Morgunblaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 196« 13 við Fredericiu á Jótlandi. Skóli þessi er staðsettur í einu fegursta héraði Danmerkur, rétt við Litiabeltisbrúna, er tengir Fjón og Jótland. Forstöðumaður skólans hinn kunni Íslandsvinur séra Poul Engberg. Eins og mörgum er kunnugt var Engberg skóla- stjóri, harðskeyttastur danskra lýðháskólamanna í baráttu þeirra fyrir því að Danir skil- uðu aftur handritunum. Eru þeir miklir vinir, Bjarni M. Gíslason rithöfundur og hann. Poul Eng- berg er lögfræðingur að mennt en síðastliðið vor tók hann prest vígslu og gegnir nú prestsþjón- ustu hjá smá söfnuði, auk skóla- stjórastarfans. Undirrituðum er ljúft að veita frekari upplýsingar um skólann í Snoghöj eða aðra danska lýð- háskóla, er hann þekkir, ef ósk- að er. Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. skólastjóri, Skaftahlíð 10, sími 2-13-91 Lýðháskólinn í Snoghöj. Lýðháskóladvöl ATHYGLI unglinga, sem hugsa I mörku, skal vakin á norræna til lýðháskóladvalar í Dan-1 lýðháskólanum í Snoghöj, rétt APPELSÍNUR Norræni lýðháskólinn í Snog- höj leggur á það mikla áherzlu að fá nemendur að sem víðast frá Norðurlöndum og er mér persónulega kunnugt um að ís- lenzkir nemendur eru þar mikl- ir aufúsugestir. Án þeirra telur Engberg skólastjóri, að standi opið og ófyllt skarð í frænda- garði norrænna þjóða, en það er markmið þessa skóla, sérstak- lega, að gera þennan garð sem sterkastan með innbyrðiskynn- ingu norræns æskufólks. Á það má benda að Norræna- félagið hefur veitt styrki til dvalar á norrænum lýðháskól- um. Ný uppskera, sætar og safamiklar. 18 kg. kassi kr. 350,00. Uppvigtað kr. 22,00 pr. kg. Takmarkaðar birgðir. Námskeið í vélritun Nýtt námskeið í vélritun byrjar mánudaginn 12. ágúst í húsakynnum Verzlunarskóla íslands. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og þá, sem læra vilja bréfauppsetn ingar og meðferð rafmagnsritvéla. Innritun og upplýs- ingar í síma 21719 frá kl. 9—12 næstu daga. Þórunn H. Felixdóttir. Tjaldsamkomur Kristniboðssambandsins verða að þessu sinni dagana 9.—17. ágúst, á hverju kvöldi kl. 8.30, í tjaldinu hjá K.F.U.M. — húsinu við Holtaveg (nálægt Langholts- skóla). Margir ræðumenn: prestar, kristniboðar og leikmenn. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. — Á fyrstu samkomunni í kvöld, föstud. tala síra Frank M. Halldórsson og frú Ásta Jónsdóttir o. fl. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið. Staðo nótthjúkrunarkonu við Röntgendeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur yfirlæknir Röntgendeildar. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur, Borgarspítalanum fyrir 20. ágúst nk. Reykjavík 8. ágúst 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. DUNBLANE HÆNSNABÚR Sjálfvirk fóðrun — sjálfvirk hreinsun Þessi búr eru til sýnis á landbúnaðarsýningunni og til sölu strax að sýningunni lokinni. Þessi búr fyrir varphænur, sem hér eru sýnd, eru 50 cm. breið. í hverju búri af þessari stærð má hafa allt að 5 varphænur. Tvær samstæður, eins og sú sem hér er sýnd, rúma allt að 1000 varphænur. Búrin eru einnig framleidd í minni stærðum, fyrir 3 eða 4 hænur hvert. Þetta eru hænsnabúr framtíðarinnar. Varp í slíkum búrum hefur komizt upp í um 300 egg á hænu á ári. Fóðurnýting er svo að segja 100%. Drykkjarvatn úr sjálfvirkum dropahönum. Hreinlæti fullkomið, raf- knúnar sköfur á glerbrautum. Húsrými nýtist svo vel, sem unnt er, með lágum hitakostnaði. Hirðing hænsna í svona búrum er leikur einn. Aðeins eina fóðurtegund þarf að gefa, heilfóður frá M. R., og fóðrunin er sjálfvirk. Einn maður getur hirt 6—7000 varphænur. Verðið á þessum hænsnahúsum, miðað við núver- andi tolla og kostnað, er um 220 kr. á hverja varp- hænu (5 í búri). Töluverður stofnkostnaður, en skilar sér aftur á stuttum tíma. Einkaumboð fyrir ísland Mjólkurfélag Reykjavíkur mörji anillil.. og þau breytast dag frá degi. Fylgist með þroska þeirra, og geymið minningarnar á góðri filmu (Kodak filmu) þá getið þér notið þeirra aftur og aftur. ■▲■i remu ■ nr. SiMI 20313 - BANKASTRÆTI 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.