Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 16
1 16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1868 Litli íerðaklúbburinn fer í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. Farmiða- sala verður dagana 31/7, 1/8 og 2/8 milli kl. 20 og 22 að Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar verða einnig í sím- um 37249 og 31374 alla daga. Komið og tryggið ykkur farmiða tímanlega. Ferðizt án áfengis. STJÓRNIN. Sextugur: Úlofur H. Einursson Kvöldsala Til leigu pláss fyrir tóbaks- og sælgætisverzlun í nýju hverfi í austurbænum. Tilboð, merkt: „Kvöldsala 8418“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. 1 dag á Ólafur H. Einarsson, kennari sextugsafmæli. Hann er fæddur í Reykjavík 1. ágúst 1908, sonur hjónanna Einars Þórðar- sonar og Guðríðar Eiríksdóttur. Ólafur lauk stúdentsprófi 1929 og stundaði sfðan efnafræðinám í Miinchen um tveggja ára skeið. Upphafsár fjórða tugs þessarar aldar voru hinsvegar ekki hag- stæð féliitlum námsmönnum, og Ólafur hvarf frá námi sínu ytra. Hann vann næstu 8 ár að efna- iðnaði, var síðan starfsmaður Olíuverzlunar íslands, en frá ár- inu 1946 hefur hann verið kenn- ari við Gagnfræðaskóla Austur- bæjar í Reykjavík. Ólafur kvæntist 1933 Grétu Sigurborgu Guðjónsdóttur, og menntasKDianemar iÞAKAoPiniKVOLD Jóhannes Björnsson talar um háskóla í Bandaríkjunum af festu og einurð og svarar fyrirspumum. Hef opnoð lækningastofu í Fischersundi (Ingólfsapótek). Viðtalstími 10—11.30 alla daga nema laugardaga og þriðjudaga, þriðjudaga kl. 16—18. MAGNÚS SIGURÐSSON, læknir, HARSKERA- CTfll \ D HÁRGREIÐSLIJ- ^ I UL/ill Þessir ódýru og fallegu stólar komnir aftur. Nokkur stykki til afgreiðslu strax. HALLDÓR JÓNSSON HF. HAFNARSTRÆTI18. — SÍMI 22170 (4 línur). eiga þau þrjár dætur og einn son. Ólafur heldur upp á sextug- asta afmælisdag sinn hnarreistur og óbugaður sem fjrrr, elHn er honum óviðkomandi í bráð, í göngulaginu er ekkert öldungs- hik, heldur öryggi hins frjálsa manns, sem metur áð verðleik- um mannlega reisn samborgar- anna og er umhyggjusamur um eigin virðingu. Hann hefur aldrei hikað við að hafa sjálfstæðar skoðanir og fylgja þeim eftir. Á sínum yngri árum var hann virk ur þátttakandi í þjóðmálabar- áttu ungra manna, en á þessum áratug minnast íslenzkir fram- haldsskólakennarar hans sem frábærs málafylgjumanns í kjara baráttu sinni. Hann varð for- maður Landssambands fram- haldsskólakennara á erfiðum tímamótum samtakanna, og gekk heill og ólatur að störfum í því vanþakkláta embætti. Þar nutu sín líka mannkostir Ólafs: festa, samningalipurð, langlundargeð og skopskyn. Fagurkeri hefur Ólafur alltaf verið og notið þeirrar fegurðar, sem er áð finna í vel ritaðri bók, vel unnu verki á leiksviði eða á lérefti, svo og í listaverkum nátt úrunnar sjálfrar. Hann kann vel við sig í gró- andanum og er trjáræktarmaður ágætur, svo sem sjá má af viðar vexti við Reykjarlund í Mosfells sveit, en þar starfaði hann að gróðursetningu í mörg sumur. Ekki veit ég hve miklum tíma Ólafur H. Einarsson eyðir í dag við umhugsun um liðin æviár. Hitt þykist ég þó viss um, að mestu hamingju sína telji hann vera þá, að hafa kvænzt ágætri konu og geta nú stoltur með hana sér við hlið fylgzt með fram gangi fullvaxinna bama sinna og sjá hóp barnabarna vaxa úr grási. Maður, sem hefur veriíi farsæll kennari og farsæll faðir hefur líka skilað sínum sam- tíma fullu verki, — og þá er líka óhætt að segja með mikilli einlægni á sextugsafmælinu: Til hamingju með daginn! H. B. Vélskóli íslands Umsóknarfrestur um skólavist rennur út 20. ágúst. 1. stig verður í Reykjavík, á Akureyri og Vest mannaeyjum (ef nægileg þátttaka fæst)). 2. stig verður í Reykja\dk og á Akureyri (ef nægileg þátttaka fæst). Innritun fer fram 10. sept. — Kennsla hefst 16 sept., nema í 3. bekk sem byrjar 1. nóv. Skólastjóri. tfartitiiarkutiir INNI LTI BÍLSKÚRS SVALA HURHIH ýhhi- Ir tttikuriir H. Ö. VILHJÁLMSSDN RÁNARBÖTU 12. SÍMI 19669 Bílstjórablússur léttar og þægilegar. Sportblússur fyrir leigubílstjóra og þá sem eru að leggja af stað í sumarferðalagið. — Fjórir litir, terlanka-efni, allar stærðir, verð aðeins kr. 679.- Miklatorgi. — Lækjargötu 4. Akureyri, Vestm.eyjum, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.