Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULI 1968 19 Steinun Sæmunds- dóttir sextíu ára SEXTÍU ára verður á mong-uti vinkona mín, . Steinunn Sae- mundsdóttir., Hraunbratut 7 í Kópavogi. Þagar ég rifjá upp kynni okk- BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Ég hefii noktouð lengi þekkt til Steinunnar, bæði af afspurn og samtölum við hana. Varð hvorttveggja til þess að ég bar virðingu fyrir henni og fljótlega myndaði ég mér þá skoðun um hana, að þar væri kona sem að skaplyndi oig framkomu hefði þá eiginleika, sem einkenna þær tkonur sem við íslendingar höf- ium gefið sæmdarheitið kvenskör lungar. Síðar átti ég því láni að fagna, áð hafa daigleg kynni af henni, er við ibjiuggum í sama húsi í rúm tvö ár. Samskipti milli fjöl- skyldnanna urðu strax mikil og leiddu til einlægrar vináttu, sem aldrei hefir borið á skugga. Þessi vináttá hefir að öllu leyti stað- fest þá mynd sem ég var búinn að gera mér af Steinunni. Þó að hún sé stórbrotin í lund, þá er hún jafnframt viðkvæim oig þolir engan órétt, né rétbu máli sé hallað, hver sem í hut á. Ef til vill sýnir það bezt mannkosti hennar, hve aiuðvelt hún á með að laða að sér börn, en hefir þó lag á að láta þau hlýða sér, án þess að beita valdi. Steinunn er gift Pétri Pálssyni, hinum mesta mannkostamanni, enda kunna þau hjón að meta kosti hvoirs annars oig bafa verið samtaka um að búa sér myndar- legt og hlýlegt heimili. Börn þeirra eru þrjú, öll búin himum beztu miannkostum. DÉg og fjölskylda mín sendum Steinunnli beztu kveðjur og árn- aðarósikir, með immilegu þakk- læti fyxir liðnar samverustundir og óskir um áframbaldandi vin- áttu meðan báðum emdist líf og heilsa. Steimunn mun á morgun dvelja á æskustöðvum sínum austur í Hvoibreppi, þar sem hún mun eiga sönnum vinuim að fagna. Ingibergur Sæmjunilsson. ár. Steinummar, kemur fyrst í hugamn einlægt þalkklæti fyrir að bafa femgið að kynmast henni, enda er eingömgu um igóð kynni að ræða og því bebri, sem þa>u hafa orðið meirL Sumarbúðir þjóðkirkjunnar SUMARBÚÐIR þjóðkirkjunnar starfa líkt og undanfarin ár. I Skálholti skiptast á stúlkur og drengir hálfsmánaðarlega. Um starfið þar sjá prestar í Árnes- sýslu. Drengjabúðir eru að Kleppjárnsreykjum, en stúlkur í Menntáskólaselinu við Hvera- gerði. Enn fremur starfa sumar- búðirnar að Holti við Önundar- fjörð nú fimmta sumarið í röð og við Vestmannsvatn í Suður- Þingeyjarsýslu er risið myndar- legt setur. Nú eru einnig í fyrsta sinn sumarbúðir á Austurlandi, að Eiðum, og standa vonir til, að sú byrjun verði að föstum lið í starfi kirkjunnar þar eystra, líkt og orðið er í Öðrum lands- hlutum. Aðsókn er yfirleitt mikil, en þó mun hægt að bæta nokkrum börnum við í búðir hér sunnan lands 7.—20. ágúst. Tilraun hefur nú verið gerð með vinnuskóla fyrir 14—15 ára drengi að Brautarholti á Skeið- um. Gafst það mjög vel, en því miður aðeins takmarkaður hóp- ur, sem kemst þar að og stuttan tíma. Þetta starf annast séra BernhaTður Guðmundsson í sam vinnu við U.M.F. Skeiðamanna. Er það vel, ef slíkt samstarf kæmist víðar á með aðilum, er láta sér annt um skyld málefni. í ráði er að hafa 1—2 dvalar- hópa í Menntaskólaselinu fyrir 13—16 ára stúlkur, ef næg þátt- taka fæst. Verður sú dvöl ef til vill með eitthvað öðru sniði en sumarbúðir yngri telpna. Er ákvæðið, a‘ð fyrri hópurinn verði 22.—31. ágúst, en sá síðasti 2.— 12. september. Allar upplýsingar um þet(% eru veittar á skrifstofu æskulýðsfulltrúa að Klappar- stíg 25—27, Reykjavík. Fréttatilkynning. Sumarhátíðin í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina HLJÚMAR - ORION og Sigrún Harðardóttir Skafti og Jóhannes. — Dans á 3 stöðum — 6 hljómsv. Táningahljómsveitin 1968. — Hljómsveitasamkeppni. Skemmtiatriði: Leikþættir úr „Pilti og stúlku“ og úr „Hraðar hendur“. Alli Rúts — Gunnar og Bessi — RÍÓ-tríó — Bítlahljóm leikar. — Ómar Ragnarsson. Þjóðdansa- og þjóðhúningasýning — giímusýning — kvikmyndasýning. Keppt verður í knattspyrnu, frjáisíþróttum, glímu, körfuknattleik, handknattleik. — Finileikasýning. Unglinga- og fjölskyldutjaldbúðir Bílastœði við hvert tjald Kynnir Jón Múli Árnason Verð aðgöngumiða kr. 300,00 fyrir fullorðna, kr. 200,00 fyrir 14—16 ára og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gildir að öllum skcmmtiatriðum. Sumarhátíðin er skemmtun fyrir alla U. M. S. B. Æ. M. B. Byggðaóætlunardeila Efna- hagsstofnunarinnar tekin til starfa ú Akureyri Byggðaáætlunardeild Efnahags stofnunarinnar er nýtekin til starfa á Akureyri og er til húsa í bæjarskrifstofunum þar. Lárus Jónsson, forstöðumaður hennar, sagði Morgunblaðinu, að Byggða áætlunardéildin hefði starfað atvinnuskiptingu og tekjum á Norðurlandi borið saman við land ið í heild. Einnig var gerð könnun á því hvað megi búast við að mann- fjöldaþrócnin vedði til ársiris 1985, og er þá miðað við ákveðn sem sérdeild innan Efnahags- stofnunarinnar frá áramótum, en nýbúið væri að flytja hana tii Akureyrar. Deildin annast m.a. Norður- landsáætlunina. í vetur hefur verið unnið að lýsingu að mann fjöldaþróun Norðanlands á árun- um 1945 til 1965, aldursskiptingu, ar forsendur. Þetta má segja að sé grundvallarkönnun. Svo er og verið að vinna að atvinnumála- kafla áætlunarinnar í framhaldi af viðræðum fulltrúa Efnahags- stofnunarinnar við ýmsa forystu menn sveitafélaga á NorðurlandL Samgöngumál eru líka í athug- un. IMýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott efni Klæðning hf. Litaver Lnugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24. Símt 21444. Sími 30280. Munið kápuútsöluna Bernharð Laxdal Frá 1. ágúst nk. verða uuiboðsuienu voiir í Hamborg Nord-Sud Schiffahrts-Agentur C.m.b.H, 2 Hamburg I, Messberghof Sími 335879. Símnefni: Nordsued. Telex: 02 162009. Frá sama tíma hættir fyrirtækið Axel Dahl- ström & Co., sem umboðsmenn vorir. HAFSKIP H.F. Hvers vegna 17012170 ? Af því að hann er FALLEGUR ÖRUGGUR ÞÆGILEGUR RÚMGÓÐUR SPARNEYTINN VANDIÐ VALIÐ -VELJIÐ VOLVO Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. / unnai S^UzehJMn k.f. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.