Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1968 31 Kaþóiska kirkjan opnar kapeiiu KAÞÓLSKA kirkjan er nú að kapellu. Yrði þar að líkindum láta gera kapellu og verður mynduð sérstök sókn. Sagðist liún í Stigahlíð. Tjáði séra Há séra Hákon gera ráð fyrir, kon Loftsson, biskupsritari, að kapellan yrði opnuð í haust. Morgunblaðinu i gær, að ka- Þeíta er fyrsta kapellan, þólska kirkjan hefði fest þar sem kaþólska kirkjan opnar kaup á húsi, sem ekki hefði hér í Reykjavík, en að sjálf- vérið fulllokið og væri ætlun sögðu mun kirkjan fjölga in að hafa þar prestbústað og þeim eftir því sem bærinn vex. Ræktn garðóvexti d Sveinsstöðum Nógir peningnr í Póllnndi PÓLSiKA Olympíunefndin hefur þegar fengið fjárupphæð til þátt töku í OL-leikunum í Mexico, sem nemur 90 þúsund dölum eða 5.4 millj. ísl. kr. frá Pólverjum sem búa „fjarri fósturjarðar- ströndum". Er þettá upphæð sem jafngildir því er Pólverjar höfðu til ráðstöfunar á Rómar- leikunum og Tokíó-leikunum samanlagt. Þessi upphæð nægir fyrir öll- um beinum útgjöldum pólsku þátttakendanna í Mexico-leikjun um. Síðastliðna viku var flokkur vegagerðarmanna fram á Auðkúluheiði og Kili og vann þar að hefl- un og lagfæringu á veginum. Veður var hið bezta og heiðin orðin þurr. Vegurinn er nú betri eu nokkru sinni fyrr og torfærulaus öllum bílum, newa hvað Seyðisá og Þegjandi taka nokkuð upp á hurðir á lágum bílum. Vatnið í þeim er nú um hnédjúpt. Meðfylgjandi mynd tók Björn Berg- mann af vegagerðarmönnunum er þeir voru á leið niður af Kili. Vænkast hagur brezka verkamannaflokksins? 9 Stjórnmálafréttaritari Reut- ers skrifar í dag, í tilefni þess, að brezkir þingmenn hafa nú lokið vetrarstörfum og eru farn ir í sumarleyfi, a8 eftir þriggja áía vaxandi andstneymi í brezk- um stjórnmálum sé svo að sjá sem stjórn Verkamannaflokksins líti nú fram á heldur bjartari daga. Komi þar einkum tii sú Smith í S-Afríku Pretoriu, 27. júlí AP—NTB # IAN SMITH, forsætisráð- herra Rhodesíu, er nú staddur i Suður-Afríku þar sem hann mun ræða við ráðamenn. t gær ræddi hann við John Vorster, forsætisráðherra, Opinberlega er hann hins vegar til landsins kominn vegna íþróttakappleiks landanna, sem fram fer í Jó- hannesarborg. Umræður Smiths og S-Af- nisku ráðamannanna eru tald- ar hafa snúizt um sameiginleg hagsmunamál, m.a. skæruliða- starfsemi blökkumanna í báð- um löndunum, sem hefur ver- ið vaxandi að undanförnu. Vorster hefur lofað Smith stuðn ingi við að uppræta skæruliða í Rhodesíu. Einnig er líklegt, að Smith skýri Vorster frá til- raunum sínum tii að koma á nýrri stjómarskrá í Rhodesíu. Lettlendingoinii þingn í Hnnnovei Hannover, 27. júlí — NTB — # SAMTÖK Lettneskra æsku manna í útlegð hafa ákveðið að halda heimsþing sitt, hið fyrsta sem haldið er í borginni Hannover í stað Vestur-Berlín- ar, þar sem það átti að fara fram. Höfðu um 500 ungmenni safnazt saman í Berlin vegna þingsins, en þá bönnuðu her- stjórnir Bandarikjamanna, Frakka og Breta í borginni að þingið yrði haldið þar. ingið hefst í Hannover í dag og stend nr til 30. júlí. Síðan tekur við lettnesk söngvahátíð og stend- ur yfir l.—4. ágúst. staðreynd, að staða sterlings- pundsins hafi styrkzt verulega og eftirspurn erlendra aðiia að pundinu fari vaxandi. Fréttaritari segir, að skoðana kannanir sýni einnig, að Harold Wilson, forsætisráðherra og ráð herar hans séu ekki eins yfir- máta óvinsælir og verið hafi, enda þótt íhaldsflokkurinn virð ist enn njóta meiri hylli meðal fólksins. Hins vegar muni Verka mannaflokkurinn hafa hag af á- greiningnum innan íhaldsflokks ins vegna nýju innflytjendalag- anna og ljóst sé, að Edward Heath Íeiðtoga flokksins gangi treglega að afla sér verulegra persónulegra vinsælda, er nægi til að leiða flokkinn til sigurs. Þingið, sem starfað hefur í vetur, hefur verið með þeim stormasamari sem Englendingar muna í mörg ár og segir frétta- maðurinn, að eflaust verði Har- old Wilson því feginn að vera laus við uppreisnir og árásir í þingsölum næstu tvo og hálf- an mánuðinn. Ekið á kyii- stæðan bíl EKIÐ var á R-12040, sem er hvít ur Volkswagen, þaT sem bíllinn stóð við Dunhaga 21 milli kl. 21 á fimmtudagskvöld til kl. 9 á föstudagsmorgun. Var vinstra frambretti bílsins mikið skemmt. Rannsóknarlögreglan skorar á ökumanninn, sem tjóninu olli, svo og vitni að gefa sig fram. Dregið í happ- drætti Sjálfsbjargar DREGIÐ hefur verið í bygging arhappdrætti Sjálfsbjargar og hlaut númer 8280 vinninginn, sem er Willysjeppi. Handhafi miðans er beðinn að vitja vinn- ingsins á skrifstofu Sjálfsbjarg ar a’ð Bræðraborgarstíg 9. Ólafsvík, 24. júlí: — ÓLAFSVÍKURBÚAR setbu niður garðávexti í vor á Sveinsstöðum og var það með mesta móti. Eru á annað hundrað heimili með garða þar. Sveinsstaðir eru utan Ennis, jörð, sem Ólafsvíkiurhrepp ur á. Hefur jörðin verið girt og hún nytjuð írá Ólafsvík. Ennfremur hafa hestaeigendur í Ólafsvík gert hestagirðingu á jörðinni og Ólafsvíkurhreppur hefur þar sandnám. -----* ♦ *--- l * Ovíst um ökumann LÖGREGLAN handtök í fynri- nótt eigandia bíls, selm ekið hafði verið á .girðdngu vestan Lindarbrautar á Seltj írrnarnesi í fynrinótt. Vair girðmgin eyði- lögð á um 10 m iloafla, en síðan var bílnum ekið á 1 m háan torfgarð austan götunnar og lenti toíllinn uppi iá garðdnum með £ram*hjólin á lofti. Þegar Jögregl'an kom á istaðinn var bíll inn imannlaus, en skömmu síðar hafði lögreglan upp á eiganda hans, sem þá var ölvaður og neitaði hann m.eð öllu að hafa verið í bílmum, þegar atburður þessi átti sér stað. Við yfir- heyrslu í gær viðurkenndi hann hins vegar að hafa venið í bíln- .uim, en sagði, að einhver istúlka, isem hann ihitti fyrr um kvöldið, Ihiefði ekið. Málið er ienn í rann- sókn oig var ‘eigandi bílsins úr- skuirðaður í gæzluvarðhald. í>---------------------- Fyisto óætlunoi- bifieiðin yfii Hellisheiði Vopnafirði, 27. júlí. í FYRRADAG fór í fyrsta skipti áætlunarbifreið yfir Hellisheiði, sem er á milli Vopnafjar’ðar og Héraðsflóa. Var þetta bifreið frá Aðalsteini Guðmundssyni og gekk ferðin ágætlega þessa tólf kílómetra leið. Vegurinn yfir Hellisheiði er nýr og hefur verið notaður af minni bifreiðum, en eins og áð- ur segir, er þetta í fyrsta skipti, sem áætlunarbíl er ekið þessa leið. Töldu margir mjög tvisýn að reyna þetta, en engar tafir eða óhöpp urðu á leiðinni. Bl- stjóri í fer'ðinni var Jón Gunn- arsson. — Ragnar. Unglingamót í fijúlsum íþiótt- nm ó Akmeyri UNGLINGAMEISTARAMÓT ís- lands fer fram á Akureyri laug- ardaginn og sunnudaginn n.k. Yfir 50 þátttakendur frá fjöl- mörgum félögum og bandalög- um hafa tilkynnt þátttöku í mót inu að þessu sinni. Keppnisgreinar á laugardag (fyrri dagur): 100 m. hlaup, kúluvarp, há- stökk, 110 m. grindahlaup, langstökk, 1500 m. spjótkast, 400 m., 4x100 m. boðhlaup. Keppnisgreinar á sunnudag (seinni dagur): 200 m., kringlukast, stangar- stökk, 3000 m., sleggjukast, 800 m., þrístökk, 400 m. grinda hlaup, 1000 m. boðhlaup. Sólheimm lík- Vinningarnir afhentir, frá v. Br agi Eyjólfsson er tók við vinn- ingi fh. Katrínar dóttur sinnar, Sigurður Magnússon, fulltrúi, Asta Erlingsdóttir, i«driðið P. Olafsson, Þorgeir Lúðvíksson og Valgarð Briem. Loftleiöaferöir fyrir umferðarvörzlu t GÆR, þegar tveir mánuðir voru liðnir frá gildistöku hægri umferðar, fengu fimm umferðar verðir afhenta vinninga, sem þeir höfðu hlotið í happdrætti, sem efnt var til fyrir sjálfboða- liða, er störfuðu að umferðar- vörzlu á H-dag og þar á eftir. Þessir fimm sjálfboðaliðar hlutu Loftleiðaferð til New York og vikudvöl þar. Loftleiðir gáfu flugfarið og af- hentu þeir Sigurður Magnússon, blaðafulltrúi Loftleiða og Val- garð Briem, formaður Fram- kvæmdanufndar hægri umferðar vinningana. Áður var búið að af- henda fimm vinninga, sem var vikudvöl í Skíðaskálanum í Kerl ingafjöllum. Framkvæmdanefnd hægri um ferðar efndi til þessa happdrætt is fyrir umfer'ðarverði, en alls tóku þátt í umferðarvörzlu, sem sjálfboðaliðar, á annað þúsund manns, víða um landið. Fékk hver umferðarvörður einn happ- drættismiða fyrir staðna vakt, og síðan var dregið úr afhent- um miðum. Þeir, sem hlutu Loft leiðaferð til New York og viku- dvöl þar voru: Ásta Erlingsdóttir, Ólafur Ingólfsson, Indriði P. Ólafsson, Þorgeir Lúðvíksson og Katrín Bragadóttir. legn dngheimili HÚSNÆÐI það, sem sjúkrahús- ið Sólheimar hefur verið í að Tjarnargötu 35, mun losna á þessu ári og hefur borgarráð samþykkt, að félagsmálaráð fái húsnæðið til afnota fjrrir stofn- un á þess vegum. Ekki hefur enn verfð endan- lega ákveðið til hvers félags- málaráð muni nota húsnæðið, en talað um að koma þar upp dag heimili fyrir börn í tengslum við Tjarnarborg, sem er í næsta húsi. Mjög mikil not eru af dap heimili fyrir börn þeirra sem vinna í Miðbnæum. vtDRIÐ SUÐLÆG átt verður uim allt ( landið i dag, að þvi er Veður-; stofan tjáði Morgunblaðinu í, gær. Nokkur strekkingiur og rigning vestan til, en hægari vindur, víða þurrt og hlýtt austan til. Á síldarmiðunum ver8ur hæg breytdeg átt, þoka og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.