Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2«. JÚLÍ 1968 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 8.30 Létt mörgunlög: Boston Pops-hljómsveitin leikur Arthur Fiedler stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 810.10 Veður fregnir. a. Sinfónía í Cdúr op. 21 nr. 3 eftir Boccherini Kammerhljóm sveit undir stjórn Lee Schaen- en leikur. b. Sinfónía nr. 1 í c-moll eftir Brahms. Hljómsveitin Philhar mónía leikur, Otto Klemperer stj. c. Metamorphosen fyrir 23 strengjahljóðfæri eftir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur, Clemens Krauss stj. 11.00 Messa: Skálholtshátíðin 1968 (Hljóðrituð 21. júlí sl.) Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, og sóknarprestur séra fyrir altari. Séra Valdimar Ey- lands, dr. theol prédikar. Tromp etleikarar: Jón Sigurðsson og Snaebjörn Jónsson. Ogranleikari: Jón Ólafur Sigurðsson. Söngstjóri Dr. Róbert A. Ottósson, söng- málastjóri þjóðkirkjunnar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar: a. Eroica-tilbrigðin eftir Beet- hoven Alfred Brendel leikur á píanó. b. Strengjakvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann. ít alski kvartettinn leikur. c. Dagbók hins týnda eftir Leos Janácek. Flytjendur eru: Kay Griffel, alt, Ernst Haefliger, kvennakór og Rafael Kubelik sem leikur á pianó og stjórnar flutningi verksins. 15.05 Endurtekið efni: a. „Ármann á Alþingi" Dagskrá saman tekin af Har- aldi Ólafssyni fil, lic. Lesari með honum Hjörtur Pálsson stud. mag. (Áður flutt 17. júní sl.). b. Kórsöngur í útvarpssal: Karla kórinn Geysir á Akureyri Áður flutt 21. þ.m.) Söngstjóri: Jan Kisa. Píanó- leikari: Philip Jenkins Ein- söngvarar: Sigurður Svan- bergsson, Jóhann Konráðsson, Jóhann Daníelsson og Jóhann Guðmundsson. a. „Lýðveldisljóð" eftir Jón Benediktsson. b. „Kvöldvaka" eftir Sigurð Demetz Franzson. c. „Tuulan tei“ eftir Merikanto d. „Sævar að sölum" spánskt lag. e. „Mansöngur“ eftir Schubert f. „Jabolonja“ rússneskt lag. g. „Veiðimannakór" eftir Web tékkneskt ævintýri í þýðingu Hallferðar Arnar Eiríkssonar. Guðrún Stephensen les. c. „Mér þykir ekkert vænt um þessa ókunnu ömmu“ Bókar- kafli eftir Ragnheiði Jónsdóttur Ólafur Guðmundsson les. d. Framhaldssagan: „Sumardvöl á Dalseyju" eftir Erik Kuller- ud Þórir S. Guðbergsson þýð- ir og les (4). 18.00 Stundarkom með Frank Mart- in. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.30 Ljóð eftir Dag Sigurðarson. Höfundur les. 19.45 Næturgaiinn frá Varsjá Bogna Sokorska syngur lög eft- ir Benedict, Del‘Akua og Johann Strauss. Áfangar á ævibraut Andrés Kristjánsson ritstjóri tal- ar um Jónas Jónsson frá Hriflu. fyrrum ráðherra. 20.30 Forleikir eftir Wagner. NBC sinfóníuhljómsveitin leikur Toscanini stjórnar. a. Forleikur að fyrsta þætti „Lohengrin’ þ. Forleikur að fyrsta þætti „Meistarasöngvaranna" 20.50 Frá Feneyjum Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrv út- varpsstjóri flytur ferðaþátt. 21.20 Lúðrasveit Reykjavikur leik- ur. Páll P. Pálsson stjórnar a. Mars eftir Talbott b. Czardas eftir Monte. c. Svíta nr. 1 eftir Gustav Holst d. It’s a long way to Tipperary: írskt lag e. Mars eftir Sousa. 21.45 Böðvar Guðmundsson og Sverrir Hólmarsson byrja nýtt líf. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. MÁNUDAGUR 29. JÚLf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Séra Gunnar Árnason. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar örnólfsson í- þróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (21) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir tilkynningar létt lög: Lög eftir Irving Berlin, hljómsveit Frank De Vol leikur. Burl Ives syngur nokkur lög. Sven-Olof Walldoff og- hljómsveit leika og syngja srpu af sáenskum lögum. Lög úr „Oklahoma" eftir Rodg- er og Hammerstein. Virginia Haskins, Kaye Ballard, Porita Nelson s.fl. syngja Lehman Eng- el stj. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist. a. Vísnalög eftir Sigfús Einars- son i útsetningu Jóns Þórar- inssonar. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur: Bohdan Widi czko stj. b. Rondo Islanda eftir Hallgrím Helgason, Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur. c. Lagasyrpa eftir Árna Thorstein son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Páll P Pálsson stjórnar. d. Tvö íslenzk þjóðlög í útsetn- ingu Johans Svendsens. Hljóm Dagskrárlok. I I^VOLVOVOLVÖVOLVOVOL1 TIL SÖLU VOI.VO Amazon, árgerð 1963. VOLVO Amazon, árgerð 1965. VOLVO P 544, árgcrð 1964. Tökum notaða bíla í umboðssölu. GONNAR ÁSGEIRSSON H.F. i l ILVOVOLVOVOLVOVOLVOÍ h. „Ástarsöngur" kínverskt lag L „Stodole pumpa“ tékkneskt lag. j. „Anna Lár“ eftir Poulton. 16.25 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar. a. „Glatt á hjalla“ Nokkrar 11 ára stúlkur syngja við undirleik Maríu Einars- dóttur. b. „Nikulás sterki." Atvinna Kona vön afgreiðsluslörfum óskast. AkKirslágmark 25 ár. Upplýsingar í skrífstofu Vesturgarðs h.f. 4. hæð Kjörgarði, Laugavegi 59, kl 10—12 f.h. mánud. 29. júlí. STÁLSTIGAR BINFALDIR stærð: 1,5—7 m. TVÖFALDIR stærð: 2,25—12,5 m. ÞREFALDIR stærð: 3—15 m. Nokkur sýnishorn fyrirliggjandi. verkfœri & jórnvörur h.f. Tryggvagötu 10 - Sími15815 sveit. Ríkisútvarpsins leikur: Hans Antolitsch stj. e. Sigurður Björnsson syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands: Páll P. Pálsson stj. „Vöggu- kvæði“ og „í fögrum dal“ eft- ir Emil Thoroddsen. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist. a. Oktet í Es-dúr, op. 20 eftir Mendelssohn. í Musici leika. b. Ungversk rapsódía nr. 1 í f- moll eftir Franz Liszt. Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins í Köln leikur: Eugen Szenkar stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in 18.00 Óperutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Séra Sveinn Víkingur talar. 19.50 „Þar, sem aldrei á grjóti gráu“ Gömlu sögin sungin og leikin 20.20 Á rökstólum Styrmir Gunnarsson lögfræðing- ur og Ólafur Jónsson blaðamað- ur ræða um stjórnmálaflokkana og þjóðina. Björgvin Guðmunds- son viðskiptafræðingur stjómar umræðum. 21.00 Tónleikar. Valsasinfónia eftir Raymond Moul aert. Belgiska sinfóníuhljómsveit in leikur: Réné Defossez stj. 21.30 Búnaðarþáttur: Sumarhirðing skrúðgarða. Óli Valur Hansson flytur þáttinn 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 fþróttaþáttur örn Eiðsson flytur þáttinn 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23.25 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. VERZLUNARMANNAHELGIN Ferðir í Þórsmörk, föstudagskvöld kl. 20,00, laugar- dag kl. 13,00—15,00. — Til baka mánudag. Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen, Austurstræti 9 — Sími 13499. Hversvegna er Rhilco vinsælastci þvottavélln? PHI LCO' sameinar flesta kostina Hún tekur bæði heitt og kalt vatn Hún skolar fjórum sinnum og vindur með 580 snúningum ó mínútu — ó betra verður ekki kosið Hún er hljóðlát Lokið er stórt, þvottabelgurinn tekur 57 lítra. öryggissigti fyrirbyggir stíflur í leiðslum. Tvöfalt sápuhólf 3 mismunandi gerðir Sjálfvirk — Auðveld í notkun Annað og meira en venjuleg þvottavél. Tekur allar tegundir af þvofti, stillir hitastig vafnsins og vinduhraða eins og reyndasta húsmóðir myndi gera. Skífu er snúið og sfutt á takka ... og það er allt og sumf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.