Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1968 Stærsta trésmíðaverkefni landsins unnið í hænsnahúsi Hænsnahús geta verið til margra hluta nytsamleg, þeg- ar ekki telst lengur sérlega arðvænlegt að ala þar hænsni. Þau virðast t.d. vera ákjósanleg til að byrja rekst- ur fyrir stórhuga, ungan iðn- aðarmann, sem hefir úr litlu stóra hænsnahúsi. í>að má glöggt sjá, af því að þá voru púturnar í hluta byggingarinniar, að hænsna garg og húsgagnasmíði gleta far- ið einkar vel saman, eins og raunar hvað annað, ef hugur og atorka fylgir máli. I byrjun var raunar meistari með Kristni, því þá var hann enn svo ungur að árum, að hanm hafði ekki hjá honum allmargiir iðnverka- menn m.a. vinnur sá, sem hænsn in átti og hirti, nú við spón- lagningu. Skrifstofan, sem við sitjum í röbbum saman, er ekki húsnæði sem við myndum yfir- leitt gera ráð fyrir að milljóna- viðskipti færu um. En nú skulum við halda fram í vinnusalina. f»ar getur að líta annað, sem ber vott um stórhug og stórvirkni og það eru hinar afkastamiklu vélar verkstæðis- ins. Þeesar vélar byggjast á því, að Kristinn hefir þá bjargföstu trú, að til þess við getum náð iangt í iðnaði, þurfum við að sérhæfa okkur m-eira. Hver full- komni sinn hlut verksins og vinni að sérhæfingu, eins og vélar hans frekast leyfa, og fái þann- ig notið til fulls sérhæfinigarnar. Til húsgagnagarðar og innrétt- inga þarf t.d. stórar og dýrar pressur. Það gefur auga leið að lítið • er upp úr því haifandi að láta þær lengst af standa verk- lausar. Slíkar pressur.munu t.d. vera fimm í Reykjavík og Kópa vogi, en 8 eða 9 í Hafnarfirði og Keflavík samanlagt. Sjá þó allir hversu gífurlegur munur er á verksviði þ;ssara vinnu- svæða. Þess má geta að svonefnd kantlímingarvél kostar um 300 þúsúndir króna og pressan og spónl'agningarvél -450—500 þús. Þegar við spyrjum Kristin að Kristinn Ragnarsson við klæð askáp. því hvort hann sé ekki að verða ríkur á þessu stórverki sínu svararþann: — Ég hef aldrei verið eins ríkur, eða haft isins mikla pen- inga handa milli, eins og þegar ég var að læra. Nú sé ég aldrei pening. Talið berst að innfluttum inn- Hvað þarf ég að spara mikið til að gsta eignast þetba? — En til þess að við getum náð árangri og skarað fram úr öðrum á þessu sviði, þarf sér- hæfingin að koma til. Og það þarf að vera ein miðstöð sem hægt er að snúa sér til í því sambandi. Það eru mörg verk Unnið við kantlímingarvélina. að moða, fyrst í stað. og getur því ekki byrjað á því að byggja stórt yfir framkvæmd ir sínar í byrjun. Hitt mun mörgum fyrirhyggjusömum mannimu finnast rétt af stað farið. að byrja á því að láta stórv verkin bera arð, áður en ráðizt er í að reisa stórhýsið yfir framkvæmdirn ar. Þetta kom okkur í hug, er við rædduim eina morgunstund við Kristin Ragnarsson, sem komið hefir upp mikiivirku inn- réttingaverkstæði, eða raunar verksmiðju á víðfeðmum bletti móti morgunsólinni austarlega í Kópavoglskaupstað. Kristinn er ungur maður, aðeins 26 ára. Hann byrjaði fyrir hartnær 5 árum í ofurlitlum hluta af þessu hefir hann í vinnu og réttindi sjálfur. Nú ■ hinsvegar 17 manns stærsta verkefnið, sem hann hef ir tekið að sér er að smíða 312 leldhúsinnréttingar í nýju húsin i í Breiðholtshverfinu og þegar ■ hefir ha.nn gengið að fullu fná mörgum þeirra. Innréttingar þess ar eru af fimm gerðum og eru alls 1400 hlutar. Meðalverð þess ará innréttirga er 25 búsund krónur, en heildarvrkið er 8 milljónir. Þetta ' mun því vera eitt stærsta verkefni, sem eitt trésmíðaverkstæði hefir tekið að sér hér á landi til þeasa. Fram til þessa tima hafði eitt stærsta verkafni Kristins verið að smíða sólbekkina í Borgar- sjúkrahúsið nýja og hluta af inn réttingum röntgendeildarinnar þar. Starfsmenn Kristins eru raun- ar flestir smiðir, en þó vinna Spónlagning. Hænsnabóndinnlengst t.h, baki honum. Innréttingar settar saman rébtingum. Kristinn telur að ein- hver miismunur á tollum og hrá- efini og fullunninni vöru sé nauð synlegur til að skapa^ þann að- löðunartíma, sem við Íslendingar þurfum til að vera fuilkomlega samkeppnisháefir. Að sjálfsögðu :eiru smiðir hér á landi misgóðir en í dag heyrum við ekki talað um slæma innréttingasmiði. Sam keppni á því sviði er ekki sér- staklega erfið. Kröfur okkar ís- lendinga til góðra innréttimgar og vandaðra hýbýla eru líka þær mestu, sem gerðar eru í heimin- um, og það eru einmitt þessar kröfur, sem hafa heimtað góða smiði. — Það er ökkar mesti styrkur að allt hefir verið og er frjálst á þessu sviði segir Krisrtinn. — Við höfum að vísu þurft að kaupa þetta frelsi mokkuð dýru verði, en það á líka eftir að bera arð, etf rétt er á haldið. Þetta hief ir einnig sett menn á hausinn. Hugsunarháttur ofkkar íslendinga á sviði iðnframkvæmda er líka talsvert annar en útlendinga. fs- lendingar spyrja: Hvað þarf ég að vinrna mikið til þess að eigmaist þetta? En útlendingurinn spyr: sem hægt er að vinna í mjög stórum mæli með góðuim véluim. Það er engin leið að hver smið- ur eigi þesisar góðu vélar allair. Þess vegna á hann að geta farið með viss verk til næsta manns, sem á til þess venks fuillkomin- ustu vélar og vimnur þetta því fyrir hann. Sjálfur getur hiamn svo verið sérhæfður á öðru sviði og átt vél til þess, og þá snúa aðrir sér til hans með þau verk, sem sú vél getur unnið og þar sem sérþekkinig hans og þjálfun starfsliðs hans fær best notið sín. — Hér á verksrtæðlinu er mjög fullkomin kaintlímingarvél t. d. Hún afkastar gífurlega miklu. Ég get 'því hæglega kantlímt fyrir fjölda annarra smiða, sem annars þurfa að verja til þess löngum tíma, að vinna það verk með handverkfærum. Þannig er hægt að verksmiðjuframleiða vissa hluta vinnunnar. Svo þurfa menn ekki að leggja með stórfé í óarðbærum vélum, vinnu, sem hægt er að vimna fljótar og ó- dýrar, húsrými, sem gæti borið Framliald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.