Morgunblaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐHO, FIMMTUDAGUR 26. SEPT. 1968. 11 lítil skil gerð sem teiknara og myndhöggvara, en á þaim svið- uim var hann einnig frábær. Þetta á eðlilegar orsakir þar sem ráðgert er að helga þessúm þáttum listar hans sérstaka sýn- ingu í London. Ekkja Matisse og Alfred Barr jr. frá nútímalista- safninu í New York og höfund- ur mikils verks um Matisse, hafa lagt á ráðin um fyrirkomulag sýningarinnar. Það vakti nokkra furðu að Bretadrottning fór fram á það við einkáleynilögregluþjón sinn að hann kæmi því til leiðar að hún yrði ekki mynduð með mynd ir af nöktum fyrirsætum í bak- grunninum er hún skoðaði sýn- inguna við opnun hennar því að slíkt gæti haft óþægilegar afleið ingar. Á okkar tímum gefa mynd ir Matisse ekki tilefni til grófra þanka en að sjálfsögðu var tek- Ljósrauð fyrirsæta 1935. immmmmm Frú Gréta Prozor 1916. ið tillit til óska drottningarinn- ar. Á sýningunni eru lykilverk svo sem „Opinn glugigi" frá 1906, „mynd af þrem baðandi stúlkum með skjaldböku" frá 1908 og Málarinn og fyrirsæta hans frá 1917. „Tatesafnið" hefur lán að fjársjóði sína m.a. hin fjögur stóru relief (veggmyndir) „Bak ið", sem sýnir þróun stílbragða. Frá seinni árum eru m.a. klipp- myndir og þar á meðal „Dans- inn", sem var útfærð fyrir Barn es-stofnunina. Auk þessá upp- kast að 16 metra langri vegg- keramik fyrir sundhöll, sem Ma- tisse gerði 83 ára. Hálfabstrakt fiskar og mannslíkamar líða um flötinn. Matisse talaði um að mála með skærum. — Það vaeri ekki nauðsyn'legt að sýna hlut- ina í rúmi og smáatriðum tákn nægðu sér. Þegar maður ber þetta saman við fyrri og seinni tíma hópmyndir sér maður hve mikil festa, reynsla, kunnátta og lífs- gleði felast í þessum, að sjá, lausu formum. Matisse vann baki brotnu allt sitt líf, hann teikn- aði daglega og taldi það vera lífsnauðsyn fyrir málara. Reglu- lega gekk hann út í náttúruna og teiknaði — gróðurlíf ið í nátt- úrunni var honum ótæmandi upp spretta verkefna, hann reif upp blóm, lauf af blómum og trjám, strá og hvaðeina, sem á vegi hans varð, og sá alltaf nýjar og nýjar línur og form, — lausnina á hinum stóru lögmálum er einn- ig að finna í hinum smæstu eindum. Haran þakkaði árangur sinn fyrst og fremst því að hann hafði tamið sér reglubundinn vinnudag allt sitt líf — en marg- ir málarar hafa sinn ákveðna vinnutíma, og það varðar heims- endi að trufla þá. Matisse missti he'ldur aldrei hinn lifandi létt- leik og yndisþokka, sem ein- kenndi línuna í verkum hans, — hann hélt sér í æfingu fram á það síðasta og leið fyrir hvern dag er hann gat ekki unnið — þessi ríka tilhneiging til vinn- unnar á sér margar hliðstæður meðal málara t.d. hjá Renoir, sem lét binda á sig perasilinn, er hann gat ekki lengur hreift fingurna fyrir gigt, og málaði á þann hátt jafn vel og áður. A efri árum rifjaði Henri Ma- tisse upp þá tíma er móðir hans gaf honum, tvítugum lagastúderat á afturbata eftir botlangakast, olíuliti. Það sem honuna fannst skírskota mest til sín, þegar hann hóf að máia var: að hann var frjáls, einmana og kyrrilát- ur. Aðrir, sem fóru út í list á þeim árum, báru með sér eirðar- leysi þessara umbrotatíma allt þeirra líf. Þrýstingurinn, sem framkallaði hinar miklu stfl- breytingar, var farinn að gera vart við sig og með honum frá- hvarfið frá erfðavenjunni. Ma- tisse meðtók breytingar 19-ald- ar án þess að hann fyndi hjá sér nauðsyn þess að hafa þær að leiðarljósi. Þegar 25 ára að aldri var hann hæfileikamikill list- nemi í virðulegum akademískum ítfj, sem hélt sínu striki eins og að „Manet" hefði aldrei verið til. Hann var á góðri leið til þægi- legs árangurs og ekkert benti á að hann myndi víkja af þeirri braut. Hann þekkti varla „Im- pressjónistana", og uppgötvaði þá fyrst 26 ára gamall. Elstu myndir hans á sýningunni eru málaðar undir sterkum áhrifum frá þeim, á stundum næsta of sterkum, sem sýnir að þetta hef- Blá kvenvera með svífandi hár. ur verið honum mikið landnám, og það er fyrst um aldamótin að honum tekst að hagnýta sér þessa nýju reynslu og myndir hans fara að fá á sig sterkan persónu legan blæ Matisse sótti ekki hiig myndir sínar í austurlenzk form til þess að lýsa þeim, heldur sá hann í allri þessari lita og form auðlegð möguleika til að túlka hina nýju sýn sína á málverk- ið — hann leiðir okkur í ævin- týraheim, þar sem óhóf, mumað- ur og fegurðarhugsjóð hefur að- hald af listrænu jafnvægi, festu, næmri tilfinningu og óþvinguð- um vinnubrögðum, sem gefa myndum hans sérstaka töfra. „Impressjónistarnir" sáu í blæ- brigðum Ijóss, lita og endurskins hin beinu áhrif náttúrunnar. „Fauvistarnir" sáu í hinum Framhald á Ms. 21 Grettisgata 16 — Grettisgata 16 Grettisgata 16 — Grettisgata 16 Grettisgata 16 — Grettisgata 16 BÓKAÚTSALA TÍMARITAÚTSALA Sími: 13389 Sími: 13389 Stórkostlegt úrval bóka og gamalla tímarita. — Bæklingur og alls konar smárít og pésar í þúsundatali. — Einstakt tæki- færi til kaupa á ódýru lesefni. — Skáldsögur — Ævisögur — Viðtalsbækur — Þjóðlegur fróðleikur. — Bækur um andleg efni — Ljóðabækur — Barnabækur mikið úrval — Bæklingar smárit og pésar — Tímarit — Vasabrotsbækur mikið úrval. Nokkur sýnishorn af verðlækkunum, tekin af handahófi. Dætur f jallkonunnar áður kr. 185,40 nú kr. 43,00 Út úr myrkrinu ............ — — 267,80-------- 86,00 SkuldaskU .................. — — 220,00-------- 96,25 Lax á færi .................. — — 301,00-------- 91,00 Albert Guðmundsson ........ — — 118,25-------- 54,00 60 ár á sjó.................. — — 204,00-------- 91,50 Skip og menn .............. — — 279,50-------- 92,50 Skip og menn ................ — — 278,10--------150,50 Morgunroði (Ragnar Þorst.) — — 220,00-------- 96,25 Sandur og sær .............. — — 146,00-------- 53,75 Hetjuleiðir og landaf......... — — 257,00-------- 91,50 Sóngur hafsins .............. — — 164,00-------- 64,50 Sögur ökumannsins .......... — — 191,00-------- 43,00 Töfrar íss og auðna ........ — — 215,00-------- 64,50 Ást og endurfundir .......... — — 169,00-------- 86,00 Saga og sex Iesendur ........ — — 139,00-------- 54,00 Ást og örlog ................ — — 193,50-------- 64,00 Þegar birtir af degi .......... — — 198,00-------- 43,00 í björtu báli ................ — — 344,00-------- 86,00 f fótspor meistarans .......... — — 236,50-------- 86,00 Alls 20 bækur sem kostuðu samtals kr. 4.327,90 en kosta nú kr. 1.537.27. Þetta er aðeins lítið sýnishorn af öllum þeim f jölda bóka, sem hér eru til a hlægilega lágu verði. Pésar og bæklingar. Fíflið í firðiraum. Sameinað manmkyn, Fyrs ta barmið, Þögli, Varnarmálin, Heilir af sjón- um, Handbók utanríkisráðuneytisins, Sögur frá Alhaimbra, Ránið í Sörlatunigu, Hættu- legur leikur, Spádómamir uim ísland, Kosraingaperla hin siglfirzka, Raforka tíl heimiliano'ta, Mátbur manna, Leiðir tíl guS spekinnar, Skólasöngvar, Sýslufundairgerðir ýmissa sýsma (margac útgáfur), Lög ýmissa félaga (margar útgáfur), Arsskýrslur ýmissa stofnana og félaga (margair útgáfur), Árbækur (margar útgáfur), Hermemn og kven- fólk, Handtökumálið, Landsmál og löggjöf, Englarnir og nýr kynstofh, Jurtasjúkdómar og meindýr, Söngbók Krosshersins, Sýslumað urinn í Svairtárbotnium, Blákukkain, Hneyksl- ið í Búnaðarfélagimu, Ferð trl Alpafjalla, Reykjavík 1943, (spádómar), Vakna þú íslenzka þjóð, Mannfélagsfræði, Monantha vetch, Skíðaihand'bókiai, Ramnsókn skattaimála, Ný- bygging íslands, Saga mín, Uppruni íslend inga, Góðæri og gengismál, Vegurinn, Horft um öxl og fram á leið, Ævi og ætt Halls Jónssonar, HrimgdaTis hamingjunnar, Erindis- tíðindi, Lífið eftir dauðann, Framtíðartrúbr ögð, Stefán fslandi, Leikskrár og fl. og fiL Tímarit og blöð. Samvinnan, Lögrétta, Landneminm, Útvarpstíðindi, Banikablaðið, Vinnam, Flugmál, Sjómannadagsblaðið, Reykvíkingur, Filmain, Gestur, Leikhúsmál, Stígamdi, Garður, Garðyrkjuritið, Helsingjar, Breiðfirðingar, Víðsjá, Verðandi, Freyr, Þjóðin, Lindin, Árbækur ýmissa félaga, Hlín, Ársrit Ræktunarfél., Stjórnin, Heimiilispósturinn, Vikan, Fálkinn, Trix, Skuggar, Sjón og saga, Stjarnan, Iðnnemiian, Frúin, Andvari, Dagsskrá, Dægradvöl, Amor, Stefmir, (gamli), Kirkjuritið, Snæfell, Húrra, Heimilisritið, Bjarmi, Tímarit Máls og menmingar, Eimreiðin, Heilbrigt líf, Ægir, Allt tM skemmtunar og fróð- leiks, Náttúrufræðimigurinn, Kvöldvökur, Jörð, Hjartaásinn, Samtíðin, S.O.S., Skuggar, Sp&gillimn, Reyfarinm, Mánaðarrirtið, Rómanblaðið, Nýtt úrval o. fl. o. fl. Opið fimmtudag kl. 10 til 22 og föstudag frá kl. 10 til 20. Gott bílastæði. Lágt vero — lágt vero — lágt vero — lágt verb — lágt verð — lágt verb — lágt verb — lágt verb Gefib ybur tíma — lítib inn. Vib hótum örugglega eitthvab fyrir alla Grettisgata 16 — Grettisgata 16 — Grettisgata 16 — Grettisgata 16 — Grettisgata 16 — Grettisgata 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.