Morgunblaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1968
Guðrún Sigurðardóttir
GUÐRÚN Sigurðardóttir lézt að
Elliheimilinu Grund þann 23.
júlí sL rúmlega 85 áxa að aldri.
Hún fœddist í Pálsbæ á Sel-
tjarnamesi 13. júní 1883. For-
eldrar hennar voru hjónin Sig-
urður Einarsson útvegsbóndi og
kona hans Sigríður Jafetsdóttir.
Guðrún ólst upp í foreldrahús-
um í stórum systkinahópi, en
alls voru börnin tólf og kom-
ust ellefu til fullorðinsára. I*au
Sigurður og Sigríður fluttust
seinna að Seli og voru þau og
börnin síðar oft kennd við þann
stað.
Guðrún giftist ung dönskum
manni, Emil Larsen, vélstjóra,
hinu mesta glæsimenni, en þau
höfðu kynnst á ísafirði. Þau
fluttust til Danmerkur og
bjuggu í Kaupmannahöfn yfir
20 ár unz þau slitu samvistum.
>au Guðrún og Emil Larsen
eignuðust eina dóttur, Sigríði
Svanhvít, sem gift er Paul Jen-
sen, kaupmanni í Kaupmanna-
höfn. Þau eiga fimm börn, þrjár
dætur og tvo syni.
Þrátt fyrir langa búsetu er-
lendis var Guðrún ætíð tengd
íslandi sterkum böndum og hún
fluttist aftur til Islands kring-
um 1930. í 30 ár hélt hún heim-
ili með Guðmúndi H. Ólafssyni
frá Keflavík, hinum ágætasta
manni, sem nú er látinn. Þau
bjuggu lengst af á Óðinsgötu
hér í bæ í nábýli við Nikólínu
Hólmfríður Jóhannes
dóttir — Minning —
Fædd 10. marz 1890.
Dáin 1. ágúst 1968.
Stutt kveðjubréf.
Elsku amma mín!
t
Faðir minn,
Gunnar Steinþór Helgason
vélvirki,
er andaðist föstudaginn 2.
ágúst, verður jarðsunginn frá
Fossvogskapellu laugardaginn
10. ágúst kl. 10.30.
Jónína Kolbrún
Gunnarsdóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför,
Hallgríms Traustasonar
Helgamagrastræti 11,
Akureyri
Kristín Jónsdóttir,
börn, tengdabörn
og bamabörn.
t
Innilega þakka ég vinum og
ættingjum fyrir auðsýnda
samúð og aðstoð við andlát
og jarðarför systur okkar,
Þóru Ragnheiðar
Steindórsdóttur
frá Dalhúsum.
Einnig þakka ég læknum og
hjúkrunarfólki á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund og
Borgarspítalanum og í heima-
húsi, fyrir hina fórnfúsu að-
stoð við hina sjúku konu.
Einnig þakka ég innilega hús
bændum hennar, frú Sigrúnu
og Karli Kvaran fyrir þá vel-
vild, er þau hafa auðsýnt
henni. Einnig þakka ég inni-
lega þeim ágætu konum, sem
heimsóttu hana á spítalana.
Einnig þakka ég samferðar-
fólki okkar og fyrrverandi
húsbændum hennar, innilega
fyrir síðasta spölinn. Sömu-
leiðis þakka ég öll samúðar-
kortin, sem ég hef meðtekið.
Anna Steindórsdóttir,
Einar Steindórsson.
Ég get ekki orða bumdizt þeg-
ar ég frétti að þú værir dáin,
þú sem varst svo góð og skiln-
ingsrík alltaf. Svo ertu allt í
einu dáin, ég trúi því ekki. Hve-
nær sem ég kom til þín varstu
alltaf jafn góð og hlý, hvað sem
þér leið illa léstu aldrei bera
á því við mig eða aðra sem til
þín komu. í þér bjó hetjulund,
og í þér sló viðkvæmt hjarta.
Eslku amma mín ég veit ég sætti
mig seint við að þú sér farin
frá okkur, ég veit þetta ersjálfis
elska að hugsa svona. Og sjálfs-
elska var hlutur sem þú áttir
ekki til. Þú sem alltaf hugsaðir
um aðra en aldrei um sjálfa þig.
En ég hugga mig við það að nú
þarft þú ekki að hafa vanlíðan
á hverjum degi, og nú hittir þú
afa, babba og börnin þín tvö
sem dóu svo ung frá þér. Ég
skal reyna að breyta við minni
máttar eins og þú gerðir elsku
am ma mín.
Vertu svo blessuð og sæl, ég
veit það verður tekið vel á móti
t
Þökkum auðsýnda samúð við
andlát og útför,
Guðrúnar Helgu
Kristjánsdóttur
frá Hvammi í Dýrafirði.
Börn og barnabörn.
t
Þökkum öllum þeim sem auð-
sýndu okkur samúð við and-
lát og jarðarför,
Málfríðar G. Jónsdóttur
Hátúni 6.
Jón Sigurðsson,
Halldóra Jónsdóttir,
Loftur B. Hauksson,
Margrét Jóhannsdóttir,
Kolbrún Hauksdóttir,
Gunnar Þorláksson,
Sigríður Sigurðardóttir,
Sigurbjörn Ingólfsson,
Ævar Harðarson,
Ebba Sveinsdóttir
og barnaböm.
Njáll Gunnlaugsson
systur Guðrúnar, og voru mikl-
ir kærleikar með þeim systrum.
Seinustu æviár sín var Guðrún
á Elliheimilinu Grund, en sigldi
þó oft til Danmerkur og dvald-
ist hjá dóttur sinni og bama-
börnum um lengri og skemmri
tíma.
Það var ekki fyrr en á hemnar
efri árum, að ég kynntist Gunnu
frænku. Hún var fríð sýnum og
létt í lund eins og hún átti kyn
til og hafði jafnan hnyttyrði á
takteinum .Hún var svo frjáls-
lynd í skoðunum, að stundum
skammaðist ég mín fyrix að
vera hálfri öld yngri en hún.
Hún var dul á eigin hagi og af-
skiptalaus um annarra mál, tók
lífinu eins og það er og reyndi
ekki að breyta þvL í þröngum
hóp undi hún sér bezt, og
ógleymanlegar eru margar
stundir með henni með spil í
hendi meðal góðra vina. f sum-
ar hafði hún ráðgert að fara til
dóttur sinnar, en af því varð
ekki. Hins vegar varð henni að
ósk sinni að fá að bera beinm
í íslenzkri mold.
Þótt ég kveðji frænku mína
með söknuði er mér þó ofar í
huga þakklæti fyrir að ég og
fjölskylda mín skyldi fá að
njóta samvista við sérstæða og
skemmtilega konu í nokkur ár.
S.Á.
þér hinumegin og að endingu
þetta sem ég sagði við þigsein
asta skiptið sem ég talaði við
þig: „Ég vona að þér líði betur
næst þegar við hittumst".
Þess óskar þín heittelskaða
dótturdóttir Bíbí.
Látinn er Njáll Gunnlaugsson
frá Dalvík, fyrrum útgerðarmað-
ur. Hann hafði átt við vanheilsu
að stríða undanfarið, án þess að
séð yrði nema fyrir kunnuga. Sá
sem þessi fáu orð ritar, er ekki
kunnugur ætt né uppruna og
verður því ekki tíundað hér. Má
búast við, að aðrir sjái sér færi
á því.
Njáli mun hafa verfð í blóð
borin athafnaþrá, sem mörgum
öðrum, þótt misjafnlega til tæk-
ist. Hann var einn af vormönn-
um íslands, sem þráðu heill þjóð
arinnar og reyndu að stuðla að
því að svo skyldi verða, þótt oft
yrði þeirra saga erfið. Sá sem
nú er kvaddur, átti sinn þátt í
þeirri atvinnubyltingu, sem er
undirstaða þeirra lífskjara, er
þjóðin býr við í dag.
Ungur réðst hann í það stór-
virki ásamt félögum sínum að
kaupa frá Englandi eitthvert
stærsta síldvefðiskip, sem þá var
í flotanum. Sýnir það framsýni
hans og stórhug. Mundu margar
tunnurnar og þar með verðmæti
hafa komið á land, ef aðrir hefðu
París, 7. júlí AP-NTB
SAMNINGANEFNDIR Banda-
ríkjanna og N-Vietnam komu
saman tíl 16. fundarins í París
í dag. Han Van Lau ofursti var
í forsæti n-ivietnamísku sendi-
nefndarinnar, þar eð Xuan Thuy
var sjúkur. Á fundintum tilkynnti
Avrell Harriman að 14 n-viet-
namískir sijómenn ,sem eru í
haldi í Saigon myndu verða látn
ir lausir. Talið er að þetta sé
svar Bandaríkjamanna við því er
Hanoi lét 3 bandaríska flugmenn
lausa í sL viku.
Á fundinuim sakaði Harriman
N-Vietnam, um að hafa svarað
tilboði Johnsons forseta um að
hætta öllum árásum á N-Viet-
nam ef stjórnin i Hanoi drægi úr
sínum hernaðaraðgerðum, með
með því að stórauka liðsflutn-
inga til S-Vietnam í sl. mánuði,
en bandarísk hernaðaryfirvöld
sýnt slíkan stórhug. Njáll Gunn-
laugsson var maður vorsins í
fyllstu merkingu. Reynsla hans
var ríkt tákn sigra og ósigra. Oft
kom það fram í samtölum við
kunningja, að hann minntist
þeirra stunda, er allt lék í lyndi,
og framtíðin blasti við vörðuð
sigrum og vonum. En hafið hefur
ætíð verfð okkur misgjöfult, og
margur góður drengurinn hefur
trúað því fyrir lífshamingju
sinni, þótt ekki færi sem ætlað
yrðL Þrátt fyrir að margt gengi
úrskeiðis, varð Njáii aldrei á,
að hallmæli þeirri starfsgrein,
sem hann kaus sér að vettvangi.
Lýsir það manninum betur en
fleiri orð.
Nú þegar þessi sérstæði per-
sónuleiki er genginn á fund
feðra sinna, koma svo ótal marg-
ar minningar í hug manns frá
samve? ustundunum, að lítt mun
tjóa að tína þær til. Vonandi er
að aðrir geri þar betri skiL
Systkinum hans og öðrum ætt
ingjum votta ég samúð mína.
segja að 30000 n-vietnamískir
hermenn hafi komið yfir landa-
mærin síðan fyrsta júlí. Harri-
mann sagði að N-Vhetnam hefði
aldrei gefið jákvætt svar um að
draga úr hernaðaraðgerðum,
heldur þvert á móti og að þeix
hefðu sífellt baft í frammi harð-
ari ógnanir.
Harriman ræddi við frétta-
menn að fundinum loknum og
var hann spurður að því hvort
hiann héldi að lægðin, sem verið
hiefiur í bardögum í Vietnam und
anfarnar tvær vikur hefði ein-
hverja stjórnmálalega merkingu
en slíkt var hiaft eftir Lau of-
ursta í dagblaði fyrir nokkru.
Harriman kvað þetta mál ekki
hafa verið rætt og hann myndi
ekki spyrja Lau um skrif ein-
hvers blaðamanns, sem eins
gætu verið hreinn uppspuni.
Harriman sagði við Lau of-
ursta á fundinum, að eins og mál
um væri nú háttað, sæi Banda-
ríkjastjórn engan grundvöll fyrir
því að stöðva sprengjuárásir al-
gerlega. Lau svaraði því til að
N-Vietnam hefði ætíð hafnað til-
lögum Bandaríkjamanna um að
koma til móts við þá, og að
stjóm sín héldi fast við þá
stefnu. Stjórnmálafréttaritarar
segja, að enn sjáist eragin merki
um að í samkomulagsátt miði i
París nú þretraur márauðum eftir
að samningafundir hófust.
Höfum opnað aftur
að loknu sumarleyfi.
Prjónastofan Iðunn hf.
Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi.
Halldór Stefánsson.
Ekkert miðar í sam-
komulagsátt í París
MORGUNBLAÐIÐ
YTRI-NJARÐVÍK
Frú Guðmunda Reimarsdóttir, Borgarvegi 12,
sími 2698, annast dreifingu og innheimtu á
Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík frá 1. ágúst.
Alúðarþakkir, sendi ég þeim fjölda fólks, sem heiðr-
aði mig á fimmtugsafmælinu, með heimsóknum, gjöf-
um og kveðjum.
Sérstaklega vil ég þakka körfuknattleiksmönnum,
yngri sem eldri, er með vináttu sinni og rausn, gerðu
mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur 811.
Bogi Þorsteinsson.
Hjartans þakkir færi ég 511-
um, sem með gjöfum og hlý-
hug minntust min á 95 ára
afmælinu.
Snmarliði H. Gnðmundsson,
Vesturbraut 21, Hafnarfirði.
Hjartans þakkir til allra, er
minntust mín á 80 ára afmæli
mínu 10. júní sl.
Gnðrún Grímsdóttir,
Oddsstöðum,
Vestmannaeyjnm.