvottahúsL
Til sýnis kl. 20 — 22 í kvöld og næsfu kvöld.
Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála gefur
undirritaður.
Þorvaldur Þórarinsson, hrl.
Þórsgötu 1, sími 16345.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, bæjargjaldkerans
í Hafnarfirði og Jóns N. Sigurðssonar, hrl., verður
hluti húseignarinnar Strandgata 37, Hafnarfirði
(9/24-hlutar) þinglesin eign Más Einarssonar, seld-
ur á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni
sjálfri föstudaginn 12. júlí 1968, kl. 3.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 14., 16. og 17. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1967.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
BINDISSPENNUR
ó steypustyrktarjórn
fyririiggj andi.
Sögin hf.
Höfðatúni 2 — Sími 22184.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði og Inn-
heimtu ríkissjóðs, verða skreiðarhjallar við Krísu-
víkurveg, þinglesin eign Bátafélags Hafnarfjarðar,
seldir á nauðungaruppboði, sem háð verður á eign-
inni sjálfri föstudaginn 12. júií 1968, kl. 3.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 14., 16. og 17. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1967.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800
Fréttir og veðurfregnir. Tón-
leikar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt
ur úr forustugreinum dagblaS-
anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 1010
Veðurfregnir Tónleikar
1200 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar
1300 Á frívaktinni
Eydls Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna
14.41 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna: „Einn
! dag rís sólin hæst“ eftir Rumer
Godden (9)-.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar Létt lög:
aravelli, Burl Ives, Herb Al-
pert, Eydie Gorme, Ronnie Ald-
rich, John Walker og Georges
Jouvin syngja og leika.
16.15 Veðurfregnir.
Ballettónlist
„Dísarkossinn" eftir Stravinsky.
höfundur stj.
Columbia-hljómsveitin leikur:
17.00 Fréttir.
Tónlist eftir Berlioz „Haraldur á
ítalfu“ op. 16 Konunglega filhar
moníuhljómsveitin leikur: Sir
Thomas Beecham stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlubörn-
in.
18.00 Lög á nikkuna.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir dagskrá kvöids
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 f merki Óríons
Birgir Kjaran alþingismaður seg
ir dálitla sjóferðasögu.
19.55 Tónleikar í útvarpssal
Serenade op. 25 fyrir flautu, fiðlu
og víólu eftir Beethoven. David
Evans, Björn Ólafsson og Ingvar
Jónasson leika.
20.20 Dagur í Stykkishólmi
Stefán Jónsson á ferð með hljóð
nemann.
21.10 Det Norske Solistkor syngur.
norsk lög undir stjórn Knut Ny-
stedt.
21.30 Útvarpssagan: „Vornótt eftir
Tarjei Vesaas
Heimir Pálsson stud. mag. les (8)
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
böðuli hans“ eftir Friedrich Dúrr
22.15 Kvöldsagan: Dómarinn og
enmatt
Jóhann Pálsson leikari Ies (8)
22.35 Atriði úr óperunni „Ástar-
drykknum“ eftir Donizetti
Stína-Britta Melander, Rudolf
Schock, Lothar Ostenburg, Lud-
ig Welter, Roswitha Bender,
kammerkórinn í Berlin og Sin-
fóníuhljómsveit Berlínar flytja:
Ernst Marzendorfer stj.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Ráðskona
Ráðskonu vantar strax í Keflavík fyrir 10—12
manna vinnuflokk í u.þ.b. 3 mánuði. Góður aðbún-
aður. — Upplýsingar í síma 33130 eftir kl. 19.
TURN H/F.
Sumarbústaðiir
Fámennur félagsskapur óskar eftir að kaupa
sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur.
Veiðiréttindi æskileg, þó ekki skilyrði.
Tilbóð sendist Mbl. merkt: „Járnsmiður“ fyrir 20.
júlí næstkomandi.
Sumarbústaður til sölu
vel staðsettur og skemmtilegur í Miðfellslandi
við Þingvallavatn. Veiðiréttindi fylgja.
vði ingvallavatn.
Upplýsingar í síma 32980.
TU sölu
Einbýlishús við Langholtsveg, er til sölu.
Húsið sem er í smíðum er tvær hæðir.
Ölafui*
Þorgrfirisson
H/CSTAR ÉTTAR t_ÖG M ZOUR
asteigna- og verðbrétaviðsktffi
Austurstraéti 14. Sími 21785
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands og Benedikts Blön-
dal, hri., verður húseignin Lyngholt í Garðahreppi,
þinglesin eign sveitarsjóðs Garðahrepps seld á nauð-
ungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri
föstudaginn 12. júlí 1968, kl. 5.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 19., 21. og 23. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1968.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
ALGJÖRLEGA
SJÁLFVIRK
10 þVOTTAKERFI:
1. Suðuþvottur, mjöt óhreinn (meS
forþvotti).
2. SuSuþvottur, venjuleeur (án for-
þvotts).
3. Mislitur þvottur (suSuþolinn).
(bómull, léreft).
4. Gerfiefni — Nylon. Dlolen. o. þ. b.
(án þeytivindu).
5. Mlilitur þvottur (þolir ekki suSu)
(án þeytlvldnu).
4. Mislitur þvottur (ekkl lltfestur).
7. ViSkvæmur þvottur (Acetate, Per-
(án þeytlvindu),
8. Ullarefnl (kaldþvottur).
8. Skolun.
18. Keytlvlnda.
B T H þvottavélin er sterk og traust, hún er ein
ódýrasta þvottavél sinnar tegundar, Vélin er sér-.
staklega auðveld í stillingu, hljóðlát og fýrirferðar-
lítil. Hún tekur 5 kg., „veltiþvær" fram og til baka
skolar 5 sinrium og þurrvindur. Vélina má bæði
fast- eða laustengja og hentar því vel í eld’hús eða
á bað. Leitið ávallt upplýsinga fagmanna og álits
eigenda, B.T.H. áður en þér veljið þvottavél.
Vér sendum yður að kostnaðarlausu myndlista og
íslenzkar notkunarreglur.
SÖLUUMBOÐ
& VIÐGERÐAÞJÓNUSTA.
Akranes:
RaEttekjaverkistæði Jóns &
Hákonar Krókatúni 3.
Patreksfjörður:
Valgeir Jónsson rafvm.
Aðaflgotu 17.
Sauðárkrókur:.
Verzlunin Ratsjá.
Siglufjörffur:
Rafm.agn s/f., Birgir Gestsson
Túngötiu 21.
Akureyri:
Raftækni, Yngvi R. Jóhannss.
Geislagötu 1.
Vopnafjörður:
Hreinn Sveinsson rafvm.
Hornafjörður:
Raftækjaverkstiæðið
Kristall h/f.
Rangárvalla sýsla:
Kaupfélag Rangœinga
Hvolsveflil'i.
Selfoss:
Raifliagnir s/f., Trygvagötu 1.
•¥■ ¥-
RAFIÐJAN HF.
VESTURGÖTU 11
SÍMI 1 9294
REYKJAVÍK