Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1968 15 Sveinbjörn Jónsson, iðnrekandi: MESTA FJARHAGSMALID MARGUR tntun setil'a að nú viilji ég skriifa uim. iðju og iðnað, þar sem ég í nær 40 ár hefi baslað á því sviði. En svo er ekki. Vissuilega þarf þó vel að gæta fjáThags og viinnubragða iðnað- arins. Of snemmit tel é(g að farið sé í aiivöru að ræða uim útfLuitn- ing iðnaðarvarnings. Margt þurfum við að lœra og imargt að laga áður en þær hugsj.óniir geta rætzt. Til þess benda ótvírætt þær tilraunir sam gerðar hafa verið. Telja má vel að verið, ef hægt er að halda í bcxrfinu næstu árin og fullnægja þörf þjóðar- innar á iðnaðarvarninigi, vtjC.ji hún þiggja það. Fjárfesting og í nýjuim véiiuim og bygginguim verður að forðast. Nýtni og sparnaður — sönn hagræðing — verður að sitja fyrir ef vel á að fara. Margskonar þrengi'ngar ber nú að garði, bæði til lands og sjáv- air, og þá eðlilega einnig að iðn- aðinum. Ölu þesou verður að taka með samíheldni og festu. Nýta vel það sem fyrir hendi er, og réðstaifa skynsa'mltega því fjár- magni, sem fáanlegt kann að verða. Sjiálfsagit er að atlhuga rnögu- leika á olíuhreinsun, efnavinmsllu úr sjó, stangajárnvinnslu úir brotajárni, og annað ffleira sem eýkur vinnu og verðimæti. En fyrst og fremst ættum við að gefa jarðhitanum utan Reykja- víkur meiri gawim en g.e>rt hefuir verið síðasta áratuginn. Miikifl og góð reynsla er fengin af stœrri og smærri hitaveitum víða um landið: Ómetanle® þægindi í köMu landi, sparnaður á mitklum gjaldeyri fyrir elldsneyti, sem fiutt er óravegu stunnan og austan úr heimi, lítil fyrirhöfn viið uphitun hýbýla, iágur hitun- arkostnaðiuir, lítið vi'ðhaM tækja, öryggi, og ótall möguteilkar til ræktunax jarðargróðurs. Lítum á helztu staðina: Að Laiuguim í Reykjaidal mun fyrsta skólahúsið haf a verið hitað Leiðsla frá Uxahver í Reykja- að Laxamýri og væntanlegum flugvelli. með laugaveitu 1922. Bæir í Eyjafirði og Krist- neshæli var hitað 1922—1927. Hitaveita í Ólafsfirði var fuli gerð 1944. Á Sauðárlkróiki, Sellfossi og Hveragerði fáurni árum síðar. f Bor.garfirði er það Reykíholts skóli, Kleippjárnsrieýkir og skóla- hverfið Vanmaland. Austanfjalls: Laugarvatn og Reykir. Hvergi hefur jarðhitinn br.ugð- ist, en allsstaðar orðið til þæginda blessuinar, stórkostiegs ávinningis fjárhagslega og ómetanl'egs gj»M eyrissparniaðar. Eftir 24 . ára reymslu af hita- veitunni í Ólafsfirði sferifar Björn Stefánsson skólastjóri ný- lega í ágætri grein um Ólafs- fjörð: „Hitaveitan hef.ur verið Ólasf j arðarbæ frá fyrstu táð ómtetanlegur aflgjafi, jafnframt því sem hún hefur stórlegia lækk- að upphitunankQstnað húseilg- enda.“ Ólafsfirðingar mun nú fá húshitun sína fyriir næstum helmingi lægra verð en Reykvík- ingar. I>ó var vatnið þair í byrjun aðeins 50° 'heitt, en eftir borun- aTfriamkvæmidir uim 60 giréður. Lindin er næstium 4000 metra fré kaupstaðnum. Friamlkværmdin vaí- erfið í byrjiun, en þáverandi formaður fjérhagisnefndar AI- þingis, PétUT Ottesen, beitti sér fyrir rfkisábyrgð á háillfrar milljón króna láni tiil fram- kvæmdanna. Það gerði gæfu- muninn. Nýting jarðhi'tans í la.ndinu til húshitunar síðustu fjörutíu árin, hef-uir áttf jölda formælenda og framkvæmdamianna. Svo þarí enn að vera. Alílir sem notið hafa jarðhitans munu staðtfesta um- miæli Björns Stefiánssonar í Ól- afsfjrði. Þ-vi ekki að taka siig tii og reikna hvað sparast hefar aí gjaldeyri og áunnist íkrónutali við notkun þessana búiesauðu varma. og auðlinda kaMa lands- ins nyrzt í Atlantsihatfi. Jarðhiti utan ReyikjavíkuT er víða ónotaður enn. Og því tel ég nýtingu hans vara mesta fjár- hagsmál þjóðarinnar. Ég vill að- eins nefna fjóra staði í þeasu greinarik'Orni, sem blasa við afllm augum, en þeir eiru mikilu fleiri til. Á Laulgatandi skammt norðan við Akureyri á bærinn lítt not- aða borholu, sem gefur 10 sek. lítra af 80 stiga heitu vatni. Þó þetta sé of lítið vatnsmagn til að legjia leiðslu til Akureyrar, miundi mjög haglkvæmt að teiða þeta hitun'armagn austur yfir Moldlhaugalháls t:il Skjaldarvíkur við Eyjafjörð. Þar reisti og rak Stefán fcliæðskerameistari Jóns- son myndarlagt ellih-eimilli, sem hann nýlaga giaf Akureyrarbæ með húsa- og laindareignum. Með dælustöð myndi þessi ca. 7 km. langa leiðsla varla kosta yfir 3% milljón króna, en gefa margskon- ar möguleika í SkjaMarvíkur- landi, Glæsibæ og Dagverðair- eyri. í Reykj ahverfi suður af Húsa- vík er Uxahver með gufu og sjóð andi vatni. Leiðsla til Laxamýr- ar, Saltvíkur o|g nýs flugvafllar fyrir utanllandsflug lægi um ákjósaniegt ræktunarland og gæfi miargskonar miöguleiika, laxaklak við Laxárós og snjóflausan fliug- völl. Leiðsla yrði ca. 17 km. í Bor.garfirði er DeildarJtungu- hver með guifu og 20 selk. 1. vatns- rennsli. Leiðsla niður Borgax- fjörð lægi um gott búlland að Hvítárbrú 16 km., en þaðan til Hvanneyrar eru um 5 km., og til Borgarnees 13 km. HvíMfca feilkna möguleika myndi ekki silík hita- náma veita héraðinu niðuir með Hvítá? Húshitun, gróðurhús. heyþurrkun, fóðuribirgðastöð. f Krísuvík á Hafnartfjairðarbær 2 eða 3 borholur með milklu Leiðsla frá Laugalandi i Hörgárdal að Skjaldarvík við Akur- ey ri. gufumagni, sem beðið hatfa etftir virkjun í 10 ár. Vafalítið myndlu þær nægja til upphitunar alls bæjarins, og stækikunar hans um ókomin ár. Kanske Flatanna. iíka, Silfurtúns og Arnarnesbyggðar. Á nýtingu þessarar hitanám-u hafa verið talin ýmis vandkvæði. En eru möguleikarnir grandsikoð- aðir og ný tækni tefcin í notkun? Hatfnarfjörður mun nú nota um 16 þúts. tonn af olíu árlega til hitunar — þar fara um 25 milij- ónir króna í gjaMeyri á ári hverju, svo að tifl. mikils væri að vinna. Leiðsla frá Krísuvík til Hafnarfjarðar mundi verða ca. 22 tam. Leiðsla frá Deildartungu niður Borgarfjarðarhérað. Virkjun jarðhita til húshitunar í höfuðborginni er á góðuim vegi. En það þarf einnig að hugsa um möguleika dreifbýlisins. Áuðvelt hefur verið að fá hagkvæm er- lend lán til upphitunar húsa í Reykjavík. Þvi skyldi það þé ekki einnig vera aðkaililandi fjór- hagsrnél annarsstaðar, þair sem jarðhiti er fyrir hendi — eða finnamlegur með borun.uim. Marga fleiri staði, en áður- nefnda þarf að hita með jarð- hita, svo sem Akranes, Kefflavík, Akureyri, Húsavik. Og finnast ekki einnig möguleikar fyrir Eyrarbakkia og Stokkseyri? - STUDENTAR Framhald af bls. 14 Þýzkalandi hefur hreyfing stúd enta átt hvað minnstu fylgi að fagna meðal almennings, mið- aldra Þjóðverjar eru enn ekki lausir undan gömlum uppeldis- hugmyndum og kröfum um .aga og hlýðni æskunnar við 'hina eldri. Þar hefur almenn- ingur fremur stutt aðgerðir lög- reglunnar sem oft og tíðum hefur beitt hinni mestu hörku. Af hálfu skynsamari manna og yfirvalda hafa hins vegar koinið fram sterkari raddir um meiri skilning og aukin ítök stúdenta í eigin mál um. Á Norðurlöndum hafa sam tök stúdenta ekki orðið neitt svipað því eins róttæk og á meginlandinu eða í Bandaríkj- unum, enda áhrif stúdenta þar á málefni háskóla og stúdenta- garða víða mjög mikill og fara vaxandi án meiriiháttar mót- mælaaðgerða. Stöku undan- tekningar hafa þó verið þar á, m.a. í einstökum deildum Kaup mannahafnarháskóla sem orðið hafa útundan í þessari þróun, en þar er nú unnið að úrbótum á þessu sviði. .........flLT-ín.'*! RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10»1D0 Leita leiða til að brúa bilið milli kynslóðanna Þegar yfirvöld hafa hafið viðræður við stúdenta um kröf ur þeirra og tilgang mótmæla- aðgerða, og spurt hvað þeir raunverulega vilji, hefur þeim oft orðið svarafátt. Margir draga þá skjótt þá ályktun —. og þykjast þar með lausir allra mála — að stúdentar viti alls ekkert hvað þeir vilji, þeir vilji aðeins láta á sér bera og fá útrás fyrir ónotaða orku og marklausa óánægju. En aðrir telja einsýnt, að við svo búið megi ekki standa, — þar sem til slíkra aðgerða sé gripið sé einhverju ábótavant og ekki dugi annað en setjast niður og í'huga og ræða 'hvar skórinn kreppir og hvað sé unnt að gera til þess að lægja þessar óánægjuöldur. Með slíkum við- ræðum hafa reyndir og um- burðarlyndir uppeldis- og menntafrömuðir talið hugsan- legt að brúa bilið milli kyn- slóðanna, að einhverju leyti a.m.k. Þannig telja þeir heppi- legast að finna leiðir til að samræma baráttuhug, hug- myndaflug og nýjungagirni æskumanna, mannviti, þroska og reynslu hinna eldri, og koma þannig í veg fyrir að öfgaöfl nái tökum á þjóðunum og fái færi á að fótum troða sjálfsögðustu mannréttindi, hamingju, frelsi og lífsmögu- leika einstaklingsins. Volvo Amazon árg. 1963 í góðu standi til sölu. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. íbúð til lcigu 3 herbergi og eMhús með húsgögnum á bezta stað í bænum. Leigist til áramóta. Upplýsingar í síma 21900 í dag kl. 1—3. Knattspyrnuþjálfari óskast til Patreksfjarðar um hálfsmánaðartíma nú þegar. Upplýsingar í síma 84444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.