Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.07.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1968 17 Lærdómur Laxa- mýrarbóndans JÓN bóndi Þorber.gsson á Laxa- miýri hefurr nú um rúimt hálfrar aldar srkeið verið einn merkasti fr.um/herjiinn og vaikninigamaður- inn í íslenzJkri bændastétt. Óþarft er að telja fram dæmi, þessu til sönnunar, svo óvefengjanlegt er þessi staðreynd löngu orðin í vit- ,und alþjóðar og þá að sjólf- sögðu ekki hvað sízt á mieðal bænda. Þessi háaldraði höldur, rúim- lega hálf níræður, er jafnan sí- frjór og vakandi um málefni „dagsins", igilöggsikyggn á breyt- ingar tímanna, fylgismaður hvers konar nýjunga o,g framfara, er til bóta mega verða og glaðvak- andi í áhuganuim fyrir þeim mól- efnuim, sem horfa til heilla og haimingju fyrir land og þjóð, fyrir aukinni mienninigu og mennt un, efdingu kirkj.u og kristin- dóms, kærleiksríku samstarfi ein staklinga og félaga og fyrir traustri og öflugri kennslu í skói- um landsins á þjóðlegum grund- velli. Ástæðan fyrir því að ég sendi fró mér þetta litla greinarkorn eru skrif þau, er birtust í Morg- imblaðinu eftir Jón Þorbergsson á Laxaimýri hinn 20. júní síðast- liðinn undir fyrirsögninni: AT- HUGANIR UM ÞJÓÐMÁL. Rödd Laxamýrarbóndans í nefndri grein tailar enga tæpitungu og hún er sannarlega þess virði að á hana sé hlýtt, og mikilil gauimur gefin í málflutningi þessa merka og lífsreynda bónda. Kjarninn í fyrrgreindri grein Jóns Þorbergssonar er að minu viti þessi, dreginn saman í aðal- atriði: Það steðjar hætta að þjóðtfélagi voru, fyrst og fremst vegna þess, að erlendar óþjóðlegar stefnur og hættulegar hafa náð of mikilld fótfestu með þjóðinni. Af þeiim ástæðuim telur hann sikó'laæskuna undir mjög varhugaverðri hand- leiðblu og skaðlegum uppeldis- áhrifum. Framhald þessa sé svo það, að þjóðin sé á barmi þess, að verða sundurlynd og jafnvel innbyrðis fjandsamleg í ókristi- legu hugarfari, en „hvert það ríki, sem er sjálfu sér sundur- þykkt, mun legjast í auðn“ svo sem sagt sé í hinni miklu spek- innar bók. Þetta leiði svo óhjá- kvæmi'lega að því, hve kærdeik- ann og nærgætnina skorti í skiln- ingi og viðsikiptuim, samstarfi og athöfnum manna á meðal og gangi jafnvel svo langt, að ahrif- anna gæti í afstöðu æskufólksins til heimila sinna. Þá er á það bent, að í kjölfar þessa gæti í síaulkmum mæli upp- lausnar og uppreisnaranda gegn þjóðlegum verðmætum og menn ingarleguim oig kristilegum kost- um í dagfari og umgengni æsk- unnar. Síðan er á það bent, að traust- asta vörnin gegn því að stíkuT neilkvæður andi og öfgafuiil öfl nái yfirtökunium á iandisfólkinu sé það að efla og styrkja starf kirkjunnar, þroska kristilegt hugarfar og að fela æskuna en séu ekki haldnir áráttu þeirra afla, sem til sundurþykkis leiða og að framan eru nefnd og séu þjóðinni hin skaðvænlegustu í alla staði. Menn getur vissuttega greint á um leiðir út úr vandasömuim má'l- um og yf irvofarudi eða steðjandi þjóðfélagsilegum bættum. SWkt er ekki nema eðlilegt og mann- legt. En það er vissulega þakkar- vert og ti'l eftirbreytni, þeigar liífsreyndir o.g mar.ghertir braut- ryðjendur á mestu framfaraára- tugum þjóðarinnar-menn eins og Jón Þorberg.sso.n, bóndi á Laxa- mýri — sem á allra traust og er vammlaus maður í orðsins fyllstu merikiing.u, h.ailda vöku sinni á þennan hátt, þótt háaldraðir séu, ag benda með yfirvegaðri skyn- sami, glöggskyggni en hóigværð þó, á hætturnar, sem séu á næsta leiti. Fyrir tæpum tveim árum minn ist ég þess að hafa átt. orðræðuir við rnerkan sikólamann, einmdtt um þau málefni, sam Jón bóndi I Þorbergsson gerir að umtalsefni í Morgunblaðsigrein sinni, og snerta siftólaæskuna í landinu. Þessi merki skólamaður sagði þá við mig, að það mundi iáta nærri að helmingur stúdenta, er út- skrilfuðust áirlega, væru trúiausir og helmingur kennarastéttar landsins mundi mjög róttækur í skoðunum um þjóðfélagsmál. Þess vegna væri ekki óeðlilegt að þetta tvennt færi nokkuð saman. Hér er vissulega mikil alvara á ferðum. Undanfarna mánuði hafa farið fram mifclar umræður bæði í blöðum og útvarpi um- fræðslu- kerfið og kennsluslkipulagið í landinu, þörfina á breytingum í þeim efnum til bóta í samræmi við kröfur tímans og er vissulega gott til þess að vita, að gagn- merkir leiðtogar láti þesisi mól til sín taka. En er þá ekki jafn- mikil þörf á því að gera sér sam- tímis grein fýrir, hverjum þeim kostum menn þeir þurfa að vera búnir, andlega og siðferðidega séð, sem svo eiga að taka við og framí'ylgja hin.u bætta skipu- lagi gagnvart æskufólkinu í fræðslustofnunum lándsins og móta hugarfar þess til lands og þjóðar? Þar er þörfin kannske ekki minni til úrbóta. Ýmsir þeir atiburðir hafa skeð og eru að 3ke, bæði hér og úti í heiminum, sem benda ti.1 þess að orð Jóns bónda á Laxamýri séu í tírna böluð og að þau séu alvarleg varnaðaror'ð. Þessvegna ættu flestir sem hugleiða þessi mlálefni, að kynna sér skrif þessa mæta manrus og gera sér glögga grein fyrir ábend ingium hans, sem hann nú, sem raunair oftar, hefur borið á borð fyrir þjóðina, með umræddri grein í Morg.unblað nu hinn 20. júní síðastliðinn. J. V. Hafstein. - TRESMIÐAVERK Framhald af bls. 10 arð, og vöxtum af stórum höfuð- stól. • Að lokum spurðum við Krist- in um samkeppnina. — Við erum fyllilega sam- keppnisfærir við erlindar inin- réttingar, siem eru unnar í hlut- um, og við getum í dag fram- | leitt sérsmíðaðar innréttingar eins vandaðar og á samkeppnisfæru verði og þær sem beztar gerast erlendis. — Ég leifi mér því að halda fram að hér á landi geti allir smiðir, a?.m við þessa grein iðn- arinnar fást, lifað góðu lífi, nota dálítið af fyrirhyggju og sína ágætu smiðshæfileika. Nú er svo komið að við höf- um sett upp innréttingaverzlun við Suðurlandsbraut, þar sem viðskiptamenn geta komið inn í viðkunnanlegt húsnæði og sfcoð að allt til innréttinga. Að þessu standa fjögur innréttingaverk- stæði og er þar með komin á nokkur hluti þeirrar samvinnu, sem við teljum að nauðsynleg sé til sérhæfingar, lægra verðs og betri þjónustu. — vig. Lckað vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 12. ágúst. AGNAR NORDFJÖRÐ & CO. H.F. ÚRVAIS VASABÆKUR í SUMARLEYFIÐ I™ ÁSTARSAGA LYN AMES LEYNDARMÁL LEKNISINS Ástarsaga nr. 1 CHRISTINA IAFFEATY í^honda Ástarsaga nr. 2 3ANÉ BLACKMORE Þœr elskuöu hann þrjár Ástarsaga nr. 3 Köttur og mús Vasasaga nr. 1 Vasasaga nr. 2 K.S.Í. Knattspymuleikurinn I.S.I. fer fram á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 18. júlí og hefst kl. 20.30. Lúðrasveitin Svanur leikur frá kl. 19.45. t i V i Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 13 úr sölutjaldi við ÍJtvegsbankann FORÐIZT ÞRENGSLI OG KAUPIÐ AÐGÖNGUMIÐA TÍMANLEGA. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS. Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 150.00 Stæði kr. 100.00 Barnamiðar kr. 25.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.