Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULI 1968 Saltað í svölum andvara Norðurhafa Sacjt frá ferð og komu Elisabethar Hentzers ÞEGAR síldin er fjarri lanidi o.g bátamir á veiðum í margra dagileiða fjarlægð, em góð ráð dýr, ef menn ætla að stunda síldarsöltun. Vadtýr Þorsteins- son, útgerðarmaður á Akur- • eyri, og sonur hans, Hreiðar, gripu til þess ráðs að senda síldarplan út á miðin á eftir flotamim, Þeir leiigðu 800 tonna færeyskt skip, Edisa- bethu Hentzer, mönnuðu það 11 sílidarstúlkum, 16 karlmönn um og ráðskonu, sem öll hafa unnið hjá þeim feðgium við síMarsöltun undanfarin sum- ur, en síðan var haMið á haf út og siglt í norður hinn 6. júlí síðastliðinn. Eftix fjöguirra daiga siglingu var komið á miðin og 11. júlí var fyrsta síMin söltuð um foorð. Bátamir lögðust við skipið og síðan var háfað úr þeim. Þá tóku stúlkurnar við og hausskáru sílldina, hreins- uðu hana og drógu upp úr saltlegi'; síðan var henni sfcúff að í tunnur, (þ.e.a.s. síMinni var ekki raðað í tunnuirnar), og sett sait á milli laga. Þegar tunnan var full, vax henni stúfað í lestir skipsins. Þann- ig var haiMið áfram í 11 daga og unnið írá 8 á morgnanna allt til fclukkan 2 um nætur í svölum andvara Norðurhafa, lítið sást til sólar, en veðrið var stillt og sléttur sjór. Stöku sinnum sást gróðursnauðiur Svaltoairðkm og eina nótt var legið undir hlíðum hans og saltað. Allt um kring voru síMveiðibátamir, en rúmilega 60 islenzkir bátar enu þarna að veiðum og þeir voru rnilli 10 og 20, sem lögðu upp í salt hjá Elisatoetlhu Hentzer, en enginn þeirra mikið magn í einu. Annanra .þjóða skip vom þarna einnig í eltingarleik við silfur hafsins, norskir bátar, en um borð í sumium þeirra var sal'tað, og rússneskuir floti, isem eitur var af miikium móð- 'urskipum, er tóku við aflanum til vinnslu og flutninga í land. En öllum kom vel saman og síMin var það einai, sem menn sótbust eftir á þessum miðuim. Síldarleitarskipið, Ámi Friðríksson, bar á millli með aáimiklum sendistöðvum sín um boð í land og úr landi fyrir flotann á meðan það kannaði ókunnar slóðir í leiit að mieiri síM. Hjálparskipið Goðinn var þarna flotanum til aðstoðar og þá hafa nokkrir bátar froskmann um borð til þess að taka nót úr skrúfunni, ef nauðsyn krefur. Eiisabeth Hentzer er flutn- ingaskip og 6 manna færeysk áhöfn stjórnar siglingu þess, en einnig var um þorð kona skipstjórans og greip hún í söltun af og tii, þegar mikið barst að. Skiþið er ekki gert fyrir jafn stóra áhöfn og þá, sem um borð er nú þegar þar um í Raufarhöfn, þegar Elisa- beth Hentzer lagðist þar að með brosandi stúlkur í stafni og fullar lestir að síld, í há- degimu sl. fimmtudag. Fólkið hópaðist í land bros- andi og ánægt með lífið og til- veruna. Stúlkumar sögðust allar ætla að fara aftur, nema ein, sem hafði hlaupið í skarð ið á síðustu stundu vegna veik indaforfalila. Ættingjar og vin- ir hittust og margs var spurt en þetta er þréttánda sum- arið, sem hann starfar hjá Valtý Þorsteinssyni, þar eð þeir voru önnum kafnir við að trygigja önugga. löndun farmsins og litu eftir því, að ekkert færi úrskeiðis. En loks tókst það og flest af því, sem greint er frá hér að framan er byggt á fnásöign þeiirra. Hreiðar sagði ennfremiur, að sér virtust skip af þessari stærð hentug' til slíkra ferða, farmuirinn, sem þau tækju væri hæfilega stór, til þess að koma í veg fyrir skemmdir, Valtýr Þorsteinsson, útgerðarmaður, Hreiðar Valtýsson, framkvæmdastjóri og Jön M. Jóns- son, verkstjóri, ásamt síldarstúlkunum við hlið Eiisabethu Hentzer. (Ljósm. Mbl.: BjöB) er saltað. Hluti aftasta hLuta aftari Lestar þess hefur verið innréttaður fyrir síLdarfóIkið og í hann settar koju.r, likar þeim, sem eru í síldarbrögg- unum í landi. Sofa stúlkurnar sam.an í kiefa bakborðsmieginn en karlmennirnir stjórniborðs meginn. Þá er matsalLur ekki nógu stór til þess að rúma allan hópinn í einu og var því snætt í þremur hópum, þannig að nóg hefur verið að gera hjá ráðskonunni í eMihúsinu, sem. ekki má mánna vera. Þegar saltað hafði verið í 3976 tunnur var haldið af stað til ilands 22. júlí. Það var margt manna á hafnarbaíkkan og miikið spjallað. Allir voru glaðir og reifir í sólskininu á hafnarbafckanum á Raufar- höfn þennan dag. Strax var hafizt handa um að skipa tunnunum í land og verðmætið þakti bráðlega stór an hluta hafnarbakkans. Um- boðsmaður finnsku síldarkaup endanna, sem hötfðu tryg.gt sér tfarmiron, var kominn til Raufarhafnar og ætlaði að taka sýnishorn af giæðum síM arinnar síðar um daginn. Það vair ekki heiglum hent að ná tali atf þeim Hreilðari Valtýssyni, sem var leiðang- ut sstjóri í söltunarferðinni, og Jóni M. Jónssyni, verkstjóra, án þess að sérstakar róðstaf- anir væru gerðar. Aðspurður sagði hann, að söltunarstöðin um borð í skip inu hefði verið rekin á sama hátt og í landi, vinnutími hefði verið svipaður. En engir sér- samningar giLda um þetta Sólveig ráðskona, hafði nóg að gera alla ferðina við að elda ofan í þrjátíu og fjög- urra manna skipshöfn. Á Rautfarh.öfn hitti ég einn- ig Mar.kús Þórðarson, sem vinnur þar á Síldarleitinni. Hann hefiur samlband við skip in á iniðunum og tekur á móti tilkynningum um atfla og frétt um af leit síldarleitarskip- anna. Markús hefiur verið á Síldarleitinni í fimm vertíðir, fyirst á Dalatanga en síðan á Rau.fs.rhöfn, Hann sagði, að þetta sumar væri dautfast alLlra og lítið um að vera. Mis- jafniega vel heyrðist til bát- anna, en bezt væru skiiyrðin á nóttunni. Eina nótt í síðustu viku hafði hann samband við Jón Kjartansson, sem er á veiðum í Norðursjó, en þar eru nú fim-m íslenzkir bátar að veiðum og selja aflann í Þýzkailandi. Síldin er ísuð um borð og seid þannig. Verðlag er hátt í Þýzkalandi og miun fást ailt að sautján króum fyr Þær voru ánægðar með að hafa aftur fast land undir fótum, en voru staðráðnar í því að halda aftur út á miðin norður í hafi. Unnið að uppskipun á sildartunnunum á hafnarbakkanum á Raufarhöfn. Ytra skipið er Hans Sif. milli vinnuveitenda og verka- manna, enda er hér u.m algera nýbreytni að ræða. Ráðgert va,r að Ðlizabetlh Hentzer héldi aftur ó miðin um þessa heLgi. Tveimur síld- arstúikum verður bætt við, en annars verður áhöfnin sú sama. ir kílóið. Þegar Markús hafði samlhand við Jón Kjartansson hafði hann veitt 325 tonn. Bát arnir, sem eru á veiðum í Norðurs.jó fyrir utan Jón Kjartansson, eru: Guðrún Þor kelsdóttir, Elliði, Jón Garðar og Hól.manes. BjöB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.