Morgunblaðið - 14.07.1968, Side 29

Morgunblaðið - 14.07.1968, Side 29
MORGUN’B’LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1968 29 (Crtvarp ÚTVAKP SUNNUDAGCB 14. JÚUÍ 8.30 Létt morgunlög: Roger Williams og hljómsveit leika lög úr kvikmyndum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður fregnir) a. „Dies irae", mótetta eftir Lúlly. Franskir einsöngvarar, kór og Lamoureux-hljómsveit in flytja. Organleikari: Jeanne Baudry. Stjórnandi: Marcel ouraud. b. Sembalþættir nr. 1 til 6 eftir Rameau. Gustav Leonhardt leikur. c. Sinfónía nr. 2 eftir Milhaud. hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur: Georges Tzip- ine stj. d. Tilbrigði og fúga op. 132 eftir Max Reger um stef eftir Moz- art. Norðvestur-þýzka fílharm oníusveitin leikur: Wilhelm Sdhuohter stj 11.00 Prestvígsla í Skálholti Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Tómas Sveinsson cand. theol. ti.1 Norðfjarðar- prestakalls. Séra Guðmundur Óli Ólason lýsir vígslu. Vígsluvott- ar auk hans eru séra Ingólfur Ástmarsson, séra Páll Þorleifs- son og séra Bernharður Guð- mundsson. Hinn nývígði prestur prédikar. Skálholtskórinn syngur undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðs- sonar. (Hljóðritað í Skálholti 30. júní s.l.). 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. Gestur i útvarpssal: Alena Mockova leiktir á pianó „Á grónum slóðum”, smálaga- flokk eftir Janacek. b. Frá vorhátíðinni í Prag. 1: „Hörpukvartettinn” I Es-dúr, o p. 74 eftir Beethoven. 2: Strengjakvartett eftir Oto Fer enczy. Janácek-kvartettinn leikur. 15.00 Endurtekið efni: „Gimbillinn mælti og grét við stekkinn". Jónsmessuvaka bænda (Áður flutt 23. júní s.l.). 16.05 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Guðmundur M. Þorláksson stjórnar a. „Tóti lærir að þvo sér“, ævin- týri eftir Margaret Wise Brown í þýð Guðm. M. Þor- lákssonar. Hólmfríður Guð- mundsdóttir les. b. „Guttavísur" og „Óli lokbrá“. Elsa Sigfúss syngur. c. „Ævintýri Trítils” eftir Dick Laan Hildur Kalman þýddi. Guðmundur M. Þorláksson les. d. „7 stöllur" frá Patreksfirði syngja e. Framhaldssagan: „Sumardvöl í Dalsey" eftir Erik Kullerud Þórir S. Guðbergsson þýðirog les (2). 18.00 Stundarkorn með Debussy: Monique Haas leikur prelúdíur úr bók 2. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Ljóðalestur Sigrún Guðjónsdóttir les ljóða- þýðingar eftir Málfríði Einars- dóttur. Ljóðin eru eftir Vellejo, Neruda og Lorca. 1945 „Ástaljóðavalsar" eftir Brahms, Seefried, Kostia, Kninett og Waechter syngja. Werba og Weissenborn leika á píanó. 20.10 Frá Leningrad Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrv. út- varpsstjóri flytur ferðaþátt. 20.35 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur tvö lög eftir Oddgeir Kristjánsson, fjögur alþýðulög í útsetningu Oddgeirs, fjögur lög í útsetningu Martins Schröders og tvö Þjóðhátíðarlög eftir Odd geir: Martin Hunger stjórnar sveitinni. 21.05 Silfurtunglið: í kvöld skemmtir Burl Ives. 21.40 Böðvar Guðmundsson og Sverrir Hólmarsson byrja nýtt líf 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Gunnar Árnason. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar ömólfsson í- þróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.70 Veðurfregnir Tónleikar. 11.30 Á nótum æsk- unnar (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 1300 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 ViS, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden í þýðingu Sigurlaugar Björnsdóttur (11). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Paul Mauriat og hljómsveit leika vinsæl frönsk lög, grískir lista- menn syngja þjóðlög frá heima- landi sínu, David Caroll, Kurt Edelhagen og Wemer Múller stjórna hljómsveitum sínum, 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. „Þjóðvísa", rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- son. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Gisli Magnússon leikur Són- ötu op. 3 eftir Áma Bjöms- son. •inSujCs jij;9psguioj, urugno ‘o þrjú lög eftir Sigfús Einars- son. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir. d. „Brotaspil" eftir Jón Nordal Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Jindrich Rohan stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Scherzo a la msse eftir Strav- insky. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur: Ernest Ansermet stj. Géza Anda leikur á píanó úr Barnalagaflokki eftir Bartók. Fílharmoníusveitin í New York leikur „Appalachian Spring" eft- ir Copland: Leonard Bernstein stj. Alfred Cortot leikur prelúd- íur eftir Chopin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Óperutónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Guðmundur Þórðarson póstmað- ur talar. 19.50 „í dag er ég ríkur“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson ræðir við Guðna Þórðarson forstjóra og Ingólf Þorsteinsson skrifstofu- stjóra um ferðaskrifstofurnar og gj aldeyrisyfirvöldin. 21.00 „Menn handa mömmu“, smá- saga eftir Joan Aiken. Þórunn Elfa Magnúsdóttir þýðir og les. 21.20 Debussy Rostropovitsj og Benjamin Britt en leika Sónötu fyrir selló og píanó og Samson Francois leikur svítuna „Pour le piano". 21.45 Búnaðarþáttur Axel Magnússon, garðyrkjuráðu nautur talar um þýðingu snefil- efna. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 80-100 ferm. geymslu- liúsnæði óskast Upphitað með góðri aðkeyrshi. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 1$. þ.m. merkt: „8478“. Viðvörun Að gefnu tilefni skal þess getið að orðið er skrásett vörumerki fyrir hvers konar íþróttavörur og tæki og nýtur lögvemdar sem slíkt. Öðrum er því óheimil notkun þess að viðlagðri ábyrgð. Laugavegi 13. UTAVER Teppi — Teppi Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi. Verð pr. ferm. frá kr. 255.— Góð og vönduð teppi. Nýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóSeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 . Sími 30280. Þotuflug er ferðamáti nútímans Nútíminn gerir fyllstu kröfur til hraða og þæginda á ferða- lögum og þota Flugfélagsins uppfyllir þær. Ferðin verður ógleymanleg, þegar þér f Ijúgið með Gullfaxa. 13 þotuferðir vikulega til Evrópu í sumar. V---------------------------------) ÞJÓNUSTA -HRAÐI * ÞÆGINDI - HVERGI ÓDÝRARI FARGJÖLD FLUGFÉLAG ÍSLANDS FORYSTA I ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.