Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 106« Njósnaförin mikla IREVOR HOWARD JOHNMIUS ÍSLENZKUR TEXTll Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. TÓNABÍÓ Sími 31182 TOM JOI\IES Heimsfræg og snilldarvel gerð ensk stórmynd í litum er hlotið hefur fern Oscar- verðlauin ásamt fjölda ann- arra viðurkenninga. Albert Finney, Susannah Vork. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnnð börnum. Allra síðasta sinn. Fjör í Las Vegas Skemmtiieg kappakstursmynd Elvis Presley, Ann-Margaret. Endursýnd kl. 5. Síðasta sinn. að bezt er að auglýsa í Morgunblaðinu Bless, bless Birdie (Bye, bye Birdie) ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Pana- vision með hinum vinsælu leikurum Ann-Margret, Janet Leigh ásamt hinni vinsælu sjónvarpsstjörnu Dick van Dyke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skrifstofijstúlka Stúlka með góða ensku- og vélritunarkunnáttu óskast til starfa nú þegar. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 13 þ.m. merkt: „8375“. Góð laun fyrir hæfa stúlku. U p p b o ð Samkvæmrt besðni Eimskipaíélags fslands og fyrir- mælurn Fjármálaráðuneytisins verður opinbert upp- boð háð að Sikúlaskála við Skúlagötu, hér í bor.g, föstu- daginn 12. júlí n.k. M. 13.30 og verða þar seldar vöru- leyfar úr Borgarskálabruna. Greiðsla við hamarshögg Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bornoiataveizlnnin Sólbrá Laugavegi 83 Nýjar vörur teknar upp dagíega. ATVINNA Innflutningsfyrirtæki vantar ungan, reglusaman mann til starfa við lagerstörf o fl. Þarf helzt að hafa bílpróf. Starfið gæti orðið framtíðarstarf. Meðmæli óskast ef einhver eru fyrir hendi. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „BII — 8988“ fyrir 15. þ.m. FARAÓ Fræg stármynd í litum og Dialiscope frá „Film Polski“. Leikstjóri: Jerszy Kawalero- wicz. Kvikmyndahandrit eftir leikstjórann og Tadeusz Kon- wiokL Tónlist eftir Adam Walacinski. Myndin er tekin í Uzbekistan og Egyptalandi. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Aðaiíhlutverk: George Zelnik, Barbara Bryl. Sýnd kl. 5 og 9. Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GROÐURHUSIÐ við Sigtún, sími 36770. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútaf púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 . Símj 24180 Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það iangódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 214” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hl. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. BATTLEBULCE HEHRY fOIJDA • RDBERT SHAW RGIERÍ RYAI - DAIIA ANDREWS Pe AIVGELI - BARBARA WERLE GEORGE MONTGOMERYIY HARDIII HANS CHSISTIAN BliCH WEHNER PEIEIS Stóriengleg og mjög spenn- andi ný, amerísk stórmynd í lifcum og CinemaScope, er fjallar um hina miklu orustu xnilli bandamanna og Þjóð- verja í Ardennafjöllunum áirið 1944. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmí ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8,10. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Amerísk CinemaScope-lit- mynd. Mynd þessi flytur ykk- ur á staði, þar sem enginn hef ur áður komið. — Furðuleg mynd, sem aldrei mun gleym- ast áhorfendum. Stephen Boyd, Raquel Welch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 í klóm gullnn dreknns Hörkuspennandi þýzk njósna- r..ynd í litum og Cinema- scope með ensku talí og Is- lenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Framhaldsaðalfundur í hitaveitu Amarness verður haldinn í Tjarnarbúð, uppi miðvikudaginn 24. júlí kl. 5 eftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓBNIN. Lokað vegna sumarleyfa 15. júlí til 6. ágúst. GLER OG LISTAR H.F. Dugguvogi 23 — Sími 36645. Þeir sem ætla að taka þátt í ferðalaginu um Borgar- fjörð sem hefst næstkomandi föstudag 12. júlí til- kynni það félaginu fyrir kl. 12 fimmtudag 11. þ.m. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.