Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1968 i 1 Á daginn voru þau vön að þeytast út um allt nágrennið í 'bilnum hans. Stuindum fóru þau til Bournemouth eina dagstund. Pam hafði gaman af að synda og henni fannsit Hugh glæsileg- ur í sundfötunum, með breiðu ar nútímastúlkur haft óbilandi herðarnar og hárið, sem glitraði eins og gull í sólskininu. Einu sinni, þegar þau voru á baðströndinni, hrasaði hún og hann greip hana í fang sér, til þess að verja hana falli. Hann héit hienni stundarkorn í faðm- inum og þrýsti henni upp að sér. — Pam, þú ert dásamleg, sagði hann. — Alveg er óg vitlaus í þér. Þú veizt *það, er það ekki? Hún hló, skjáltandi, og fék'k ég hef haft grun um, að svo væri. — Æ, prakkarinn þinn. Hann laut niður og kyssti hana, á hálsinn, kinnarnar og augun. — Ég elska þig, sagði hún hás. — Ég.... En þá þagnaði hann snögglega. — Hver skrattinn, þarna er eitthvert fólk að koma, sagði hanin. Hann bölvaði fólkinu í hljóði og það gerði hún líka. En nú var ísinn brotinn. Þau voru bæði dálítið fieimin á heimleiðinni. En hún var ham- ingjusöm. Hann hafði beinlínis játað. að hann elskaði hana. Hún var svo hamingjusöm, að hún grét dálítið um kvöldið í loð- feldimn á Binks, hundinum sín- um, þegar hann hringaði sig hjá henni. Skritið, að maður skuli gráta, þegar maður er mjög ham ingjusamur. Frú Rechards vissi um þennan kunningsskap þeirra. í fyrstuinni var hún ekkert hrifin af þessu, en seinna lét hún sér það vel Verkfræðingiir óskast Óskum eftir að ráða nú þegar verkfræðing vanan mælingum sem yrðu aðalstarf. Upplýsingar í síma 38830. Ráðningastjórinn. 5 -- i # II. DEIL íslandsmótið í kvöld kl. 20.30 leika á Melavelli ÞRÓTTLR - FH. Mótanefnd. Orðsending til opinberra starfsmanna Fjármálaráðuneytið á þess kost að senda starfsmann til 9 mánaða þjálfunar í hagræðingu í opinberum rekstri, sem árlega er haldin á vegum norska ríkisins. Námskeiðið hefst 18. september næstkomandi, og er miðað við að velja starfsmann með staðgóða reynslu á einhverju sviði opinberrar stjórnsýslu til slíkrar ferðar. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir ágúst næst- komandi til fjárlaga- og hagsýslustofnunar fjármála- ráðuneytisins, og eru þar gefnar allar nánari upp- lýsingar. Fjórmálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Laugavegi 13. lynda. Oftar en einu sinni var Pam boðin að borða með fjöl- skyldunni á hinu skrautlega heimili hennar. í fyrsta skiptið sætti frú Richards lagi að geta talað við hana undir fjögur augu. Fyrst var talað um daginn og veginn, en Pam vissi vel, að þetta var ekki annað en láta- læti. Loksins sagði frúin með þunglamalegri gamansemi: — Þú mátt ekki taka hann son minn of alvarlega, Pam. Hann er ósköp elskulagur dreng ur, og þar sem ég er móðir hans, þá tilbið ég hann auðvitað. En daðra. Svo bætti hún við og and- varpaði, þegar stúlkan sagði ekki neitt: — Hann hefur alltaf svona verið. Vitlaus eftir hinu og þessu, en þegar hann hefiur fengið það, kærir hann sig ekki lengur um það. . .Hann er hvenf- lyndur. En svo bætti hún við með sýnilegri hreykni í rödd- inni: — Já, hann er dálítið ó- stöðugur. En hann Jeff Mait- land, félagi hans, er allt öðru- vísi. Kannski er það þessvegna, að þeim kemur svo vel sarrian? Enn svaraði Pam engu. Ti) þess var hún of reið. Hún trúði ekki orði af því, sem frú Rich- ards var að segja. Hún trúði því því ekki, að Hugh hætti að kæra sig um það, sem hann hefði feng- ið. Móðir hans var bara að segja henni þetta til þess að fæla hana frá. Hún var svo reið, að hún ákvað að ræða málið við Hugh. — Veiztu það? sagði hún og reyndi að segja það hlæjandi, en það mistókst algjörlega, - að hún mamma þín var beinlínis að vara mig við þér í dag? Hún ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN 1300 er fimm manna /Ov fjölskyldubíll HEKLA hf er nú kokkur austur við Búrfells virkjun. sagði, að þú værir daðrari. Hann keyrði höfuðið á bak aftur og hló. — Kannski er ég það? Hversvegna skyldi ég ekki vera það? Hún hleypti brúnum og starði fram fyrir sig á hvítan veginn. Þau voru í bílnum hans. — Ég held ég mundi ekki kæra mig um mann, sem væri mikill daðrari, sagði hún, lágt. — O, bull. Hann brosti afitur. Ef karlmaður er daðrari, gerir hann þig forvitna. Kona verður leið á manni, sem litur aldrei á neina aðra konu. Hún gerir sér í hugarlund, að hún sjálf vilji aðeins þann, sem heldur sig að einni konu, en það er bara mis- skilninigur. Allt verður leiðin- legt, sem maður á of víst. Hún var nú ekki viss um, að hún væri þarna á sama máli, en hún var of ástfangin af honum, til þess að hreifa mótmælum upphátt. Og gerði þetta líka nokkuð til? Ef hann elskaði hana raunverulega, mundi hamn ekki lengur langa til að líta á aðrar konur, eða hvað? Vikurnar urðu að mánuðum. Það voru komnir næstum tveir mánuðir síðan þau hittust. Þess- um rómantiska draumi var fram haldið. Og hann virtiist helzt ætla að halda áfram til eilífðar. En það var móðir hennar, sem að lokum vakti hana til raun- veruleikans. Pam var að klæða sig einn morguninn, þegar frú Harding barði að dyrum hjá henni og kom inn. . — Ég var sofnuð þegar þú komst heim í nótt, Pam, sagði hún. Mýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. 17. JÚLÍ. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Hafðu augun hjá þér i dag og farðu þér hægt. Athugaðu heilsu- farið. Nautið 20. apríl — 20. maí. Reyndu að vinna sem mest einn, hafðu eyrun opin, og hyggðu að heilsunni Tvíburamir 21. maí — 20. júní. Komztu til botns í því, sem hefur angrað þig, hlutirnir eru að snúast við. Krabinn 21. júní — 22. júlí. Takmarkaðu svolítið hraðann, hvilztu eftir því sen hægt er, allt fer betur en til stóð. Farðu snemma í rúmið. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. Öryggið fyrst, þú getur átt von á óvenjulegum hagnaði, notfærðu þér það. Haltu festu þinni gagn/vart öðrum. Meyjan 23. ágúst — 22. sept. Það hleypur snurða á áform þín, gerðu aðeins það nauðsyn- legasta. Vogin 23. sept. — 22. ágúst. Reyndu að líta hlutina í öðru ljósi, og ef giítur, þá skaltu búast við smá-erjum Sporðdrekinn 23. okt. — 21. nóv. Ef þessi dagur fer, eins og til var stofnað, verður hann ógleyman legur. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Lærðu nú aí óförunum. Dagurinn snertir afkomu þina ófivírætt. Reyndu að byggja upp eigin orðstír. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nú er að fara varlega í fjárhagsskipulagningunni. Treystu á eigin dómgreind. Vatnsberinn 20. jan. — 18. febr ErfiSur dagur, þar sem athyglinni verður dreift mjög svo. Fiskarnir 19. febr. — 20. marz. Þú færð töluverðan stuðnimg samverkamanna þinna Einbeittu þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.