Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1966 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING II.F. Súðavogj 14 - Sími 30135. Vil kaupa 16 mm. kvikmynclaivél og selja Beaulieu Electronic Super 8/8—64 imn/2—50 myndir/sec. Uppl. í síma 50587 eftir kl. 18.00. TÍÐNI HF., Skipholti 1, simi 23220. Blaupunkt-útvörp í allar gerðir bíla. Sérhæfð Blau- punkt-þjónusta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilmál- ar. — Vil kaupa sumarbúataðalanð eða eyði- jörð í nágrenni Reykjavík- ur. Tilboð merkt: „8457“ eddliat á afgreiðslu blaðs- ins fjrrir 23. þ.m. Stórt bjart herbergi til leigu fyrir prúðan eldri mann. Sá sem vill veita heimilisaðstoð gengur fyr- ir. Tilboð sendist Mbl. fyr- ir 20. þ.m. merkt: „8433“. Til sölu Honda sport '66 modeL Upplýsingar í síma 36408. Kaupi alla málma nema jám, hæsta verðL Staðgreiðsla. Opið aila mánudaga og laugardaga 9—12. ARINCO, Skúlagötu 5ö. Símar: 12806 og 33821. Atvinna óskast Stúlka vön afgreiðslu ósk- ar eftir vinnu, hefur ensku kunnárttu. Upplýsingar í síma 36638. Ný 4ra herbergja íbúð til leigu. Gæti verið til lengri táma. Upplýsirug- ar í síma 15733 í kvöld eftir kl. 20.00. Ökukennsla Einkatímar, hóptímair. Sé um endumýjun á ökuskír- teinum. Gísll V. Sigurðsson, sími 11271. Sumarhústaður óskast til kaups Vil kaupa sumarbústað á góðum stað. Tilb. m. ná- kvæmum uppl. sendist Mbl. merkt: „Sumarhús 8456“. Staðgr. kemur til greina. Til sölu notað sófasett (lítið); einnig veS með farin Thor þvottaivél. Upplýsingar í síma 30482. Söngkerfi Til sölu af sérstökum ástæð um sem nýfct 50 watta Dyna cord songkerfi. UppL á símstöðinni í Galta- CeUL De Walt bútsög með 3 he. mótor og 12“ blaði ta sölu. Sími 16161 eftir kl. 7. Heimilisaðstoð Kona óSfcar eftir að taka að sér heimili. Tidboð rneirkt: „Heimilisaðstoð 8243“ sendist MbL Þá er ég nú komlnn aftur, mínir elskanlegu, og er orðinn brúnn og sællegur af sói, sem hreint hefur yfirgengið sjálfa sig i þessari sl. viku, og var ég heppinn með veður, svo að sólin hefur í þetta skiptið skinið á réttláta, en látið hina eiga sig Ég vaknaði við fuglasöng hvem morgun, og það var einhver herleg asta sinfónia, sem ég hef heyrt. Þama kepptust skógarþrestir, máriuerlur, steindeplar, og þúfu- tittlingar að leika saman á sín nef, að viðbættum stelknum og tjaldin- um, sem lögðu til hin dýpri og há- værari hljóð Heiðlóan hélt sig á heiðum, og vantaði hana sannar- lega í hljómsveitina, en spóinn mátti ekki vera að þvi að rísa svo snemma úr rekkju, því að hann var út í flóa að vella grautinn sinn. Sem ég nú kom í borgina, hitti ég mann inn 1 Höfðatúni, sem aug- sýnilega hafði höndlað lífsspekina Storkurinn: Og barasta búinn að ráða lífsgátuna, manni minn? Maðurinn á Höfðatúninu: Ekki beinlínis, en mér datt nokkuð í hug varðandi harðindin þarna fyr- ir norðan og austan og þátt okkar Sunnlendinga þeim til björgunar, sem þar búa. Ég legg til að Átthagafélögin, sem hér eru eins og mý á mykjuskán, taki þessi mál að sér, leigi sér túnbletti eða flæði- engjar og efni sfðan til hópferða á staðinn og taki almennilega til hendi, og heyi hainda sínum hrepp. Myndi þetta vafalaust verða til að efla átthagatryggðina. Ja, mér þykir þú hafa dottið nið- ur á snjallræði, manni minn, og með það skulum við leggja málið fyrir kalnefndina, harðindanefnd- ina, hafisnefndina og stjóm S.Í.Á., sem þýðir Samband íslenzkra átt- hagafélaga, og með það var stork- ur floginn upp í Árbæ, stóð á ann- arri löppinni á kirkjuburstinni og söng, svo klúkkaði í honum: „Ég er kominn heim í heiðardalinn, kominn heim með slitna skó“ Spakmœli dagsins Oft mundum vér verða að blygð ast oss fyrir víðfrægustu gerðirvor ar, ef heimurinn vissi, af hvaða hvötum þær eru sprottnar — Roche foucould. FBÉTTIR Kristniboðssamhandið Almenn samkoma í kvöld kl 8.30 í Betaníu, cand theol Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomn- ir Sumarbúðir þjóðkirkjunnar Börnin frá Kleppjárnsreykjum og Menntaskólaseli koma í Um ferðamiðstöðina kl 3 á fimmtu- dag. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund fimmtudaginn 18 júlí kl 830 í æskulýðsheimilinu Aust- urgötu 13 Allir hjartanlega vel- komnir Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram 1 kjallara Laugarneskirkju hvem föstudag kl. 9-12. Tímapant- anir í síma 34544 Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða i Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kl 7.30 árdegis Á sunnudögum kL 9.30 árdegis, kvöldbænir alla daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím - ur Jónsson. Bústaðakirkja. MunifS ajálfboðaliðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaða- kirkja. Fjallagrasaferð NLFR. Náttúrulækningafélag Reykjavík ur efnir til 3ja daga fjallagrasa- ferðar að Hveravöllum 19-21. júli Upp. og áskriftarlistar á skrifst. félagsins Laufásvegi 2, sími 16371 og NLF búðinni Týsgötu 8, sími 24153. Frá orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur í Kópavogi, er vilja komast I orlof, komi á skrifstofu nefndarinnar í Félagsheimilinu 2. hæð, opið þriðjud. og föstud. frá kL 17.30-18.30 dagana 15.—31 júlí. Simi 41571 Dvalizt verður að Laug um i Dalasýslu 10-20. ágúst. Verkakvennafélagið Framsókn Faiið verður í sumarferðalagið 26. júlí. Upplýsingar I skrifstofu fé lagsins í Alþýðuhúsinu, þátttaka til kynnist sem fyrst. Húnvetningafélagið efnir til skemmtiferðar aust- ur í Hraunteig. Farið verður frá UmferðcLrmiðstöðinni föstu- dagskvöldið 19. júlí kL 20, kom ið aftur sunnudagskvöld 21. júlí. Farseðlar afhentir á skrif- stofu félagsins Laufásvegi 25, Þingholtsstrætismegin, þriðju- og miðvikudagskvöld 16. og 17. júlí kl. 8-10 s.d. Upplýsingar I síma 33268. Kvikmyndaklubburinn í I.itlabíó er opinn þennan mánuð sunnu- daga, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga að Hverfisgötu 44, og sýnir tékkneskar og franskar myncj Tum Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 eJi. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á tura- inum SENetSSKRkNIN* ar. m - u. júif im. 1 £ • ■kla »7/11 '«7 l BanMr. dollar M,n 47,07 «n '68 a iMrllnttrmf Im.m 1M.3* 24/8 - a KanadtdolUr 83,90 83,04 U/7 • too Panakar-krónut 788, M 780,8041 97/11 ‘87 100 Morakar krónur 799,89 798,84 Jt/ð 'M 100 tanakar krónur 1.101,88 1.104,94 IVJ - 100 Ftroiak aörk 1.381,91 1.344,44 14/9 - 100 Praaaklr fr. 1.144,84 1.147,49 Vt • MO •alg. frankar íu.oo 114,44 4/7 • 100 Bvlsan. fr. 1.394,11 1.318,34 V7 • 100 OyllUl 1.573,99 1.870,80 97/11 '87 100 Tékkn. kr. 790,70 •71»', 44 K>/7 '68 100 f.-þýxk nOrk 1.431,10 1.04,44 4/7 - 10O Lfrur 4,11 0.17 94/4 - 100 Austurr. sck. 330,44 »31,09 »Via '87' 100 Poaotar 41,90 49.09 97/a - 100 Kalknlnftk ró«ur-> Vðrusklptaiend 99,94 100,14 • • a Raikalnfapund- Vðruskiptalðnd 134,49 M4^f Jfc Broytlnt tri síOustu •krfalncu. Gamalt og qott Orðskviða-KIasi Tveir við búast ferð að forma: furðu lengi annar dormar Langt þykir þeim, < beið. Sú er líka sögnin lýða, sanntöluð, að eigi riða, Allar þjóðir eina leið (ort á 17. öld) Biðjir þú til hans — Guðs — bæn heyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða (Job. 22, 27) í dag er miðvikudagur 17. júlí og er það 199. dagur ársins 1968. Eftir lifa 167 dagar. Tungl á síð- asta kvarteli. Árdegisháflæði kl 11.51. Næturlæknir í Keflavík 17. júli til 18. júlí er Kjartam Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 18 júlí er Kristján T Ragnars son sími 50056 Upplýslngar urn læknaþjðnustu l oorginni eru gefnar í síma 18888, súnsvara Læknafélags Reykjavik- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin úrarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •ími 1-15-10 og lavgard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar «iœ hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þrtðjud. og föstud. b—6. Kvöld, sunnudaga og helgidaga- varzla í Lyfjabúðum i Reykjavík 13.7 -20.7. Ingólfs Apótek og Laug arnesapótek. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík- jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kL 21. Langholtsdeild, í SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í síma 10-000. Þökkum Guði fyrir góða menn Við þökkum þér Guð — fyrir góða menn. Gjöfum þínum að skila. Finnum á jörðu forlög tvenn. Fræði sem aldrei bila. Jesús Kristur, við þökkum þér — fyrir þína lærisveina. Sendir þá enn um svæðin hér og sigurinn munt þú greina. Gæfunnar tákn eru gla'ðir menn Gott er þeirra að leita. Veit oss faðir þá vizku enn. Vingjarnlega að breyta. Kristín Sigfúsdóttir sá N/EST bezti Vi'ð skírnarathafnir var prestur nokkur vanur að skjóta inn nokkrum árnaðaróskum til barnanna. Einu sinni sagði hann víð slíkt tækifæri: „Við skulum öll vona, að þetta barn verði sannkallað valmenni og hraustmenni, þegar það kemst til vits og ára. — Hvað á barnið að heita?“ „Ingibjörg", var svarað. Hreint land — Fagurt land! MUNIÐ AÐ ÞRÍFA LANDIÐ ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.