Morgunblaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1968 í’ * EDVARD STORR stórkaupmaður [ EDVARD Storr, stórkaupmaður ■ í Kaupmannaihöfn, verður jairð- | sunginn í dag. Hann andaðist 4. þ.m., kominn fast að áttræðu. Mér er tjáð, að útför hans fari fram í kyrrþey. Hann var 'hógvær maður og hljóðlátur, baxst ekki á. Og ekki leitaði harun eftir lofi .En það er meira en skylt, að hann fái íslenzka kveðju og þakkarorð á þessum degi, þegar hann er borinn til grafar. Með honum er horfinn einn sá vinur, sem ísland hefur beztan átt erlendis á vorri tíð. Langur og gagnmerkur ævi- BAPPDRÆTTI D.A.S. ferill hans verður ekki rakinn í fáum línum, enda skal það ekki reynt hér. Ég sá hann ekki oft en þó mun hann ekki gleym- ast mér fremur en öðrum, sem komust í einhverja snertingu við persónu hans. En það er ekki vegna einkakynna, að ég minnist hans í þakklætisskyni, heldur vegna þess, að Skálholt á honum þakkarskuld að gjalda, sem vart verður metin en mun varðveita nafn hans í sögu stað- arins um ókomin ár. Edvard Storr unni fslandi. Hann var heillyndur maður. Vinningar í 4. flokki 1968—1969 fbúð eftir eigin vali kr. 300 þús. 24677 Aðalumboð Bifreið eflir eigin vali kr. 200 þús. 17S78 Aðalumboð Bifreið eflir eigin vali kr. 150 þús. 40203 Akuroyrl Bifrelð eftir eigin vali kr. 1S0 þús. 40247 ASalumboS Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 35 þús. 56938 ASalumboS Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 15 þús. 7308 AðalumboS 15508 Flateyrl 27192 ASalumboð Bifreið eftir eigin vali kr. 1S0 þús. 52399 AðalumboS Bifreið eftir eigin vali kr. 1S0 þús. 60001 Aðalumboð Húsbúnaður eftir elgin vali kr. 25 þús. 18158 OlafavDt Húsbúnaður eftir eigln vall kr. 20 þús. 46505 Litaskálinn 61128 ASalumboð Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 10 þús. 1330 Sjóbúðln 18206 tsaíj. 44947 Aðalumboð 3079 Veatm.eyjar 21647 Akureyrl 47421 Aðalumboð 4063 Hvammstangi 82333 Skagaströnd 51968 Sjóbúðln 8444 Aðalumboð 38535 ASaiumboð 61522 Aðalumboð 9255 Aðalumboð 38845 ASalmnboð 63715 Aðalumboð 9913 Aðalumboð 38869 Aðaiumboð 64727 Aðalumboð 17455 Aðalumboð 40101 Xsafj. HúsbúnaAur eftir eigin vali kr. 3 þús. 87 Aðalumboð 705 Aðalumboð 3002 Veatm.eyjar 142 Aðalumboð 1892 Aðalumboð S288 Hvolavöllur 229 Aðalumboð 1449 WJ. 3299 HvotavðUur 231 Aðalumboð 1543 Flateyrl 8929 Hofaós 342 Aðalumboð 1991 Veatm.eyjar 4239 Sanður 429 Aðalumboð 2404 Aðalumboð 4342 Akranea 431 Aðalumboð 2690 SiglufJ. 4350 Akranee 818 Aðalumboð 2711 Aðalumboð 4376 Akranee Húsbúnaður eftir eigin vaM kr. 5 þús. 4907 Aðalumboð 82107 Hafnarfj. 38338 Aðalumboð 82606 ASalumboð 4973 Aðalumboð 22401 Hafnarfj. 89034 Aðalumboð- 52624 Aðalumboð 0097 Sjóbúðln 22416 Hafnarfj. 3Ö673 Aðalumboð 62642 Aðalumboð 6811 BoluHgarvik 22450 Hafnarfj. 40014 Plateyri 62949 Aðalumboð 6825 Sandgerði 22695 Aðalumboð 40665 Hvols'völlur 53569 Aðalumboð .6017 Ve3tm.eyjar 23492 Aðalumboð 40733 Ölafsvík 53848 Aðalumboð 6290 Patrekafj. 23764 Aðalumboð 41204 Keflavik 54378 Aðaiumboð 6339 Vestm.eyjar 23830 Litaskálinn 41220 Keflavík 54562 Aðalumboð 6651 Akureyri 23899 Aðalumboð 41223 Keflavík 64820 Aðalumboð 6679 Aðalumboð 23991 Hafnarfj. 41599 Aðalumboð 54888 Aðalumboð 6988 Siglufj. 24018 Aðaliunboð 42219 Aknreyri 65024 B.S.B. 7228 Aðalumboð 24059 Aðalumboð 42400 •| 1 1 65300 Aðalumboð. 7500 Aðalumboð 24233 Aðalumboð 42480 Rofabœr 7 65531 VerzL Réttartn 7681 Aðalumboð 25193 Aðalumboð 42643 Aðalumboð 55880 Aðalumboð 7805 Aðalumboð 25225 Aðalumboð 42833 Aðalumboð 66115 Éorgarnes 7886 .Aðalumboð 25347 Aðalumboð 43328 AðalumboS 56201 Aðalumboð 8258 Borgarnes 25671 Aðalumboð 43807 Aðalumboð 66257 Aðalumboð 8970 Keflav. fl. 26433 Aðalumboð 45058 Aðalumboð 56319 Aðáíumboð 10017 Siglufj, 26480 Aðalumboð 45080 Aðalumboð 66912 Aðalumboð 10700 Keflav.fl. 26507 Aðalumboð 45438 Aðalumboð 57143 Seífoss 11912 Aðalumboð 27361 Aðalumboð 45464 Aðalumboð 57205 Vegamót 12411 Aðalumboð 27375 Aðalumboð 46145 Aðalumboð 57611 Keflavík 12542 Aðalumboð 27828 Aðaliunboð 46173 Aðalumboð 57814 Aðalumboð 18759 Aðalumboð 28020 Aðalumboð 46386 Aðalumboð 67913 Aðalumboð 14095 Áðalumboð 28730 B.S.R. 46688 Hafnarfj. 69200 Hveragerði 15204 Raufarhöfn 29340 Aðalumboð 46870 Sjóbúðin 59376 Húsavik 16469 Suðureyri 29417 Aðalumboð 46943 VerzL Réttarh. 59397 Húsavik 15648 Patreksfj. 29722 Aðalumboð 46954 Aðalumboð 59786 Hvammst 15801 Keflavík 29817 Aðalumboð 47011 Verzl, Roði 59888 Fáskrúðsfj. 16509 Akureyri 29983 Aðalumboð 47101 Bolungarvík 60003 Aðalumboð 16637 Akureyri 30524 Súðavík 47243 Akranes 60177 Aðalumboð 16734 Dalvík 31025 Aðalumboð 47255 Sauðárkr. 60217 Aðalumboð 16762 Hrísey 81091 Aðalumboð 47362 Aðalumboð 61055 Aðálumboð 16911 Siglufj. 81441 Aðalumboð 47385 Aðalumboð 61114 Aðaliunboð 17011 B.S.R. 31521 Aðalumboð 47839 Aðalumboð 61777 Aðalumboð 17192 Aðalumboð 32022 Isafj. 47859 Aðalumboð 61891 Aðaliunboð 17789 Aðalumboð 32210 DalvDk 48908 Hreyfill 62257 Aðalumboð 18149 Stykkish. 82216 Sveinseyri 49067 Aðalumboð 62933 Egilsstaðir 18333 Akranes 32375 Blönduós 49945 Aðalumboð 62515 Aðalumboð 18471 Akranea 32792 Veatm.eyjar 49993 Aðalumboð 62581 Aðalumboð 18824 Aðalumboð 32659 Keflav. 50522 Hvammst. 62762 Aðalumboð 18845 Aðalumboð 83135 HafnarfJ. 50700 Brúarland 63163 Aðalumboð 18957 Aðalumboð 33505 Aðalumboð 60819 Þlngeyrl 63353 Vestm.eyjar 80533 Bolungarvík 34751 Aðalumboð 51039 Akranes 63419 Siglufj. * 20548 Bolungarvík 36231 SeySlafj. 51066 Akfanea 64095 Litaskálínn 21322 Aðalumboð 36680 Aðalumboð 61596 Grund 64146. Aðalumboð 21598 Sjóbúðin 36915 AðalumboS 61713 Aðalumboð 64592 Aðalumboð 81690 Akureyri 88175 Aðalumboð 52116 Aðalumboð 64712 Aðalumboð 62461 Aðalumboð Mb. Helga Gnðmundsdóttii B.A. 77, er til sölu nú þegar, ef viðunandi tilboð fæst. Skipið er 221 tonn að stærð, brúttó, með 660 ha Lister aðalvél í góðu ásigkomulagi. Nánari uppl. veitir Finn- bogi Magnússon, Patreksfirði, sími 1186. Góðvild og drenglyndi lýstu af svip hans. Og hann var sterkur í tryggðum, óbrigðull. Vinarþel hans til íslands vaknaði sn-emma og festi djúpar rætur. Hann átti bróður á íslandi, Ludvig. Það var einu sinni talað um „danska íslendinga" og þóttu slíkir menn ékki góðir, enda áttu þeir bú- stað í jötunheimum ímyndunar- innar en ekki í veruleikanum. En hitt er staðreynd, að vér höf- um átt menn ,sem voru danskir að uppruna og urðu einhverjir þeir beztu fslendingar. Edvard Storr átti slíkan bróður á fs- landi. Það var kært með þeim bræðrum og þau bræðrabönd treystu og vermdu þann bróður- hug, sem Edvard bar til lands vors og þjóðar og urðu gagn- kvæmur styrkur til hollra og höfðinglegra aðgerða. Ást á þjóð er fólgin í lifandi tilfinningu fyrir helgum minn- ingum hennar og raunhæfum, dýrmætum vonum. Það var því engin tilviljun, að Edvard Storr gerðist sá velgerðarmaður Skál- holts, sem raun varð á. Þess er einnig vert að minnast, að þeg- ar fyrst var farið að ræða um að reisa sr. Hallgrími Péturs- syni minningarkirkju í Reykja- vík, en síðan eru ríflega fjöru- tíu ár, brá Edvard Storr við og gaf nokkra dýrgripi til þeinrar kirkju, sem enn bíða þess að geta komið að notum. Og þegar þjóðin var vöknuð og tekin í nokkurri alvöru að huga að endurreisn Skálholts, var hugur Edvards þegar allur með í því verki. Nú er Skálholtskirkja orðin stolt þjóðaxinnar. Hún er eitt af því, sem vér getum með mestri gleði sýnt hverjum þeim manni, sem heimsækir land vort og ann oss sæmdar. Hún er íslenzkt listaverk og ís-lenzkur helgidóm- ur, sem rís á grunni vorra dýr- ustu minninga og bendir upp til hæstu hugsjónar um þroska og giftu vorrar smáu þjóðar. En reisn og yfirbragð þessa þjóðarhelgidóms er ekki ein- göngu vort verk. Þau listaverk, Skólahólelin d vegum\ Ferðaskrifstofu ríkisins bjóðayður velkomin í sumar á eftirtöldum stöðum: 1 REYKHOLTI í BORGARFIRDI 2 REYKJASKÓLA HRÚTAFIRÐI 3 MENNTASKÓLANUM AKUREYRI 4 EIÐASKÓLA 5 MENNTASKÓLANUM LAUGARVATNI 6 SKÓGASKÓLA 7 SJÓMANNASKÓLAN- UM REYKJAVÍK Alls slaðar er framreiddur hinn vinsœli rnorgunverður r Kafarar Til sölu er froskköfunarbún- ingur, meðalstærð. Einnig Drager-köfunarlunga, hvort tveggja sem nýtt. Uppl. gefur Leifur Guðmundsson, Stiga- hlíð 16, eftir kl. 19. BíLAKAUP^r Vel meö farnir bílar til sölu og sýnis (bflageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bilaskipti koma til greina. Volkswagen árg. 63, 65 og 66. Opel Record árg. 63, 64 og 65. Triumph 2000 66. Bronco 66. Falcon 64 og 67. Taunus 17 M 61, 65 og 66. Fairlane 500 65. Mustang 66. Taunus 17 M station 62, 63 , 65, 66, 67. Cortina station 64. Volkswagen 1600 fastback | 66. Ford Cu-stom 66 ag 67. Rambler American 65, 67. Fiat 850 66. Taunus 12 M 63 og 64. Austin Gipsy dísel 63. Chewy II. Nova 65. Skoda 1202 65. ódýrir bílar, góð greiðslu- kjör. Chevrolet árg. 52, kr. 20 þús. Chevrolet árg. 57, kr. 45 þús. Moskwitch árg. 63, kr. 45 þús. Trabant station árg. 66, kr. 55 þús. Opel Caravan árg. 59, kr. 40 þús. Volkswagen árg. 58, kr. 50 þús. Reno R 8 .63, kr. 75 þús. Fiat 600 R 63, kr. 85 þús. Tökum góða bíla í umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. I UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 an hefur fengið frá Danmörku. Ég efast um, að dæmi séu til þess, að land hafi þegið svo verð mæt tillög af öðrum löndum til sambærilegrar, þjóðlegrar fram- kvæmdar sem vér höfum þegið til Skálholts. Þáttur Edvards Storrs í því er næsta gildur. Skálholt mun varðveita og blessa minningu þessa dreng- skaparmanns og hneigja henni í djúpri virðingu og þökk um aldur. Sigurbjöm Einarsson. sem prýða Skálholtskirkju, eru öll gjafir erlendra vina. f hópi þeirra ber Edvard Storr einna hæst. Hann — og þeir bræður — er beint og óbeint að baki allra þeirra frábæru gjafa, sem kirkj- SIMI 24850 77/ só7u 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð ivð Rauðarárstíg, um 60 ferm. 2ja fcerb. íbúð, rúmlega til- búin undir tréverk og málningu við Álfaskeið í Hafnarfirði, um 60 ferm. Útborgun 225 þús., sem má skiptast. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Miklubraut, um 70 ferm. 2ja herb. nýjar íbúðir við Hraunbæ með harðviðar innréttingum. 3ja herb. Sbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 3Ja herb. 94 ferm. íbúð við Hjarðarhaga og 1 herb i risi, bílskúr. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund, sérhiti, sér inngangur. 3Ja herb. íbúð á 3. hæð við Skúlagötu. Útborgun 300 til 350 þús. Góð íbúð. 4ra herfb. endaíibúð á 3. h. við Álfheima. 4ra herb. 120 ferm. sérhæð með bílskúr í Hafnar firði. Vönduð eign. 4ra herb. efri hæð við Glaðheima og Goðheima. 4ra herb. efri hæð við Sól- heima, um 110 ferm. Svaliir í suður og austiur. 4ra herb. hæð við Lang- holtsveg, um 105 ferm. Góð íbúð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti um 116 ferm. Bílskúrsréttur. 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýlegum iblokkum í Hafn arfirði. 4ra og 5 herb. íbúðir í Safa mýri og Háaleitishverfi. 5 herb. íbúð við Fögru- brekku í Kópavogi, um 117 ferm. og 1 herb. kjallara. Vönduð íbúð, harðviðarinnréttingar —- teppalögð. 5 herb. sérhæð við Austur- brún, bílskúr. I smíðum 3ja og 4ra herb. Jbúðir í Breiðholtshverfi, seljast tilbúnar undir tréverk. 2ja og 4ra herb. íbúðir í Fossvogi, seljast tilbún- ar undiir tréverk. 4ra herb. fokheld 1. hæð • við Njörvabakka og herb. í kjallara. Tvenn- ar svalir í suður og norðuir. fbúðin er um 105 ferm. og herbergið er um 10 flerm. Sérþvottahús á hæðinni ásamt saumeigin- legu þvottabúsi í kjall ara, og sérgeymslu. Hús- ið verður pússað að ut- an. Verð 585 þús. Útb 300 þús. Eftirstöðvar til 5 ára. nmmui mtEIENIS Austurstræti 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.