Morgunblaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1968 Stúlku vantar til starfa í Tjarnarkaffi, Keflav., strax. Ekki yngri en 20 ára. Uþpl. ekki I síma. Tjamarkaffi, Kefla- vík. Loftpressur Tökurn að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið föstud. kl. 3— 7, laugard.. kl 1—5. Slátur- hús Hafnarfjarðar, Guðm. Magnúss. S. 50791 — 50199 Atvinna óskast Stúlka óska-r eftir atvinnu við barnagæzlu. Upplýs- ingar í síma 22150. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 17363. Hestamenn Tilboð óskast í nokkrar hryssur, til sýnis að Gufu- skálum í Leiru. SigUTður Hannesson, Vallargötu 27, Keflavík. Ungur, reglusamur maðuir með 3 börn óskar eftir ungri, barngóðri og reglusamri stúlku. — Má hafa ertt barn. Uppl í síma 20953. Bólstrun — klæðningar Klæði og geri við bólstruð húsgögn, úrval áklæða. Bólstrunin Álfasfceiði 96, Hafnarfirði, sími 51647. Brúnn rykfrakki tekinn í misgripum í rak- arastofu'nni Austurstr. 29, föstudaginn 2. 8. Vinsam- legast hringið í s. 34993. Sveit Drengur óskast til aðstoð- ar við heysfcaparstörf norð an lands. — Uppl. í síma 19008 kl. 6—7 sd. Notaðir miðstöðvarkatlar fyrir olíufíringu óskast, fl. stærðir koma til greina. Tilb. ásamt uppl. um stærð, gerð og aldur sendiist Mbl., merkt: ,StaðgTeiðsla 8063‘. Til leigu 4ra herlb. íbúð, teppalögð, á 3. h. við Háaleitisbr. frá 1. sept., sími fylgir. Uppl. í Síma 37162 eftir kl. 4 í dag. Stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Góð ensku og vélritunarkunnátta. — Uppl. I síma 18739. Atvinnurekendur Ungur maður sem vinnur vakta virmu og hefur mik- inn frítíma, óskar eftir aukav. Tilb. merkt: „8256“, sendiat Mbl. sem fyrst. Gluggatjaldaefni úr dralon, diamaski, tery- lene, gerviull og bómull, frá kr. 104.00 mtr. Verzl. Amia Gannlaugsn., Lauga- vegi 37, sími 16804. Biggi litli og leikfélagi bans. Hann er alltaf góður við kisu. Jakob, Brandur og Bamsi. Brandur fær sér blund bjá Sigga. FRÉTTIB Samkoma verður í samkomu- salnum, Mjóuhlíð 16 sunnu-dags- kvöld 11. ágúst kl, 8. Allir vel- komnir. Frá orlofsnefndum húsmæðra. Orlof húsmæðra byrja í Orlofs- heimili húsmæðra, Gufudal Ölfusi. Upplýsingar og umsóknir í Garða- og Bessastaðahreppi I símum 52395 og 50842. í Seltjarnamesi í síma 19097. f Kjósar, Kjalames og Mos- fell-ghreppum, hjá Unná Bermanns tdóittur, Kjósairhr. SigrtBi Gtsla- dóttur, Mosfellshr. og Bjamveigu Ingimundardóttur, Kjalarneshr. f Keflavík I síma 2072. f Grindavík hjá Sigrúnru Guðmundsdóttur i Miðneahreppi hjá Hailldóru Ingi- bergsdóttur Gerðahreppi hjá Auði Tryggvadóttur Njarðvílkum Hjá Sigurborgu Magnúsdóttur í Vatns- leysustrandarhreppi hjá Ingibjörgu Erlendsdóttur. TURN HAI.LGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Náttúruskoðnnarferð skelja og steinasöfnun, Æskulýðsráð Reykjavfkur efnir til náttúruskoðunarferðar i ná- grenni Reykjavíkur, laugardaginn 10. ágúst.Farið verður frá Fríkirkju vegi 11 kl. 3 e.h. og væntanlega komið í bæinn klukkan 9-10 tim kvöldið Leiðbeinandi verðurKrist ján Sæmundsson jarðfræðingur. öll um er heimil þátttaka, er óskast til kynnt fyrir föstudagskvöld i síma 15937 (frá kl. 2-8, daglega) Gjald; kr. 50. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Hjálpræðisherinn, Guðfinna Jóhannesdóttir talar. Fagnaðarboðskapurinn með söng o« 'vitnisburði. Athugið, að i Bunnu- daginn verður tekin fóm til nouf- staddra 1 Biafra. Þeir sem óska eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða skal bent á Gufu nesradíó, sími 22384, sem aðstoð- ar við að koma skilaboðum til vegaþjónustubifreiða. Einnig munu Þingeyrar- ísafjarðar- Brú- Akur- eyrar- og Seyðisfjarðar- radíó að- stoða til að koma skilaboðum. Enn fremur geta hinir fjölmörgu tal- stöðvarbílar, er um vegina fara, náð sambandi við vegaþjónustubif reiðir FÍB. Frá Ljósmæðrafélagi íslands. Aðalfundur Ljósmæðrafé'ags fs- lands verður haldinn laugardaglnn 17. ágúst kl. 14.00 í kennslusiofu Ljósmæðraskólans Fæðingarderld Landspítalans. Verð fjarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Öskar J. Þorláksson munu vinna Það auga sá ekki og eyra heyrði ekki, og ekki kom npp í hjarta nokkurs manns alit það, sem Guð fyrirbjó þeim, er elska hann. (Kor 1.2.9) í dag er föstudagur, 9. ágúst Er það 222. dagur ársins 1968. Roman us. Árdegisháflæði er klukkan 5.59 Eftir lifa 144 dagar. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknaféiags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuvemdarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Nætur og heigidagavarzla lækna í Hafnarfírði Aðfaranótt 10. ágúst er Eiríkur Bjömsson. Austurgötu 41 sími 50235. aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. Frá ráðleggingastöð Þjóðkirkjunn- ar. Stöðin verður lokuð allan ágúst mánuð. Tjaldsamkomur Kristniboössam- bandsins verða hjá KFUM húsinu við Holtaveg, dagana 9.-17. ágúst. Kristni boðssambandið Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða i Há- teigskirkju sem hér segir; Morgun- bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög- um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kL 6.30 siðdegis. Séra Arngrím ur Jónsson. Skemmtiferð kvennadeildar Borg- firðingafélagsins / er ákveðin sunnudaginn 11. ágúst Farið verður um Borgarfjörð. Uppl. í síma 41893, 41673, og 34014 S O F N Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við HverHsgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- Næturlæknir í Keflavík er 9.8. Kjartan Ólafsson 10.8 og 11. 8. Jón K. Jóhannsson 12.8. og 13.8. Guðjón Klemenzson 14.8. og 15.8. Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Kvöld-, sunnudaga- og helgidaga- varzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 3-10. ágúst er i lyfjabúð- inni Iðunni og Garðsapóteki. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kL 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;V\ygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveita Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir; í fé- lagsheimilinu Tjarnargö :i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn Jslands Opið sumarmánuðina júnf, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. gfímtolL GENGISSKRJVNING? ,,r*8-1 ■ *• ,96®» Skríð IrA Bintne k'»up Sat* ST/Ii '67 1 Bandnr. tfotlar 56,93 57,0? 29/7 '66 1 Slcrllngapund 130,30 136,64 19/7 - 1 Knnndnctollar 53,04 53.18 20/7 - 100 Onhftknr krónur 757,03 758.91 27/11 '67 100 Norskor krómnr 796.92 798,98 25/7 '66 • 10« Swnnkor krónur1.102,60 1.105,30 12/3 - 100 Flnnsk mrtrk L.361,31 1.364,69 14/5 - 100 Prapiktr 1r. 1.144,56 1.147,10 e/8 - 100 lk?I(r. frnnknr 113.92 114.20« - - 100 Svtnsn. Tr. 1.320,78 1.324.00« • - 100 Gylllnt 1.569,92 1.573,80« •7/11 '67 100 Tókkn. kr. 790.70 702,64 •/» '69 100 f.-þýrk mUrk 1.4t6.SU 1.42u,00« 1/2 • 100 Lírur 9.16 9,15 24/4 - 100 Auslurr. 8ch. 220,46 221,00 12/12 '67 100 PoMrtar •1.80 82,00 27/11 . 100 RrlknlnRskrónar* Vö~ui<klptnldn't 69,66 100, H • . 1 Rctknlngnpumi- Vdrani tptnlbntf 136,83 .136,2f •j^Brojrtln. frá ofSurto thráolncu. s«x NÆST bezti Maður nokkur var í viðurvist Sigurðar Nordals að hrósa bók Guðbergs um ástir samlyndra hjóna og fann henni flest til góða. Sigurður þagði. Þeg«r maðurinn tók eftir því, fór hann að spyrja Sigurð um álit hans á þessu meistaraverki íslenzkrar menningar og hélt svo fram unz Sigurður sagði: „Þáð kom þjófur til mín í vor, og hann stal þessari bók frá mér. Ég hef aldrei fengið betri heimsókn. O. Jk ^ — Heppni góði minn, steikin brann ekki, bara tjaldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.