Morgunblaðið - 10.07.1968, Side 16

Morgunblaðið - 10.07.1968, Side 16
<' 16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 196« Góður gestur ung- BR0NC0 OSKflST helzt óklæddur, um staðgreiðslu gæti verið að ræða. ^ HB HHISTJÁN550N H.F. (I M I 0 fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 — 35302). TILKYNNING frá Sölunefnd varnarliðseigna Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensásvegi 9, verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 12. ágúst. Sölunefnd varnarliðseigna. IO ÁRA ÁBYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR- 20ára revnsla Hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO HF r 10 ÁRA ÁRYRGÐ SAMB ANDSSTJ ÓRN U.M.F.f. hiefur í samráði við mótsstjórn 13. landsmóts samtakanna, sem háð verður að Eiðum dagana 13. og 14. júlí, boðið Bjarna M. Gísla syni rithöfundi sem heiðursgesti mótsins, og roun hann halda há- tíðarræðuna á sunnudegmum eftir að guðsþjónusta hefur fairið fram. Ástæðan fyrir þessu boði ligg- ur í augum uppi, því að áhrif Bjarna á gæfuríka lausn hamd- ritamálsins eru löngu þjóðlkunn. Hann hefur skrifað meira um það mál en nokkur annar ís- lendingur og haldið mergð af fyrirliestruim um það á öllium Norðurlönduim. í þessu saanbandi ski/pti það mikiu máli, að Bjarni skrifaði bækur sínar og ritgerðir á dönsku, því að íslenzk skrif, sem aidrei ha.fa verið þýdd, hafa að sjálfsögðu engin áhrif haft á danskan almenning. En að lík- indum hafa þó ræður hans haft víðtækust áhrif til að vekja skiln- ing almennings í Danmörku á rökum þessa viðkvæma þjóðmáls okkar íslendinga. í málflutningi sínum lagði hann áherzlu á hið lífræna samband milili fornbók- menntanna og íslenzku þjóðar- innar í dag, og til þess að sanna það lagði hann inn á þá braut, að segja sögurnar bókarlaust, samihliða því sem hann flutti fyriirlestrana, og hann gat sér það mikið orð fyrir þetta, að hann fékk boð frá öllum Norðurlönd- um meðal annars frá mennta- málaráðuneyti Norðmarma, sem réði hann til fyririestrarhalds við norska skóla. Einstaka ís- lendimgar hafa verið viðstaddir við slík tækifæri, þar á meðal Þórarinn Þórarinsson fyrrver- andi skólastjóri á Eiðum. Hann getur um þetta í hinni ágætu bók sinni: „Á lýðskóli erindi tii ís- iands?“, þannig: „Bjarni M. Gíslason, sem margir kannast við, ekki sízt fyrir einarða og harðskeytta bar- Skrifstofustillka óskast Viljum ráða röska stúlku til algengra skrifstofustarfa. Upplýsingar á skrifstofu okkar, ekki í síma. Mjólkurfélag Reykjavlkur Laugavegi 164. HOLTS apótek Langholtsvegi 84. Sími 35213. Madame Garbolino fegrunar- fræðingur frá {ý&unaÍHe/ verður til viðtals og ráðlegg- inga í dag og á morgun. ty/loufciQ áttu hans í handritamálinju, er t. d. mjög eftirsóttur fyrirlesari, bæði í Danmörku og Noregi, þegar fjallað er um ísilenzkar fornbókmenntir. Ég heyrði hann endursegja Gunnlaiugs sögu ormstungu á einum lýðháskóla á svo snjallan, listrænan og áhriffamikinn hátt, að heyrt hefði rnátt saumnál detta á meðan hann filutti mál sitt. Og margar vonu fyrirspurnirnar, sem Bjarni varð að svara að erindinu loknu. Undir þess.um lestri Bjama varð mér fyrst ljóst, hvílíkan ein- stakan málsvara og kynni við ís- lendingair höfum átt í Danmörku í saimbandi við handritamálið, þar sem Bjaini M. Gíslason er.“ Það eru ábyggi'Lega margir, sem hlakka til að heilsa upp á Bjami M. Gíslason þennan góða landa á Eiðamót- inu 14. júM. Þó að Bjarni hatfi verið utanlands í 34 ár, tailair hann ennþá ágæta íslenzku, og sem starfsmaðuir við danska lýð- skóla er hann vanur því, að ræða málefnin þanni.g, að það yfirstigi ekki skilning almennings. Piastdreglar Plastdreglar í böð og eldhús. Fallegir og mjög sterkir. J. Þorláksson & Hlorðmann F ramtíðarat vinna Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða reglu- saman mann til vélgæzlu o. fl. Góð laun. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast send í pósthólf 191, Reykjavik. LOKAÐ vegna sumarleyfa 13. júlí til 7. ágúst. STÁLUMBÚDIR H.F. við Kleppsveg. Til sölu 3ja herb. íbúð í kjallara við Miðtún er til sölu nú þegar. Getur verið laus til íbúðar nú þegar. Ólafut* fjorgrímsson HÆSTAR ÉTTARUÖGMAOUR Fasteígna- og verðbréfaviðskifri Austurstrséíi 14. Sími 21785

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.