Morgunblaðið - 23.07.1968, Síða 27

Morgunblaðið - 23.07.1968, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1968 27 Íbúar Seláss- og Árbæjarhverfis * — héldu stumarKiáfíð við Arbæ asta spölinn á glotbrú úr tunmum. (Ljésm.: Sigurgeir. — Vatnsleiðslan... Framhald af bls. 28 Aíhöfn þessi var aðeins tákn þess, að vatnið væri loiksins kom- ið til Eyja. Langþráðum áfanga var néð, áfanga sem aðeins tækni siðustu ára hefiur getað leyst á farsælan hátt. Áætlað hafði verið, að búið væri að tengja leiðsluna við land, þá er þessi athöfn færi fram, en veð- ur hafði komið í veg fyrir að svo yrði. Á sunnudagskvöldið var leiðsi an endanlega tengd. Vair þá leiðsluskiipið dregið út í hafnar- miynnið, lega leiðskmnar í svo- kallaðri rennu lagfærð, og leiðslu endanum síðan fileytt á tunnum í land innan við ytri hafnar- garðinn og tengd þar. Þar með var lokið stairfi danska leiðslu- skipsins og verður það nú dreg- ið aftur til Hafnar. Áfram verð- 'Ut haldið af fuUum krafti við að ljúka vatnsveitukerfinu í Eyj um og muniu Vestmannaeyingar fiá vatn í krana sína í ágústmán- uði, Eftir að hinni táknrænu en stuttu athöfn í sambandi við að vatnið væri komið til Eyja, var lokið á lauigardaginn, var að- komugestum boðið í siglingu mieð Árvaki út á miilli Eyjanna. Nutu flestir gesta firóðlegrar lelð sagnar Jóns Sigurðssonar' hafn- sögumanns. Var almenn ánægja með þessa siglingu. Síðan var aðkomugestum og mörgum fleiri boðið til kvöld- verðar í samkomuhúsinu og stjómaði Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn, forseti bæjar- stjórnar því hófi. Aðalræðuna filutti Magnús H. Magnússon bæjarstjóri. Rakti hina löngu sögiu vatnsleitar í Vestmannaeyjum og alla þá erf- iðleika, sem vatnsskorturinn hef ur vaildið Eyjamönnum,. Hann ræddi iim kostnaðarihliðina, hina tæknilegu erfiðleika, vatnsskatta og fleira. Var ræða hans mjög ítanleg. Lokaorð hans voru: „Nú erum við að sigrast á ein- um síðasta og versta ókostinum, sem fylgt hefur og háð búsetu í meira en þúsund ár. Vatnsskorturinn heyrir senn fortíðinni tiil, eins og ginklof- inn, vecrzliunareinokunin, aldivið axskorturinn og skortur haffærra skipa. Jafnhliða því, að sigrast á ó- kostum við búsetu hér, munum við haMa áfram, og efla sókn að því marki, að Eyjamar verði, án allra fyriirvara „einhver lífvæn- legasti kjálki landsins" eins og sr. Jón'Austmann orðar það. Ég er sannfærður um það, að efling atvinnulífs hér og byggð- arlagsins í heild, er og verður öllu ísl. þjóðfélagi mikill styrk- ur nú og í framtíðinni.“ Síðan lýsti Þórhallur Jónsson verkfiræðingur nákvæmlega allri gerð og vinnu við leiðsiluna, sam vinnunni v’ð hina dönsku verk- taka NKT í Kaupmannahöfn og filutti þakkir til allra, er að höfðu unnið. Þá filutti þakkir og árnaðar- óskir aðalforstjóri og söiumaður danska verktakafiirmans. í hófinu fluttu ávörp Ingólfur Jónsson samgöngiumiálaráðherra, Eggert Þorstemsson, félagsmála- ráðherra, Guðlaiugur Gísilason, al þ.maður, Björn Björnsson sýslu maður Rangæ nga, Páll Þorbjarn arson, kaupmaður og Erlendur Jónsson ,oddviti. Allir samfögn- uðu þeir Vestmannaeyingum yf- ir hinum merku tímamótum, árn uðu þeim heilla og létu í ljós hrifningu yfir hversu vel verkið hefði tekizt svo og allur himi langi undirfeúningiur þessa mikla verks. FRAMFARAFÉLAG Seláss- og Árbæjarhverfis gekkst fyrir sum arhátíð síðastliffinn sunnudag. Hófst hún með skrúðgöngu kl. 2 e.h. og gekk Lúðrasveit Verka- lýðsins fyrir skrúðgöngunni nið ur að Árbæ, en þar hófst úti- hátíð kl. 3. Guðmundur Sigurjónsson, vara formaður Framfairafélagsins stjórnaði hátíðinni. Séra Bjarni Sigurðsson, sóknarprestur filutti stutt ávarp tili barnanna, Ragn- heiður Jónsdóttir (Múla Árnason ar) las kvæði, Ketiil Larsen fiutti skemmitiþáitt fyrir börnin, fjórar litlar telpur sungiu við undiirleik Einars Loiga Einarssonair og Óm- ar Ragnarsson flutti skemimtilþátt. Loks flutti svo Sigurjón Ari Sig- urjónsson, formaður Framfarafé- lagsins stutt ávarp. Þessum þætti hátíðairinnar lauk um kil. 5.30, en um kvöMið var skemmtuninni haldið áfram, og frá kl. 8 lék unglinga’hljómsveit in Popp við ’ni'kinn fögnuð ungra áheyrenda sem dönsuðu af fjöri fram undir miðnætti. Sigurjón Ari Sigurjónsson, sagði Morg.unblaðinu að Fram- farafélagið hefði upiphaflega ver- ið stofnað árið 1954 og helzta takmark;ð þá að kcwna upp skóla í hverfinu. Nú gætti það af fremsta megni hagsmuna ilbú- anna, og hefði m.a. átt viðræðu- fundi við borgarstjóra og aðra þá sem að málefnum bargarinn- ar vinna. Auk þess hefuir það ýmsum iéttari skyldum að giegna svo sem að sjá um jólaskemmt- anir og ánshátiðir. Skátar í Saltvík Fyrsta skátamótið á útivist- arsvæðinu í Saltvík fór fram um sl. helgi, og fjölmenntu skátar hvaðanæva af S-Vest- urlandi. Ekki létu skátar rigningarsuddann hafa áhrif á sig, en höfffu hugfast spak mælið úr leiðbeiningarbækl- ing sínum: „ÖU veður eru góð en sérstaklega þau,, sem í vændum eru.“ Það var landnemadeild Skátafélags Rvíkur, sem stóð fyrir mótinu, sem var hið 10. af árlegum mótum deiMarinn- ar. Þegar fréttamaður Mbl. heimsótti mótið á sunnudag voru skátar uppteknir við að kenna foreldrum sínum og kynna hina ýmsu starfsemi og skátaþrautir. Við hittum þá Berg Jóns- son, mótsstjóra og Gylfa Þ. Magnússon úr mótsstjórn og spurðumst frétta. Þeir félagar sögðu mótið hafa heppnazt um 60 manns í fjölskyldúbúð- um. Skátar hefðu tekið upp þá nýbreytni að bjóða for- eldrum með börnum sínum og mæltist þetta vel fyrir. Á þessari stundu væru skátarn- ir einmitt að halda foreldra- sýningu sína. Fjölskyldunum hefði verið skipt niður á sveit irnar, sem veittu þeim kaffi og góðgerðir. Síðan fengju foraldrar kennslu í nokkrum hagnýtum undirstöðuatriðum úr skátastarfinu, svo sem með ferð fánans, hjálp í viðlög- um og leiðbeiningar um út- búnað í útilegum. — Þegar hér var komið sögu var mótslitum seinkað no.kkuð og fögnuðu skátar á- kaflega. Á stóru spjaldi á mótssvæð inu voru letruð einkunarorð mótsins en þau voru: „Sam- starf ekki samkeppni.“ Við spurðum þá félaga um kjör- orðið. Þessar broshýru skátastúlkur fyrir pabba og mömmu, sem — Þetta kjörorð er þannig tilkomið, að flokkarnir á mót- inu fá 7 ákveðin verkefni il Foringjar Landnemadeildar S.F.R. frá upphafi. Talið frá vinstri: Bergur Jónsson, mótstjóri, Steinþór Ingvarsson, Stefán Arnórsson, Gylfi Þór Magnússon, Arnfinnur Jónsson, Haukur Har aldsson, Birgir Guðmundsson. Á myndina vantar Sævar Kristbjörnsson og Pál Ásmundsson. með ágætum og ætti staður- inn sinn stóra þátt í því. Hann væri áreiðanlega sá heppilegasti í nágrenni borg- arinnar, sléttlendi ’til iðkun- ar skátaíþrótta, sjórinn skammt undan og Esjan á næstu grösum til fjallgöngu. Húsakynni staðarins hefðu komið að góðum notum, því að rignt hefði á föstudegin- um, en þá var mótið sett, og var kvöMvakan því haldin í rúmgóðri hlöðu gamla bæjar- ins. Um 250 skátar voru mættir til mótsins, en auk þess væru voru að hella upp á könnuna voru að koma í heimsókn. að vinna sameiginlega að í flokkakeppni mótsins. Hér er því lögð áherzla á, að allir leggist á eitt innan hvers flokks til að ná sem beztum árangri. Meðal verkefna eru: Skemmtiatriði á varðeldi, tjaldbúðarsörf, þar sem á- herzla er lögð á snjallar hug- myndir við að gera tjaldbúð- ina sem skemmtilegasta. Nátt úruskoðun, sem fer þannig fram að safnað er 10 tegund- um steina úr nágrenni stað- arins og þær nafngreindar. Að lokum vildu þeir Berg- ur og Gylfi koma á framfæri þakklæti við Reyni Karlsson frkvstj. Æskulýðsráðs, sem fyrirgreiðslu við mótshaldið. Varðeldurinn, sem haldinn hefði verið í fjörunni á laug- ardagskveldið í heiðskíru veðri, liði þeim seint úr minni og það væri von þeirra að geta í framtí'ðinni haldið mót á þessum fagra og ákjósan- lega stað. Frá mótslitunum á sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.