Morgunblaðið - 28.07.1968, Síða 4

Morgunblaðið - 28.07.1968, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 196« -7==*BIUUL£/£AM Simi 22-0-22 Rauðarárstig 31 MAGNÚSAR skipholti21 símar21190 eftir lokun simi 40381 Hverflsgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Stgurður Jónsson. BÍLALEIGAM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Efti. lokun 34936 og 36217. Tjaldbúarnir á Laugarvatni Ferðalangiur skrifar: Einn af aíflra vinsælustu tjaldstöðum á SuðuTlandi er Laugarvatn. Frá náttúrunnar hendi er þessi staður kjörinn hvíldarstaður í sumarleyfi, og hefur algjöra sérstöðu þar sem hægt er að stunda bæði sund, gufuböð og siglingar á vatninu. Á þennan stað leita þúsundir sumargesta á hverju sumri. Þeír sem fjárráð hafa í betra lagi búa á hótelunum, sem kvað veita gestum prýðilega þjónustu. Hinir sem minni hafa peningaráðin velja tjaldið sem búsetustað, og er ég einn af þeim. Nýlega fórum við hjlónin með börn okkar á þennan TÓm- aða stað. En þegar við fórum að kynnast þarna umhverfinu urðum við þess vör, að allri umhirðu á tjaldsvæðinu er stórlega ábótavant, og var sal- ernis-spursmálið það versta. Skúrræfli með rúðulausum glugg.um hefur verið komið fyrir á skurðbakka, og í hon- um eru tveir kamrar, en eftir útlitinu að dæma virtust þeir ekki hafa verið þvegnir það sem af er sumri. f>að sem frá tjaldbúum tilféll á þessum stað valt í skurðinn, en í honium er lítill afrennslislækur, sem renn iur út í vatnið, okkur 'hjónium til mikillar furðu. Erfitt er ó- ■séður að skjótast inn í runna, því þéttbýlið í tjaldbonginni er oft mikið, enda miður þrifa- legt að útata tjaldsvæðið af slíku. Vatn er hægt að fá á einum stað á tjaldsvæðinu. Fjórir fcranar standa upp úr trékassa, og myndast mikið svað í kring- um kassann ef væta kemur úr lofti. Bót í máli að einhverjum hefur hugkvæmzt að láta kassa lok á tvo vegu, svo að þar var hægt að standa á þurr.u. Rusla- tunniur eru á nokkrum stöðuim, en fút úr flestum þeirra 'flaut, þegar við fórum í burtu. Ekki er tjaldbúum gert að greiða tjaldstæði, og má vera að þessvegna finnist ráðamönn- um á Laugarvatni, að þeir hafi engar skyldur við tjaldbúa þá, sem sækj.a sveitina þeirra heim. Ef þessu er þannig farið þurfa þeir sannarlega að breyta um stefnu. Auðvitað eiga gestir að 4ra-5 herb. íbúð (suðausturendi) 3. hæð við Hraunbæ til sölu. Falleg ar innréttingar, teppi á gólfum, sameign frágengin, þvottahús á hæðinni. Sjálfvirkar þvottavélar í kjallara. Hagkvæm ián áhvílandi. Upplýsingar í síma 84860. GLUGGATJÖLD Gluggatjaldadamask Stórisefni með blúndum Stórisefni með blýþrœði Dralonefni Bómullarefni GARDÍNUBÚÐIN Ingólfsstrœti greiða gjald fyrir tjaldstæði, en fá í staðinn sjálfsagða þjón- ustu, eins og t.d. aðgang að snyrtiskála með salernum og handlaugum. Á tjaldsvæðinu þarf að vera eftirlitsmaður, sem sér uim að allir hlutiir séu í lagi, t.d. að ruslatunnur séu hreinsaðar strax þegar þess gerist þörf. Betrumbæta þarf umbúnað vatnsleiðslunnar, svo að fólk vaði ekki í fætur í leðjunni um hverfis hana. Kostnað við þetta eftirlitsstarf greiði igestir með leigugjaldi tj.aldstæða. Ef það •hrekkur ekki til, væri s.á mögu leiki fyrir hendi, að setja á 'laggirnar „sjoppu“ við hliðina á snyrtiskálanum, en þær kvað gefa rnikið í aðra hönd, og bú- ast má við rífandi verzlun sum- artímann, ef að líkium lætur. 'Ágzætis kjörbúð er á Laugar- vatni, og kaupa tjaldbúar mik- ið í henni f allskyns matvæl- um, svo ð ekki er ótrúlegt að sumarið sé blómatími heninar, og er hún til mikilla þæginda fyrir íbúa tjaldþorpsins. Ann- ast þessi verzlun einníg benzín- sölu. Laugarvatn er eitt mesta menntasetur landsins. Á staðn- um hljiótá að vera vissir ráða- menn, sem ber að sjá um að staðurinn haldi reisn sinni og þokka. En tjaldstaðurinn hefur greinilega orðið útundan. Fróð- legt væ.ri fyrir ráðamennina á Laugarvatni að kynna sér hvernig Akureyringar búa að tjaldgestum sínum, og á hvern hátt þeir hafa leyst hreinlætis- •spuirsmálið, og ýmislegt annað á tjaldsvæðiiniu, en það liggu.r fast að sundlauginni. Vonandi verður breyting til bóta á tjaldsvæðinu á Laugar- Vatnii, svo að þeir sam lítil hafa auraráðin, en vilja njóta unaðssemda sumarsins á fögr- •um stað, eigi þess kost að fá þar mannsæmandi aðhlynn- ingu. Ég vil t akla það 'fram, að í þau skipti sem ég fór í laugina, var hún silftuntær og mátu- lga heit, en ég sá nýlega þá kvörtun í Velva'kanda, að laug- iin haii verið mjög óihrein. Og að lokum: Óskiljanleg er óhirðan og kæruleysið í sam- bandi vi ðskógarleifar víða á Lauigarvetni. Getur ekki Skóg- rækt ríkisins hjálpð hér til? Ferðalangur. ★ Álftanes J. B. H. í Garðahreppi, 11 ána, skrifar: „Kæni Velvakandi! í igær (þriðjud. 16. júlí) var ég og vinur minn í hjólreiða- túr um Álftanes. Þegar við fór- um til baka, eða austur Álfta- •nesvaginn, sáum við græna Mereedes Benz-bifreið. í henni voru tvær konur, sem voru að tala við póstmann, þegar við fórum fram úr þeim. Skömmu síðar heyrðum við í bíl fyrir aftan okkur, svo að við vikum til hliðar og hleyptum bílnum fram úr okkur, en þá sá ég að þetta var sumi bíllinn, sem við sáum áður. Okkur til mikillar undrunar beygði hún allt í einu til vinstri, en síðan aftur út á hægri vegarhelming, en engin hola eða steinn var á veginum, þar sem bifreiðin beygði. Þá sá einn okkar tvo stálpa&a stelksunga um einn metra frá vinstri vegarbrún, sem 'konan haifði ekið yfir. Hún hafði ekki hemlað, heldur ekið yfir höfuðið á þeim báðum. Svona lagað finnst mér, að ætti aldrei að koma fyrir. Dúnung- aT eru saklausir, og fuglalíf okkar ekki of fjölbreytt, þótt þeir vænu látnir í friði! J. B. H., 11 ára, Garðahreppi“. Velvakandi þakkar þetta bréf, en eigum við ekki að vona, að þetta hafi verið ó- viljaverk hjá konunni? Fát •hafi ikomið á hana, þegar hún sá ungana, henni fatazt stjórn- in og hún fipazít svo, að bíll- inn hafi runnið yfir ungana? EINANGRUNARGLER í sjö ár trygging húsbyggjendum fyrir hagstæðasta verði — og svo verður enn. Framleiðsluábyrgð — greiðsluskilmálar Gerið pantanir vðar tímanlega. Vcrudum verkefni íslenkra handa. Fjöliðjan hf. Ægisgötu 7. — Sími 21195. — P.O. Box 373. VEUUM fSLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.