Morgunblaðið - 07.09.1968, Page 14

Morgunblaðið - 07.09.1968, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1968 Friðrik Þorsteinsson Keflavík — Minning andá að Keffliaviíkurjöirðinni. F. 1. september 1900 D. 31. ág-úst 1968 FRIÐRIK Þorsteimssoin, foonstjóri í Keflavík, var fædiduir aldaimótei- áríð 1900 og lézt að heiimiíli sinu hér í Keflaví'k að morgni laiugar- daigs 31. ágúst síðasffláðkun. Hainin vamtaði því aðeims eiinin dag upp ó 68. aidu'Psár þegar harun dó. FoneMrar Friðriks heiitiins voru Þorstekun Þorvarðarson, Helga- soraar, beykis í Keflavík, og Bjöng Arknbjarraardóttir, Ólatfs- soraar, útvegsbónda í Tjamair- koti, I nrar i- N j arð vík. Voru þaiu bæði af alkiuimn/uim mierkisættum hér syðra. Hugur Friðriíkis hneiigðist snemia að verzliumarstörfiuim og byrjiaði han-rr sem sendill í verzl- uin í Reykjavík, Síðan varan haran við verzlanir hér í Ketflavík m.a. hjá Matthíasi Þórðarsyná, sean þá átrti Keflavíkina en hiiutafélagið Ketf.lavíik á nú. Friðrik villicli atfla sér iraeraratuinar á verzliuiraarsvið- knu og fór 22 ára gamali til Kaiup- mamnahafnar og gekk þar á verziuinarskóla. Að námi lokniu stuindaði hairan ver zluinarsitörf er hekn kom m.a. hjá OLgeir Frið- geirssyni, sem þá var örðinin eig- t Maðurinn minn og fósturfaðir okkar, Hjörtur Einarsson Hafnarstræti 33, ísafirði, lézt 5. þ.m. Jarðarförin aug- lýst síðar. Sigríður Pálmadóttir, Kjartan Brynjólfsson, Kristján Jónsson. t ■ Maðurinn minn og faðir okkar Jón G. Pálsson andaðist að heimili sínu Garðavegi 4, Keflavík 5. þ.m. Agústa Guðmundsdóttir Páli Jónsson Reynir Jónsson. t Maður minn og faðir okkar Charles W. Kavanagh Bay Shou, L.I., N. Y. lézt hinn 3. sept. sl. Dallý Þórðaidóttir Kavanagh og börn. t Okkar innilegustu hjartans þakkir til allra þeirra, sem veittu okkur ómetanlega hjálp og vinsemd við fráfall og jarðarför Jóns M. Bjamasonar, Álfhólsvegi 95. Einnig flytjum við alúðar- þakkir læknum, hjúkrunar- Ifði og öðrum, sem veittu honum hjálp í hans erfiðu veikindum. Guð blessi ykkur ölL Fjölskyidan. Þegar Olgeiir seldi eigraiina stotfn- setiti Friðrik eiigim verzkun, fyrst í leiigiuhúsnæð en síðara í eigin húsá, sem baran keypti og nú er Uragmemnaféliagshúsið. Á þessuim áraum riak harara eimraig útgierð mieð mágum síraum Gurðmiundi og Guinraari Sigiuir ðssioinium. Á kireppiu áTiunium hættii hamm reksfcri bæði verziunair og úfcgerðair. Eftir það geirðÍHt hanin stairfsaraaðiuir hjá Jó- hanrai Guðnasymi, útveigsbónda og kaiupmiarans á Vafcnsmiesi en Jó- hann stofraseitfci og rak þá fyrsfcu timibur- og byggiiragarvöinuverzl- urairaa í Kefl’avík. Vatrasraesið var stór jörð og Ketfiavík í orium vexti. Jóhamm seldi því töluveirt byggimigiarilóðium úr laradi sánu. Alilur þessi miikli verzluraarirekst- uir vax í umsjá Friðriks, sem jiatfrafriamit araraaðist bótahaiM fyrir- tækisiras. Etftiir lát Jóhamms laigð- ist þessi reksitiur miðuir, en allt til daiuðadags hafði Fráðrik mieð öll mál að gera fyriir börad ekkju Jóhanns. Siðain startfaði haran siern bókhaildari hjá Fiskiðjunmd s.f. táll daiuðadags. Jafntframut þessium sfcörfum var Friðrik forstjóri Bræðslutfélaigs Kefiavílkiuir h.f. og I sá um bókhaM þess og f járxeiður frá 1925 til 1965 eða um 40 ára skeið. Friðrik heitinn varara sér trausit og virðiragar allraa sem til haras þekku, fjöLhæfur og startfssamiur, enda hlóðust á hann margvísleg trúnaðarstörf. Hanra var hrepps- raefndarmiaður hiras gamila Ketfla- víkuaihrepps um skeið, í yfir- skattaraefmd, sókraiainneÆnd, ratf- veitunefnd og orgamiisti Keflavík- urkinkju um 50 ára skeið. Endiur- skoðaradi Sparisjóðsiins í Ketfla- vík var haran til daiuðadags. Kyrmi okfcar Friðriks hótfust fyrir rúmium 30 ánum, er ég réð- ist til KefLavíkiur sem logneglu- stjóri og oddviiti, en hann var þá endurskoðaradi hneppsreikn- ingararaa, en þvi sfcairtfi gegndi hairan í meir en aldartfjórðunig því haran varð áfram emdurskoð- andi *reiikn!iniga Keflavíkiuirkaup- staðair þar tiil 1966. Vináitta mikiO tófcsit mieð okkiur Friðrik hieitnuim þegar frá fyrstu kynmium. Það var ekki hægt annað era þykja vænt um þenraara manra. Hann var yfirlætislaus miaður og rólyndiur með atfbrigðum, firéður og ákemmtilegur í viðræðum. Frið- rik var eirara atofraenda Sjálfstæð- isfélaigs Ketflavíkiur, formaður þess um sfcei® og stjórnanmaður um árabil. Árið 1925 kvæntist hann Sig- urveigu Sigurðardóttur, hinrai ágæfcustu konu. Þau hjónin voru mjög saimíhent enda var hjóna- barad þeinra hairraimgjusiamit. Þau eignuðust 6 böm, Ragmar, for- stjóra S érleyf isb itfreiða Kefla- vikur, Þorstein, háseta á GuH- fossi, Bjöngu Érnu, hjúknunar- konu, Friðrilk, startfsmaran hjá Loftleiðum h.f., Sigurð, vakt- stjóra hjá Loftleiðum, og Birgi, skrifstotfumamm. Auik þess hatfa þau aiið upp dóttur Þonsrbeins, Siguirveiigu. Öll hafa böm þeiirra hjóna komið sér vel átfram og enu, hvert fyrir silg, mætdr borg- arar i Kefliavík. Öllum vimium Friðriks heitins er mik.il etffcirsjá að hooum og bæjarbúar þakka þessium mœta manmi og góða dneng mikil og margvísleg störtf hams í þágu bæj arf élagsims. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og fósturfSður Björns Sigurðssonar Kirkjubæjarhjáleigu, Ölfusi. Valgerður Sigurbergsdóttir Sigurður Guðjónsson. Kona mín og ég fænum frú Sigurveigu, börraum þeiima hjóraa, barnabörraum og öðru skyldfólki fy.llstu samúðarkveðju. Ég þakkia hinum látna hÖfðingsmainrad órofa vjmóttu um 30 ára Skieið, sem aidriei féll skiuggi á. „Far þú í friði, forn ástvim/ur, sæll til sælii heima. Vakir þín miranirag mér í hjairta, eraginm tiímá sem tæmir. Lifir yfir laradi látiras viraar orðstír fagur, sam aldrei deyr.“ Alfreð Gíslason. ÞAÐ var óvænt harmafregn, sem barst um Keflavíkurbæ að morgni hins 31. ágúst síðstl., að Friðrik Þorsteinsson hefði orðið bráðkvaddur þá um nóttina. Okkur hafði að vísu verið kunn- ugt um, áð hann hafði um all- langt skeið ekki geragið heill til skógar hvað heilsu snerti, en svo skammt undan hafði víst áreið- anlega enginn látið sér til hugar koma að lokadagurinn væri. Að kvöldi sat hann að því er virtist heill og glaður meðal ást- vina sinna. Næsta moTgun var hann liðinn í hvílu sinni. En nafn Friðriks Þorsteins- sonar mun lifa, þótt maðurinn hverfi af sjónarsviðinu. Svo mjög kom hann víða vfð sögu Keflavíkur-byggðarlagsins, sem fæddi hann og fóstraði alla tíð. Og víst er um það, að Kefla- vík mun jafnan minnast hans sem eins af sínum beztu og mætustu sonum. Foreldrar Friðriks voru hjón- in Þorsteinn Þorvarðarson og Björg Arinbjamardóttir, valin- kunn sæmdarhjón, er bjuggu all- an sinn búskap í Keflavík. Friðrik var elztur þriggja bræðra, sem upp komust, en elzti bróðirinn, er Ragnar hét, lézt í frumbernsku. Næstur Friðrik var Ari, skrifstofumaður hjá Olíusamlagi Keflavíkur. Hanra lézt hinn 25. apríl síðastl. Yngsti bróðirinn er Ólafur, forstjóri Olíusamlags Keflavíkur, og er hann nú einn bræðra sinna á lífi. Frænka þeirra bræðra, Ögmundína Ögmundsdóttir, ólst upp hjá foreldrum þeirra og er hún nú búsett í Reykjavík. Friðrik ólst upp hjá foreldrum sínum. Það kom soemma í ljós, að hann var góðum gáfum gædd ur. Sérstaklega átti tónlistin sterk ítök í honum þegar á barnsaldri. Tíu ára að aldri hóf hann orgelnám, og um fermingu var hann orðinn mjög vel fær á því sviði. Skömmu eftir fermingu fór Friðrik að vinna við verzlunar- störf. Fyrst starfaði hann um tíma sem sendisveinn við verzl- unina Nýhöfn í Reykjavík. En brátt lá leiðin atfur til Kefla- víkur, og þar var hann við af- greiðslu innanbúðar og önnur verzlunarstörf næstu árin. Veturinn 1922—1923 var hann við verzlunamám í Kaupmanna- höfn. Eftir heimkomuna starfaði hann hjá Olgeiri Friðgeirssyni, sem um þær mundir rak verzl- un í Keflavík. Þá verzlun kéypti Friðrik sjálfur nokkru síðar og rak eftir það eigin verzlun um árabil. Jafnhliða verzlunarstörf- unum rak Friðrik um nokkurt skeið útgerð með mágum sín- um. Ennfremur gegndi hann í vaxandi mæli skrifstofustörfum og bókhaldi fjrrir ýmis fyrir- tæki. Hann var frábærlega glöggur á tölur alla tíð og bók- hald hans var til sérstakrar fyr- irmyndar. Hjá því gat ekki farið, að svo mikill hæfileikamEiður, sem Friðrik Þorsteinsson var, væri kallaður til margvíslegra trúnáð arstarfa á vettvangi hiras opin- bera. Sú varð líka raunin á. Um tíma átti hann sæti í hrepps- nefnd Keflavíkur, í yfirskatta- nefnd um langt skeið, í stjóm rafveitu Keflavíkur frá upphafi og lengst af formaður, í bygg- ihgarnefnd átti hann lengi sæti og var því sérstaklega við brugðið, hve vel hann hefði notið sín á þeim vettvangL Haran var gæddur miklum skipu- lagshæfileikum, og næmleiki hans fyrir því, sem vel fór og fegurðarauki var að, gaf tillög- um hans margfalt gildi. Enda var hans atkvæði jafnan þungt á vogarskálinni, þegar skoðenir skiptust. Og oftast kom það fyrr eða síðar í Ijós, að Friðrik hafði einmitt bent á farsælustu lausn- ina. Um margra ára skeið var Friðrik endurskoðandi hrepps- sjóðs og bæjarsjóðs Keflavíkur og stofnana hans. Og einnig var hann endurskoðandi Sparisjóðs- ins í Keflavík. í fjölmörg ár var Friðrik í sóknarnefnd Kefla- víkursóknar og gjaMkeri nefnd- arinnar frá 1946 til dauðadags. Auk allra annarra starfa var Friðrik framkvæmdastjóri Bræðslufélags Keflavíkur frá því um 1930 og a/inaðist bók- hald þess. Síðustu árin gegndi hann skrifstofustörfum hjá Fiskiðjunni h.f. Af því, sem nú hefir verfð á minnzt, má augljóst vera, að starfsvettvangur Friðriks Þor- steinssonar hefir verið óvenju víðfeðmur og yfirgripsmikill. Og því má hiklaust hér við bæta, að hvar sem hann lagði hönd á plóginn, var allt svo vel af hendi leyst, að þar varð naumast á betra kosið. Margt er ennþá ótalið af þvi, sem Friðrik fékkst við á liðinrai ævileið, og ver’ður það ekki dregið fram í dagsljósið þessu sinni, — utan eitt, sem e.t.v. stóð hjarta hans allra næ?t. Tónlist- arhneigð hans var áður getið. Hann var innan við tvítugt, þegar hann gekkst fyrir stofnun fyrsta karlakórsins í Keflavík. Sá kór starfaði með talsverðum blóma um nokkurra missira skeið, þrátt fyrir örðug skilyrði, og vakti söngur hans mikla hrifningu þeirra, er á hann hlýddu. Árið 1918 gerðist Frfðrijk org- anisti og Söngstjóri við Kefla- víkurkirkju, og því starfi gegndi hann af frábærri alúð í 46 ár. Á þeim vettvangi lágu leiðir okkar fyrst saman. Það duldist held ég engum, þegar Friðrik settist við orgelið, og fór að leika, að þar var á ferðinni mik- ill listamaður. Músikin var hoo- um í blóð borin. Hann var frá- bærlega smekkvis í starfi súm og öll túlkun hains á orgelið ein- kenndist af einstakri fegurðar- næmi og hárfínni nákvæmni. En þáð sem mér fannst þó ætíð gefa kirkjuorgelleik Friðriks mest gildL var hinn hlýi, trúar- legi undirstraumúr. sem oft gæddi tónana nýju lífi og lyfti þeim í æðra veldi. Fáum mönnum á ég meira að þakka en Friðrik Þorsteinssyni frá okkar samstarfi við helgi- athafnir, kirkjulegt starf og þau málefni, sem kirkjuna varða. Það var mér meiri styrkur og blessun, en ég fæ með orðum lýst, að eiga þess kost, ungur og óreyndur í starfi, að leita ráða og hollra bendinga til slíks manns, sem Friðrik var, og njóta vegsagnar hans og föðurlegrar handleiðslu, sem hann ávallt veitti af svo miklum fúsleika og gleði. Hinn 15. ágúst áríð 1925 gekk Friðrik að eiga eftirlifandi konu sína, Sigurveigu Sigurðardóttur, sem einnig er fædd Keflvíking- ur. Hún var alla tíð hans góða heilladís. Þau eignuðust 7 böm, og eru 6 þeirra á lífi. Ein stúlka dó í frumbemsku. Á lífi em: Ragnar, forstjóri, Þorsteinn, sjó- maður, Björg Ema, sjúkraliðL Friðrik og Sigurður, báðix starfs menn hjá Loftleiðum, og yngst- ur er Birgir, skrifstofumaður. Synirnir eru allir búsettir í Keflavík, en Björg býr í Reykja vík. Einnig ólu þau hjónin upp sonardóttur sína, Sigurveigu Þorsteinsdóttir, og dvelst hún enn í heimahúsum. Sigurveig bjó manni sínum og börnum fagurt heimili. Til þeirra hjóna var gaman að koma og margur minnist nú ó- gleymanlegra stunda á heimili þeirra. I raun og vem var Friðrik mjög hlédrægur, en að e'ðlisfari var hann þó eigi að síður fé- lagslyndur. Og í góðra vina hópi var hann allra manna glaðast- ur. Hann hafði ósvikna kýmni- gáfu til að bera og frásögn hans var oft bæði litrík og lifandi. En allra minnisstæðastur verð ur Friðrik mér þó, þegar hann opnaði huf sinn í samræðum um andleg mál, eða þá þegar hann settist við orgelið og lét tónana tjá þáð fegursta, helg- asta og hæsta, sem í hjartanu bjó. Friðrik verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju í dag. Eiginkonu hans, bömum og öðrum ástvinum votta ég mína dýpstu og innilegustu samúð og bið þeim öllum heilags styrks frá hæðum og blessunar Guðs í bráð og lengd. Bj. J. Minning: Margrét Júlíana Sigmundsdóttir f. 12.7. 1876 — d. 29.8. 1968. ÞAÐ er ekfci talið tiiletfni trega eða tána, er aldurhnigin kona hefur kvatt hinztu kveðju, en þó mum hér eftirstanda samferða- fólk, sem minnist þeirrar gætfu, sem samfylgd hieranar var og vilja fá tækifæri til að þakka. Margrét Júlíana Sigmiurads- dóttir var dóttir hjónanna Sig- miundar Guðbrandssoraar, Akur- eyjum, Helgafellssveit og konu hans Salbjargar Einardóttur, Kýrunnarstöðum, Dalasýshi. Sal- hjörg náði þeim fátíða aidri, að eiga aldarafmæli og varð það hlutverk Júlíörau að aranast hana síðustu æviárin. Það hlutverk var ynnt af hendi með nærfæmi og uimhyggju, s«m frekast mátti. Ung að árum fflutti Júlíaraa að Skógum í Daiasýslu, er hún gitft- ist manni sínum, Jóharani Jónas- syni, sem þar var fæddur og upp- aliran. Bjuggu þau þar óslitið, unz Jóhann andaðist 1951. Eftir það dvaldi Júlíana i skjóli sona simna, sem þá tóku við jörðinni og naut þar kyrrláts ævikvölds, frjáls til starfia meðan kraftair leyfðu, þar ti’l fyrir einu ári síð- an, að hún flutti til barna sinnia búsettra í Reykjavík, en dvaldi á sjúkrahúsi síðustu mánuðina. Á þeim árum, sem Júlíaraa og Ég þakka af alhug öllum þeim er glöddu mig á 70. ára afmæli mínu þann 27. ágúst, með skeytum, gjöfum og blómum. Hamingja fylgi ykkur öllum. Kær kveðja. Kristín Alexandersdóttir Austurbrún 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.