Morgunblaðið - 09.08.1968, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1968
HÚSMÆÐUR!
í hreppum Gullbringusýslu, Kjósarsýslu og í Keflavík.
Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst í Orlofsheimili hús-
mæðra í Gufudal í Ölfusi.
Þger konur er ætla sér að sækja um orlofsdvöl, geri
það sem allra fyrst til orlofsnefndanna, er gefa allar
nánari upplýsingar.
Orlofsnefndirnar.
Erfiðleikar
sjávarútvegsins
Ályktun fundar félags
Sambands fiskframleiðenda
KÓPAVOGUR
Tii sölu einbýlishús við Hlíðarveg í Kópavogi. Semja
ber við undirritaða.
Hörður Ólafsson,
Austurstr. 10, s. 10332 og 35673.
Jón Magnússon, hrl., Tryggvag. 8,
s. 11164 - 22801 - 13205.
Fundur Sambands fiskframleið
enda haldinn á Hótel Sögu, mánu
daginn 29. júlí, 1968, vill benda
á eftirfarandi:
1. Þrátt fyrir óvenjulega hag-
stæða þróun markaðsverða er-
lendis á árunum 1962-66, reynd-
ist fiskiðnaði íslendinga ekki
mögulegt vegna dýrtíðar og sí-
hækkandi tilkostnaðar, að byggja
sig upp fjármagnslega, þannig að
hann yrði þess megnugur að
mæta þeim miklu erfiðleikum
sem skapazt hafa af verðfalli s.l.
2ja ára. Hinsvegar gerðu fisk-
iðnfyrirtæki all verulegt átak til
Bændur athugið!
VIÐ HÖFUM FYRIRLICGJANDI
FRÁ
HARNISCHFEGER
að bæta tæknilega aðstöðu sína
og auka hagkvæmni í rekstri,
og hafa af þeim orsökum verið
fær um að taka á sig þyngri
byrðar en ella hefði orðið. Á
þessum árum fylgdi verðlag inn-
anlands fast á eftir hækkandi er-
lendum markaðsverðum og bætt-
um rekstri fiskvinnslustöðvanna,
þannig að fyrirtækin höfðu ekki
möguleika á að bæta fjárhags-
stöðu sína. Hin óhagstæðá verð
þróun innanlands hefur síðan
haldið áfram eftir að markaðs-
verð tóku að lækka og þrátt fyr
ir aðgerðir af hálfu hins opin-
bera, sem miðuðust við að hér
væri aðeins um tímabundna erf-
iðleika að ræða, er nú svo kom-
ið að fjöldi fyrirtækja í þessum
undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinn-
ar eru komin í algjör greiðslu-
þrot.
2. Af ofangreindum orsökum
var þegar orðinn verulegur óhag
stæður mismunur á tekjum og
gjöldum fiskvinnslufyrirtækja á
árinu 1966, þannig að verðstöðv-
unarlögin sem sett voru í árslok
1966 drógu að sjálfsögðu ekki
úr þeim mismun, þótt þau hafi
haft áhrif í þá átt að draga úr
verðbólgu miðað við það sem áð-
ur var. Um áramótin 1966-67 var
orðið augljóst að rekstrarhalli
frystihúsanna myndi verða öðru
hvoru megin við 400 milljónir
króna á árinu 1967, miðað við
óbreyttar aðstæður. Sú aðstoð
sem hið opinbera veitti á árinu
1967 nam ekki nema hluta af
þessari fjárhæð og var því um
að ræða verulegan rekstrarhalla
á árinu sem ekki hefur verið
bættur. Gengislækkunin og aðr-
ar ráðstafanir sem gerðar voru
í kring um seinustu áramót, voru
fyrst og fremst miðaðar við þau
fyrirtæki sem bezta rekstrarað-
stöðu höfðu haft, en þá var ekki
tekið tillit til breyttrar fjármagns
stöðu á árinu 1967, né heldur
gert ráð fyrir þeim verðlækkun-
um sem orðið hafa frá seinustu
áramótum. Sölutregða á skreið
og saltfiski hefur að sjálfsögðu
einnig haft neikvæð áhrif á
rekstur fiskvinnslustöðva.
3. Fundurinn telur að ekki
verði lengur komizt hjá því að
stjórnvöld taki mál fiskiðnaðar-
ins til allsherjar en dursko ðun ar,
þar sem útilokað er að halda á-
fram rekstri fiskvinnslufyrir-
tækja við núverandi aðstæður.
Einis og kunnugt er, blasa nú
við nýir erfiðleikar í sölumálum.
Þar sem upplýst er, að sölusam-
tökin treysta sér ekki til að
standa við núverandi uppí-
greiðsluverð frá og með 1. ágúst,
1968, blasir við algjör stöðvun
fiskvinnslufyrirtækja eftir þann
tíma.
(Frá félagi Sambands fiskfram-
leiðenda.)
Milwauk—t Wisconsin, U.S.A.
WilDING PBODUCTS
DIVISION
RAFSUDUVÉLAR
BENZINDRIFNAR
200 amp.
180, 225 og 295 amp.
RAFDRIFNAR
300 amp.
RAFSUDUVÍR
fyrir
jám,
stál,
kopar,
pott.
Ennfremur allt til logsuðu, t.d. logsuðutæki,
logsuðuvír, logsuðuduft o. fl.
G. ÞORSIEINSSON S JOHNSON H.F.
Ármúla 1 - Grjótagötu 7
Simi 2-42-50
Kjarnfóður
unnift
hér á
landí
1
R
I ^ nl 1
Laugavegi 164
Hjólkur
sími 11125
Símnefni: Mjólk I HlCljk
Reykjavíkur