Morgunblaðið - 14.07.1968, Page 14

Morgunblaðið - 14.07.1968, Page 14
I 14 MORiGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1968 FERÐAZT UM KALSVÆÐI eftir Jónas Magnússon, Stardal NÚ uindantfari'ð í vor og sumax faefir miikið verið rætt og ritað uim kal í túnum á Norður- og Norðaustuirlandi og viðar á land- imu þar sem tún eru meir og minna í heilum héruðum eyði- lögð vegna kals. Þessi ótíðinxii hetfir maður verið að lesa um- og hlusta á í alílt sumar sem atf er, og er það því miðiur ekki otfsagt hjá þeim sem iýst hatfa ástandinu, og heyskaparhortfum bænda í sumar á kalsvæðunuim. Ég etfast um að nokkur maður geti gert sér grein fyrir þvl alvarlega ástandi kals og gróður- leysis á túnum eins og það er, sem ekki hefir séð það með eiigin augum, svo er það víðtækt ytfir heil hénið, eins og raunar búið er að segja frá áður og iýsa. Ég hripa þessar línur etftir að hafa farið um báðar Húna- vatnssýslur og með hatfísnum frá botni Hrútafjarðar til Skaga- strandaT, og séð túnin dauðkalin í heilum sveitum. Og það sem virðist vera óskemmt atf kali, er graslaust, ekki einu sinni kúa hagi á sumuim bæjum nú þann 7. júlá. Mun flestum þyfcja ótrú- legt að munurinn sé svo mikil, Og hér á Suðurlandi. En sjón er sögu ríkari. Þegar kemiur inn í NorðuráTdalinn í Mýrasýslu, eru tún þar meir og minna kalin, sumstaðar stórlega mikið. T. d. 1 Fornahvammi sést tæplega lófastór bflettur grænn, alllt túnið gjörsamlega dauðkalið, sem er stórt og sumt nýlega ræktað. Það minnir mig á túnin í Þingvalla- sveitinni, og stóran hluta atf tún- inu í Stardal. f Hrútatfirðinum, þar mætum við hafíisnum og sumarmála veðráttu. Þar eru öil tún að heita rná beggja megin fjarðar- ins svo undirlögð kali, að það eru ekki nema blettir sem grænn litur er á, og sum svo alligjörlega dauð að ekki sér á gróinn blett, og lítur þannig út, að ekki geti orðið um nokkurn heyskap að að ræða í sumar á srvona dauð- fcölnum liöndum. Svipað sýnist vera um alla Vestur-Húnavatns- sýslu, að á hverju býli eru tún- in stórlega kalin og graslaus, þó nokkuð sé það misjatfnt etftir legu túnanna, En það er ekki að sjlá að þar verði um þann heyskap að ræða sem þartf jatfn- vel þó brygði til öndvegis tíðar. En fcalið getfur ekki gras, það þarl sitt langa lækningattmaibiiL í Austur-Húnavatnssýslu litur heidur betur út, þó þar sé eimnig mikið kal í túnum, en þó nokkuð misjatfnara. Einkum er betra og minna kal í Þingimu og Vatnsdalnum. Þar hafa þeir bændur sínar góðu engjar, etf þær spretta. Einnig er miinna kal tifl. muna í LamgadaíLmum, þó þar á sumum bæj'Um sé tifl muna. Er þar sem_ annarsstaðar sára lítil spretta. Á öllu srvæðimu norð- an Blöndiuóss til Skagastrandar, og þaðan að Hötfnum, m!á heita flest tún dauðkalin og það sem sýnist ekki kalið er aðeins grænn litur, engin spretta og útjörðin grá. Svona er útlitið í aðaflatriðum í þeim héruðum sem ég fór um dagana 7.—9. júflí og þannig var myndin atf útlitinu sem bændur þar í sveitum skýrðu mér frá, og ég átti tal við. Þeir segjast bera á allt sem telja mé nýtilegt atf túnum, og jatfnvel kalið með og þurrt útlamd sem huigsanlegt er að gras gefi. Enda heíiir það verið brýnt fyrir bændum á kafl svæðunum af ráðamönmum bún- aðarmála og ráðiunautum hérað- anna ásamt auðvitað harðinda og kallnefndum. En hetfir þessi áskor un náð tifl þeirra hér um Suður- land þar sem að lang mestu leyti eru ókalin tún? Og víðs vegar eru góð tún sem ekki eru nytjuð til búrefcsturs, svo er a. m. k. viða í nágrenni Reykjavíkur. Atf þess- um ræktuðu löndum mætti atfla þúsunda hestburða heyja, sem ætti að heyja hér og seíja bænd- um norðanlands. Mér kom þetta í hug eftir sam- tal við einn merkan bónda í Víði dalnum í Vestur-Húnavatnssýsilu, þegar hann sagði mér að þeir Víðdælir og fl. séu aS útVega sér slægjur suður í Borgartfirði, Hvanneyri og víðar. AMir sjá hvað þetta er mifclum eríiðleik- um háð og kostnaðarsamt. En hvað skafl gera þegar til alvör- unnar kemur og bændur sjá fram á að fella verðiur bústofn- inn um þriðjumg heilming eða jafnvel meira, otfan á það verð- hrun atfurða sem leiðir atf sjáltfu sér með svo stórkostlegri för.gun búpenings sem fólfcið í landinu torgar ekki. Þess vegna hetfði ekki síður þurft að hvetja til framtaiks hér í nágrenni Reykjaivíkiur um að nytja öll tún til slægna, foera á þau og heyja og selja bændum á kalsvæðunum. Ef allt ex gert, sem framkvæm aniegt er, mlá mifckt bj arga. Og þetta er síður en svo frágangs- sök, þó erfitt sé nokkuð og kostn- aðarsamt. En milklu mest tjón er, að íeflJla niður bústotfninn að stórum hluta. Vissulega þarf að koma einhver aðstoð þess opin- bera til 'diæmis flutningiux. En bændiurnir ættu sem mest að annast um slíka flutninga sjáifir, það mundi fara bezt úr hendL Þetta sem hér er minnt á, gerðu bændur hér um sveiltir óþurrkasumarið mdkfla 1955, að hey var keypt og tflutt á bitfreið- um norðan úr Skagatfirði, Húna- vatnssýsilu og vestan úr Dölum. Þetta hepjmaðist yfirleitt ágæt- lega, og varð miM hjéilp að. Nú eru samgöngur miklu betri og bílar milklu stærri og hrað- skreiðari en þá var. En með einhug og samfajáLp má milkið gera. Jónas Magnússon. Kennedy ekki með Humphrey? New York, M. júlí. AP. SAMKVÆMT frásögn banda- rísku útvarpsstöðvarinnar C3BS hefur Edward Kennedy, ákveðið að ekki komi til greina að hann verði í framboði til embættis varaforseta fyrir hönd demó- krataflokksins, ef Humphrey verður í framboði við forseta- kjör. Vinir Kennedys staðhæfa, að honum þyki stjórnarvöld Banda- ríkjanna ekki nógu einbeitt í við leitni sinni til að koma á friði í Víetnam. Náinn aðstoðarmaður Kenne- dys vildi hvorki staðfesta þessa fregn né bera hana til baka, en taldi þó að Kennedy hefði ekki tekið endanleg aákvörðun. Andstæðingar Maós taka Wuchow Tókíó, 12. júlí. AP. Moskvuútvarpið skýrði tfrá því í dag, að andstæðingar Maos Tse-tungs hefðu náð á sitt vald borginni Wuchow í Suður-Kina, um 190 km vestur af Kanton, eftir bardaga, sem kostuðu nokk ur hundruð mannslíf. Um 3000 maosinnar munu hafa verið tekn ir höndum. Stöðugt berast fregn ir af bló’ðugum átökum í suður- hluta Kína. Wuchow er á mótum fylkjanna Kwangsi og Kwanig- tung. Nýlega var sagt frá þvi 1 Moskvuútvarpinu, að birgðaflutn ingar frá Kína til Norður-Viet- nams hefðu stöðvazt algerlega vegna vdpnaðra átaka andstæð- inga og fylgismanna Maos Tse- tungs. - PILLAN Framhald af bls. 12 kona missir úr eina töflu eða svo, annað hvert vegna gleymsku eða fjarveru af heim- ili síinu. Segja má, að áhættan sé sáralítil, ef aðeiins hefur fall- ið úr ein tafla. Ef konan van- rækir tvívegis að taka Pilluna, einkum á fyrstu tóltf dögum hvers tímabils, þá er hyggileg- ast að líta svo á að örugg vöim sé ekki lemgur: þá er ekki að- einis átt við yfirstaindandi tíma- bil heldur þangað til teknar haía verið sjö Pillur á næsta tímabili. Ástæðan er sú, að llestar Piilur innihalda eins lítið aí hormon- um og hægt er að komast af með og því eru áhrif Pillunnar þorrin innan 48 klukkustunda, og hetf- ur engin áhrif þó að næsti skammtur sé tvöfaldaður. Áherzla skyldi lögð á að mumia ætíð eftir Pillunini og taka hana alltaf á sama tíma, þar sem sæði getur lifað dögum saman í leg- göngunum. Margs annars er að gæta. Ef kona missir úr tvær, þrjár og upp í fjónar töflur er trúlegt, að blæðingar muni hefjast fljót- lega, líkast til þremur íjórum dögum eftir, a’ð síðasta Pillan var tekin. Ef þetta gerist skyldi konan hætta að taka Pilluna og byrja aftur á fimmta degiblæð iinga og muna að vöm fæst ekki aftur, fyrr en tekrnar hafa verið sjö Pillur næsta tímabils. Ég hef áhuga á að taka Pill- una, en vil vita vissu mína * um, hvort hún er varasöm. Hverjar eru staðreyndirnar í málinu? Allar „staðreyndimar" eru ekki kunnar enm og varla hægt að gera ráð fyrir, að allt í sam- bandi við áhritf Pillunnar komi upp á yfirborðið í náinni fram- tíð. Töflur, sem eru teknar inn hafa ekki í sér náttúrlega hor- móna, heldur gervisamsetning, sem hefur veruleg áhrif á líkams starflsemina, þó svo að blæðingar á „hvíldar" timabili virðist á ytra borði með eðlilegum hætti. Pillan er þar af leiðandi nokk- uirs konar eiturlyf, og sem slíkt hefur notkun þess vissulega hættu í för með sér fyrix ein- staka konu. Eitt af aðalvandkvæðum við að meta áhættu þá, sem felst í Pill- unni, er að við höfum ekkifeng ið neinn mælikvarða til viðmið- uniar og hliðsjónar. Þegar lækn- ir fyrirskipar Pilluna" verður hann að vega og meta áhættuna hverju sinni. Þekking okkar er of skornum sbammti og það ger- ir málið flókið — en hvemær hetf ur lækmisfræðin einföld og að- gengileg svör. Hversu fljótt fer pillan að verka eftir inntöku? Hjá flestum komum er vernd tryggð frá fyrsta degi. En hjá sumum kornum, sem hafa haft á klæðum á þriggja vikna fnesti hetfur frjóvgun eggs ef til vill þegar átt sér stað og því er mik- ilsvert að vera varkár og treysta ekki á fullkomna vemd fyrr en á sjöunda degL Þenman tíma þyrfti þá að nota aðrar tegundir getnaðarverja með, eða halda sér frá samförum þemmam tíma. Eftir fyrstu sjö dagiamia á konan að geta verið örugg og þarf ekki að gera aðrar varúðarráðstatf- ardx upp frá því. Er það rétt, að konur verði óvenju frjóar, þegar þær hætta að taka pilluna? Ég hef ekki trú á, að nokkuð sé hæft í því. Þegar þessar Pill- ur voru reyndiar fyrst, voru þær aðeins gefnar konum sem vitað var fyrir, að voru frjóar. Þegar nokkrar þessara útvöldu kvenna hættu að taka Pilluna í því skyni að verða barnshaf- andi urðu þær þáð mjög fljótt. Sextíu og sex prósent á fyrsta Imánuði og 80 höfðu orðiö ófrískar innan tveggja mánaða. Senmilega á birting þessara upp lýsinga nokkurn þátt í því að breiða út þá skoðun, að Pillan geti einmig komið þeim konum að liði, sem erfiðlega og seint geng ur að verða bamsbatfnadi. Bng- in óyggjandi rök benda til að svo sé. Ekki er heldur sannað að tvíburafæðingum fjölgi hjá konum, sem hætta pillunotkun. Ætti kona, sem tekur Pilluna að fara reglulega í læknis- skoðun? Það er háirrétt og mjög skyn- samlegt að komur 35 ána og eldri, fari regluLega í nákvæma læknds skoðum, hvort sem þær takapill skoðun, hvort sem þær taka Pillu eða ekki. Slík læknis- skdðun gæti leitt í ljós einhvern krainkledka á byrjuniarstigi, þar sem ytri einkenni hafa enn ekki komið í ljós. Væri þá umnt að gera viðeigandi ráðstafanir. Vit- að er, að konur geta gengið með krabbameinssprota í sér ár- um saman, áður en sjúkdómur- inn gýs upp. Við gaumgætfilega læbnisskoðun mundi það koma fram og mörgum mianmslífum væri bjargað. Eru einhver lyf sem óæski- legt er að taka inn jafnhliða Pillunni. Og eykur Pillan áhrif áfengra drykkja? Engin lyf sem vitað ter um ættu að hafa slæm áhrif, En augljós er hættan á, að Pillan gleymist, ef innbyrt er óhóflegt magn alkóhóls. Eru aukaverkanir og óþæg- indi sjaldgæfari meðal ungra kvenna sem taka pill- una? Komið hefur upp úr dúmum, að aukaverbamir virðast tíðari með al eldri kvenna. Sá munur virð- ist þó ekki hafa meima úrslita- þýðimgu. Pullorðmar konur gera sér oft meiri rellu út atf einkemm um og óþægindum, sem ungar konur mundu leiða algerlega hjá sér. Þær eldri eru oft á varð- bergi gagnvart hverju því sem að þeirra viti er grunsamlegt. Þarna kemur fram grundvallarafstöðu- munur eldri og yngri kvemnia. Hjá mörgum ungum konum jaðr ar það við að vena alger ógæfa, ef þær verða bamshatfandi. Annað hefur eininig áhrif, þar isem ungar komur vita, að þær þurfa ekki að taka Pilluma mema í fáein ár, að þeim tíma liðmum er áhugi þeirra á bameignum vakmaður. Málið horfir öðruvísi við hinni eldri konu, sem ef til vill er komin nokkuð á fertugs- aldur og hefur þegar alið nokk- ur böm. Hún þarf að koma hópn um sínum á legg, og telur sig hvorki hafa vilja né getu til að honum fjölgi. Henni er jafnframt ljóst, að til þess að koma í veg fyrir það, þarf hún að taka Pill- una um mörg ókomin ár. Hún verður því næmari fyrir hugsan legum aukaverkumum og miklar þær ef til vill fyrir sér og eru þær þá iðulega af sálrænum rót- um ruinnar. Er það rétt, að Pillan geti orsakað blóðtappa? Tengsl eru á milli pillunar og allmargra blóðtappatilfella. Erf- itt hefur reynzt að færa sönnur á þau endanlega, vegma þess, að blóðtappa getur orðið vart við hinar aðskiljanlegustu aðstæður. Sem stendur treysti ég mér að- eins til að fjalla um þá hættu á daúðsfalli sem verður þegar blóð tappasjúkdómar koma upp. Sum ir þeirra standa þó aðeiims í óbeinu sambandi við þsssa sjúk- dóma, og án þess að valda dauða. Brezk nefnd sem hefur urnnið að könnun á þessum málum hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að iaf hverjum hundrað þúsund kon um, sem taka Pilluna að stað- aldri geti orðið fjögur dauðsföll. Þegar dæmið er sett upp þannig, liggur í augum uppi, að mun meiri hætta felst í því einu að koruan verði barnshafandi, þar sem dauðsföll kvenna vegna barnsfæðinga eru hlutfallslegia miklu hærri. Vert er að mimma á, að aðrir gjörendur eru -að verki hjá þeim kanum, sem sýna neikvæð við- brögð við Pillunhi. Ef Pillan væri þar ein að verki mundu allar konur, sem taka hana, og ekki aðeims fáar einar, þjást af ýmsum óþægindum og auka- I verkunum. Er rétt að Pillan geti valdið þunglyndi? Víðtækar raninsóknir, sem hafa verið gerðar í því augmamiði að fylgjast með tengslum milli Pill- unnar og þunglyndistilhneigingar hafa bent til að nokkuð geti ver ið hæft í nefndri staðhæfimgu. Þunglyndiseinkenmi standa þó venjulega aðeins um takmarkað- an tíma, en stundum halda þau áfriam, versna og geta orðið svo alvarleg, að konam þarf að leita hjálpar geðlæknis. Hins vegar er enm ekki unnt að segja fyrirum það þegar Pillunotkun hefst, hvaða komur verða fyrir þessum óþægindum og hverjar ekki. Er meiri hætta á brjóst- og magakrabba? Sumar bólgur, til að mynda brj óstkrabbi blómstrar við til- tekin skilyrði, svo sem að veru- legt oestrogenmagn sé fyrir hemdi. Nú inmiheldur PilLan oest rogem. Að sjálfsögðu ætti sú kona, sem hefur mimnsta grun grun um að hún gæti gengið með brjóstkrabba alls ekki að taka Pilluna — en hvort Pillan getur beinlínis valdið krabbameini, v-eit ég ekki. Um það veit enginn. Ekkert hefur hingað til komið fram, er rennt gæti stoðum und- ir þá tilgátu að notkun Pillunnar valdi krabbameini. En þess ber vitaskuld að geta, að slíkt kæmi ekki í ljós fyrr en að mörg um árum liðnum. Vitað er, að kirtlastarfsemi konunnar er svo flókin, að ekki verður hjá því komizt, að bollaleggja hvaða á- hrif Laingvarandi pillutaka muni hafa. Á þetta ekki aðeins við um Pilluma, heldur mörg öninur sam sett lyf. Sem betur fer hafa ým- ir hrakfallaspádómar um Pilluna ekki rætzt og enginn er kominn til með að segja, að þeir muni rætast. Samt sem áður skyldum við hafa þa’ð hugfast,' að þó að fyrstu skýrslur um pilluma og ár laimgur af notkun hennar hafi komið fram fyrir einum ellefu árum, hefur pillan -aðeins verið í almennri nobkun í fimm sex ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.