Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1968 - RAY Framliald af bls. 1 hvort með bandarískri herflug- vél eða venjulegri þotu, sem bandaríska stjórain tekur á leigu í því skyni. Er Ray hefur verið fluttur til Bandaríkjanna, verð- ur hann afhentur yfirvöldum í Tennessee og látin fara fram réttarhöld yfir honum í Memp- his fyrir morðið á King þar 4. apríl «1. Lögfræðingar Rays í London höfðu skýrt honum frá því, að hann hefði litla möguleika á því, að áfrýjun hans á úrskurð- inum um framsal myndi bera árangur. Hann hefur jafnan haldið því fram í réttinum, að hann væri saklaus af morðinu. - MAO Framhald af bls. 1 til að brjóta á bak aftur and- stöðuna gegn Mao, og var* sagt, að þessi áskorun hennar sýndi hve ástandið væri alvarlegt. Velvopnaðir bændur Moskvu-útvarpið sagði, að sjónarvottar hefðu skýrt svo frá, að bændur hefðu vopnazt eld- vörpum, vélbyssum og sprengju- vörpum, sem þeir hefðu bersýni- t Faðir okkar, Kristinn Brandsson, andaðist á Sólvangi í Hafnar- firði, 15. júlí. Jón Kristinsson, Kristján Kristinsson, Ingibergur Kristinsson. t Þorleifur Erlendsson lennari, frá Jarðlangsstöðum, anda'ðist á Elliheimilinu Grund 14. júlí. Jarðarförin auglýst síðar. Vandamenn. t Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Kristinn Bjarnason frá Asi, Gnoðavog 20, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 19. þ. m. kl. 10.30 f.h. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Guðfinna Aradóttir, börn og tengdabörn. t Útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður, Finnboga H. Finnbogasonar Hofsvallagötu 23, fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 18. júlí kl. 3 e.h. Blóm vinsamlegast af- þökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknar stofnanir. — Fyrir mína hönd barna og tengdabarna hans. Rósalind Jóhannsdóttir. lega stolið frá kínverska hern- um. Útvarpið sagði, að tilraunir „byltingarnefndum" í Yunnan- fylki hefðu magnað uppreisnina, sem íbúar fylkisins hefðu gert gegn Mao formanni. Byltingar- nefndir eru bráðabirgðastjórnir sem maosinnar hafa reynt að koma á fót í hinum ýmsu fylkj- um og héruðum Kína. Maosinn- ar halda því fram, að þeir hafi komið á fót byltingarnefndum í 26 af 29 fylkjum og héruðum Kína. Áður hafði Moskvuútvarpið sagt frá víðtækum átökum í af- skekktum héruðum Kína, meðal annars í Tíbet, Kwangsi og Sin- kiang. í útsendingunni sagði, að baráttan gegn Mao héldi áfram í flestum héruðum, þar sem maosinnar hefðu beitt valdi til ?ð koma á fót byltingarnefnd- um. Dularfull útvarpsstöð Dularfull kínversk útvarps- stöð, sem kallar sig „Rödd Þjóðfrelsishersins“ hefur skorað á kínverska herinn að búa sig undir „sanna kommúnistabylt- ingu“ gegn formanni kínverska kommúnistaflokksins, Mao Tse- tung, og líklegum arftaka hans, Lin Piao, landvarnaráðherra. Hermenn í Kanton skutu á um 300 andstæðinga Maos er skvettu á þá sýru og reyndu að ná vöruskemmu á sitt vald fyr- ir skömmu, að því er ferðamenn, t Sonur okkar, bróðir og mágur, Árni Ólafur Thorlacius Fögrubrekku, Suðurlandsbraut, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 19. þ. m. kl. 1.30. Þórunn G. Thorlacius, Hjálmar Jónsson, Guðfinna Hjálmarsdóttir, Ingibergur Vilhjálmsson. t Hjartkær systir okkar, fóstur- móðir og mágkona, Sigríður Á. Björnsdóttir Grettisgötu 45a, andaðist á heimili sínu föstu- daginn 12. júlí sl. Jarðsett verður laugardaginn 20. júlí kl. 10.30 árdegis frá Fossvogs- kirkju. — Blóm eru vinsam- legast afbeðin. Asta V. Björnsdóttir, Eiríkur Eiríksson, Margrét Bjömsdóttir, Jóhann Björnsson, Helga Benediktsdóttir, Jón Fr. Karlsson, Signý Einarsdóttir, Björa G. Eiríksson. t Kærar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinsemd við fráfall og jarðarför, Þorsteins J. Sigurðssonar kaupmanns, Guðrúnargötu 8 Reykjavík. Sérstaklega viljum við þakka hjúkrunarfólki Borgarspítal- ans við Barónstíg. Þóranna Símonardóttir, Sylvía Þorsteinsdóttir, Svanhildur Þorsteinsdóttir, Karl Lúðvíksson. sem komu til Hong Kong í dag, skýra frá. Sjö andstæðingar Maos særðust og 10 voru hand- teknir. 20 hermenn munu hafa særzt. - DANIR Framhald af bls. 1 urinn legði til tundurskeytaárás ar. Þegar báturinn hafði nálgazt dró hanm úr ferðinni og fylgdi beitiskipinu í kjölfar þess. Yfirstjórn danska flotaiís hef ur vísað á bug staðhæfingum um að einhver hætta hafi verið á ferðum, sökum þess að tundur- skeytabáturinn hafi aldrei farið nær sovézka skipinu en 500 metra fjarlægð. Báturinn hafi verið á venjulegri eftirlitsferð, en meginverkefni hans er að fylgjast með því, sem fram fer á dönskum hafsvæðum og sigl- ingaleiðum þar 1 grennd og á báturinn m.a. að sjá um, að land helgi Danmerkur sé ekki rofin. Yfirstjóra danska flotans lýsir- sovézku áisökununum sem þætti í þeim áróðursherferðum, er alltaf örðu hvoru koma fram af hálfu Sovétríkjanna gegn ein stökum ríkjum Atlantshafsbanda lagsins. — Ekki ræ ég d .. . Framhald af bls. 8 — Ó, já. Ekiki get ég róið á tveimur bátum í einu, svar- ar Björn og glottir yfir spura- ingunni. — Þennan er ég bú- inn að eiga í 16 áir og hann er sannkölluð listasmáði þessi bátur, skal ég segja þér. Af- bragðs fiskibátiur og það er góður skriður á honum, þegar vélin með 43 hestöfl malar á stíminu. Og Björn horfir ástúðlega á bátinn, sem bíður þess að verða dreginn upp á land. Meðan á þessu rabbi okkar hefur staðið, hafa tilvonandi viðsklptavinir safnazt í kxing- u<m fenginn og pikka hér og þar í rauðmagann — ofurlítið íhugandi: — Heyrðu, Bjösi, segir ein, — ég heid ég fái hjá þér fjóra af þessari stærð ------ ag með það kveðjum við Björn Guðjónsson, sjó- mann og útgerðarmann á Ægissdðunni. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 22 við 400 metra hlaup af þeirri ástæðu að ég tel mig eiga meiri möguleika til að ná Ol ympíulágmarkinu í þeirri grein. Ég hefi í ár hlaupið á 48.2 sek,. og vantar því að- eins 4/10 úr sek. til að ná lág markinru. í 800 metra hlaup- inu vantar mig hins vegar um 2 sek. Ég hleyp stuttar vega- lengdir á fullum hraða og hvíli meira á milli heldur en þegar ég æfi fyrir 800 metra hlaup. — Hvert er svo aðal- keppikeflið í sumar? — Það er að sjálfsögðu Ól- ympíulágmarkið og ennfrem- ur að sigra í 400 metra hlaupi á Meistaramóti íslands, Þar er keppt um bikar sem ég er búinn að vinna tvisvar og hlýt til eignar nú, takizt að sigra. — Eru ekki keppnisferðir til útlanda á döfinni? — Forráðamenn frjáls- íþróttanna hafa heitið því að við sem möguleika eigum að ná lágmarkinu munum fá að fara út til keppni í sumar. Ég vonast til að fá að fara núna eftir meistaramótið, þeg ar ég er búinn að ná mér vel upp í æfingu. Hörð keppni hefur mikið að segja t.d. ef það er maður við hliðina á manni á endasprettinum þá er tekið á öllu sem til er. Ekki mun ákveðið hvar ég keppi, en sennilega verður það á Norðurlöndunum. — Hverjar eru eftirminni- legastar keppnir þínar? — Sennilega þær tvær þeg ar ég setti metin í 800 metra hlaupi í fyrra, fyrst í Dublin og síðar í Stafangri. Mér er líka minnistæðar keppnir sem ég háði við Halldór Guð- björnsson fyrir tveimur árum Þá vorum við mjög jafnir að getu. Því miður hefur hann ekki getað stundað æfingar sem skyldi að undanförnu. — Finnst þér ekki lítill áhugi fyrir frjálsum íþróttum hérlendis? — Það má ef til Vill segja það. En mér skilst líka að áhugi t.d. á knattspyrnu fari ' líka minnkandi. Það er svo margt annað sem kallar á fól’kið, ekki sízt vinnan. Ef hægt væri að kveikja jafn mikinn áhuga á íþróttamótum hér í höfuðborginni og er á landsmóti ungmennafélaganna > værum við vel settir. Ég tel að oftar þyrfti að vera ■ keppni milli félaga. Það væri hægt að koma þeim þannig fyrir að keppnin yrði jöfn. Bikarkeppni F.R.Í. er spor í þessa átt og ánægjuleg fyrir það að þá koma utanbæjar- j menn til keppni og nokkur I héruð eiga á að skipa harð- i snúnum sveitum íþróttamanna Þá tel ég, að skólarnir ættu j að gera meira af því að keppa sín á milli. Slíkt vekur oft áhuga og keppni getur ver ið skemmtilsg. Minna máli skiptir þá hvaða árangur næst — Að lokum Þorsteinn, Þú er ákveðinn að halda áfram æfingum og keppni í hlaup- um? — f frjálsum íþróttum er svo þægilegt að fylgjast með getu sinni. Meðan maður er í framför verður erfitt að ; hætta að æfa og keppa. Kom ist ég ekki á Olympíuleikana í haust mun ég keppa ákveð- ið að því að komast á næstu leika. Þá verð ég 25 ára og það er talinn góður aldur fyr ir millivegalengdarhlaupara. — Og, bætti Þorsteinn bros- andi við, — þá vona ég að Ólafur bróðir minin komist lika. Hann tekur æfingar sín ar alvarlega og nær mun betri árangri en ég náði á hans aldri. — stjl — Smdævintýri... Framhald af bls. 8 vélum og þessháttar, en gamlar erfðavenjur setja svip sinn á fólk ið. Maður fann það meira en sá, útskýrðu dönsku stúl'kurnar. Hvernig? T.d. að afinn og amm- an voru þarna og maður fann hvernig þau voru virt og aliir vildu gera þeim til geðs. Og svo var fólkið glatt og söng við vinn- una. Og allir unnu svo mikið. Við erum ekki vanar því að ungl ingarnir séu svona duglegir. Það var verið að rýja féð og allir kepptust við, og svo fengum við að fara með þeim til að safna æðardúni úr hreiðrunum. Það var regluiegt ævintýri. Svo kom- um við fljúgandi til Reykjavíkur, því það er ekki svo dýrt. Og nú ætlum við að Gullfossi og Geysi og til Vestmannaeyja áður en við förum heim þann 24. júlí. — Við lentum í mörgum dá- samlegum smáævintýrum, sögðu þær stöllur hrifnar. Einu sinni biðum við í tvo tíma eftir að sjá lax stökkva. Við einblíndum á hylinn. Hann varð að stökkva „il að komast upp flúðirnar, en hann vildi það bara ekki. Þá gáfumst við upp. Og rétt hjá í næstum lygnu vatni, stukku þrír laxar! Svona getur þetta verið. Við fór- um á hestbak í Borgarfirði. Ég hafði komið hér áður á hestbak, svo ég sat fyrir framan og stýrði, sagði, Marie, en Eba sat fyrir aftan mig og ríghélt sér. Hún hélt áfram að hossast upp og nið- ur, þó hesturinn væri kominn á tölt. Og Eba sagði til skýringar: — Maður getur bara ekkert gert, er alveg hjálparlaus. Nú ætla vinstúlkurnar tvær heim til Danmerkur, byrja há- skólanám í haust, Marie les dönsku en Eba sögu. — En fyrst ætlum við að fá meira frí, sögðu þær, önnur í Svíþjóð, hin í Suð- ur-Frakklandi. En leyfið á fs- landi kemur þeim saman um að var stórkostlegt. — Pabbi á svo marga vini og kunningja rna, sagði Marie Koeh og þei- hafa verið okkur svo hjálpli r og góðir. - SVIFFLUG Framhald af bls. 13 kjörgripur ef marka <«á orð þeirra svifflugsman: > Ég settist afturí en Sveriir var fyrir framan mig. Þórmiundur formaður ko>m svo og reyrði mig rígfastan í sætið og síðan var spilinu gefið merki. ÁðuT en ég v ssi af ryktist flugan ðrlítið til og þegar ég leit út vorum við komnir hátt á loft og brtát lausir við sp Itaugina. Til.finningin var dásamleg og erfitt að lýsa henni með orð- Uim. Maður svífur þarna hátt á lofti frjáls og öiliu óháður og enginn vélaniður úr hreyfii, aðeins þýður vind- gnauður. Hræðslan hvarf eins og dögg fyrir sólu og ég naut kyrrðarinnar og útsýnisins í ríkum mæli. Sverrir snéri sér aftur og spurði hvort ég vær; nokkuð hræddur, en ég hélt nú ekki. Þá sagðist hann ætla að fljúga upp að VífilfeLli og reyna að ná góðri hæð, seim við gætum svo svifið úr hvert sem v ð vildum. Síðan sagði hann „Þegar við erum komnir í svona 1200 feta hæð getuim v ð náð góðuim niður'hraða og farið eitt ,,loop“. Fór nú held- ur um blaðamanninn við þetta, þvi að loop er það kall- að þegar flugvél steypir sér í heilhring aftur á bak. Bað ég Sverxi að sleppa mér við allt slíkt, því að þetta væri nú einu sinni fyrsta ferð mín og ég myndi aidrei upp í svifflugu aftur ef hann loop- aði með mig. Lét hann loks tilleiðast, en sagði að hann mætti þó að minnsta kosti sýna mér hve krappar beygjur væri hægt að taka. Féllst ég alishugar feg- inn á þessa málamiðlun og andaði nú aftux rólegar. Eftir að við voruim búnix að ná góðri hæð, á að gizka 1350 fetum, sagði Sverrir að það væri víst bezt að fara að halda heim á leið, því að margir biðu eiftir að komast á loft. Beind: hann nú nefi flugunn- ar niður á við og við geist- umst áfram og vorum brátt á 160 km hraða eftir því sem hraðamælirinn sagði, og þá skeðu ósköpin, það fór allt að hringsnúast fyrir auigunum á mér og mér fannst ég detta með ofsahraða. Þegar látun- um linnti vorum við rétt yfir flugvellinum og áður en varði lentum við mjúklega á sléttri grasflötinni. Er Sverrir leit aftur og sá mig sitjandi þarna náföilann varð hann forviða og spurði hvort ég hefði verið hrædduT. Ég sagðist ekki hafa haft tíma till þess, en bætti við að iíklega hefði verið betra að fara í lioopið, hló þá Sverrir við og sagði að það væxi miklu auðveldara og reyndi minna á mann. Nú var farið að halla að kvöldið og við gátum etóki komizt aðra ferð, því að svo mragir voru á biðllista. En gjaman hefði ég vilja komast upp aftur, því að tilfimningin sem gagntekux mann, er mað- ut svífur eins og fugl um loft- in bliá er bæði dáisamleg og heillandi og ég hét sjálfum mér því að fara aftiúr við fyrsta tækiíæri. — ihj. Beztu þakkir færi ég þeim, sem glöddu mig á áttræðisaf- mæli mínu þann 13. júlí, með heimsóknum, gjöfum, blóm- um, heillaóskum og á annan hátt. Ólafía Hafliðadóttir Stórholti 43.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.