Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1968 Félng ungrn Sjnllstæðisninnnn í flrnessýslu efnir til skemmtiferðar í Þórsmörk um næstu helgi. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við Sigurð Ólafsson í sima 1453 Selfossi. Tilkynning um kæru- og átrýjunarfresti til ríkisskattanefndar Kærur til ríkisskattanefndar út af álögðum tekjuskatti, eignarskatti og öðrum þinggjöldum í Reykjavík árið 1968, þurfa að hafa borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 5. ágúst n.k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu aðstöðu- gjaldi í Reykjavík árið 1968, þarf að hafa borizt til rikisskattanefndar eigi siðar en 5. ágúst n.k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu útsvari í Reykjavík árið 1968, þarf að hafa borizt skattstjór- anum í Reykjavík eigi síðar en 5. ágúst n.k. Reykjavík 15. júlí 1968. Rikisskattanetnd. BEMI BEMIX er viðurkennt sem bezta efnið á markaðinum til múr- viðgerða á gólfum, þökum og sprungnum veggjum. BEMIX ætti ávallt að nota á steinsteypt þök og þakrennur. BEMIX-mur hefur sérstaklega góða viðloðunareiginleika og er því nauðsynlegt við lagningu gólfa, jafnt úti sem inni. Með því að nota BEMIX fáið þér var- anlega steypu sem veðrast eki, springur ekki og hrindir frá sér vatni. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NVBORGi HVERFISGÖTU 76 SlMI 12817 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörí Símar: 23338 og 12343. JOIffllS - MANVILLE glerullare inangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2Vi” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loltsson hi. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Glerverk auglýsir Hefi fengið 2 m/m glerið ásamt flestum þykktum. Allt belgískt gler. Annast samsetningu. GLGRVERK Hjálmholti 6 — Sími 82935. Lokað vegna sumarleyfa 27. júlí til 11. ágúst. BYGGINGARIÐJAN H.F. Höfum nú fengið aftur hin vinsælu FERÐASETT (Borð og fjórir stólar í tösku). Tekur mjög lítið pláss í bílnum. Verð aðeins kr. 1.482.00 Einnig TJALDBEDDA, SÓLBEDDA og SÓLSTÓLA. Sisli c7. ©lofínsen 14 VESTURCÖTÖ15 SfMAR: 1Z747 -16647 Hvnð ei nð ske í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina? Pophátð! Auðvitað förum við þangað. Látli Ferðaklúbburinn fer í Þórsmörk um verzlunar- helgina. Farið verður föstudag og laugardag. Farmiðasala og upplýsingar verða að Fríkirkjuvegi 11 dagana 18., 19., 25., 26. og 31. þ.m. fimmtud. 1. og föstudag 2 ágúst, millli kl. 8—10 í símum 37249 og 31374 alla daga Komið tímanlega, aldurstakmark 17 ára. Ferðizt án áfengis. STJÓRNIN. BREIÐHOLTSHVERFI Hef til sölu úrval tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúða í Breiðholtshverfi. íbúðirnar seljast fullfrágengnar að öllu leyti með fullgerðri lóð og barnaleikvelli. Afhendingartími á næsta sumri. Greiðslum dreift á byggingartímanum, en beðið eftir lán- um frá Húsnæðismálastofnun ríkisins. Teikningar og líkan af hverfinu t.il sýnis á skrifstofunni. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. Bjami Beinteinsson, hdl., sími 17466. Kvöldsími 34441. aDciDoooonno.nonDooOöDDDO.ooonDonnDnooDonoooononoonooonoDD □ □ □ n D □ D d o D D □ □ O □ D □ □ □ □ □ □ □ D □ D □ O □ □ D □ D □ D JEIN8TAKT TÆSSIEÆEKI NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL SÖLSTÖLA OG SÖLBEKKJA. VERÐIÐ ÖTRÚLEGA LAGT - STÓLAR FRA KR. 370.00, BEKKIR FRA KR. 650.00. SP0RTVAL I.AUCIAVEGI 116 Siml 14390 D □ □ D D O □ D □ D a a □ a □ □ a a a a o d a a a o a o o □ a a a a a aaaaa□□□qudu□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□liu□□□□□□□□□□□□□□□□□□□a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.