Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 9
MORGUNKLAÐTÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULl 1968 9 2ja herbergja góð íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi ■við Álftamýri. Teppi á stofu og gangi, góðar suður- svalir. ísskápur fylgir. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Hjarðar- haga,herbergi í risi fylgir á- samt bílskúr. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Hringbraut. íbúðin var endumýjuð fyrir fáum árum. Teppi ag glugga- tjöld fylgja, íbúðin er laus nú. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Grenimel. Einbýlishús við Aratún 140 ferm., m.jög vandað hús. Verzlunarpláss á 1. hæð 112 ferm., í 10 ára gömlu húsi við Laugaveg. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 18965. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar Z1879 - Z0998 2ja herb. góð rishæð í suð- vesturbongimni, væg útb. 2ja herb. ný íbúð í Árbæjar- hverfi. Væg útborgun. 2ja—3ja herb. snyrtilegar kjallaraíbúðir við Snekkju- vog og Karfavog. Vægar útb. 3ja herb. vönduð íbúð við Safamýri, góð kjör, laus strax. 3ja herb. góð íbúð við Laug- arnesveg. Góðir skilmálar. 3ja—4ra herb. ný og vönduð íbúð við SæviðaTsund. 4ra herb. skemmtileg íbúð við Sörlaskjól. 4ra herb. góð íbúð við Gnoðar vog. 4ra herb. vönduð íbúð við Safamýri. 4ra herb. stór kjallaraibúð við Laugatieig. 5 herb. mjög vönduð ibúð við Álftamýri. 5 herb. vönduð íbúð á Sel- tjaxnarnesi. 5 herb. vönduð ibúð við Ból- staðarhlíð. 5 herb. vönduð íbúð við Buigðulæk, allt sér. 6 herb. ný og vönduð íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Inn- byggður bílskúr fylgir. 6 herb. vönduð íbúð við Goð- heima. Parhús í Kópavogi, fullgert, 160 ferm. auk kjallara, gott verð, útb. aðierns 600 þús., má greiðast í tvennu lagi. Raðhús á Flötunum, fullgert. Góðir skilmálar. Einbýlishús á Flötunum, 160— 170 ferm. auk bílskúrs, selst fullgert. Sumarbústaður í Lögfbergs- landi, ódýr. Jón Bjarnason liæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Kvöldsími 37841. Sjávarlóð í Arnarnesi, 1500 ferm. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. 6 herb. fokheld raðhús í Foss- vogi, góð lán geta fylgt. 5 herb. vönduð hæð í Vestur- borginmi, bilskúr. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Ás- vallagötu, sérinngangur. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra iherb. íbúðum, með góðum útborgunum. Málflufnings og fasfeignastofa l Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma:, 35455 — Sími 24850 Til sölu Einstaklingsíbúð við Hraun bæ, á 1. hæð, um 40 ferm mjög vönduð íbúð og góðar innréttiingar. 3ja herb. íbúð við Álftamýri, á 4. hæð. Harðviðarinnrétt- ingar, góð íbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð í nýrri blokk við Bólstaðarihlíð, góð íbúð. 3ja herb. risíbúð við Öldug. um 70 ferm., útb. 250 þús. 3ja herb. nýleg jarðhæð í tví býlishúsi í Kópavogi, sér- hiti, sérinngangur, vandað- ar innréttingar. 4ra herb. íbúð um 111 ferm. við Hvassaleiti. Suðvestur- svalir, mjög vönduð íbúð og vel um gengin. Sameign fullfrágengin og lóð. 4ra herb. endaíbúð við Álf- heima, á 3. hæð, um 107 ferm., faliegt útsýni. Útb 500—550 þús. Góð íbúð. 4ra. herb. íbúð við Álftamýri og Háaleitisbraut. 7 herb. hæð við Goðheima um 160 ferm., þrennar sval- ir, íbúðin er öll teppalögð og harðviðarskápar, tvöfalt gler, bílskúr. Góð eign. Einbýlishús í Smáíbúðar- hverfi, hæð og ris, samtals 6 herb. og eldhús, bílskúr ræktuð lóð, I smíðum 3ja herb., 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, sem selj- ast tilib. undir tréverk og málningu, sumar tilb. og aðrar tilb. seiruni partinn á þessu ári. Beðið verður eft- ir fyrri hluta og seinni hluta af húsnœðismálaláni Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. Höfiim kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð um í Reykjavik, Kópavogi og nágrenni. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst, TRTGSIHD&K FISTEIGNIR Austnrstræti 10 A, 5. hæ® Sími 24850 Kvöldsimi 37272. Síminn cr 24300 Til sölu og sýnis. 10. Laus 2/o herb. íbúð um 60 fierm. á 1. hæð í stein- húsi við Miðstrætd. Tvöfalt gler í gluggum. Útb. helzt um 300 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð, um 65 ferm. með sérinngangi og sér- hitaveitu við Miklubraut. 2ja herb. risíbúð, um 50 ferm. með rúmgóðum svölum í stein húsi við Grundarstíg. Laus 3ja herb. íbúð, á 2. hæð í steinhúsi við Amtmannsstíg. Eitt herb. og fleira fylgir í kjallara. 3ja herb. íbúðir við Laugaveg, Hvammsgerði, Skipasund, Barmahlíð, Stóragerði, Klepps veg, Anðarstræti, Baugsveg, Guðrúnargötu, Týsgötu, Ljós- heima, Ránargötu, Skúlagötu, Hallveigarstíg, Hjarðarhaga, Hofteig, Grundargerði, Fells- múla, Laugarnesveg, Hjalla- veg, Lyngbrekku, Hlégerði, Skálaheiði, Þlnghólsbraut og víðar. Lægsta útborgun 200 þús. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir, víða í borginni, sumar sér og með bílskúrum og húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari i\yja íasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Simi 15605. 2ja herb. íbúðir við Áustur- brún, Háaleitisbraut, Hjarð- arhaga, Lönguhlíð, lausar nú þegar, og Hraunbæ og Rofabæ. Húsnæðismálalán áhvílandi. 3ja herb. íbúðir við Álfta- mýri, Safamýri, Stóragerði, Hvammsgerði og víðar. 4ra herb. íbúðir við Kapla- skjólsveg, gott verð og góð- ir greiðsluskilmálar, við Álf heima, Goðheima og Drápu- hlíð. F ASTEIGN AS AE AN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Til sölu Glæsilegt hús við Þinghólsbraut, með 2ja og 5 herb. ibúðum í. Bíl- skúr, allt frágengið. 3ja herb. einibýlishús við Loka stíg, verð um 750 þús. — Laust. Einbýlishús, lítið, við Týsgötu, 4ra herb., ásamt góðu verk- stæðisplássi. Úrval af 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum, m. a. við Safamýri, Háaleitishverfi, Glaðheim- um, Hjarðarhaga, Tómasar- haga, í Hlíðunum, Sigtúni og víðar. Höfum kaupanda að 6—7 herb. einbýlishúsi eða rað- húsi í Vesturborg, þarf ek'ki að vera laust fyrr en á næsta ári í marz. Góð út- borgun. finar Sigurðsson hdl. Ingófsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993 kl. 7—8. IMAR 21150 21570 Vantar: Litið einbýlishús í útjaðri bongarinnar, ennfremur ósk ast sérhæð á góðum stað í borgiimi, eða einbýlishús í Vesturborginni, má vera af eldiri gerð. Til sölu Einbýlishús við Skipasund með tveimur íbúðum, 5 herb. íbúð á neðri hæð og 4ra herb. Sbúð á efri hæð. Mjög góð kjör. Einbýlishús, 170 ferm., á einni ■hæð í Garðaíhreppi, skipti á 3ja herb. íbúð í borginni æskileg. Clœsilegt einbýlishús við sjávarsíðuna, með 125 ferm. glæsilegri í- búð á efri hæð. Á neðri hæð einstaklingsíibúð og gott vinnupláss með meiru. Enn fremur fylgir 65 ferm. nýtt og vandað iðnaðairhúsnæði. Upplýsingar á skrifstofunni. 2/0 herbergja ódýrar íbúðir, við Barónsstíg, Hverfisgötu, öldugötu og víðar. Útb. frá 100—200 þús. 3ja herbergja góð íbúð í Vesturborginni, ris- íbúð fylgir. Útb. aðeins kr. 450 þús. 3ja herb. glæsilegar íbúðir við Laugarnesveg. Með vönduðum inréttin'gum. 3ja herb. hæð í vesturbænum í Kópavogi. Stór og góður bílskúr. Útb. kr. 450 þús. 3ja heib. ný íbúð við Hraun- bæ, vantar nokkuð af inn- réttingum. Verð kr. 800 þús. Útb. kr. 400 þús., sem má skipta. 4ra herbergja glæsilegar íbúðir við Álf- Iheima, Sólheima, Kleppsv. og víðar. 4ra herb. hæð í Kópavogi, við Víði'hvamm. Mjög góð kjör. Einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 130 ferm. Með 6 henb. góðri í- búð. Verð kr. 950 þús. Útb. kr. 450 þús. Upplýsingar að- eins á skrifstofunni. KOMIÐOC SKOÐIÐ Höfum á skrá fjölmargar í- búðir á kostnaðarverði með góðum áhvilandi lánum. ALMENNA FASTEIGNASALAH LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 -21570 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð Simar 22911 og 19255. Til sölu m.a. Eitt herb. og eldhús við Tún- götu. Tvö lítil herb. við Rauðarár- stíg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Baldursgötu. 4ra herh. ibúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. risíbúð við Efsta- sund, lítið undir súð. 2ja herb. íbúð í Hlíðunum. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. EIGIMASALAIM REYKJAVIK 19540 19191 Nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Álftamýri, teppi fylgja á íbúð og stigagangi, suður- svalir, lóð fullfrágengin, vélaþvottahús. Stór 2ja herb. rishæð í Vest- borginni, teppi fylgja, mjög gott útsýni, íbúðin laus nú þegar, útb. kr. 250 þús. Góð 3ja herb. jarðhæð við Skólabraut, sérinng., ný eld ihúsinnrétting, sala eða skipti á 4ra herb. íbúð. Vönduð nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Safamýri. Góð 4ra herb. íbúð við Álf- heima, íbúðin laus nú þeg- ar, hagstætt verð. Vönduð 120 ferm. 4ra—5 herb. endaíbúð við Safamýri. 5 herb. einbýlishús (stein- hús) í Miðborginni, útb. kx. 500 þús. sala eða skipti á minni íbúð. Óvenju glæsileg 5 herb. hæð í Heimunum, sérinng., sérhiti, sérþvottahús og búr á hæð- inni, bílskúr fylgir. Nýlegt 5 herb. raðhús í Vest- urborginni, hagstæð lán fylgja. Ennfremur íbúðir í smíðum af öllum stserðum í miklu úr- vali. EIGNAS4LAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI .17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Austurbrún 2ja herb. fal- leg og vönduð íbúð. Við Laugaveg 3ja herb. ibúð í steinhúsi, rúmgóð og vönduð íbúð. Við Lindargötu 3ja herb. kjall araíbúð. Við Brekkustíg 4ra herb. íbúð, laus strax. Við Álftamýri 5 herb. íbúð á 3ju hæð, sérhitaveita, suður- svalir, vandaðar inuréttingar, sameign frágengin, bílskúrs- réttur. 3ja herb. íbúð við Hvamms- gerði, sérinngangur. 3ja herb. íbúðir í Kópavogi, við Lynigbrekku og Skála- heiði. Húseign við Miðborgina í Rey-kjavík, með 3 íbúðum og skrifstofuhúsnæði eða að- stöðu fyrir léttan iðnað. Hag- stætt verð, hagkvæmir grsk,- málar, eignin er laus 1. ágúst næstkoman'di. 5 herb. sétnhæðir í Kópavogi, við Hraunbraut, Suðurbraut og Þinghólsbrauit. Einbýlishús við Löngubrekku, Nýbýlav., Austuirgerði, Kárs- nesbraut, Birkihvamm og Hrauntungu. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson. sölustj. Kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.